Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.03.1960, Blaðsíða 20
Fór marg- ar veltur í Hvalfirði og er gjÖrónÝtur í GÆRMORGUN urðu menn, sem fóru um Hvalfjarðarveg- inn varir við bíl, sem oltið hafði margar veltur út af veg- inum undir Múlafelli, og lá þar í stórgrýtisurð um 25— 30 m frá veginum. Var þetta leigubíll úr Reykjavík, R 6750. — Bíllinn virtist gjör- ónýtur, en ekki var að sjá nein merki þess að nokkur hafi slasazt. Eigendur bílsins, en þeir era nokkrir, hafa skýrt rannsóknar- lögreglunni svo frá, að bílnum myndi hafa verið stolið í fyrra- dag. Einn eigendanna hafi þá yf- irgefið bílinn í námunda við Þjóð leikhúsið. Eigendurnir töldu sig hafa sannfrétt, að bíll þeirra hefði sézt á ferðinni í Hvalfirði þá um kvöldið, en svo rokkið hefði ver- ið, að heimildarmaður þeirra taldi sig ekki hafa greint þann, er bílnum ók, en honum virtist hann vera einn í bílnum. Rannsókn í þessu máli var að- eins á byrjunarstigi í gær. Væri rannsóknarlögreglunni þökk í því, að hver sá, er upplýsingar gæti gefið um ferðir bílsins, gerði viðvart. Rannsóknarlögreglan staðfesti það, að bíllinn væri ónýt ur, svo og að ekkert virtist benda til þess að slys hefði orðið á öku- rnanni. Rannsókn málsins verður hald- ið áfram í dag. — segir framkvæmdastj. S.H C— ÁSTANDIÐ á Akranesi er J»ví miður ekkert einsdæmi. í verstöðvunum hér við Faxa- flóa er ástand netafisksins mjög víða jafn slæmt og jafn- vel verra en hjá Akurnesing- um. Hér er um slíkt stórmál að ræða, að það hlýtúr að snerta afkomu þjóðarinnar, ef ekki tekst að spyrna við fótum. — Eitthvað á þessa leið fórust Birni Halldórssyni, framkvæmdastjóra Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, orð í samtali við Mbl. í gær. Fregnin um allan netafiskinn, Tafðist við línudrátt HÚSAVlK, 23. marz: — Bát urinn Baldvin, sem óttazt var um í gærkveldi, kom fram við birtingu í morgun. Var hans leitað í alla nótt og fann Mb.Njörður hann þar sem hann var að ljúka við að draga línuna. Ekkert hafði orðið að bátnum, hann hafði einungis tafizt við línu dráttinn. Hér er blíðskaparveður, en engin veiði, nema hvað Baldvin kom með 1800 pund úr róðrinum. — Fréttaritari. sem óhæfur reyndist til frysting- ar á Akranesi, og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefur eðlilega vakið mjög mikla athygli og um- tal manna á milli. Átti Mbl. tal við Björn Halldórsson fram- kvæmdastjóra SH um þetta mál í gaer. Henda verður flökunum Eins og ástand netafisksins er í dag, er enginn grundvöllur fyr- ir frystingu hans. Þetta byggist á því, sagði Björn, að enda þótt allur bezti fiskurinn sé valinn með ærnum tilkostnaði frystihús- anna, verður að henda 15—25% af flökunum, þegar að því er komið að pakka þau til fryst- ingar. Allir hljóta að sjá að hér er hið mesta alvörumál á ferðinni — eitt hið alvarlegasta fyrir fisk- framleiðslu landsmanna. Allir keppinautar okkar á fiskmörk- uðunum gera meiri og vaxandi kröfur varðandi alla meðferð fisksins með þeim árangri að gæðin fara stöðugt vaxandi. Mat komi á ferskan fisk — Hvaða leiðir teljið þið væn- Nýir þinffmenn PÉTUR Pétursson, forstjóri, tók sæti á Alþingi í gær sem vara- maður Friðjóns Skarphéðinsson- ar.. >á hefur Ásmundur Sigurðs- son tekíð sæti á þingi nýlega sem varamaður Lúðvíks Jósefssonar. legar til að sporna við þessari óheillavænlegu þróun? — Það eru mörg ár síðan að SH gerði sér grein fyrir þessu. Á aðalfundum samtakanna, allar götur til ársins 1955, hefur hver áskorunin á fætur annarri ver- ið send stjórnarvöldum landsins og bent á vandamál þetta. Þar Afhenti trúnaðarbréf f GÆR afhenti Agnar Kl. Jóns- son sendiherra Grikkjakonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Grikklandi með aðsetri í París. DALVÍK, 23. marz. — Það slys varð hér um fjögurleytið í dag að fimmtán ára piltur, Sólberg Jóhannsson, varð fyr- ir voðaskoti og mun hafa særzt hættulega. Atvik voru þau, að tveir pilt- ar, 15 og 16 ára, voru að skjóta í mark hér í nágrenni þorpsins. Báðir piltarnir voru eins og vænta mátti óvanir að fara með skotvopn og mun það hafa verið ástæðan til þess að skot hljcp hefur með rökum verið bent á nauðsyn þess að komið verði á ströngu mati á ferskum fiski, þ. e. a. s. að allur fiskur, sem fer til vinnslu verði metinn eftir gæðum og verðlagður samkv. því til útgerðarmanna og sjó- manna. En jafnframt þarf að setja reglur um meðferð afl- ans á sjó og landi. Það er mikið atriði að vel sé með fiskinn far- ið við löndun og meðan á vinnsl- unni stendur. Þetta tel ég mikilvæga leið til lausnar vandamáli þessu. Þá ætti að leggja áherzlu á að lengja línuvertíð bátaflctans. Línufisk- ur er jafnan fyrsta flokks hrá- efni til frystingar. — Hvar stöndum við íslendingar, ef við töpum í hinni'hörðu samkeppni á fiskmörkuðunum? spurði Björn að lokum. úr rifflinum. Pilturinn fékk kúl- una í bakið, gegnum vinstra lungað og fram úr brjóstinu. Héraðslæknirinn, Daníel Á. Daníelsson, brá skjótt við og flutti piltinn til Akureyrar í sjúkrahús, eftir að hafa gert að sárum hans til bráðabirgða. í kvöld, um áttaleytið, höfðu ekki borizt fréttir af líðan piltsins, en menn vona að sárið sé ekki ban- vænt. —Fréttaritari. Er blaðið hafði samband við Akureyri í gærkvöldi, var líðan piltsins eftir atvikum sæmileg. (Frá utanríkisráðuneytinu). Sœrðist hœttu- lega af voðaskoti Myndin hér til hliðar er af bíl- flakinu. Ólafur Bjarnason skrifst.stj. látinn ÓLAFUR Bjarnason, skrifstofu- stjóri hjá Loftleiðum, lézt í Bæj- arsjúkrahúsinu í fyrrinótt. Hann hafði legið í sjúkrahúsi um hálfs mánaðar skeið, banameins hans var hjartabilun. — Ólafur var 45 ára að aldri. Hann starfaði í veiðarfæraverzluninni Verðandi um 15 ára skeið, en réðist til Loft leiða árið 1945. Síðar varð hann gjaldkeri og loks skrifstofustjón Ólafur var í stjórn T.ofti'-'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.