Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 20
Samtal við Dungal — Sjá bls. 8 — m otttmil Þinpfréttir eru á bls. 13. 103. tbl. — Laugardagur 7. maí 1960 Fjórða íkveikjan á um tíma i Rvík Brunaskemmdir i geymslu Júpiters og Marz á Kirkjusandi Samkomulag um SAMKOMULAG um fiskverð á tímabilinu 15. febrúar tii 20. maí tókst í gær milli Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna og þríggja sölusamtaka fiskfram- leiðenda, Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna, Sambands ísl. fisk framleiðenda og Samlags skreið arframleiðenda. Samkæmt því er verð á línu- fiski kr. 2,63 pr. kg. og á netja- fiski 1 og 2 nátta kr. 2,53 pr. kg. Miðað er við slægðan fisk með haus. Samningaviðræður um fisk- verðið hafa staðið yfir síðan í febrúar, og mun það hafa greitt mjög fyrir samkomulagi, að rík- isstjórnin lækkaði 5% útflutn- ingsskatt á fiskinum um helm- [ ing niður í 2Í4%. Nixon sigraði Kenedy NEW YORK. — Um helgina fór fram forkosning í Indí- ana-ríki fyrir forsetakosning arnar í nóvember. — Richard1 Nixon vann þar athyglisverð- an sigur yfir demókratanum Kennedy — og er það skoð- un margra, að þau úrslit séu góðs viti fyrir republikana í kosningunum í haust, sérstak lega með tílliti til þess, að Nixon hélt ekki uppi neinum áróðri í sambandi við próf- kosningu þessa, Vixon fékk um 400 þús. atkv. — um 50 þúsund fleiri en Kennedy. Hefir Nixon þá tryggt sér samtals 424 kjör- mannaatkvæði, af þeim 666, sem hann þarf til þeæ að verða útnefndur frambjóðandi repúblikana. — Kennedy hef ur aftur á móti aðeins feng- ið 210 kjörmannaa tkvæði af 761. AKRANESI, 6. maí. — Níu bát- ar eru á sjó héðan í dag. f gær landaði hér aðeins einn bátur, Böðvar, sem var með 5 lestir. — í fyrradag fengu tíu bátar 71 lest samtals. Margir trillubátar fiskuðu vel í gær. Hæstur var Haföm með 2,3 lestir, Gissur hvíti kom að í dag með 2:9 lestir eftir nóttina á skaki. —Oddur. A MIÐVIKUDAGINN meiddust Sigurður Þorgrímsson, hafnsögu maður og Sigurður Sigurðsson tollvörður, er þeir voru að fara upp í einn af „fossunum", þar sem hann lá á ytri höfninni. í>eir nafnarnir fóru út að Reykjafossi, þar sem hann lá á ytri höfninni, nýkominn að utan. Bátur tollgæzlunnar lagðist þar að síðu skipsins og skipsmenn skutu niður leiðara (reipstiga). Sigurður Sigurðsson tollvörður fór fyrst upp. Var hann kominn upp undir lunningu, þegar báðir burðarkaðlarnir slitnuðu. Sig- í FYRRINÓTT varð enn einn bruni hér í Reykjavík, er eldur kom upp í geymsluskúr í hinni stóru útgerðarstöð Júpíters og Marz á Kirkju- sandi. Magnús Eggertsson varðstjóri í rannsóknarlög- reglunni, skýrði Mbl. svo frá í gærkvöldi á brunastaðnum, að augljóst væri að um íkveikju væri að ræða. Það voru starfsmenn BP olíu- stöðvarinnar á Köllunarkletti, sem áttu leið um Laugarnesveg- inn milli kl. 2 og 3 í fyrrinótt, er sáu hvar eldur logaði í géymslu- skúrum Júpiters og Marz-stöðv- arinnar. Vöktu þeir upp í næsta húsi og gerðu slökkviliðinu að- vart. Enginn af starfsmönnum 'stöðvarinnar eða starfsfólk henn- ar, sem býr þar, hafði orðið elds- ins vart, og er slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í geymslunni. Voru þar staflar af lestarborðum, er loguðu og gúmmíyfirbreiðslur. Slökkvistarfið gekk greiðlega, urður Þorgrímsson var þá í þann veginn að stíga í neðsta þrep leiðarans. Féll Sigurður tollvörð- ur, sem er rúmlega 200 pund að þyngd, ofan á herðar Sigurðar hafnsögumanns. Var fallið £Úm- lega tvær mannhæðir. Báðir meiddust þeir nafnarnir, en tollgæzlubáturinn var ekki kominn frá skipinu, og skullu þeir því ofan í bátinn. Þó merki- legt megi virðast, stórslösuðust þeir ekki, en hafa báðir haldið kyrru fyrir heima hjá sér, því báðir eru marðir. Hlvorugur þeira hlaut beinbrot. en þó hefir nokkuð af lestarborð- unum eyðilagzt og skemmzt. Geymslan er að nokkru opin og þar eru brunaskemmdirnar mest- ar. Þar inn má ganga af athafna- svæði stöðvarinnar, en hlið á girð ingu umhverfis