Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 4
MORCVVPr 4BtB Fimmtudagur 26. mai 1960 Stúlka óskast í sælgætisgerð, unglingur kemur ekki til greina. Upp- lýsingar á Suðurgötu 15, 1. hæð, sími 17694. Keflavík Til leigu að Vallartúni 8, 2 herb. og aðg. að eldhúsi, ef óskað er. — Upplýsingar eftir kl. 8. — Keflavík — Ytri-Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax eða um mán- aðarmót. Uppl. í síma 1881 Ytri-Njarðvik. Keflavík Óska eftir íbúð til leigu, 2 ti' 4 herb. og eldhús. Upp- lýsingar í síma 1849. 2 stúlkur óska eftir íbúð. Tilb. óskast send á afgr. Mbl., fyrir 1. júni, — merkt: „3501". Ungan mann vantar íbúð strax. Uppl. alla virka daga til kl. 7 e.h. í síma 24731. — Tek að mér að skafa og lakka útihurð- ir___Sími 33281. — Sumarbústaður óskast til leigu í Hveragerði, í xk mán., í júlí eða ágúst. Tilb. merkt: „Góð leiga — 3811" sendist Mbl. — Útlenzk stúlka óskar eftir vinnu kl. 9—5, 5 daga í viku. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3815". Notuð borðstofuhúsgögn til sölu á Fjólugötu 23. — Gott verð. — Til sölu tvö karlmannsreiðhjól og eitt dömu. Skúlagata 56. — Sími 14373. Barnavagn óskast til kaups. — Upplýs ingar í síma 18696. Telpa óskast tií að gæta 2ja drengja í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 14291. Herbergi til leigu með innbyggðum skápum, fyrir reglusaman mann. — Uppl., Goðheimum 11. Halló! — Bændur! Ég er 11 ára, röskur strák- ur og langar i sveit. Uppl. í sima 23434. I dag er fimmtudagurinn, 2C. roai, 146. dagur ársins. Árdegisflæði kl. »S:5J. Síðdegisflæði kl. 1S.-12. Vikuna 21.—27. maí er næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Sömu viku verður næturiæknir í Hafnarfiröi Kristján Jóhannsson, simi 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og 4 sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvílabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fuilorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan er opin allan sölar- hringinn. — Læknavöröur L.R. (fyrir vitjanm, er á sarna stað kl. 18—8. — Síml 15030. I.O.O.F. 1 = 1425278'/e a Lokaf. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í dag (upp- stigningardag) ki. 4 síðd. Fundurinn er helgaður minningu íátinna. Flutt verða tvö stutt erindi. Arni Jónsson, óperu- söngvari, syngur. Félagsmenn eru beðn ir að athuga breyttan fundartíma, og koma stundvíslega. Hfll Minningarsjóður Margrétar Guðna- dóttur: — A samkomu í FíJadeifíu í kvöld kl. 8,30 verður minnt á Minn- ingarsjóð Margrétar Guðnadóttur og tekin fórn í samkomunni til styrktar sjóðnum eins og gert hefur verið þenn- an dag, mörg undanfarin ár. A sam- komunni tala Magnús Guðnason frá KirkjuJækjarkoti og Kristín Sæmunds, Tvísöngur: Leifur Pálsson og frú. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir framan Austurbæj arskólann í dag kl. 3 e.h. Stjórnandi Kari O. Runólfsson. Barnaheimilið Vorboðinn: Þeir sem óska að koma börnum til dvalar á barnaheimilið í Rauðhólum í sumar afhendi umsóknir fyrir börnin sunnu- daginn 29. maí kl. 2—7 í skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar í Alþýðuhúsinu. Keflavíkurkirkja: — Fermingarguðs- þjónusta ki. 1:30 e.h. — Séra Björn Jónsson. AHEIT og CJAFIR Lamaði pilturinn í Hafnarfirði, afh. MM.: — G.S. og G.G. 200,00 kr.; O.E. 100,00 krónur. Lamaði íþróttamaður, afh. Mbl.: — S. 100,00 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — H.S. 010,00 kr.; A.B.