Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 17
Sunnudagur 27. marz 1960 MORGVNBLAÐIÐ 17 TILKYIMIMING til hrognasaltenda Saltendur sykurhrogna eru eindregið varaðir við frekari söltun sykurhrogna nema örugg sala sé fyrir hendi. Útfiutningsleyfi fyrir hrognunum miðast við I flokks vöru. Útflutningsnefnd sjáfarafurða Félagslíf Körfuknattleiksdeild Í.R. Framhalds aðalfundur deildar- innar verður haldinn í dag, sunnu dag, kl. 2,30 i Í.R.-heimilinu við Túngötu. — Mætið vel og stund- víslega. — Stjórnin. í. K. — skíðadeild Kaffi- og myndakvöld verður annað kvöld, að Aðalstræti 12, uppi. — Mætið öll og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. lenningartengsl Islands og Ráð stjómarríkjanna ^MÍá tí^aJundur í tilefni 10 ára afmælis M.Í.R. í Gamla Bíói, sunnudaginn 27. marz kl. 14.00. ÁVÖRP FLYTJA: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, A. Alexandrov, sendiherra Sovétríkj- anna, Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, varaforseti M.I.R. Hannibal Valdi- marsson, forseti Alþýðusambands Islands, Dr. Páll Ísólfsson, tónskáld, Guð- laugur Rósinkrans, Þjóðleikhússtjóri, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur. Kinleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. — Einsöngur Nade/.hda Ka/.antseva Aðgöngumiðar í M.I.R.-salnum, Þingholtsstræti 27, til kl. 19 laugard. 26. marz. Verzlun óskast Höfum kaupanda að góðri verzlun við Austurstræti, Bankastræti eða við Laugaveg að Klappastíg. Lager, næstum hvaða tegund sem er mætti fylgja með í kaupunum, en húsnæði þarf að vera tryggt. Allar nánari upplýsingar gefur: IGNASALA • BEYKJAV I K. • Ingólfsstræti 9b — Sími 19540. “SCOTCH” 33 Er fjölhæft einangrunarband fyrir rafleiðslur M E Ð Keflovík — Suðurnes höfum til sölu m. a.: Kefiavík: 4ra herb. risíbúð í nýju húsi. Einbýlishús 7 herb. og eldhús ásamt bílskúr mögulegt er að húsið seljist veðbandslaust, útb. og eftirstöðv- ar sérlega hagkvæmar. Einbýlishús 5 herb og eldhús. tbúðarhæð 4 herb. og eldhús í góðu steinihúsi nálægt höfninni. íbúðarhæð 4 herb. og eldhús í nýju steinhúsi. 1 veð- réttur laus. Njarðvíkur: íbúðarhæð 4 herb. og eldhús í nýju stein- húsi útb. 100 þús Einbýlishús í Innri-Njarðvík, 3 herb og eldhús á neðri hæð, 2 herb. og eldihús á efri hæð, ásamt um 200 ferm. eignarlóð og bílskúr. Útborgun 50 þús. Höfum allar stærðir íbúða um öll Suðurnes, það sem að ofan greinir er aðeins lítill hluti af því sem er á markaðinum. — Skipti möguleg i mörgum tilfellum. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Holtsgötu 27 — Ytri-Njarðvík. — Símar 1881 og 1705 Eftir kl 6 á kvöldin og eftir samkomulagi ^Álliówi íeiLc IfowiieLKar í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 28. marz kl. 20,30. ☆ Einleikur á píanó: Mikhail Voskresenkí Einsöngur: Nadezhda Kazantseva Undirleikari: Taisija Merkulova. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13 á laugard., sunnud. og mánudag M í R Þvottahúsið FÖNN Fjólugötu 19b. — Sími 17220. örugg aðferð til tHKHIIttlllJOIRIU Grjótagötu 7 — Sími 24250. SCOTCHCAST skapast ný og að setja saman rafmagnskapal Þessar vörur eru framleiddar af: Minnesota Minning & Manufacturing Co. UMBOÐSMENN: hvað a eg að gera? Allir flibb arnir og líningarnar á skyrtun um mínum er slitið og trosnað og engin fæst til þjónustu- starfa lengur! Reyndu hina nvju þjónustu i F O N N þar venda þeir slitnum flibbum og líningum um leið og þeir þvo skyrturn- ar. Vandræðin leysast í F Ö N N. Fannhvítar skyrt- ur aðeins frá F Ö N N.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.