Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. maí 1960 MORCVTSLLAÐIÐ 5 —,---- Stúlkur, athugið! Á stórbýli, sem stendur við þjóðbraut í S.-Í>ingeyjars., vantar stúlku í sumar. Tilb. óskast merkt „Rösk — 3282“, sendist til Mbl. Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir 1-2 herb, og eld- húsi strax. Tilb. merkt: „Strax — 555 — 3370“, sendist afgr. Mbl., fyrir 10. þessa mán. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Uppl. á Sogavegi 174 og 158. — Sími 34129. Róleg, eldri kona óskar eftir herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Má vera í kjallara. — Upplýsingar í síma 16271. Colin Porter og Sigríður Geirs skemmta í kvöld Matur framreiddur frá kl. 7- ŒöUf 6g veit hvað þú ert að hugsa. — Hversvegna gerðirðu þá ekkert? ★ Ef þú vilt komast að raun um galla einhverrar konu, skaltu hæla henni við aðra konu. ★ Hann þekkir fortíð hennar. Já, hún sagði honum allt. — Hvílíkt hugrekki .... — Já, eða minnið .... ★ Eiginkonan var að sýna vin- konu sinni nýja minkpelsinn. — En sætt af manninum þín- um að gefa þér pels, sagði vin- konan öfundsjúk. — Hann var neyddur til þess, svaraði frúin, ég kom að honum þar sem hann var að kyssa vinnu stúlkuna. — Ó, en bræðilegt, sagðirðu henni ekki upp? — Nei, svaraði frúin brosandi. Mig vantar hatt og veski. Cop,riBKl Krían er komin MENN sáu einar fjórar eða fimm kríur suður í Skerja- firði í gær, og fréttaritari Mbl. á Akranesi, símaði í gær, að Sigurður Þorvalds- son, útgerðarmaður þar hefði i dag séð þrjár kríur á flugi yfir Lambhúsa- sundi. Höfðu þær verið þreyttar að sjá eftir lang- flugið yfir hafið, en voru þegar farnar að stinga sér eftir æti. Krían mun vera heldur í fyrra lagi í vor, því að al- gengast er að hún komi 10—14 maí. Dr. Finnur Guðmundsson sagði í gær, að krían væri engan veginn eins nákvæm og menn hefðu viljað láta í veðri vaka ,og hún kæmi nú í fyrra lagi til Reykja- vikur að minnsta kosti. Krían kemur sunnan úr höfum, fer allt suður í Suð- ur íshaf og er sjófugl að mestu leyti utan varptím- ans. Hvar er fyrirmyndin? Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóhannsdóttir, Bassastöðum, Strandasýslu og Jó hannes Stefánsson, Miðbæ, Svarf aðardal. Opinberað hafa trúlofun sína imgfrú Margrét Hermundsdóttir, Vesturbraut 24, Hafnarfirði og Stefán Elíasson sama stað. í dag eiga 40 ára hjúskapar- afmæli hjónin Hólmfríður Hall- dórsdóttir og Sigurjón Símonar- son, Laugavegi 158. Gefin hafa verið í hjónaband af sr. Gunnari Árnasyni, ungfrú Ágústa Sigurðardóttir, Melbæ, Garði óg Hjörtur Frimann Guð- mundsson Laugatungu, Laxárdal, A-Hún. H.f. Eimskipafélag islands. Detti- foss er á leið til Gdynia. Fjallfoss er á leið til Rotterdam. Goðafoss er á leið til Cuxhaven. Gullfoss er í Rvík. Lag arfoss fór frá Þingeyri í gær til Flat- eyrar og Isafjarðar og þaðan norður og austur um land. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er í Riga. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er á leið til Abo. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór í gær austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið kemur í dag til Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. H.f. Jöklar: — Drangajökull er 1 Stralsund. Langjökull er á leið til Rússlands. Vatnajökull er á leið til Abo. Eimskipafélag Reykjavíkur lif.: — Katla er í Helsingfors. Askja er á leið til Svíþjóðar og Rússlands. Skipadeild StS.: Hvassafell er á Flateyri. Arnarfell er á Vopnafirði. Jökulfell og Dísarfell eru I Rotterdam alvön ungbarnagæzlu, ósk- ar eftir vist. Upplýsingar í síma 34194, e. h. Miele-skellinaðra í góðu lagi er