Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 23
Sunnudagur 27. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 23 Björgunarskúta Breiðafjaröar Björgunarskúta við Breiða fjörð er að verða eitt helzta Kappræðufund- urinn á þriðju- dag Kappræðufundur Heimdallar og Æskulýðsfylkingarinnar verður í Sjálfstæðishúsinu n. k. þriðjudag kl. 20,30. Ræðumenn Heimdallar: Birgir ísl. Gunnarsson, stud. jur. Othar Hansson, fiskvinnslu- fræðingur. Pétur Sigurðsson. Samkvæmt frétt pjóðvlljans í gær verða ræðumenn Æsku- lýðsfylkingarinnar Eysteinn Þorvaldsson, blaða- niaður, Guðmundur J. Guðmundsson, skrifstofumaður, Ingi R. Helgason, lögfræðing- ur. Heimdellingar eru hvattir til að fjölmenna. áhugamál Breiðfirðinga nú. Það er málefni, sem er alveg í hetju- anda Ólafar ríku á Skarði, er hún sagði hin frægu orð. „Ekki skal gráta Björn bónda, heldur safna liði“. Það er ilákvaemlega þessi hugs un, sem 'þarf að ríkja meðal allra íslendinga. Það verður að efla slysavarnir við strendur landsins og á hafinu umhverfis það. Ekkert betra né skynsamlegra verður gjört þeim er „skortir sakarafl við sona-bana“ líkt og annað stórmenni orðaði það, þeg- ar bylgjan huldi æskublóma og framtíðarvonir sona hans bak við hvítan fald sinn. Hvert björgunartæki, hver björgunarsveit, en kannske öllu öðru fremur hvert fley, sem flyt- ur með sér öryggi og orku, þeim, sem í nauðir lenda, er einmitt slík liðssöfnun. Þetta er eins og múr, sem hlaðinn væri um við- kvæman gróður til skýlis fyrir napurri norðangjólu. Það er líkt og verndarenglar helgra sagna, sem standa vörð um börn á hættu stund. Þeir, sem þannig standa á verði gætu nefnzt í sannleika Til solu hermenn ljóssins, sem bæru með sér birtu og vonir inn í rökkur- veldi vonleysis og uppgjafar, harms og heljar. Og björgunarfleyið er vett- Vangur slíkrar varðsveitar, traust og sterkt bjóðandi storm- unum byrginn í krafti kærleik- ans með tækni nútíma þekkingár og uppgötvana. Þetta er dýrt. Það kostar margar krónur. En hve mikla peninga mundum við vilja láta til að bjarga lífi sonar, föður eða ástvinar, sem væru að farast, ef við gætum þá úm þokað með' gjaldi? | Já, þetta er dýrt. En, „safnið liði“, sagði Ólöf Loftsdóttir. Það er ótrúlegt en satt, að hvert merki, sem keypt verður, hver bolli af kaffi, sem borgaður verð ur, eða hver aðgöngumiði, sem stungið er í vasann, er hluti af þessari liðssöfnun, einn steinn í verndarmúrinn. Og þeir sem þetta gjöra til eflingar sjóðnum, sem á að verða aflið, sem smíðar björgunarskútu Breiðafjarðar, þeir eru liðið, sem safna skal og safna þarf. Þeir eru frumherj- ar í því björgunarliði og í því varnarstarfi, sem unnið verður á ókomnum stormanóttum og í vetrarbyljum í baráttu við Ægi konung upp á líf og dauða. Kaffisala til ágóða fyrir björg- unarskútusjóðinn, verður í Breið firðingabúð í dag kl. 2—7, en skemmtun í Lido n.k. föstudag. Breiðfirðingur Ný stjórn er lítið timburhús á baklóð nr. 11 við Tjarnargötu. Frh. af bls. 1. veitt henni traustsyfirlýsingu. — Btjórn Segnis féll vegna þess að Frjálslyndi flokkurinn neitaði henni um stuðning og ásakaði hana um of mikla vinstristefnu. En hinn nýi forsætisráðherra til heyrir vinstra armi flokksins, og verður nú að leita stuðnings Frjálslyndra. Ríkisstjórnin mun koma sam- an í næstu viku til að semja stefnuyfirlýsingu, sem lögð verð ur fyrir báðar deildir þingsins um næstu helgi. Eins og er, getur hin nýja rík- isstjórn aðeins reiknað með flokksfylgi sínu, ný-fasistum, nokkrum óháðum þingmönnum og einstaka óánægðum fulltrú- um annarra flokka. Somkomur Hjálpræðishe-inn í dag kl. 11,00: Helgunarsam- koma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. — Kl. 20,30: Minningarsamkoma um frú majór Laufey Harlyk. