Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 2 VIL LEIGJA 3ja—4ra herb. íbúð í vor, upplýsingar í síma 11074 og 16788. 3—4 herb. kjallaraíbuð Óskast til leigu. Má vera í Kópavogi. 2 í heimili. Upplýsingar í síma 32244. Sumarbústaðaland Eignaland girt og grasigróið, 6 hektara er til sölu innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur 10—15 mín. gangur í strætisvagn. — Kyrlátur staður og landið er gott til ræktunar. Selst í einu lagi eða skiptí minni hluta. Nánari upplýsingar í skrifstofunni: Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Glæsileg S herb. íbúð Til sölu ný 150 ferm. hæð við Álfheima, á hæðinni eru 2 stórar samliggjndi stofur, rúmgott eldhús, baðherb. og stórt hall, svo og 3 svefnherbergi, þar af eitt for- stofuherbergi ásamt sér snyrti herbergi. Sér inngangur, sér hiti, þrennar svalir. íbúðin er í alla staði mjög vönduð. Allar nánari upplýsingar geíur: IGNASALAI • BEYKJAVIK • Ingólfsstræti 9b — Simi 19540. Fasteignir til sölu' Raðhús: 6 herb. kjallari og 2 hæðir við Laugalæk. 70 ferm. grunn- flötur. Tilbúið undir tré- verk og málningu. Múrhúð- að að utan. 5 herb. Fokhelt við Hvassa- leiti. Innbyggður bílskúr. Þvottahús á 1. hæð. Bað og geymsla á 2. hæð. 5 herb. kjaliari og r' hæðir við Skeiðarvog. Eldhús í kjall- ara og á hæð. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir. 7herb. 2x100 ferm. við Hvassa leiti. Fokhelt. Innbyggður bílskúr. Parhús: 6 herb. 2x75 ferm. við Hlíðar- veg. Tilbúið undir tréverk. I. veðréttur laus. Hagstæð áhvilandi lán með 7% vöxt- um. 6 herb. fokhelt við Hliðarveg. Væg útborgun. 6 herb. fallegt parhús við Lyng brekku. Fokheld. Lítil út- borgun. Góð lán til 10 ára með 7 % vöxtum. Fokheldar ibúðir: 5 herb. jarðhæð við Meia- braut 130 ferm. 6 herb. á 2. hæð við Unnar- braut. Svalir. Bílskúr. Sér inngangur og sér þvottahús á hæðinni. Fullfrágengin miðstöð. Ailir veðréttií lausir. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Kaplaskj ólsveg. Fullgerðar ibúðir: 5 herb. glæsilegar íbuðir í Sel- vogsgrunn og Rauðalæk. 5 herb. fullgerð íbúð við Hvassaleiti á 1. hæð. 5 herb. íbúð við Barmahiíð. Hitaveita. Bílskúr. For- stofuherbergi. 1. veðréttur laus. 5 herb. íbúð við Birkihvamm. Útborgun kr. 50—100 þús. 4ra herb. fallegar íbúðir við Laugarnesveg og Egilsgötu. 4ra herb. íbúð við Melgerði 110 ferm.. Samliggjandi stofur. Tvöfalt gler. Sér miðstöð. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í bænum. 3ja herb. íbúðir við Víðimel Holtsgötu, Álfheima, Faxa- skjól og Sörlaskjól. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. — Símar 2-26-70 og 1-94-78 Olivetti sefur á markaðinn nýjar bókhaldsvélar Audit 24 Audit 24 hefur fleiri sjálfvirka en nokkrar aðrar sambærilegar bunuaiusveiar Audit 24 eru afar einfaldar í notkiin. Aðeins 2 takkar eru notaðir vio ihmmuiui. Audit 24 geta unnið 4 óskyld verkefni í hverri stýringu. Skipta má um verkefni með skiptistöng sem er íraman á vélinni. Audit 24 má fá með eða án rafmagnsritvélar. Audit 24 til alls konar bókhaldsvinnu. •* I iðnaði og ver/.lun: Viðskiptamannabókhald, Rekstursbókhald Launabókhald Birgðabókhald -* [ bönkum og sparisjóðuin: Færslu á sparisjóðskortum Ávísanakort Hlaupareikni ngsfær slur •* Bæjar og sveitafélög: Skattaútreikning Skattabókhald Almennt bókhald -* Sjúkrasamlög, Vátrygginga- félög: Iðgjaldareikningar, Iðgjaldatilkynningár Færslur á iðgjöldum Notið OLIVETTI bokhaldsvélar tii að gera bókhaldið auðveldara, örnggara, ódýrara og til að fá sem mestar upplýsingar um hvernig rekstur fyrirtækis yðar hefur gengið undanfarinn mánuð eða tímabil. OLIVETTI bókhaldsvélar kosta frá 45.000.00 til 130.000.00 krónur. Höfum til sýrtis á skrifstofum vorum Hafnarstræti 19, allar tegundir af skrif- stofuvélum frá Olivetti þ. á. m. eina gerð bókhaldsvéla með 3 teljurum og „minni“ G. Helgason & Melsteð h.f. — Sími 11644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.