Morgunblaðið - 08.05.1960, Side 14

Morgunblaðið - 08.05.1960, Side 14
14 MORGIJNfíJ.AÐ1Ð Sunnudagur 8. maí 1960 Trúnaðarmál Smásögur eftir Friðjón Stefánsson FRIÐJON JTÍFANHON Margar sögur Friðjóns Stefánssonar hafa veriðl birtar í þýðingum ál Norðurlöndum, í Þýzka| landi og 1 enskumæl- andi löndum. í Noregi.l Svíþjóð og Danmörku| hafa sögur eftir hanr verið fluttar í útvarp ogl birzt í bókmenntatíma-| ritum, svo sem „Vindu-| et“ og „Ord och Bild' Uppreisnin á| Elsinóru eftir Jack London íslenzk þýðing: Ingólfur Jónsson Falleg bók um ísland Lokadogurinn — fjároflunardagui HAFNARFIRÐI — Eins og venja hefir verið undanfarin ár, er 11. maí (lokdagurinn) fjáröflunar- dagur hjá slysavarnadeildinni Hraunprýði. Verður þá til efl- ingar starfseminni selt kaffi í báðum samkomuhúsunum hér, merki seld á götum bæjarins og kvikmyndasýningar um kvöldið. Fjáröflun deildarinnar þennan dag hefir jafnan gengið mjög vel, og er þess að vænta að svo verði einnig nú. Slysavarnadeildin Hraunprýði hefir á undanförnum árum lagt stóran skerf til slysavarna, bæði hér í Hafnarfirði og í heildar- samtökin. Hér í bænum hefir hún stuðlað að ýmsum framkvæmd- um, sem að gagni mætti koma til eflingar slysavörnum, svo sem látið smíða tvo björgunarbáta, lagt fram 10 þús. kr. í fyrirhug- aða vitabyggingu, keypt björg- unarbelti fyrir hafnfirzku skipin o. fl. o. fl. Allt þetta hefir deild- inni auðnast að gera vegna góðs skilnings bæjarbúa á starfi henn ar. Þeir hafa ávallt brugðist vel við þegar Hraunprýðis-konur hafa leitað til þeirra, eins og til dæmis á lokadaginn, og þá jafn- an safnast álitleg upphæð. Sigríður Geirs j skemmta í kvöld ( s Matur framreiddur • \ frá kl. 7- s s Borðpantanir í síma 15327 s KOMIN er í bókabúðir einstak- lega vönduð bók um ísland. — Nóbelsverðlaunahöfundurinn Halldór Kiljan Laxness og dr. Sigurður Þórarinsson hafa skrif- að ritgerðir um ísland í bókina og Alfred Nawrath, fyrrverandi safnvörður í Ubermuseum í Brim um, hefur gert myndir og skrif- að myndatexta. Eru myndirnar, sem eru litmyndir, bæði margar og fallegar og hefur doktornum tekizt á meistaralegan hátt að j sýna hið sérkennilega og ein- S stæða í náttúru landsins. ) Formáli Halldórs Kiljans Lax- j ness hefst á þessum orðum: „Sá ( maður sem borinn er og barn- S fæddur á íslandi mun ekki með j öllu án fyrirhafnar fá vanist and- I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur lokafund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Kosning fulltrúa til þinga. Rætt um ferðalag. Kvik- mynd. Fjölmennið á síðasta fund starfstímans. — Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Munið fundinn í dag kl. 4 og gerið þá grein fyrir merkjasöl- unni. — Gæzlumaður. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Kosning fulltrúa á Umdæmisþing. — Hag nefndaratriði. Mætið réttstundis. — Æ.t. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. Fé- lagar úr Svövu heimsækja. — Templarakórinn syngur o. fleiri skemmtiatriði. Afmælis-kaffi. — — Æ.t. