Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 31. marz 1950 MORGVNBLAÐIÐ 19 Hljómsveit Björns B. Einarssonar ásamt Ragnari Bjarnasyni og Kristján Magnússon tríó skemmta fr ákl. 10. Komið á Borg - Borðið' á Borg Búiff á Borg. 7/7 sölu Chevrolet vörubíll ’54 Mjög hagstætt verð. Ennfremur Opel ’60 4ra dyra, sjálfskiptur. Ford ’58 mjög glæsilegur bíll. — Höfum kaupendur að 4ra manna bílum. Bi IasaIan Hverfisgötu 34. Sími 23311. Vetrargarðurinn Dansleíkur í kvöid kl. 9 Stefán Jónsson og Plúdó kvinntettinn skemmta. Skákþing Sslands hefst í Reykjavík 14. apríl (skírdag). Teflt verður í landsliðsflokki og meistaraflokki. Þátttökutil- kynningar verða að berast stjórn Skáksambands Is- lands núna fyrir helgina. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari: Gunnar Einarsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson SINFÓNlUHEJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í þjóðleikhúsinu annað kvöld 1.' apríl kl. 20,30. Stjórnandi: Olav Kielland Einleikari: Mikhail Voskresénskij Efnisskrá: Wagner: Forspil úr óperunni „Lohengrin14 Beethoven: Píanókonsert nr. 3 í c-moll, op. 37 Brahms: Sinfónía nr. 4 e-moll, op. 98. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. DANSLEIKUR ★ KVÖLDSINS ER í INGÓLFSCAFÉ ★ SAMTAKA NÚ! ALLIR í „INGÓ“ ★ Nú verður gurnan Ath. lœkkað verð ^ HARALD & BERTI SYNCJA C/D * Oi Málfundafélagsins ÓÐINS verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 8:30. föstu- daginn 1. apríl. Til skemmtunnar Til skemmtunar: 1. Ávarp 2. Leikþáttur: Gunnair Eyjólfsson og Bessi Bjarnason 3. D a n s . . Miðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag og fimmtudag kl. 5—10 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.