Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 19
Laugardagur 7. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Krúsjeíf skipaði sjálfur að skjóta Ferming á morgun Lágafell — Selfoss — Kálfatjörn Moskvu og Washington, 6. maí. — (NTB — Reuter — AFP) — ANDREI GROCHKO mar- skálkur skýrði Æðsta ráðinu frá því í dag við mikinn fögnuð fulltrúa, að banda- rísku flugvélinni, sem skotin — Nýir seðlar Frh. af bls. 2 góðan pappír og þeir vandaðir að allri gerð. Vatnsmerki seðlanna er með mynd Sveins Björnsson- ar, fyrsta forseta lýðveldisins, er í 25, 100 og 1000 kr. seðlunum. Sömu seðlar eru af öryggisástæð um með málmþræði innfelldum í pappírinn. Á eftir buðu bankastjórar seðlabankans, Vilhjálmur Þór og Jón G. Magnússon, sem skrifar undir hina nýju seðla, blaðamönn unum að skoða aðalfjárhirzlu bankans í kjallara Landsbanka- byggingarinnar, undir leiðsögu Þorvarðar Þorvarðarsonar féhirð is bankans. Fyrst var' blaða- mönnunum sýnt herbergi það, sem unnið er að seðlagreiningu, búntun seðla og þess háttar, en til þess eru nú notaðar vélar. Og loks sýndi Þorvarður þar inni, hvemig gamlir seðlar eru gataðir og eyðilagðir í þar til gerðri vél. Að lokum var gengið inn að aðal fjárhirzlunni. Það eru miklar serimoniur í hvert sinn þegar farið er hér inni í fjárhirzluna, sagði Vilhjálmur Þór er Þorvarð ur og fulltrúi bankastjórnarinn- ar luku upp hinni 2ja tonna þungu stálhurð hirzlunnar. Þar inni var ósvikin peningalykt. — Þorvarður var þá búinn að taka til í sérstaka skúffu, peninga- seðla, sem fara eiga í umferð í dag. Á litlum gulum seðli, sem lá ofan á innsigluðum peninga- seðlabunkum, lá gulur miði með áletruninni 14 m. Þarna eru 14 milljónir sagði Þorvarður, það nægir, því það er lokað um hádegið í dag. Blaðamennimir gengu út úr fjárhirzlunni og hinni þungu hurð var lokað og siðan járn- grindum framan við hirzluna. — Aldrei höfðu þessir sex blaða- menn séð eins mikið af pening- um, en bankastjórarnir sögðu, að þeir fengju ekki með sér einn ein asta seðil, ekki einu sinni að láni til að birta mynd af. — Því hvers konar prentun seðla er óheimil lögum samkvæmt, og las lögfræðingur Seðlabankans Björn Tryggvason, lagaákvæðin um þetta og þar með var mynda- spursmálið afgreitt. Halldór Pétursson, listmálari, hefur gert frumteikningar að flestum myndum í seðlunum, en þeir eru prentaðir hjá Bradbury, Wilkinson & Co. Ltd., New Malden, Surrey, England. EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19113. var niður yfir sovézku landi 1. maí, hefði verið grandað með eldflaug — og að Krús- jeff hefði sjálfur gefið skip- un um að skjóta flugvélma niður. — Gromyko, utanrík- isráðherra, sem í dag réðist á Vesturveldin í svipuðum tón og Krúsjeff gerði í ræðu sinni í gær, sagði að það væri fjarstæða, sem bandaríska utanríkisráðuneytið vildi halda fram — að flugmaður- inn hefði misst meðvitund og flugvél hans farið stjómlaus inn yfir sovézkt land. — Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefir með skeyti til rússnesku stjórnarinnar beð- ið um nákvæmar upplýsing- ar um flugvélina — og sér í lagi afdrif flugmannsins. — Dragnótaveiðar Frh. af bls. 20. ársins sem er og án sérstaks leyf- is. Ráðherra getur veitt erlendum skipum, sem stunda vísindalegar rannsóknir, leyfi til að nota drag nót til veiða innan fiskveiðiland- helginnar um takmarkaðan tíma í einu. Fiskideild atvinnudeildar há- skólans skal fylgjast stöðugt með veiðum þeim, er um ræðir í lög- um þssum, og gera ráðuneytinu þegar viðvart, ef deildin telur hættu á, að veiðarnar gangi of nærri stofni nytjafiska eða spilli á einhvern hátt framtíð íslenzkra fiskveiða. Ráðherra getur sett