Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 22
22 MORCUNfíTJfílfí Sunnudagur 27. marz 1960 Rekstrao-- og efnahagsrdkn. pr. 31. des. 1959. fyrir Styrktarfélag vangefinna. TEKJUR: Félagsgjöld 18 ævifélaga .......... kr. 9.000,00 Félagsgjöld 319 ársfélaga ......... — 16.050,00 kr. 25.050,00 Tekjur af happdrætti ................ Tekjur af merkjasölu ................ Tekjur, ríkisstyrkur ................ Tekjur, styrkur frá Reykjavíkurtoæ Tekjur, innkomin skólagjöld ......... Gjafir og áheit: Jólagjafasjóður .... Gjafir og áheit: Aðrar gjafir og áheit Seld minningarspjöld ................ Vaxtatekjur ......................... ................ — 591.750,00 ................ — 101.478,15 ................ — 25.000,00 ................ — 25.000,00 ............. — 8.060,00 kr. 15.851,40 — 21.362,00 — 37,213,40 — 11.050,00 — 9.003,72 Kr. 833.605,27 — Myndlist i Danmörku Frh. af bls. 3. Henning Pedersen, Asger Jorn, Sonja Ferlov, Henry Heerup, Riohard Mortensen, Egill Jacob- I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Templarar! Munið aðalfund Þingstúkunnar, sem hefst kl. 2 í dag að Fríkirkjuvegi 11. — Þ.t. G J ö L D : Jólagjafir til vistmanna á hælum ................... Kr. 35.000,00 Styrkir til utanfara ............................. — 10.000,00 Styrkur tii Sóllieimahælis ....................... — 20.000,00 Greidd laun ...................................... — 29.000,00 Annar kostnaður .................................. — 3.093,30 kr. 97.093,30 Leikskólinn: Kaupgreiðslur ................... Kr. 24.930,00 Húsaleiga ....................... — 10.125,00 Annar kostnaður ................. — 9.677,25 — 44.732,25 Kostnaður við happdrætti ............ ...................... — 62.834,69 Kaupverð happdrættisbifreiðar .............................. — 75.000,00 Kostnaður vegna minningarspjalda ........................... — 3.206,50 Tekjur umfram gjöid .....-.................................. — 550.738,53 Kr. 8,33605,27 VíkingUr Fundur annað kvöld, mánu- dag, í G.T.-húsinu kl. 8,30. Félagsmál. Erindi: Ferðaþættir, Guðni Eyj ólfsson. — Upplestur: Kristján Jakobsson. Önnur mál. — Æ.t. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. — Kosning embættismanna Kosin stjórn systrasjóðs. Hagnefndar- atriði. — Mætum vel og stund- víslega. — Æ.t. Reykjavík, 18. marz 1960. Kristrún Guðmundsdóttir (sign.) Endurskoðað, ekkert attiugavert. Björn Stefánsson (sign.). Ingólfur Guðmundsson (sign.). Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Söngur, spurningaþátt- ur. Litskuggamyndasýning. Heim sóknin fellur niður af óviðráðan- legum ástæðum. Verið stundvís. — Gæzlumenn. Skrásett vörumerki ISABELLA KVENSOKKAR eiga meki vinsældum að fagna um allt land, en nokkur önnur sokkategund. Þeir klæða vel og endast lengi ÍSABELLA lækkar sokkareikninginn ÍSABELLA — ANIT A ÍSABELLA — BERTA fínir — saumlausir ÍSABELLA — MARIA Sterkir — fallegir með saum Búnir til í stærstu sokka- verksmiðjum Evuópu í Tékkóslóvakíu. MARGIR hafa furðað sig á því undanfarin ár, hversvegna ISABELLA - sokkarnir reyndust svo framúrskarandi vel, eins og margra ára reynsla hefir sýnt. — ÁSTÆÐAN er sú, að þeir eru gerðir úr undragarninu SILON sem framleitt er í Tékkóslóvakíu og er einstakt í sinni röð. UMBOÐSMENN Þ8RÐIIR SVTO & C». HF. sen, Else Alfelt og Svavar Guðna son. Snemma á 5. tug aldarinn- ar tóku þessir listamenn sig sam- an um hlnar árlegu Haustsýning- ar og útgáfu tímaritsins „Hel- hesten“. List þeirra hafði þróazt út frá surrealismanum fram til undraverðra, óþvingaðra og frjálsra vinnubragða, sem urðu ein af uppsprettunum til mynd- unar þeirrar flóðbylgju, er skol- aðist yfir síðustu ismana fljót- lega eftir 1950. M.a. fyrir atbeina hol'ensk-belgískra málara eins og Appels, Corneilles og Alechin- skys, sem eins og Danir tilheyrðu alþjóðlegu listamannasamtökun- um COBRA (Copenhagen, Bruxelles og Amsterdam. Tveir Ijósdeplar Jens Jörgen Thorsen deilir hart á afstöðu hins opinbera, sem hann segir að ekki hafi síður ver- ið þröngsýnt og þrjóskt á 6. tuga aldarinnar en áður fyrr, en