Morgunblaðið - 08.05.1960, Síða 22

Morgunblaðið - 08.05.1960, Síða 22
22 MORCltmtLAÐIÐ Sunnudagur 8. maí 1960 Íslandsglíman í dag FIMMTUGASTA Íslandsglíman verður háð sunnudaginn 8. maí kl. 5 í íþróttahúsinu við Háloga- land. Tólf keppendur eru skráðir í glímuna frá 3 félögum, Glímu- félaginu Ármann, Ungmennafé- laginu Samhygð og Ungmenna- félagi Reykjavíkur. Meðal kepp- enda eru margir helztu glímu- menn, sem nú taka þátt í keppni, m. a. beltishafinn Ármann J. Lár- usson og Kristján Heimir, bróðir hans, frá UMFR, auk margra annarra efnilegra glímumanna fr Glímufél. Ármanni, Sveinn Guðmundsson, Kristmundur Guð mundsson, Sigmundur Ámunda- son, og Hilmar Bjarnason, Guð- mundur Jónsson og Hannes Þor- kellsson frá UMFR. Það verður því erfitt fyrir Ármann að verja titilinn á móti þessum góðu glímu mönnum. Kristján Heimir hefur oft vefið næstur Ármanni í kapp- glímu og getur keppnin því orðið tvísýn milli þeirra. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, setur glímuna. Glímustjóri verður Gunnlaugur J. Briem og Ingimundur Guðmundsson yfir- dómari og afhendingu verðlauna annast Guðjón Einarsson, vara- forseti ÍSÍ. Þessi mynd átti að vera með fréttinni á íþróttasíðunni í gær um úrslitaieikinn í ensku bikarkeppninni. Myndin sýnir her- togann af Edinborg afhenda fyrirliða Bolton Lofthouse eftir- sóknarverðustu verðlaun í enskri knattspyrnu, en Bolton sigr- aði í keppninni á Wembley 1958 og afhenti hertoginn bikarinn í forföllum Elísabetar drottningar. Maðurinn á miðri myndinni er framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, Sir Stanley Rouse. — Keilovík vonn bæjnkeppninn KEFLAVÍK vann bæjakeppnina í sundi við Hafnarfjörð, sem fram fór í SundhöJlinni í Hafnar- SundfóÍK Keflavíkur vann Þennan bikar í bæjakeppninni við Hafnarfjörð. Olíusamiag Kefiavíkur gaf bikarinn. Hafn- firðingar unnu bikarinn í fyrra firði sl. föstudagskvöld. Hlutu Keflvíkingar 46 stig, en Hafnar- fjörður 41. — Keflavík vann 4 greinar og t Hafnarfjörður 3 og jariftefli varð í einni. Keppnin vár skemmtileg og í sumum gri$inunum afar jöfn. Euin tíundj. úr sekúndu skildi Hórð Frímáhnsson, K. og Erling Georgsson, ^í. áð í 100 m. skrið- sundi karla' ög í 4x1500 m. fjór- sundi karlajvann Hörður sundið fyrir Keflavík, er hann fór fram úr Erlingi á síðustu metrunum. Eitt Hafnarfjarðarmet var sett, en það gerði Sigrún Sigurðardótt ir í 50 m. baksundi kvenna 43,8. Gamla metið átti Hrafnhildur Sigurbjörnsdóttir 44,8. Bæirnir hefðu getað skilið jafn ir að stigum, ef Kristján Stefáns- son H. hefði ekki gert ógilt sund i 50 m. baksundi karla. Kristján kom annar í mark en sneri sér á bringuna er hann snerti bakkann og gerði sundið þar með ógilt. Keflavík hlaut bikar þann er keppt er um, en hann gaf Olíu- félag Keflavíkur h.f. Hafnarfjörð ur vann bikarinn í fyrra. — Þor- geir Ibsen, skólastjóri, formaður ÍBH, setti og sleit mótinu, með ræðu og kvatningarorðum til keppenda. Wolver- hampton