Morgunblaðið - 08.05.1960, Síða 11

Morgunblaðið - 08.05.1960, Síða 11
Sunnudagur 8. maí 1960 MORGVlSBLABIt> 11 — Langar yður samt ekki til að lifa eftir dauðann? — Til hvers þessi eilífðarþrá? Ég held að fæstir sem óska þess að lifa áfram geri sér ljóst hvað eilíft líf er. Við þrá- um öll að missa meðvitund í langan tíma á hverium sól- arhring. Engan langar til að bfia við svefnleysi, vaka dag og nótt, jafnvel þó það gæti aukið afköst hans verulega. Mér finnst eilífðarþráin mis- skilningur. Ef guð segði við yður: — Hvort viltu heldur lifa áfram ungur og hraustur um alla eilífð eða hrörna og deyja, þegar þinn tími er kom- inn þá munduð þér senni'lega svara: Ég vil heldur deyja. Hræðslan við að geta ekki dó- ið mundi verða miklu ægi- legri en hræðslan við dauð- ann getur nokkurn tíma orð- ið. Nei, dauðinn á að koma og kemur hjá mörgum eins og langþráður svefn og hvíld frá lífsins þrasi. Menn þurfa ekki að kviða honum og eiga ekki að láta neinn telja sér trú um að eilífðarkvalir bíði nokkurs manns, eins og okkur hefur alltof lengi verið kennt. — En ef þér vöknuðuð nú annars heims, yrðuð þér þá fyrir miklum vonbrigðum, haldið þér — Ekki býst ég við því, en undrandi yrði ég. — Og hvernig haldið þér að yður mundi líða? .— Sennilega ekki verr en' hér. En líklega yrði ég að fá mér eitthvað annað að gera. Og þó, hver veit nema maður geti haldið áfram í faginu, því all- ur bakteríuskarimn Mýtur að lifa áfram, ef við gerum það. Og svo mikið sem komið er yfir um af fólki, þó eru þó bakteríurnar og skijrkvikind- in milljón sinnum fleiri. Kannski gæti orðið nóg að gera, hver veit? M. Kennsla Látið dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkis- styrk. — Atvinnumenntun. — Kennaramenntun tvö ár. — - Biðj- ið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. G. Hargböl Hansen. Sími Tlf. 851084. — Sy og Tilskærer- skolen, Nyköbing F, Danmark. Bifreiðastjórar Opið alla virka og helga daga fr,á kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi. Hjólbarðaverkstæðið HKAUNHOLT við hliðina á nýju sendibílastöðinni við Miklátorg. Hestamannafélagið Horður Kjósarsýslu Aðalfundur félagsins verður að Hlégarði föstudaginn 13. maí kl. 9 s d. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. MABKAflRRIHIN Hafnarstræti 5 HRINGUNUM FRÁ (fti' $í<h*Þí> C/ (/ HAFNARSTR.4 VerzlunarhúsTiæði á bezta stað í bænum til afnota í félagi við Ieigusala —- eða sér. Nánari upplýsingar gefnar eftir móttekin tilboð — Tilboð merkt: „Verzlun — 3295“ sendist blaðinu sem fyrst. Til sölu 3ja herb kjallaraíbúð rétt hjá íþróttaleikvanginum í Laugardal. VIÐSKIPTAMIÐLUNIN Hallveigastíg 9 — Sími 23039 Til sölu Fasteignir, bifreiðar og skip. Slíkar eignir teknar i umboðssölu. Sölusamningarnir svo og aðrar samn- ingagerðir framkvæmdar af reyndum lögfræðingi. VIÐSKIPTAMIÐLUNIN Hallveigastíg 9 — Sími 23039. Til leigu Samkvæmt ákvörðun hafnarnefndar og bæjarstjórn- ar Siglufjarðar auglýsist hér með eftir leigutilboð- um í þann bluta Jakobsenstöðvar, sem er í eigu hafnarsjóðs. Leigutilboðum þarf að skila fyrir 20. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Siglufirði, 2. maí 1960. Bæjarstjóiri. 3/o herb íbúð er til sölu á III. hæð í nýtízku húsi í vesturbænum. Sér hitalögn og hitaveita. Getur orðið laus til íbúðar eftir fáa daga. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400 og 32147. „Roi“ dagstoíusettið Nú getum við aftur afgreitt þessi glæsilegu dagstofusett. — Áklæði í miklu úrvali. Axel [yjólfsson Skipholt 7 Sími 10117 — 18742.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.