sér þó tvo ljósdepla í þessu myrkri: Listasjóð ríkisins, sem á sínu stutta aldursskeiði hafði tekizt að greiða eina af merkustu list- skreytingum í Evrópu á þessum áratug, keramikvegg Asgers Jorns i nýja ríkisskólanum í Aarhus, og í annan stað hin hollu áhrif Aksels Jörgensens, próf- essors við Listaskólann, á nem- endur sína frá 1920 til 1953, er hann lézt. I greminni er minnzt á ýmis- legt fleira viðkomandi listum í Danmörku síðasta áratuginn, en ekki verður rúm hér til að fara nánar út í þá sálma. Greininni lýkur á þessum orðum: „Það skiptir ákaflega litlu máli hvort Danir hafa „fylgst með“ á 6. tug aldarinnar (hvað þýðir það orð annars?) Mikilvægara er að gera sér ljóst að það hafa ver- ið uppi listamenn, sem gátu skap að það sem er einhvers virði. Og af því sem að ofan er sagt, skynjið þið kannski eins og ég, að þeir strengir sem bera hljóm hjá listamönnum út um heim eins og Pollock, Mathieu, Sonder- burg, Fontana, Wols, Mishaux, Tapie, Pinot, Gallizio og Plastschek hafa líká hljómað frumlega og sterkt meðal þeirra iistamanna, sem standa okkur næst. — Minning Framh. af bls. 6. dugnaður hennar og samvizku- semi var mikil. Hún hafði óbil- andi trú á að hún myndi sigrast á erfiðleikunum með hjálp Guðs, en Guðrún er mikil og einlæg trúkona. Það var gott að koma á heimili hennar. Létt skapgerð kemur oft fram er hún situr með prjóna sína. Liggur margt fallegt eftir Guðrúnu af hannyrðum og hún hefur tekið þátt í hannyrða- sýningum vistkvenna á Grund. Á langri ævi hefur Guðrún eignazt margt vina og kunningja Telur hún það eitt mesta lán sitt hve marga trygga vini hún á. — Fyrr á árum starfaði hún í kven- félagi Hallgrímssóknar af mikl- um áhuga og virkan þátt tók hún í starfi Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt. Oft lætur hún hugan reika til sólskinsstundanna í lífi sínu. Það er oft gaman að heyra hana segja frá. Hún minnist þá stund- um áranna í Keflavík vestur. — Konurnar á bæjunum þar urðu að fara þriggja tíma ferð til að ná í soðningu. — Og til að nota tímann sem bezt á þessum ferða- lögum tóku þær prjónana sína með, tóku í þá, þegar færi gafst á leiðinni. — Aldrei var setið auðum höndum. Allmörg undanfarin ár hefur Guðrún verið á Grund. Hún kann mjög vel við sig þar. Þrá- látur kvilli hefur verið að angra hana öðru hvoru síðari árin. En háan aldur ber hún mjög vel. Það er gaman að rabba við hana í litla súðarherberginu á Grund, en á öllum veggjum og hillum eru myndir af nánum ættingj- um og vinum. — Barnabörnin eru nú 21 og lætur hún sér mjög annt um litu angana sína. Þó henni láti vel að rifja upp gamlar endurminningar, þá er áhugi hennar á dægurmálunum mikill. MargL hefur breyzt á langri ævi. —^En enn seni fyrr er ég oft og iðulega bænheyrð vegna annarra og sjálfrar mín, sagði Guðrún um daginn. Við gamlir vinir og kunningj- ar hennar biðjum þess í dag, um leið og við samgleðjumst henni, að bjart megi verða yfir ævi- kvöldinu. í dag er hún á heim- ili Jóns sonar síns og konu íans, að Digranesvegi 12 í Kópavogi. . Vinur,- Aðalfundur * Islenzk-Ameríska Félagsins verðua- haldinn í Tjarnarcafé, mánudag. 28. marz kl. 8,30 s.d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Vornámskeið Vornámskeið hefjast þ. 8 apríl og lýkur þ. 3. júní. í hverjum fiokki verða tuttugu og fjórar kennslu- stundir, þrjár á viku. • Á vornámskeiðunum verða kennd öll þau tungumál, sem kennd hafa verið í vetur. Verður aðal áherzla lögð á þann þátt námsins, sem kemur nemendum mest að gagni við ferðalög erlendis. Litskuggamyndir verða sýndar frá þeim löndum, sem némendur hyggjast heim sækja, og talað um þær á viðkomandi tungumáli. Skrifstofa skólans er opin kl. 5,20—7,20 daglega og verða nemendur innritaðir til 5 apríl Gjald fyrir þá sem verið hafa tvö námskeið í skólan- um er kr. 250 00 (rúmar tíu krónur á tímann) og fyrir aðra nemendur kr. 350 00 (um kr. 14.50 á tímann). Nýir nemendur greiða eitt hundrað krónur í inn- ritunargj ald. Málaskófinn Mimir Hafnarstræti 15 (sími 22865 kl. 5.20—7.20)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.