Morgunblaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. maí 1960 MORGVTSLLÁÐIÐ 5 Tözkuna mína fljótt, kallaði læknirinn og skellti símtólinu á — veslings maðurinn er hætt kominn, hann sagðist ekki geta lifað lengur, ef ég ekki kæmi. — Hvers vegna skelltirðu á, góði minn, sagði konan hans, sím inn var efeki til þín heldur til dóttur þinnar. Hafið þér beðið lengi? — ★ — Fæðingarlæknir nokkur og prófessor, spurði nemendur sína eitt sinn hvor þeir héldu að væri hamingjusamari maður, sem væri sex barna faðir, eða sá, sem ætti sex milljónir. Einn stúdentanna svaraði snöggt: — Sá, sem á sex börn. — Hvers vegna? spurði próf- essorinn. H.f. Elmskípafélag íslands. — Cetti foss er í Rvík. Fjallfoss er á leið til Hull. Goðafoss er á leið til Gautaborg- ar. Gullfoss er i Leith. Lagarfoss er á Akranesi. Reykjafoss er í Stykkishólmi Selfoss er í Ventspils. Tröllafoss er á leið til Reykjavíkur. Tungufoss er i Hamina. Skipaútgerð rikisins: — Hekla, l>yr- 111 og Herjólfur eru í Rvík. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið er í Vestmannaeyjum á leið til Rvíkur. Skjalbreið kemur til Rvíkur í dag að vestan. Hf. Jöklar. — Drangajökull kemur til Akraness í dag. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið tU Gevlé. Arnarfell er á leið til Riga. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er 1 Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. — Katla er á leið til Reykjavíkur. Askja er í Riga. Hafskip hf.: Laxá er í Riga. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Innanlandsflug: I dag til Akur- eyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þing- eyrr. A morgun til Akureyrar, Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: — Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg. Fer til New York kl. 20:30. — Þann sem á sex milljónir, langar alltaf í meir. - 'k - 1 þrönginni í strætisvagninum beindust allra augu að Mr. John, er ung og fögur stúlka brosti til hans og spurði: — Eruð þér ekki faðir tveggja barnanna minna? — Ja, nú veit ég ekki, svaraði hann og roðnaði. — Jú, ég er alveg viss um það, svaraði hún, og bætti við er hún sá hvað manninum leið: — Ég kenni í fjórða bekk Websterbarna skólans. Jón og Halli horfðu á konuna vigta sig. Hún stóð á vigtinni 1 öllu sínu veldi og horfði kvíðin á skalann. En vigtin var í ólagi og sýndi aðeins 65 pund. Konan gekk brosandi í burtu en Jón kippti í Halla og hvislaði: — Hæ, maður hún hlýtur að vera hol að innan. MENN 06 = MALEFNIú. Á LISTMUNAUPPBOÐI i Kaupmannahöfn var eftir- líking af Rambrant mál- verki seld fyrir sem svarar rúmlega 25 þúsund krónum. Myndin er af fullorðnum manni af gyðingaættum og hefur margsinnis verið kveð if upp úr með það að hún væri ósvikin þrátt fyrir úr- skurð sérfræðinga, sem italda því fram að hér sé um að ræða eftirlíkingu á mál verki, sem sé í Eremitage- safni í Rússlandi. Sem eftirlíking var hún skráð meðal mynda eftir ó- þekkta höfunda á uppboð- ínu og hafði verið metin á ca. 4000 kr. ísl., sem er al- gengt verð á slíkum mynd- um. En á uppboðinu voru tveir kaupendur, sem fengu áhuga fyrir myndinni, — sennilega i þeirri von, að dómur sérfræðinganna reyndist þrátt fyrir allt rangur. Árangur varð sá að þeir buðu í myndina til skiptis og hættu ekki fyrr en þeir voru komnir upp í þetta verð, eða rúmlega 25 þús isl. kr. og var hún þá slegin, Á sama uppboði var mynd eftir Tr. Philipsen, máluð 1889, seld fyrir 117 þús. en hafði verið metin á ca. 125 þús. Nokkrar námsmeyjar úr ein um framhaldsskólanna í ReykjaVík, komu sér sam- an um að fara til mynda- smiðs á peysufatadegi skól- ans. Hér sjást þær í fullum skrúða. — Fer búningurinn eins vel á þeim og á for- mæðrum þeirra? (Ljósm.: Stúdíó). Á sunnudaginn voru gefin sam an í kirkjunni í Hruna af sókn- arprestinum, sr. Sveinbirni Svein björnssyni, ungfrú Elsa Sigrún Böðvarsdóttir frá Syðra-Seli í Hrunamannahreppi og Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Tungu sveit í Skagafirði, og þar verð- ur heimili brúðhjónanna. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Brynjólfsdótt ir, Borg, Barðastrandas., og Berg steinn T. Þórarinsson, sjómaður, V estmannaeyj um. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hildur Hilmarsdóttir, Drápuhlíð 41 og Baldvin Helga- son, Baldursgötu 34. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Hlíf Samúelsdóttir, Snjall steinshöfða, Landsveit, Rang. og Þórir Guðmundsson, Stórholti 1£( Reykjavík. Heimili þeirra verður að Laugarásvegi 45, Reykjavík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Sigurlína Davíðsdóttir, verzlunarskólanemi, Hallveigar- stíg 9 og Tómas Tómasson, verzl- unarmaður, Tómasarhaga við Laugarásveg. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kisten Friðriksdóttir, Hamrahlíð 13 og Sturlaugur Grét ar Filippusson, Reynimel 38. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ólöf Magnúsdótt- ir, Víðimel 48 og stud. arch. Guð- mundur Kr. Guðmundsson, Berg- staðarstræti 62. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Elisabet Anna Bjarna- dóttir, Syðri-Tungu og Aðalgeir Egilsson, Máná, Tjörnesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Hansen, Húsavík og Kristján Sigurðsson, Lundarbrekku, Bárðardal. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Auður Guðmunds- dóttir, Núpi, Fljótshlíð og Jó- hannes Jóhannesson, Brekkum, • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ..... kr. 106,98 1 Bandaríkjadollar ... — 38.10 1 Kanadadollar ....... — 39,25 100 Norskar krónur ...... — 534,25 100 Danskar krónur...... — 551,80 100 Sænskar krónur....... — 736,70 100 finnsk mörk ......... — 11,90 100 Franskir Frankar .... — 776.30 10C Belgískir frankar ... — 76,42 100 Svissneskir frankar . — 878.70 100 Gyllinl ............. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ....... — 913.65 1000 Lirur .............. — 61,38 100 Pesetar ............. — 63.50 100 Austurr. schillingar ...._ — 146.40 Hafnarfjörðvu Ibúð óskast se mfyrst eða fyrir 1. júlí. Upplýsingar í síma 50789, eftir hádegi. Einhleypur maður óskar eftir stúlku til að halda heimili fyrir sig. Mætti hafa barn. Tilb. sendist Mbl., fyrir 19. þ.m., merkt „Kona — 3483“. Barnakerra Fedegree barnakerra til sölu, vel með farin. Nýtt áklæði. Verð kr. 550,00. — Uppl. Digranesvegi 45, — Kópavogi. Ljósavél Til sölu er ný 5 ha. diesel vél með vatnskassa-kæl- ingu. 32 volta dynamór og mótstaða getur fylgt. Sími 13077, kl. 6—8 e.h. Ráðskona óskast í sveit á Austurlandi. Má hafa barn. Þrennt fullorð- ið í heimili. Upplýsingar í síma 22713. Bandar. fjölskyldumaður óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „U.S.A. — 3482“. 2ja herh. kjallaraíbúð til sölu í Laugarneshverfi. Sér hitaveita væntanleg. Laus nú þegar. — Upplýs- ingar í síma 35711. Stúlka vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu, júní, júlí, ágúst. — Tilboð merkt: „Vön — 3481“, sendist afgr. Mbl. Óska eftir 4ra herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi, nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. í síma 32344. Stúlka 14—15 ára óskast til sendiferða og snúninga. Sími 12759. — Hálsbinda- gerðin JACO, Suðurgötu 13 Varahlutir í Plymouth ’41 fáanlegir. Hvert stykki út af fyrir sig. Uppl. í síma 35053, eftir kl. 7 á kvöldin. Nýtt Grundig TK 25 segulbandstæki tdl sölu. — Upplýsingar í síma 15471, kl. 6—8 í kvöld. Barnavagn óskast til kaups. — Upplýs ingar í síma 50133. Vantar smá pláss til iðnaðar, helzt í Lækjar- hverfi. — Sími 33663. Blokkþvingur til sölu, 5 búkkar. — Sími 18900. — Atvinna Reglusöm og vandvirk stúlka óskar eftir vinnu. — Vinna úti á landi kemur til greina. Sími 32350, eft- ir kl. 7. — Trésmíði Vinn allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verkst. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn * viðskipti. — Sími 16805. 2 samliggjandi herb. ásamt geymslu og baði, f Högunum til leigu. Aðeins fyrir barnlaust. Reglusemi. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstud.kv., merkt: „3459“. Keflavík Til sölu sem nýr fataskáp- ur, dívan og þrír amerískir kjólar, á Vatnsnesvegi 19. Simi 1116. Bflskúr Bílskúr eða lfitið geymslu- pláss óskast. Góð umgengnl Uppl. í síma 12527, milli kl. 9—6 e. h. Rafsuðutæki Vil kaupa lítið rafsuðutæki eða taka á leigu, um stutt- an tíma. Tilb. sendist Mbl. merkt: „K-ll — 3457“. Til leigu 2 herbergi og eldhús i eln- býlishúsi, nálægt Miðbæn- um. Upplýsingar í sima 24784, eftir kl. 7 á kvöldin. Þvottakona Rösk þvottakona óskast & hótel úti á landi. Gott kaup Uppl. í síma 35483. Til sölu er trilla rúm 2 tonn, frambyggð, i mjög góðu standi. Uppl. á Stillholti 13, AkranesL 3 stúlkur vantar vinnu helzt við hótel eða sjúkra- hús. Uppl. í herb. 14, Hótel Skjaldbreið, í dag kl. 1—2. Bíll ógangfær, til sölu. — Upp- lýsingar eftir kl. 7 í síma 24653. — Buick ’53 2ja dyra, í góðu lagi, til sýn is og sölu við VeraL Smyril. — Fordvél Ný Ford-vél, 8 strokka, tfl sölu. — Sími 18900. Óska eftir góðri 2ja herbergja £búð. Upplýsingar í sírna 15018. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsing ar í síma 32498.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.