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJ ALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJTJHVOLI — SfMI 12966. rúmslofti á meginlandi álfunnar né fellt sig við þarlenda náttúru- fegurð skilyrðislaust. Erlendir menn hafa sundum sagt að á fs- landi sé landslagið samboðið hetjusögum. Þá eiga þeir líklega ekki hvað síst við þau einkenni sem einna tröllslegust verða fund in eða jafnvel rosafengnust í landinu, merki ótilslakanlegrar grimmdar í náttúrunni, eins og til dæmis íslenzkur veðrahamur oft getur orðið með stormkynj- aðrí veðurhæð vikum og mánuð- um saman. Á heiðskírum sumar- degi og björtum alkyrrum nótt- um, þegar smáger litskrúðugur gróður norðurhjarans stendur með blómi, þá verður blámi him- ins, hafs og hauðurs stundum svo alráður að hann slævir öll skilningarvit manns. Það þarf ekki nema einn slíkan dag til þess að íslendingurinn gleymi hundrað stórviðrum". Útgefandi bókarinnar er Kiimm erly & Frey i Berne, en hér er hún á vegum ísafoldarprent- smiðju. — Reykjavlkurbréf Framh af Dls. 13 ar eru til að styrkja hið lýð- ræðislega þjóðskipulag íslands. Enginn efi er á því að við- skipti okkar við járntjaldsþjóð- irnar eru þeim ekki síður hag- kvæm en okkur. Þess vegna er ástæða til að undirstrika það rækilega að íslendingar eru stað_ ráðnir í að fylgja fram til sigur hinni frjálslyndu efnahags- stefnu, sem mörkuð hefur verið. í því efni fá hótanir kommún- ista engu breytt. Og þegar komm únistaríkin hafa gert sér fulla grein fyrir þessu, þarf varla að efa að þau munu telja sér óhag- kvæmt að slíta viðskiptatengsl- in við fsland og þess vegna munu viðskiptin geta haldið ótrufluð áfram. íristján Davíðs- son sýnir í Boga- vilnum í GÆR opnaði Kristján Dav- íðsson, listmálári, málverka- sýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins. , Á sýningunni eru 35 mál- verk, flest olíumálverk. Liðin eru 2 ár síðan Krist- ján hélt sjálfstæða sýningu i Bogasal Þjóðminjasafnsins, en á þeim tíma hefur hann tek- ið þátt í samsýningum hér heima og erlendis t. d. í ís- lenzku sýningunum í Moskvu og Póllandi og norrænni sam- sýningu í París. Sýningin var opnuð gest- um kl. 4, en almenningi kl. rúml. fimm síðdegis. Sýning- in mun standa til 16. maí og verður opin daglega kl. 1—10 síðdegis. Hjálpar- heiBni HÉR fjallar um ung hjón. Hann i varð fyrir slysi fyrir tveim ár- um síðan við eigin ófélags- bundnar íþróttaæfingar, svo hér er ekki um slysabætur að ræða. Þetta virtist ekki alvarlegt í fyrstu, en svo hefur síðar komið í ljós, að slysið hefur orsakað óvenjulegan og þrálátan sjúk-- dóm, svo að hann hefur orðið að liggja á sjúkrahúsi hvað eftir annað. Þau hjónin eiga einn dreng á fyrsta ári. Þetta hefur orðið þessari ungu fjölskyldu, sem björt fram tíð virtist blasa við, afar erfitt. Ef góðir karlar og konur vildu hér hjálpa, þá er þörfin sann- arlega brýn og hefur Morgun- blaðið góðfúslega lofað að veita viðtöku þeim fjárhagsstuðningi, sem kynni að berast. Garðar Svavarsson. Mjölkur & rjöma-ís í hinni nýju, fallegu og sérstaklega ódýru út- gáfu af ritum Jacks London, eru nú komnar fjórar bækur; Áður voru komnar: Óbyggð- irnar kalla, Spennitreyj an og Ævintýri. Í8AF0LD frá tsborg Ennþá sama lága verðið Mjólkurís * R j ó m a í s : U r 3A 1\> 1 lítri kr. 19.50 1 lítri kr. 27.00 % lítri kr. 11.00 V-i lítri kr. 14.50 Húsmæður! — Athugið að mjólkur- og rjómaís frá ísborg er ódýrasti eftirmatur sem völ er á. íSBORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.