sigraði Úrslitaleikurinn í ensku bik arkeppninni fór fram í gær og sigraði Wolverhampton Black- burn með 3-0. — ÖIl mörkin setti hægri útherjinn, Deeley. í hálfieik var staðan 1-0. Fram — Víkingur REYKJAVlKURMÓT meistara- flokks heldur áfram í kvöld og leika þá Fram og Víkingur. — Leikurinn hefst kl. 20:30 á Mela- vellinum. Ármann J. Lárusson 7 sinnum glímukóngur. Ólofur Jónutonsson úttræður ÓLAFUR Jónatansson, Brávalla- götu 40, er áttræður í dag, 8. maí. Ólafur er Snæfellingur að uppruna, en fluttist til Reykja- víkur árið 1910, og hefur unnið hjá Reykjavíkurbæ lengst af, eða í yfir 40 ár, þar til fyrir þrem árum að hann hætti vinnu. Ólafur var afburða verkmað- ur, verkséður og afkastamaður svo af bar, enda þrekmaður mikill. Ólafur er vel em og heilsu- góður miðað við aldur, og sálar- kraftar óskertir. Ólafur er söng- elskur vel, enda hafa synir hans orðið þjóðkunnir músíkmenn: Erling, söngvari (dáinn 1934), Sigurður, söngvari, og Jónatan, hljóðfæraleikari. Ólafur missti konu sína 1941, en hefur búið hjá Jónatan syni sínum síðan, í góðu yfirlæti. Ég óska Ólafi, vini mínum, allra heilla á ævikvöldinu, með — Vinnslustöðvar Framh. af bls. 1. gjörsamlega úr lausu lofti gripið, sem Þjóðviljinn heldur fram, að ríkisstjórnin hyggist hverfa að uppbótakerfi á ný í einu formi eða öðru. Stjórnarandstæðingar mega vita, að ríkisstjórnin mun ekki hvika um hársbreidd frá yfir- lýstri stefnu, og útflutningsskatt- urinn verður ekki felldur niður fyrr en allar skuldir útflutnings sjóðs hafa verið greiddar og þar með afmáðar leifar haftakerfis- ins. Fréttatilkynning, sem blaðinu barst í gær frá sjávarútvegsmála- ráðuneytinu um þetta mál er svo- hljóðandi: „í ÞJÖÐVILJANUM í dag er frá því skýrt að ríkisstjórnin hafi horfið frá yfirlýstri stefnu sinni og ákveðið útvegsmönnum 60 millj. kr. nýjar uppbætur. Þetta er rökstutt með því að útflutnings skatturinn verði lækkaður úr5% í 2%%. Útaf þessu vill sjávarútvegs- málaráðuneytið táka fram eftir- farandi: 1) 5% útflutningsskatturinn var og er ætlaður til að greiða halla útflutningssjóðs, og var út- flytjendum skýrt frá því að þeg- ar skatturinn hefði náð þeirri upphæð, sem nauðsynleg væri til að jafna þennan halla, yrði hann afnuminn. 2) Þegar nú hefir verið tekin ákvörðun um að lækka skattinn úr 5% í 2%% þýðir það ekki að heildarupphæð skattsins verði lækkuð, heldur vei’ður honum aðeins dreift yfir lengri tíma. Skatturinn verður eins og upp- haflega var ætlað, innheimtur þangað til halli útflutningssjóðs er greiddur. 