stöðina er alveg við geymsluna, og var það opið þessa nótt. Hvort íkveikja þessi er viljandi eða ekki, þá er það staðreynd, að þessi bruni er hinn fjórði á skömmum tíma hér í bænum, sem stafar af íkveikju. Hinir fyrri brunar hafa verið í Kjöti og grænmeti við Snorrabraut, í Fischersundi 3 og Bergstaða- stræti 10. Ættu allir góðir borgar sjAvarútvegsnefnd Neðri deildar Alþingis lagði í gær fram frumvarp til laga um takmarkað leyfi til drag- nótaveiða í fiskveiðiland- helgi íslands undir vísinda- legu eftirliti. í frumvarpinu er gert ráð fyr- ir, að sjávarútvegsmálaráðherra geti, samkvæmt tillögum fiski- deildar atvinnudeildar háskólans og Fiskifélags íslands, ákveðið fyrir eitt ár í senn, að dragnóta- veiði sé heimil á tilteknu svæði eða svæðum á tímabilinu 15. júní til 31 október eða skemmri tíma, eftir því sem er ákveðið í frum- varpinu. Álits skal leitað Aður en gerðar eru tillögur um opnun einstakra veiðisvæða, skai skömm- ar að taka höndum saman og veita rannsóknarlögreglunni alla hugsanlega aðstoð við að upplýsa þessar íkveikjur. Allt rólegt á miðunum ÚT af Vestfjörðum var í gær allt tíðindalaust á miðunum. Langt utan við línu voru margir togar- ar að veiðum í björtu og góðu veðri. SA af Papey voru togarar að veiðum. Þórarinn Björnsson skip- herra á Þór taldi að nokkrir tog- aranna hefðu farið inn yrir 12 mílna línuna, og hafði samband við þessa togara, sem fluttu sig út fyrir línuna eftir að hafa haft samband við skipherrann á brezka herskipinu HMS Battle Axe. Fiskifélag Islands leita álits sveitarstjórna og annarra aðila, sem hagsmuna hafa að gæta á viðkomandi veiðisvæði. Berist álitsgerðir, skal, ráðherra óheim- ilt að opna veiðisvæði eða hluta þess, nema álitsgerðirnar styðji almennt þá framkvæmd. Ef sveitarstjórnir, samtök út- vegsmanna, sjómanna eða verka- manna leiða rök að því, að hag- kvæmara sé að stunda aðrar veið ar en dragnótaveiðar á tilteknum hlutum veiðisvæðis, og bera fram óskir um, að þeir hlutar svæð- anna verði friðaðir sérstaklega fyrir dragnótaveiði, þá skal ráð- herra í samráði við Fiskifélag ís- iands verða við þeirri ósk. Stærð veiðiskipa takmörkuð Leyfi til dragnótaveiða sam- kvæmt frumvarpinu má veita ís- Þessi mynd var tekin í Gríms l >y, þegar Bjarni riddari land- aði þar á dögunum. Grein frá Grimsby er birt á bls. 3. — Ljósm.: h.j.h. Ársþing iðnrek- enda hefst í dag í DAG hefst hér í Reykjavík ársþing iðnrekenda, sem jafn- framt er aðalfundur Félags iðn- rekenda. Fundurinn hefst kl. 12,15 í Leikhúskjallaranum. Á fundinum í dag mun for- maður F. í. L., Sveinn B. Val- fells, setja þingið, flytja skýrslu félagsstjórnar og ræða ástand og horfur í málefnum iðnaðar- ins. Helztu mál, sem fyrir þessu ársþingi liggja, eru efnahagsað- gerðir ríkisstjórnarinnar þ. á. m. innflutningsmál, skattamál og einnig rannsóknamál, verðlags- mál, tollamál, fjármál o. fl. Þingið mun standa alla næstu viku og munu haldin þar erindi, er varða dagskrármál iðnaðarins. lenzkum fiskiskipum, sem eru 35 rúmlestir brúttó eða minni, og gilda leyfin fyrir eitt veiðitíma- bil 5 senn. Heimilt skal þó ráðherra að veita leyfi fyrir allt að 45 brúttó- rúmlesta skip. Einnig getur hann, ef þörf þykir, takmarkað veiði- leyfin við 25 brúttó-rúmlesta skip. Veiðileyfi til einstakra skipa skulu afgreidd eigi síðar en 1. maí það ár, sem dragnótaveiði er leyfð. Ráðherra setur þau skil- yrði fyrir leyfisveitingu, sem nauðsynleg teljast, og varða brot gegn þeim sviptingu leyíis. Fiskideild annast eftirlit Einnig er skipum, sem stunda vísindalegar rannsóknir á vegum fiskideildar atvinnudeildar há- skólans, heimilt að nota dragnót til veiða innan fiskveiðilandhelg- innar. og má það vera hvenær Framh. á bls. 19 Hafnsögumaður og tollvörður slasast er Ieiðari slitnar Takmarkaðar dragnótaveiðar verði leyfðar i fiskveiðilandhelgi undir visindalegu eftirliti Frumvarp lagt fram á Alþingi i gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.