Morgunblaðið - 10.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ í»riðjudagur 10. maí 1960 Málarasveinar Málarasveinar óskast strax. Uppl. í síma 14435. Hafnarfjörður herbefgi óskast strax til leigu. — Upplýsingar í síma 50958. — Túnþökur og garð-fræsing. — Gísli Sigurðsson, sími 12356. — Óska eftir að taka íbúð á leigu. — Upplýsingar í síma 35828, eftir kl. 6. Fæði Get bætt við nokkrum mönnum í fæði í prívat húsi við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. Tvö glæsileg' mótorhjól „Jawa“ ’58 og Lambretta ’59 til sýnis og sölu að Rauðalæk 2, eftir 7, næstu kvöld. — N. S. U Til sölu vel með farin N. I S. U. skellinaðra 1955. — Uppl. í síma 33398 eftir kl. 7. — Eldavél og þvottapottur óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 34402 eftir kl. 7. Tvær stúlkur óskast til afgreiðslu í veitingasal. Uppl. í Hótel Tryggvaskála Selfossi. — ATE kæliskáparnir ! komnir aftur. — Greiðslu- j skilmálar. —BRIMNES h.f. ; Mjóstræti 3. — Sími 19194. Rest-Best koddinn selst á gamla verðinu. Fæst í Haraldarbúð. Til sölu Chevrolet Station 1955 (Orginal). — T O L E D O Fischersundi. Til sölu tvö mótorhjól: Harley Da- vidson og B. S. A. Enn- fremur skellinaðra, Willi- ers. — Sími 10647. Tvær stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin. Vanar af- greislustörfum. Upplýsing- ar í sima 10224. Húsdvraáburður jafnan til sölu. Einnig í pokum. Sent heim. Fákur • símar 33679 og 18978. í dag er þriðjudagurinn 10. maí 131. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 04.29 Síðdegisflæði kl. 16.54 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L..R (fyrir vítjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 7.—13. maí er næturvörður í Vesturbæjar-apóteki, en sunnudaginn 8. mai í Austurbæjar-apóteki. Vikuna 7.—13. maí er næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannesson, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. I.O.O.F. Rb. 1 = 1095108V2 — Stúdentar Menntaskólanum í Rvík 1945 hittast í Tjarnarkaffi uppi í kvöld kl. 8,30. FRETTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað miðvikudaginn 11. maí 1 Borgartúni 7, kl. 8,30 e.h. Skemmti- efni: Upplestur, leikþáttur, kaffi- drykkja, dans. — Konur fjölmennið og hafið með ykkur gesti. Frá Styrktarfélagi Vangefinna. — Vinningsnúmer í happdrætti á bazar styrktarfélags Vangefinna: 1342 — 1217 — 2047 — 2400 — 712 — 2092 — 543 — 1187 — 857 — 1380 — 1307 — 2306 — 1104 — 2146 -- 1139 — 929 — 850 — 2304 — 2355 — 876. — Vinninganna má vitja á skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 18, sem er opin frá kl. 13— 18 virka daga. Söfnin Karlmaðurinn er svo gamall. sem til finningar hans, en konan er svo göm- ul, sem útlit hennar segir til um. — Mortimer Collins. Þegar þú hefur ekkert að segja, skaltu þegja. — C. C. Colton. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið á sunnud. og þriðju dögum kl. 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Minjasafn Reykjavíkur: '— Safndeild in SkúJatúnl 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn ei lokað. Gæzlumaður símí 24073. BÆJARBÓRASAFN REYKJAVÍKUR Simi 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl 14—22. Nema laugardaga kl. 13—16. Lestrar- salur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrír fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, iðra virka daga nema laugard. ki. 1«- 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. ÚtibúiS Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fuiiorðna: Alla virka daga, nema iaugardaga, kl. t7.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fynr börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar OdiS alla virka daga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin a sama tima. — Sími safnsms er 50790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kL 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Náttúrugripasafnið: — Oplð á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL l—-3, sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Tæknibókasafn IMSÍ (NVja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: K1 4.30—7 e.h. þfiðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. jffl ; :: /1 !|| 1 í* i 11 : • ! i; : 1 j§ 1 l ll æJ mib * JÍ i CLARA Clemens Samos- soud nefnist þessi 86 ára gamla kona, sem nú liggur I* 2 1 Y * ■ __ 1 . t 9 TT jrm H llí 17 m j sjúk á íburðarmiklu heim- ili sínu í San Diego. Konan er dóttir hins heimsfræga rithöfundar og skálds, Mark Twains, en nú eru Iiðin 50 ár frá dauða lians. Hann lézt 21. aprít 1910. Clara Samossoud var áð- ur fyrr mjög ákveðin ung kona og hélt verndarhendi jfir föður sinurn öldnum, setti honum lifsreglur og hugsaði um hann á ýmsan máta. Hún er gift Jacques Samoussoud, hljómsveitar- stjóra, sem eitt sinn var for- stöðumaður óperunnar í Chicago. Sem fyrr segir er hún nú sjúk og rúmliggjandi í íbúð sinni. Þar hefur hún útsýni yfir hafið, en í íbúðinni er geysistórt málverk af föð- ur hennar og bækur hans eru þar allar saman komn- ar. Tróna þær í bókaskáp- um frúarinnar við hlið bóka um Christian Science og er ekki víst að Mark Twain hefði verið of hrifinn af því, vegna þess hann var megn andstöðumaður þessarar hreyfingar. Dóttir hans hef- ur fengið því framgengt að megnustu og óvægustu trúarádeilur hans hafa ver- ið felldar niður úr öllum útgáfum aif sjálfsævisögu skáldsins. SKYRINGAR Lárétt: — 1 sjávardýranna — 6 reiðihljóð — 7 áhaldanna — 10 éyða — 11 peningur — 12 sam- hljóðar — 14 óþekktur — 15 eftir sjá — 18 talar. Lóðrétt: — 1 kuldi — 2 vökva — 3 veitingastaður — 4 mann — 5 korn — 8 blómið — 9 kona — 13 blað — 16 ósamstæðir — 17 einkennisstafir. Mín er meyjan væna, mittisgrönn og fótlétt, bjarteyg, brjóstafögur, beinvaxin, sviphrein; hvít er hönd á snótu, himinbros á kinnum, falla lausir um ljósan lokkar háls inn frjálsa. Jónas Hallgrímsson: Mín er meyjan væna. JÚMBÓ Saga barnanna — Júmbó er hetja! hrópaði Vask- ur í hrifningú, þegar hann hafði fellt stórseglið. Herra Leó kallaði Júmbó upp á stjórnpall og hann flýtti sér þangað. — Já, þú ert vissulega hetja, sagði hr. Leó og lagði höndina á öxl Júmbó. En draumur var það nú samt. Júmbó flýtti sér nú niður í káetu, þar sem Mikkí beið hans. — Erum við alveg að farast, Júmbó? spurði hún. Hún hafði verið ákaflega sjó- veik. — Nei, sagði Júmbó, — ekki meðan ég er um borð! Reiddu þig á mig! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman NOW I CAN'T 6EE ATALLl ThlE CAR DRIVEN BY JEFFCOBB 5TEAD/LY CONSUMES THE M/LES OF TREACHEROUS, ....BUTA5 DUSKBES/NS TOFALL MAN/..DRIVING WITHOUT WIND- SHIELD WIPERS BY DAY IS BAD EN0UGH/ Jakob blaðamanni gengur ferðin vel eftir slæmum, blautum vegunum, — Það er slæmt að aka án rúð> burrkara að degi tiL en nú er ég alve. en þegar tekur að rökkva .... hættur að sjá!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.