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. — Mánudag kl. 4: Heimilasamband- ið. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólinn kl. 10,30, á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Brottning brauðsins kl. 4. Al- menn samkoma kl. 8,30. Ellen Edlund og Kristján Reykdal tala. — Allir velkomnir. Vegna væntanlegra ráðstaf- ana um frjálsa utanríkisverzl im Islendinga, vill norskt út- og innflutnings verzlunarfyrir tæki með mjög góð sambönd í eftirtöldum löndum: Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýzka- landi og Sviss, — ná viðskipta sambandi við þekkt íslenzk verzlunarfyrirtæki, sem óska eftir út- og innflutningsvið- skiptum. — Fulltrúi frá okkur í þessum erindum mun koma til íslands í n. k. aprílmánuði, en öllum fyrirspurnum okkur sendar, verður svarað greið- Fega. — WEGA A/S Kongensgate 15. Oslo, Noregi. Húsið selst til niðurrifs og brottflutpings nú þegar. Tilboð sendist skrifstofu minni, Skúlatúni 2, fyrir kl. 10 þriðjudaginn 29. marz n.k. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Borðplastið með mosaik-mynstrinu komið aftur. Pantanir óskast sóttar. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar 24133 og 24137. Til fermingargjafa Skrifborð margar gerðir úr eik og mahogni. Verð frá kr 1.630,00. Einnig fyrirliggjandi sófaborð og innskotsborð allt á gamla verðinu. Til sýnis í sýningarglugganum Bankastræti 4. Húsgagnavinnustofan Nýmörk Simi 14423. SVFR S tangveiðifél að Reykjavíkur Öllum félagsmönnum hafa verið send umsóknar- eyðublöð fyrir veiðileyfi á komandi sumri, og viljum við minna félagsmenn á, að senda umsóknir sínar til baka tyrir 1. APRIL í pósthólt 144. Stjórn S. V. F. R. Tilboð óskast í tvær Ford vörubifreiðar, Sullivan loftpressu (vélar- laust og 7m3 ag kvarzsalla, sem verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 1, daganna 28. og 29 marz n. k. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4, þriðjudaginn 29. marz n. k. á skrifstofu vora, Traðakotssundi 6, og verða þau opnuð að bjóðendum viðstöddum Innkaupastofnun Reykjavikurbæjar Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem glöddu mig með skeytum á 70 ára afmæli mínu. Björg Guðmundsdóttir, Franmesvegi32 Þakka hjartanlega alla þá vinsemd, sem mér var sýnd á sextugs afmæli mínu þann 22. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Brynjólfur H. Þorsteinsson. Hallveigarstíg 2. MANAFOSS vefnaðarvöruverzlun Dalbraut 1 — sími 34151. Schannong’s minnisvurðar 0ster Farimagsgade 42, Kpbenhavn 0. PÁLL MAGNÚSSON, járnsmíðameistari, Bergstaðastræti 4, andáðist í gær. Börnln Hjartkær konan mín GUDBON jónasson fædd Geisler frá Danmörku, andaðist 25. marz. Ársæli Jónasson Sonur okkar ÞÖRIR LOFTUR sem andaðist 23. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 30. marz kl. 1,30 e.h. Steinunn Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓLAFS BJARNASONAR skrifstofustjóra sem andaðist 22 þ.m. fer fram frá Fríkirkjunni, þriðju- daginn 29. þ.m kl. 2 eh. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á liknar og styrktarsjóð Oddfellowa. Minningarkort fást í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3. Ragnheiður Bjarnadóttir og böra Þökkum hjartanlega fyrir vinsemd og samúð við fráfall og útför ALFREÐS H. SIGURHSSONAR einnig Sjúkrahúsi Hvítabandsins fyrir mjög góða hjúkrun Ásta Ólafsdóttir, Jóhann Alfreðsson. Innilegustu þcikkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, SIGRlÐAR SIGURJÓNSDÓTTUR Kópareykjum Sérstaklega þakkir færi ég sveitungum mínum íyrir framúrskarandi hjédpsemi og styrk í raun. Guð blessi ykkur öll. Benedikt Egilsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.