Alþýðublaðið - 12.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1929, Blaðsíða 4
4 *Sál»ÝÐUBiíABifi Vetrarfrakkar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhaimesdóttur, Soffíubúð, Auiturstræti, (beáat á mSti Laadsbankamtraa). Hiótið fiess að ferðast með bil írá Einangis níir, rúmgóðir og ðægiiegir bílar til ieign. Símar: 1529 og 2292. Stærsta og íaliegasta úrvalið af í'ataefnnm og öiln tilheyrandi fatnaðl er hjá Guðm. B Vikar klæðskera. Stálskautar Og járnskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Símf 24 vita hvort hún vildi ekki ráðast til sín. En hún kvað nei við. Auður og æfintýri leiklífsins ginti hana ekki. „Filmstjama“ vildi hún ekki verða. „Ég fer heim,“ sagði hún, „heim til rit- vélarinnar minnar, til íþrótta-á- haldanna minna, til bókanna minna. Ég les nefnilega alt af talsvert, ekki sízt á esperanto.“ Ól. Þ. Pétnr Jónsson éperusiitigviiri. Nýsnnguar piotnr sem teknnr rerða npp £ ðag Á hendur fel pú honum, Ó, pá náð að eiga Jesú, Vor guð er borg á bjargi traust, Lofið vom drottin, í Bethlehem er barn oss fætt, í dag er glatt í döprum hjörtum, Pú bláfjalla geimur Hvað er svo glatt, Friður á jörðu, Sólsetursljóð. (Pétur Jönsson og Tryggvi Sveinbjörnsson). Fásft í Hljóðfærahásinu. — Síml 656. ötts «4aafgIi&M ©§$ Kætnrlæknir ei? í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Alþýðubókin kemur út á laugardaginn. Næstu prjá daga eru pvi síðustu forvöð að fá hana fyrir 5 kr., með pví að panta hana og greiða andvirðið áður en hún kemur út. Þeir, sem hafa hjá sér á- skriftarlista að bókinni, era beðn- ir að skila þeim fyrir föstudags- kvöld. Fjármálaráðherrann velur í írún- aðarstöður. Fjármálaráðherrann hefir ný- lega skipað menn í fasteigna- matsnefndir. Það, sem sérstak- lega vekur athygli við manna- valið í þessar trúnaðarstöður, er skipunin í undirmatsnefndina á Seyðisfirði. Ráðherrann velur að formanni og varaformanni henn- ar bræðurna Eyjölf, fyrverandi útbússtjóra ' íslandsbanka, og Stefán Th. Jónsson. Þetta eru mennirnir, sem ráðherrann hefir mest álit á til pessa trúnaðar- starfs af öllum mönnum á Seyð- isfirði. „Plógur“ heitir rit, sem Mjólkurfélag Reykjavíkur gefur út, og eru komin út fjögur hefti af 1. áirgangi. Er pað málgagn Mjólk- urfélagsins og er í síðasta heft- inu grein með mynd og teikn- ingum af húsbygjgingum pe’ss. Þar er og m., a. minnisskrá um ýmsar stofnanir í Reykjavík, ferðamönnum til leiðbeiningar. Kristileg samkoma Verkakvenuafélagið ,Framsóka‘ heldur fund í kvöld kl. \ 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó. Félags- konur! Fjölmennið! Enskur togari kom hingað í morgun til við- gerðar. Hafði hann laskast í hafi. Bifreiðarslys. Síðdegis í gær varð stúlka fyrir bifreið og meiddist talsvert á fæti, en fótbrotnaði þó eklci. Hún heitir Guðrún Pétursdóttir og á heima í Skildinganesi. Var hún að fara út úr bifreið (á Suöurgötu?), fór aftur fyrir bifreiðina og ætlaði yfir götuna, en varð pá fyrir annari bifreið, sem kom að i því, og sá bifreiðarstjórinn hana ekki í tæka tíð. Var stúlkan pegar flutt í sjúkrahúsið í Landa- koti. í morgun leið henni miklu betur en í gær. Bifreiðin var K. s. 2, olíubifreið frá Shell. — Nánari upplýsingar hafa enn ekki náðst, en málið er í rannsókn. Frá Vestmaimaeyjum. Frá Vestmannaeyjum var FB. símað í morgun: Umhleypinga- söm tíð hér. Snjókomur að undanförnu. Sjósóknir hafa lítið verið stundaðar um skeið, en töluvert hefir aflast af smáýsu, pegar gefið hefir á sjö. — Vél- fræði- og sjómensku-námskeið standa yfir hér. Einnig hefir ver- ið haldið hér námsskeið fyrir iðnnema. — Röntgentæki hafa verið sett upp í sjúkrahúsinu. — Nokkrir menn hafa gengist fyrir pví, að kvöldvökur yrðu haldnar. Hafa þegar verið höfð tvö upplestrarkvöld. Sæsíminn. Púður, Andlitskream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, Raksápa, Rakkream, Haridsápur. Blöjíö nm fsesssff helmsíræyu vöruL Umboðsmenn Reykjavík. Oðýrt. Smjörlíki frá 80 aur. Kex í pökkum frá 15 aur. Kex í lausri vigt frá 75 aur. Sultutau (Gelée) 25 aura glasið. Sætsaft 40 aura pelinn o. m. fl'. ódýrt. VeFzlanin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alpýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Ef ykbur vantar hús- gögti ný og vönduÖ — einn% notuð — pá komíð á fomsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. Vandaðip Ðfvanav fásft á HverSisgötn 30. Friðrik J. OlaSsson. Viðgerðarskipið kemur á vett- vang í dag, þangað sem sæsím- inn er slitinn. Er pví liklegt, að hann komist í lagf í kvöld eða á morgun. verður í kvöld kl. 8 á Njáls- götu 1. Skipafréttir. „Alexandrina drottning" kom í gær frá útlöndum og „Botnía" í morgun frá útlöndum og Aust- fjörðum. — Kolaskipið, sem kom til „Kola og salts“, fór aftur í morgun utan. Útsölur standa yfir pessa dagana hjá Marteini Einarssyni & Co., And- rési Andréssyni klæðskera, Klöpp, Laugavegi 28, og í Soffíu- búð. F. U. j. S'efán Jóh. Stefánsson flytur erindi á fundi verka- kvennafélagsins „Framsóknar“ í kvöld. Dýraveradunarfélag Íslands biður pá, sem verða varir við alifugla í reiðuleysi, að gera stjórn félagsins aðvart. Er sjálf- sagt, að allir góðir drengir að- stoði félagið í starfi sínu til hjálpar málleysingjunum. Sjá auglýsingu í- blaðinu í dag. LandsBektu innisfeóna, BrSrtn með krómleOarbotnnn- nnt, seffam vlð íyrir að elns 2,95. Vlð faðtnm livult stœrsta úrrallð f borglnnl al alls- konar Inniskðtatnaðl* — Altaf eitthvað nýtt. Eiríknr Leifsson, skóverzlHn. — Laugavegi 25. heldur fund í kvöld kl. 8 í G.- T.-húsinu við Templarasund. M. a. flytur Haraldur Guðmundsson erindi. • Póstar. Norðan- og vestan-póstur kena- ur hingað á fimtudaginn. Hltstjórí og ábyrgðftnaað«ai Haraidar Gmðnutndsson. Alpýðuprenlfsinlðí«a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.