3) Eins og fram kemur í of- ansögðu er því enginn fótur fyr- ir því að skatturinn verði lækk- aður í heild. Skiptar skoðanir komu fram í upphafi um það hve há prósentutala skattsins ætti að vera, en það er ekkert aðalatriði þar sem hér er um að ræða að innheimta ákveðna heildarupp- hæð. Þar sem útvegsmenn og vinnslustöðvar nú hafa óskað eftir því að dreifa innheimtunni yfir lengri tíma, hefir ekki þótt nein ástæða til að standa á móti því“. ✓ Nýi Akranestogar- inn heitir giir HINN nýi togari Síldar- og Fiski- mjölsverksmiðju Akraness hf. var flotsettur sl. fimmtudag í See beck í Bremerhaven, eins og ráð- gert hafði verið. Frú Rannveig Böðvarsson, kona Sturlaugs Böðvarssonar, framkvæmdastj. verksmiðjunnar, skírði togarann, sem heitir Víkingur. þökk fyrir langa og trygga vin- áttu. Til hamingju, Óli minn. Vinur. „í Skálholti“ eftir Kamban er sýnt við mikla hrifningu í Þjóð- leikhúsinu um þessar mundir. Uppselt hefur verið á allar sýn- ingar. Næsta sýning er í kvöld. Myndin er af Ævari Kvaran og Helga Skúlasyni í hlutverkum sínum. — Flugmaðurinn Frh. af bls. 1. látinn og ekki yrði unnt að hnekkja íramburðinum. Bandaríska stjórnin hafði gef- ið þá skýringu að hugsanlegt væri að flugmaðurinn hafi misst meðvitund vegna súrefnisskorts og óviljandi flogið yfir rússneskt land. Kvaðst Krúsjeff gjarnan vilja trúa þeirri yfirlýsingu Eisen- howers forseta að hann hafi ekkert vitað um flugið, en ef svo væri, sýndi það að herforingjar og hernaðarsinnar færu raun- verulega með völdin í Banda- ríkjunum. Til Noregs Flugvélin, sem skotin var nið- ur, var hraðfleyg háloftsvél. Flaug hún hærra en orustuþot- urnar rússnesku komast og því álitið að henni væri óhætt, „en við náðum henni, og ef aðrar vélar koma, sem fljúga enn hærra, munum við ná þeim einn- ig“, sagði Krúsjeff. Sagði hann að vélin hafi farið frá Adana í Tyrklandi og átt að fljúga til Bude í Noregi, yfir Kazakhstan, Sverdlovsk, Murmansk og Arc- hangel. Hugsanlegt væri að þau lönd, þar sem bandarískar flug- vélar eru staðsettar, vissu ekki hvað verkefni vélanna væri. En það væri betra fyrir þau að vita það, því þau gætu þurft að gjalda þess að Bandaríkjamenn væru að leika sér að eldinum. Nefndi Krúsjeff í þessu tilfelli sérstaklega Pakistan, Tyrkland og Noreg. Heiffraðir Þá upplýsti Krúsjeff að flug- maðurinn hafi haft meðferðis 7.500 rúblur, franska gullpen- inga, þýzka og ítalska mynt og hringi og armbönd úr gulii. —• I Kvaðst hann mundu sýna Æðsta ráðinu og erlendum fulltrúum hluta úr leynitækjum, sem í flug vélinni voru. Þakkaði hann svo hermönnum þeim og foringjum, sem skutu flugvélina niður, og sagði að þeir yrðu allir sæmdir heiðurs- merkjum. Sagði Krúsjeff að flug vélin hafi verið komin 2.000 km inn fyrir landamæri Rússlands. Frá Oslo berast þær fréttir að hernaðaryfirvöldin þar -og tals- menn ríkisstjórnarinnar hafi neitað að gefa yfirlýsingu Um þá ásökun Rússa að flugvélin hafi átt að lenda á Bodö-flugvellin- um í Noregi. Einar Tufte Johnsen hershöfð- ingi, sem er yfirmaður norska flughersins á þessum slóðum, kvaðst ekki hafa hugmynd um málið. Erlendar flugvélar, þeirra á meðal flugvélar NATO, þurfa sérstakt leyfi til að lenda á Bodö, en það er aðeins veitt í sambandi við heræfingar eða í neyðartilfellum. Bodö er um 80 kílómetrum fyrir norðan heim- skautsbau^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.