Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 24. marz 1960 MORCVNBLAÐIÐ 17 Starf Þeir karlmenn, jafnt sem konur á öllum aldri, er vilja afla sér aukatekna í ca. þrjá mánuði, gefi sig fram í síma 16371 næstu daga, nema laugardaga kl. 10—12. — Eingöngu vandað reglufólk kemur til greina. S krifs tofustarf Þekkt fyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða nú þegar vanan skrifstofumann. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi, vélritun og nokkra kunn- áttu í ensku og dönsku. —- Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og meðmæli, ef til eru, óskast send afgr. Mbl. merkt: „Strax — 9941“. HúsnœSi hentugt fyrir sníðaverkstæði óskast, sem næst Vesturgötu 25. Barnafatagerðin s.f. Sími 18860 Vil kaupa fólksbíl árgang 1952 til 1955. Útborgun 50 þús. kr. Tilboð, sem greini frá tegund, aldri og ástandi bíls- ins, sendist á agr. Mbl. merkt: „Bíll — 9939“, fyrir laugardagskvöld n.k. Til sölu við Laugaveg Hálf húseign á 300 ferm. eignarlóð. Húsið er 2 hæð- ir, steinsteypt, ca. 90 ferm. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN Klapparstíg 26, sími 11858. 3/a herb. íbúð skemmtileg og í mjög góðu standi í hitaveitusvæðinu í Vesturbænum til sölu. STEINN JÓNSSON, hdl., lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. 5 herb. íbúð Til sölu góð 5 herb. íbúðarhæð í timburhúsi í mið- bænum. — Sér inng., sér hitaveita. Væg útborgun. Allar nánari upplýsingar gefur: EIGNASALAN • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191 Einbýlishús Til sölu er einbýlishús við Langholtsveg. Húsið er 5 herb. íbúð á 2 hæðum (geta verið tvær 2ja herb íbúðir). Þvottahús og geymsla í kjallara. Húsið er í góðu standi, mjög skemmtileg lóð. Sanngjarnt verð. FASTEIGN AS ALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ölafur Ásgeirsson Laugaveg 27 sími 14226 og frá 19—20,30 34087 Orðsending úr Unuhúsi Ákaflega margt af því, sem við veitum okkur til gagns og ánægju, fæst keypt fyrir pen- inga. Af þeirri ástæðu er fyr- irlitning alls þorra manna hér á peningum næsta óskiljanleg. Auðvitað er ekki allt verð- mætt sem keypt er og þurfa þeir ekki að sakast um það við menn sem hafa nóga pen- inga. En flest höfum við þá færri en við vildum og þyrft- um, og það er vissulega óskilj- anlegt er við látum það samt henda okkur að kasta þeim á glæ, taka við því í staðinn sem er einskis vert og jafn- vel gefa vinum okkar og skjól stæðingum. 1 UNUhúsi, Veghúsastíg 7 (Sími 16837) hefir Helgafell litla búð, þar sem hægt er að kaupa sanngjörnu verði mjög margt þeirra hluta, einkum bóka og listaverkaprentana, sem verða fólki því dýrmætari og verðmeiri, sem þeir hafa þá lengur hjá sér. Slíkir hlutir einir er fallnir til gjafa. Flestar bækur Nóbelsverð- launaskáldsins eru þar til, fegurri gjöf er vandfundin, en Salka Valka ,Heimsljós eða Brekkukotsannáll, svo fáar af um 20 bókum skáldsins séu nefndar, bækur Sigurðar Nor- dal, t.d. Fornar ástir og ævi- saga Stephans G., Ljóðasöfn Tómasar, Davíðs, Steins og um þúsund annarra bókategunda, margar hinar beztu, mjög ódýrar. Einnig eigið þér kost á að vera fastur viðskiptavin ur í Unuhúsi og fá nokkurn af slátt á bókum eða afborgun- arsamninga. Stöðugt koma nýjar mál- verkaprentanir, í svipinp 30 til 40 tegundir, til að hengja á veggina og gera stofur fólks að fögrum listasöfnum. Það er sannarlega óviðjafnanlegt fyrir ungt fólk að geta haft fegurstu málverk meistaranna stöðugt hjá sér. Meðal mennt- aðs fólks í öðrum löndum þykja málverkaprentanir á veggjum vottur mikillar menn ingar, ekki síður en skápar með góðum bókum. Kaupið allar gjafir í Unu- húsi, Veghúsastíg 7. — Sími 16837. IMýtízku 5 herb. íbuð í nýju húsi til leigu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „9943“. Árnesingafélagið í Reykjavík Spilakvöld Síðasta spilakvöld félagsins á vetrinum verður í Tjarnarcafé n.k. laugardag 26. þ.m. kl. 8,30. Árnesigar f jölsækið. Stjórn og skemmtinefnd Bingó — Bingó v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er skrifborð. Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30 Hljómsveit Ieikur frá kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985. Breiðfirðingabúð verður n.k. laugardag 26. marz í Iðnó og hefst kl. 7,45 stundvíslega með borðhaldi. — íslenzkur mat- ur á borðum. Skemmtiatriði: 1. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. 2. Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adólfsson skemmta. 3. ? D A N S. Aðgöngumiðasala hefst í dag í skrifstofu Dagsbrún- ar, sími 13724. — Verð aðgöngumiða kr. 100. NEFNDIN I.O.G.T. I.O.G.T. Almennur umræðufundur um áfenglsmál verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í kvöld og hefst stundvíslega kl. 8,30. Frummælendur: Gunnar Dal, rithöfundur og Bjarni Tómasson, málarameistari. Að framsöguerindum loknum hefjast frjálsar umræður. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stúkan Andvari nr.265 I.O.G.T. I.O.G.T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.