til sölu. Upp lýsingar á Hofteig 23 eftir kl. 1 e.h. — Sími 33271. Rafha-eldavél til sölu. — Langagerði 14, risi. — Lárétt: —1 föt — 6 svarði 7 tímamóta — 10 lík — 11 sjór — 12 greinir — 14 frumefni — 15 eftir- sjá — 18 rásirnar. Lóðrétt: — 1 bjáni — 2 reykir —• 3 fugl — 4 heiðarleg — 5 vökvi — 8 gripdeildin — 9 líkams hluta — 13 hljóð — 16 ósamstæð ir — 17 einkennisstafir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 snekkja — 6 grá — 7 aulanna — 10 trú — 11 til — I 12 IT — 14 TN —• 15 aumri — | 18 hratinu. Lóðrétt: — 1 snati — 2 Eglu • 3 krá — 4 kant — 5 afann— 8 urtar — 9 nitin — 13 amt — 16 . UA — 17 Ri. Bíll Vil kaupa ógangfæran bíl. Hringið í síma 15234. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast 14. maí. — Upplýs- ingar í síma 32138. '''' s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s • Vegna fjölda áskoranna verð- S S ur hinn vinsæli skemmti- ^ Í þáttur s s ^ j Cunnars & Bessa s S \ S Syndur í kvöld. ^ | Sími 35936. S S DANSAÐ til kl. 1. j Rétt áður en KLM flugvélin á myndinni átti að leggja af stað í flugferð frá Schipol flugvelli í Amsterdam, kom tilkynning þess efnis að í vélinni væri tímasprengja. Farþegarnir yfirgáfu flug- vélina í skyndi og allur far- angur var nákvæmlega rannsakaður. Farþegamir og lögreglumenn hjálpuðust að við að rannsaka farang- urinn, og kom á daginn að tilkynningin var ekki á rök- um reist. Til leigu 120 ferm. ibúð í Hlíðunum 1. júní. 4 herb. og eldhús. Tilb. leggist á afgr. Mbl., fyrir þriðjudags kvöld, merkt: „3283“. Til leigu 2 herb. og eldhús í kjallara fyrir reglusamt barnlaust fólk. Tilb. merkt „Miðbær — 3287“, sendist Mbl., fyrir miðvikudag. Til sölu Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Hélgafell er í Rvík. Hamrafell fór | 3. þjn. frá Gíbraltar til Rvíkur. Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi fer I til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:40 á morgun. Innanlandsflug: ] I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Húsa- víkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógar j sands og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar og Vestmánnaeyja. Loftleiðir hf. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Oslo, og Helsingfors kl. 8:15. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg. Fer til I New York kl. 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 01:45 frá Helsing- I fors og Oslo. Fer til New York kl. 02.15. í gangfæru standi. — Verð ca. 8 þús. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 87-A. Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili, í sum- ar. Má hafa 1-—2 börn. — Uppl. í síma 23328. Telpa á 13. ári Chevrolet Station 1955 (Orginal). — T O L E D O Fischersundi. Til sölu Chrysler ’41 • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund .......... kr. 106,98 | 1 Bandarikjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 39,40 lO'i Danskar krónur..... — 552,30 : 100 Norskar krónur ...... — 534,70 100 Sænskar krónur ....... — 737,65 j 100 finnsk mörk ......... — 11,90 , 100 Franskir Frankar .._... — 776.30 ] 10C Belgískir frankar ... — 76,42 100 Svissneskir frankar ...— 878,70 100 Gyllini ............. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 j 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65 \KALT BORÐ S hlaðið lystugum og bragðgóð um mat i hád ‘ginu. Lokab í kvöld Einkasamkvæmi. s \ V \ \ \ \ \ \ \ \ j \ \ \ \ \ s \ \ \ \ \ \ \ \ \ j \ \ ) \ \ \ \ \ \ \ \ Tvær stúlkur óskast til afgreiðslu í veitingasal. Uppl. í Hótel Tryggvaskála Selfossi. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.