Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. marz 1960 MORCVTSBLÁÐIÐ 7 Nýir, gullfallegir Svefnsófar seljast í dag, sunnudag, með 1000,00 kr. afslætti, frá kr. 2.900,00. — Fjaðrir, svampur. Verkstæðið, Grettisgötu 69. — Opið kl. 2—9. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Skellinabra 159 modelið af Victoria Stand- ard Luxus, til sölu að Kvist- haga 27. — Sími 10592. Nýkomnar eftirsóttar snyrtivörur. Tanussan húðhreinsirinn sem er í litum fyrir hörundslit yðar. Tips Curl heima-permanentið. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Wonder Puff steinpúður, allir litir. Wonder Puff Base og Tint. — Bankastræti 7. Sporifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. VARMA Einangrunarplotur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRlMSSON & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235. imnanmái oiuooa -»f f nisbbeioo*— VINDUTJÖLD Oakur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Bezta Einangrunin gegn hita og kulda. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11, Skúlagötu 30. Tii fermingargjafa Svefnsófar, svefnstólar ,svefn bekkir, saumaborð, skrifborð, bókahillur. — GARÐARSHÓLMI Keflavík. Ferðafólk Páskaferð í Öræfasveit. Guðmundur Jónasson Sími 11515. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11 "l e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Fjaðrir, fjaðrablöð hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir h:freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja—6 herb. íbúðarhæð- um í Vesturbænum, helzt á hitaveitusvæði. Miklar út- borganir. Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum, 4ra—8 herb. i bænum. TIL SÖLU: Góðar jarðir víða á landinu, í skiptum fyrir íbúðir í bænum. Nyja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Til sölu 3ja herb. kjallaraibúð, vestur af íþróttaleikvanginum í Laug ardal. Ennfremur 200 ferm. skrif- stofuhæð með stækkunar- —'jguleikum, nálægt Mið- bænum. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Loks einbýlishús í Smáíbúðar hverfinu og íbúðir á fleiri stöðum í bænum. Upplýsingar í síma 15795. — W.C. setur hvítar og svartar. — nýkomnar. — Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 — 24137. Verzlunin Dalur Framnesvegi 2. Nýkomið mikið úrval af skyrtuefnum, síðbuxnaefnum. Sængurveraefnum og náttfata efnum. Lága verðið. — Eldhús gardínuefni, margar gerðir, finnsk dúkaefni. — Nagar- garnið komið aftur. Verzlunin Dalur Framnesvegi 2. T"l sölu góð kjallaraíbúð í Efstasundi, 3 herbergi og eldhús. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasaia Laufásvegi 2. — Sími 19960. Vil taka að mér að sjá um hreinlegan lager eða umsjónamannsstarf. — Áherzla lögð á góða um- gengni. Upplýsingar í síma 19007. — Hagstætt verð. pússningasand Sel góðan Kristján Steingrímsson Sími 50210. Munið Bíla- «g búvélasöluna Baldursgötu 8. — Sími 23136. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Smá íbúðarhverfinu, sér hiti. Sér inngang. — Bílskúr í smíð- um. 3ja herb. kjallaraíbúð í mjög góðu ástandi í Kleppsholti. Sér inngangur. Lítil út- borgun. Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Hvassaleiti. Til greina kem ur að taka góðan fólksbíl í skiptum. Raðhús í Hálogalandshverfi. Selst fokhelt. Skipti óskast á 4ra herb. íbúðarhæð, á hitaveitusvæði í Austurbæn um, fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð á Melunum eða í Hög- unum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67. Vesturgötu 12. — Sími 15859. NYKOMIÐ Rósótt sumarkjólaefni. — Verð kr. 33,00. Hvítt damask. Verð kr. 44,50. Lakaléreft með vaðmálsvend. Verð kr. 42,60. Finnsk dúkaefni, mjög fjöl- breytt úrval. Karlmannanærbuxur, síðar. Verð kr. 30,00. Bolir eð stuttum ermum. — Verð frá kr. 19,00. Dúnhelt léreft, rautt, bleikt, gullt, grænt. Verð kr. 46,00. Kápu- og úlpupoplin. — Verð kr. 49,00. Molskinn, grænt, blátt, brúnt. Verð frá kr. 39,00. Nankin, dökkblátt. — Verð krónur 27,00. Kaki, margir litir. — Verð frá kr. 16,00. Póstsendum. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur Sólvallagötu 5. Fót-, hand- og andlitssnyrting ásamt heilbrigðisnuddi. — Ath.: Tekið á móti pöntunum í síma 16010 frá kl. 9—12 f.h. Kynning Tveir ungir menn óska að kynnast tveim stúlkum á aldr inum 18—24 ára, með hjóna- band fyrir augum. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist Mbl., fyrir n.k. föstudag, merkt: — „Kynning — 9965“. Til sölu 2ja—7 herbergja íbúðir í ■ miklu úrvali. Ennfremur einbýlishús og íbúðir í smíðum af öllum stærðum. EICNASALA • BEYHJAVIK » Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. Léreft danjask, sirz, flónel, einnig kjóla, kápu og dragtaefni. — Allt með gamla verðinu. VeJ. Snát Vesturgötu 17. Silfurtunglið Lánum út sal fyrir hvers kon- ar mannfagnaði. (Ath. engin húsaleiga). Talið við okkur fyrst áður en þér leitið annað. Sími 19611 og 11378. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 TIL SÖLU: Ford Zyphyr (1955) Bifreiðin er aðeins keyrð 23 þús. km. Til sýnis í dag og á morgun á Njálsgötu 5. — Sími: 12601. BÖKHALD UPPGJÖR Vanir bókhaldarar geta tekið að sér bókhald, uppgjör og skattframtöl fyrir minni iðn- fyrirtæki eða verzlanir, gegn sanngjarnri þóknun. — Upp- lýsingar í símum 16725 og 16052 eftir klukkan 7 á kvöld- in. — Ung hjón með barn á 1. ári, vantar 2 herb. og eldhús, 1. eða 14. maí, í Kópavogi eða Rvík. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyr ir 30. þ.m., merkt: „ReglU’ semi — 9967“. K A U P U M brotajárn og málma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.