Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. marz 1960 MORGUTSBLÁÐIÐ 11 Stóru sýningartafli hefur verið komiff fyrir utan veggja í Moskvu, þar sem menn geta fylgzt meff einvíginu — og skákin er skýrff. — Úr dagbók aðstoðarmanns Tals Á barmi glötunar MARGIR spáðu því fyrir einvíg- ið, að sú baráttuaðferð Tals að tefla á tæpasta vaðið, myndi ekki leiða til góðs.í átökum hans við Botvinnik. „Það sem þér nægði gegn Ftscher mun ekki duga á Botvinnik,“ sögðu kunn- Íngjarnir. En strax í 3. skákinni gerðust þeir atburðir, sem leiddu til þess að Tal varð að leika að- éins á einn streng eins og Pagan- ini forðum, klóra af öllu afli í bakkann í leit að björgun. Hug- myndaflugið og skarpskyggnin björguðu honum þó á þurrt land að lokum. Þannig urðu atvik í 6kákinni. Hvítt: Tal — Svart: Botvinnik 1. e4, c6; 2. Rc3, d5; 3. Rf3, Bg4; 4. h3, Bxf3; 5. gxf3?! Þetta kom Botvinnik algjörlega á óvart. í fullar 18 mínútur hugsaði hann um svarleikinn. Og þar sem hann eyddi einnig 20 mínútum á 7. leikinn, þá verður ekki annað sagt, en Tal hafi unnið tíma með þessari tilraun sinni. Leikurinn er að því leyti rökréttur, að hann styrkir miðborðið hjá hvítum, en skuggahliðin er sú, að kóngsvæng urinn veikist. 5. — e6; 6. d4, Rd7; Pússningasandur Sel góðan pússningasand. Hagstætt verð. Kristján Steingrímsson, sími 50210. Til sölu og sýnis í dag: Moskwitch ’59 keyrður aðeins 12000 km. Ford Mercury ’57 Station sérlega glæsilegur. Skipti koma til greina. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. 7. BÍ4 Þessi leikur leiðir hvitan í ógöngur 7. — Bb4!; 8. h4, Rgf6; 9. e5, Rh5; 10. Bg5, Da5; 11. Bd'2, Db6; 12. a3 Ekki dugar 12. f4, vegna Bxd4 13. Dxh5, Bxc3 og svartur hótar De4f 12. — Be7; 13. Be3, g6; 14. Ra4 Skarpleg til- raun til að grugga stöðuna. 14. — Dd8; Lakara væri 14. — Da5ý; 15. c3, og ef 15. 0-0-0, þá 16. b4, og hvítur hefur náð hættu legu frumkvæði. 15. Dd2, Rg7; Skemmtilegar flækjur gætu kom ið fram eftir 15. — Bxh4. Hugs- anlegt framhald væri þá 16. Hxia4 Dxh4; 17. Bg5, Dhl; 18. Db4, f6; 19. Dxb7, Hb8; 20. Dxc6, fxg5; 21. Rc5 og hvítur hefur sterka sókn. En í staðinn fyrir 16. Hh4 kemur 16. Bh6 til greina, og væri staðan þá mjög flókin. 16. Bg5, h6; 17. Bxh6, Rf5; 18. Bf4, Hxh4; Veikara væri 18. — g5; 19. Be3! 19. Hxh4, Rxh4; 20. 0-0-0, b5!; Sterkasta svarið. Ef 20. — Rxf3, þá gætí framhaldið orðið 21. De3, Rh4; 22. Bh3, ásamt Hhl, og peðs missirinn skiptir ekki miklu máli. 21. Rc5 Allt að því þvinguð peðsfórn, þar sem að eftir 21. Rc3 Rb6 og Rc4 yrði hvítur að gefa biskup sinn fyrir riddarann á c4, en þá yrði hinn riddari svarts að nær óvígu stórveldi á f5. 21. — Rxc5; 22. dxc5, Bxc5; 23. Be2, Be7; 24. Kbl, Dc7; 25. Hhl, 0-0-0; 26. Bg3, Rf5; 27. Hh7, Hf8; 28. Bf4 Dd8; Vera má að það sé hér, sem Botvinnik missti af sigrinum. Ekki lá á að þvinga fram aðgerð- ir, heldur mátti tryggja stöðuna með 28. — Bc5 og Kb7. Eftir leik- inn í skákinni nær Tal frum- kvæðinu. 29. Bd3, Hh8; 30. Hxh8 Ekki dugar að fórna skiptamun, 30. Hxf7, De8; 31. Hf6, Bxf6; 32 exf6, e5!; 30. — Dxh8; 31. Da5, Dhlf; Ef 31. Kb7, þá nær hvítur jafntefli með 32. Bxb5. 32. Ka2, Dxf3; 33. Da6t, Kb8; 34. Dxc6, Dxf4; 35. Bxb5, Dxe5; 36. De8ý, Kb7; 37. Dc6f Jafntefli. Hvítur hefði getað reynt að notfæra sér tímaþröng andstæðingsins með því að leika 37. Ba6f, Kxa6; 38. Dc6ý, Ka5; 39. c3, en eftir 39. — De2, hefði hvítur eftir sem áður orðið að taka jafntefli með þrá- skák, þar sem hann hefur ekki tök á að notfæra sér hina að- þrengdu stöðu svarta kóngsins. Baráttuskák! Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og domtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. Jóhannes Lárusson héraffsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 13842. Císli Einarsson héraðsdomslögmaður. Málfiutningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19631. málfLutning^stofa Einar B. Guðmundsson Gufflaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, Ul. hæff. Símar 12002 — 13202 — 13602. Keflavík - Smiðir Trésmiður óskast helzt vanur verkstæðisvinnu. Hús- næði gæti komið til mála. ÞÓRARINN ÓLAFSSON Sími 2047, Keflavík. 3/o herb. íbúð skemmtileg og í mjög góðu standi á hitaveitusvæð- inu í Vesturbænum til sölu. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 :— 14951. 4ra herb. íbúðarhœð í mjög góðu standi á efri hæð í Hlíðunum. Nýr bíl- skúr. Hitaveita. STEINN JÓNSSON, hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. TILKYIMIMING frá póst- og símamálest}ór<jiinná Eins og áður hefur verið skýrt frá breytist innheimtu- fyrirkomulag símaafnotagjaldanna í Reykjavík 1. apríl næstkomandi, þannig að notendur með símanúmerin 10000 til 16499 greiða fullt ársfjórðungsgjald í apríl, en þeir sem hafa númerin 16500—24999 greiða eins mán- aðar afnotagjald í apríl, en venjulegt ársfjórðungsgjald í maí og síðan á ársfjórðungs fresti. Þeir, sem hafa síma- númerin 32000 til 36499 greiða tveggja mánaða afnota- gjald í aprí, en venjuleg ársf jórðungsgjald í júní, og síðan á ársfjórðungs fresti. Frá 1. apríl verða símanotendur í Reykjavík ekki krafðir mánaðarlega um greiðslur fyrir símskeyti og símtöl á meðan upphæðin er undir 100 krón- um, heldur með ársfjórðungsreikningi. Athygli símanotenda við sjálfvirku stöðvarnar skal vakin á eftirfarandi. 1. Apríl reikningi fylgir reikningur fyrir umframsím- töl, sem töluð voru á tímabilinu desember, janúar febrú- ar, og reiknast á 55 aura hvert samtal, en umframsím- töl, sem eru töluð 1. marz og síðar kosta 70 aura. 2. Lækkun símtalafjöldans, sem er fólginn í fasta- gjaldinu, niður í 600 símtöl á ársfjórðungi, kemur fyrst til framkvæmda á símtölum, sem eru töluð eftir 30. júní. 3. Vegna hins sérstaka fyrirkomulags á símasamband- inu milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, verður símtala- fjöldinn, sem fólginn er í fastagjaldinu í Hafnarfirði, reiknaður sem svarar 850 símtölum á ársfjórðungi fyrir þau símtöl, sem töluð eru á timabilinu 1. marz til 30. júní á þessu ári, en lækkar 1. júlí ofan £ 600 símtöl á ársfjórð- ungi samtímis því að gjaldið fyrir símtölin milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur verður reiknað eftir tímalengd niður í eina mínútu. Þar sem helmingur símtala frá heimilissímum í Hafnarfirði til Reykjavíkur hefur reynzt að vara skemur en 1 mínútu, en meðaltími símtalanna um 2 mínútur, felur hið nýja fyrirkomulag £ sér tals- verða gjaldalækkun. Samskonar fyrirkomulag verður þá einnig tekið upp á sjálfvirku simasambandi á milli Hafn- arfjarðar og Keflavikur. Reykjavík 20. marz 1960. Póst- og símainálastjórniii Garbeigendur Látið okkur klippa fyrir ykk- ur trén, áður en það er orðið um seinan. Pantið í síma 23123 milli kl. 4 og 7 alla virka daga Þór Snorrason Svavar F. Kjærnested Garffyrkjumenn. Kynning Maður í góðum efnum óskar eftir að kynnast ekkju á aldr- inum frá 38-—47 ára, sem hef- ur hug á að stofna heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl, n. k., merkt. „Kynning — 9988“. Bíis- ii\j búvéiasalan Ford ’55 % tonn, sendiferðabíll. — Fordson ’46 sendiferðabíll, í ágætis ástandi. — Austin ’46 vörubíll, yfirbyggður sem sendiferðabíll, í góðu standi. — Bíla- 03 búvélaselan Baldursgötu 8. Sími 23136. ZOLEX blöndungar fyrir Mercedes- Benz Standard Ford Junior Fiat 1400 Tatra Volga Pobeta Moskwitch P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103. — l'S‘45. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Simi 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.