fyrirmæli um hvað eina, sem snertir veiðar þessar þ. á. m. um möskvastærð dragnóta, lengd dragstrengja, lág marksstærð þess fisks, sem flutt- ur er í land eða haldið um borð í skipi, um meðferð aflans um borð í veiðiskipi, veiðiskýrslur og bann við að hnýta eða selja net með mmni möskvastærð en ákveð in hefur verið. í greinargerð hins nýja frum- varjs segir m. a. svo: Skoðanir skiptar. Nefndinni er ljóst, að ennþá eru skoðanir manna skiptar um það, hvort leyfa beri dragnóta- veiðar í fiskveiðilandhelginni eða ekki. Þó er auðsætt, að þeirri skoðun hefur aukizt fylgi, að tíma bært sé að leyfa þessar veiðar á ný með takmörkunum á skipa- fjölda og veiðisvæðum og undir ströngu vísindalegu eftirliti. Þetta má m. a. marka af ályktun- um síðasta fiskiþings. Skoðun fiskifræðinganna fellur í sama farveg. Jafnframt virðist koma í ljós, að áhugi manna á málinu fari nokkuð eftir því, hvar á landinu þeir búa. Raddir þær, sem vilja framgang málsins og borizt hafa frá Véstmannaeyjum, Breiðafirði, Vestfjörðum og Austfjörðum, virðast sterkari en hinar, sem eru Reynsluliðin heppn í dng MEÐ landsliðsæfingarnar og leiki Reykjavíkurmótsins, sem grundvöll hefst í dag kl. 4 á Valsvellinum annar liður lands- liðsæfinganna. Landsliðsnefndin hefir valið 22 menn út og stillt þeim upp í lið og er A-liðið skipað eftirtöldum mönnum. Helgi Daníelsson, í. A., Hreiðar Ársælsson, K.R., Hörður Felix- son, K.R., Garðar Árnason, K.R., Öm Steinsson, K.R., Sveinn Jónsson, K.R., Þórólfur Beck, K.R., Bergsteinn Magnússon, Val og Þórður Jónsson, Í.A. — A-liðið er því skipað, að undanteknum Ríkarði Jónssyni, sömu mönnum og gerðu jafntefli við Dani á Idrottsparken í fyrra. B-liðið: Björgvin Hermanns- son, Val, Helgi Hannesson, Í.A., Þorsteinn Friðþjófsson, Val, Ragnar Jóhannsson, Fram, Rún- ar Guðmannsson, Fram, Ormar Skeggjason, Val, Baldur Schev- ing Fram, Ingvar Elisson, Í.A., Jón Magnússon, Þrótti, Helgi Björgvinsson, í. A. og Óskar Sig- urðsson, K.R. á móti því. Við Faxaflóa og á Norðurlandi ber meira á andstæð ingum dragnótaveiða. Takmörkuð veiðisvæffl Þessi skipting virðist vera það greinileg, að með ýtarlegri skoð- anakönnun en þeirri, sem nefnd- inni hefur unnizt tími til að fram kvæma, geti hún komið enn þá betur í ljós, þannig að unnt sé að taka tillit til hennar við ákvörðun veiðisvæðanna. Þess vegna er lagt til í frv., að áður en gerðar séu tillögur um opnun einstakra veiðisvæða, skuli Fiskifélag íslands leita álits sveitarstjórna og annarra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta. Gert er ráð fyrir, að byrjað verði á að heimila dragnóta- veiði á þeim svæðum, þar sem sízt er talin hætta á, að hún gangi of nærri stofni nytjafiska, dragi úr veiðimöguleikum bóta, sem nota önnur veiðarfæri, eða spuli á einhvern hátt framtíð islenzkra fiskveiða á grunnmið- om. Áhrifin á landhelgismálið Sú mótbára hefur oft komið fram gegn því, að dragnótaveið- ar yrðu leyfðar, að það kynni að spilla málstað okkar í landhelg- ismálinu. Nefndin kynnti sér álits Hans G. Andersens sendiiherra og Da- víðs Ólafssonar fiskimálastjóra á þessu atriði Mættu þeir á fundi nefndarinnar 2. marz s.l., og lýstu þar báðir þeirri skoðun sinni, að það mundi á engan hátt skaða málstað okkar í landhelgideil- unni, þótt dragnótaveiðar yrðu teknar upp á ný. Sú skoðun kom fram hjá þeim, að íslendingar yrðu að sýna fram á það, um leið og þeir krefðust aukinnar land- helgi, að þeir væru færir um að nytja þá fiskistofna, sem þar vaxa upp. Þess skal að lokum getið, að frv. það, sem nefndin flytur, er byggt á samkomulagi og er til- raun til lausnar á vandasömu deiluméli. Ferming LágafeUi S. maí kl. 14. Piltar: Arni Flemming Jessen Borg Ami Steingrímsson Selási 8. Bjami Thors Lágafelli. * Guðmundur Pétursson Laxnesi Guðvarður Jóhann Hákonarson, Laugabóli Ivar Amar Bjarnason, Hitaveitutorgi 1 Jón Sævar Jónsson, Steinum Olafur Hergill Oddsson Reykjalundi Olafur Kristinn Olafsson Varmalandi. Olafur Thors Lágafelli Steingrímur Steingrímsson, Selási 23a. Sveinn Erling Sigurðsson, Reykjalundi Valgeir Halldórsson, Smálandsbraut 17 Stúlkur: Alice Björg Petersen, Asulundl Anna Guðmundsdóttir, Hitaveitu- torgi 3. Bjamey Georgsdóttir Eggjarvegi 1 Brynhildur t>orkelsdóttir, Krossamýr- arbletti 14. Elín Guðrún Sveinbjarnardóttir, Reykj avöllum. Fanney Stefánsdóttir, Arbæjarbletti 64 Guðrún Bjömsdóttir, Selási 3 Kristín Björnsdóttir, Selási 3 Kristín Erlendsdóttir, Hlíðartúni Lovísa Jónsdóttir Steinum Sigríður Magnúsdóttir, Sveinsstöðum. Ferming á Selfossi, sunnudaginn 8. mai Stúlkur: Ambjörg Hansen, Skólav. 6. Freyja Vilborg Matthíasd., Þóristúni 1 Greta Jónsdóttir, Björk Guðrún Eyja Erlingsdóttir, Þóristúni 9 Guðrún Guðmundsdóttir, Austurv. 32 Hallgerður Erla Jónsdóttir, Þóristúni 7 Harpa Bjamadóttir, Eyrarv. 14 Jenný Þórðardóttir, Smáratúni 7 Jóhanna Jensen, Eyrarveg 9 María Guðbjörnsdóttir, Heiðarv. 8 Oddrún Helga Jónsdóttir, Austurv. 7 Olöf Guðmundsdóttir, Smáratúni 5 Ragnheiður G. Kristjánsdóttir, Artúni 9 Ragnheiður F. Kristjánsd., Reyniv. 6 Sólveig Jónsdóttir, Hörðuv. 6 Svanborg Egilsdóttir, Heiðarv. 1 Viktoria Kolfinna Ketilsdóttir, Smáratúni 6 Vilborg Arný Einarsdóttir, Eyrarv. 12 Drengir: Arni Guðmundsson, A: túni 4 Bjarni Jónsson, Smáratúni 20 Björn Ingi Gíslason, Kirkjuv. 1W Erlingur Þorsteinsson, Austurv. 31 Guðlaugur Thorarensen, Grænuv. 4 Guðmundur Helgi Eiríksson, Reyniv. 9 Guðm. Kristinn Jónsson, Austurv. 31 Gunnar Skúlason, Sunnuv. 10. Hilmar Kristjánsson, Eyrarv. 2 Loftur Hlöðver Jónsson, Smáratúni 1 Magnús Matthíasson, Austurv. 29 Olafur Jónsson, Fagurg. 5 Sigurður Helgi Pétursson, Austurkoti Sigurður Jóhannes Erlendsson, Víðiv. 2 Sigurður Karl Gunnarsson, Haga Símon Ingi Gunnarsson, Birkiv. 8. Sævar Larsen, Austurv. 63 Þorbjörn Sigurðsson, Miðtúni 13 v. Sæmundur Guðmundsson, Miðtúni 2 Ferming í Kálfatjarnarkirkju, sunnudaginn 8. maí kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson prófastur Stúlkur: Elín Magnúsdóttir, Austurkoti II Ellen M. Pétursdóttir, Klöpp Osk Asgeirsdóttir, Naustakoti. Drengir: Agúst Guðmundsson Kristinsson, Skipholti Friðrik Halldórsson Olafsson, Kálf* tjörn Kristmann Klemensson, Sólbakka. Sumkomur K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigursteindórsson skóla stjóri talar. Allir velkomnir. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Samkomur á morgun. Almenn samkoma kl. 20,30. — Hafnar- f jörður: Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér marg- háttaða vináttu með heimsóknum, heillaskeytum, vísum og gjöfum á sjötugs afmæli mínu þann 28. april sl. Guð blessi ykkur öll. Bjarni Ilákonarson Hjartanlega þakka ég þeim er minntust mín á 85 ára afmæli mínu, 29. f.m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og óska þeim öllum Guðs blessunar. Markús Þórðarson, Grímsfjósum Stokkseyri Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, TEITS TEITSSONAR Garðastræti 21 fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 9 maí kl. 2 eJl. Anna Gísladóttir Anna Teitsdóttir, Lárus Bjamason, Gísli Teitsson, Þóra Stefánsdóttir Sigurður Teitsson, Guðrún Guðmundsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu, við frá fall móður okkar og tengdamóður HKRDfSAR HANNESDÓTTUR Þórhildur Ólafsdótiír, Páll Sigfússon, Guðrún Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.