Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1960, Blaðsíða 16
16 MORCUNRLAÐ1Ð Fðstudagur 25. marz 1960 Höfum til ýnis á skrifstofuju vorum Hafnarstræti 19, allar tegundir af skrif- stofuvélum frá Olivetti þ. á. m. eina gerð bókhaldsvéla með 3 teljurum og „minni“ C. Helgason & Melsteð h.f. — Sími 11644 Vélbátur til sölu 28 tonna vélbátur, eikarbyggður með Caterpillar dieselvél, 115 ha. er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur. FYKIRGREIÐSLUSKBIFSTOFAN, Fasteignasala Austurstræti 14. 3. hæð. — Sími 12469. Veitingafiús Til sölu er veitingahúsið Ferstikla ásamt öllum áhöldum og útbúnaði til veitingareksturs. Eigninni fylgir 3 ha. eignarland. Eignaskipti á fasteign í Reykjavík eða nágrenni kemur til greina. MALFEUTNINGS- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. hæð. Simar 2-28-70 og 1-94-78 G Ó Ð Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí eða fyrr, fyrir fámenna reglu- sama fjölskyldu. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24197 dagl. frá kl. 12—1 og 7-—8. Efri hæð 93. ferm. á ágætum stað í Norðurmýri til sðlu milll- liðalaust. Hitaveita, bílskúr. — Tilboð sendist í pósthólf 655, Reykjavík fyrir 31. þ.m. Skrífstofustúlka óskast nokkur þýzkukunnátta nauðsynle^ íslenzka Vöruskiptafélagið s.f. Garðastræti 6 IMýjar kvölrlvökur ættfræði og æfisögutíma- rit Islendinga. Flytur minningargreinar um merka tslendinga úr öllum landshlutum, lífs og liðna, og rekur ættir þeirra Ennfremur ættfræðirit- gerðir, æfisöguþætti, vísna þætti og annan þjóðlegan fróðleik. Nýjar kvöldvökur eru ómissandi fyrir alla, sem áhuga hafa á ættfræði og vilja kynnast fólkinu í landinu. — Fylgist frá byrjun með hinni merku grein Einars Bjarnasonar fslenzkir ættstuðlar. Nýjar kvöldvökur eiga erindi inn á hvert heimili í landinu Árgangurinn kostar aðeins kr. 70.00. — Gerist áskrifendur Gefið vinum yðar áskrift að Nýjum kvöldvökum. Kvöldvökuútgáfan Akureyri Pósth. 253 Aðalumboö Reykjavík Hafnarfirði Bókaverzl. Stefáns Stefánss. Þorsteinn Björnsson Laugavegi 8 Hlíðarbraut 8 Olivetti setur a markabinn nýjar bókhaldsvélar udit 24 Audit 24 hefur fleiri sjálfvirka bættí en nokkrar aðrar sambærilegar hunuuiusveiar Aud.} 24 eru afar einfaldar í notknn. Aðeins 2 takkar eru notaðir vio læisiuua. Audit 24 geta unnið 4 óskyld verkefni í hverri stýringu. Skipta má um verkefni með skiptistöng sem er frainan á vélinni. Audit 24 má fá með eða án rafmagnsritvélar. Audit 24 til aJIs konar bókhaklsvinnu. * f iðnaði og verzlun: Viðskiptamannabókhald, Rekstursbókhald Launabókhald Birgðabókhald * I bönkum og sparisjóðum: Færslu á sparisjóðskortum Ávísanakort Hlaupareikningsfærslur -X- Bæjar og sveitafélög: Skattaútreikning Skattabókhald Almennt bókhald Sjúkrasamlög, Vátrygginga- félög. Iðgjaldatilkynningar Iðngjaldatilkynningar Færslur á iðgjöldum Notið OLIVETTI bókhaldsvélar til að gera bókhaldið auðveldara, öruggara, ódýrara og til að fá sem mestar upplýsingar um hvernig rekstur fynrtæKis yðar hefur gengið undanfarinn mánuð eða iímabil. OLIVETTI bókhaldsvélar kosta frá 45.000.00 til 130.000.00 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.