Þ. Hafnarfirði 50,00 kr; G.A. 700,00 kr; E.J.G. 30,00 kr; Þ.J. 50,00 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — J.G.U. kr. 300,00. Lárétt: — 1 málminum — 6 svardaga — 7 lífsförunautnum — 10 vegur — 11 gælunafn — 12 sérhljóðar — 14 skammstöfun — 15 ílát — 18 sallanum. Lóðrétt: — 1 á þessari síðu — 2 áhald — 3 spil — 4 ástundun — 5 mergð — 8 skrifa — 9 nýjan — 13 fugl — 16 einkennisstafir — 17 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 vinnuna — 6 eir — 7 saftina — 10 krá — 11 net — 12 SG — 14 fa — 15 akarn — 18 brokkið. Lóðrétt: — 1 vasks — 2 nefa — 3 nit — 4 úrin — 5 ábata — 8 argar — 9 nefni — 13 lak — 16 KO — 17 RK. Eimskipafélag islands h.f.: — Detti- foss fór frá Patreksfirði í gær til Akra- ness pg Reykjavíkur. — Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss er í Riga. — Gullfoss er á leið txl Kaupmh. — Lag- arfoss er á leið til New York. — Reykja foss fór frá Gautaborg í gær til Odense — Selfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fór frá Hólmavík í gær, væntaniegur til Rvíkur um hádegi í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. —• Askja er vænt anieg til Reykjavíkur í dag. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er i Kotka. — Arnarfell er i Rostock. — Jökuifell er á leið tii Rostock. — Dís- arfeli losar á Austfjörðum. — Litlafeil kemur ti lRvíkur i dag. — Helgafell er á leið til Leningrad. — Hamrafeli er-á leið til Batum. Loftleiðir h.f.: — Hekia er væntan- leg ki. 9:00 frá New York. Fer til Osló. Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Leifur Eiriksson er vænt- anlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00:39. Flugfélag Islands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 i dag, væntan- legur aftur kl. 22:30 i kvöld. — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 i fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) eg Þórshafnar. — A morgun: Til Akureyr- ar (2 ferSir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er 1 Reykjavík. — Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag. — Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. — Þyrill er í Reykjavík. —¦ Herjólfur fér frá Vestmannaeyjum i dag til Hornafjarðar. Gary Cooper var aS skjóta þorparann í fótlegginn, — hann reyndi að flýja. Hver er munurinn á forseta og aðstoðarforseta? — Sex lífverðir á mótorhjóli. —o— Ég vissi ekki að þú hefðir verið svo hugrakkur að vinna til allra þessara heiðursmerkja, sagði kunningi hermannsins. — Það er ekki von, svaraði hann, þessa stærstu fékk ég af misgáningi og hina fékk ég allar vegna þess að ég hafði fengið þá stóru. —o— Þau voru í fyrstu bílferðinni. Hann ók út fyrir borgina, stöðv- aði bifreiðina á afskekktum vegi og sneri sér að stúlkunni, sem sat skjálfandi við hlið hans. —Vertu ekki hrædd, ég er ágætur strákur. — O, ég veit allt um þig, sagði hún skjálfrödduð. — Hvernig? —Hún mamma þvær skyrturn- ar þínar. Hátt ég kalla — hæðir fjalla! hrópiS með til drottins halla. Mínum rómi, ljóssins ljómi! Iyft þú upp að herrans dóml. Eg vil kvaka, ég vil vaka allt til þess, þú vilt mig bki. ' Til þín hljóður, guð minn góður, græt ég eins og barn til móður. (Matthías Jochumsson: Hátt ég kalla). JÚMBÖ Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora — Sjáðu svölurnar, sagði Mikkí, —¦_ þær sitja á símalínunum — alveg eins og nótur .... geturðu sungið lagið, Júmbó? Hann reyndi, en sagði svo, að hann kynni ekki lagið — og .. .... alltaf, þegar ég ætla að fara að Jakob blaðamaður syngja einhverja nótuna, þá flýgur svalan leiðar sinnar! sagði hann. Mikkí hló. — Ég held nú, að þetta •hafi verið „Vögguljóð fílsins", sagði hun svo. Þau héldu áfram, og brátt voru þau komin til búgarðsins hennar Karó- línu. — Hún stóð sjálf úti í dyrunum og tók brosandi á móti þeim. — Nei, sjáið þið nú bara! kallaði hún, — fær maður þá ekki gesti í dag — velkom- in, bæði tvö! Eftir Peter Hoffman A ANDNOTHINS'S GONNA STOP ME.'...N0THING/ ! Jakob, ég trúi því yarla að ég skuli vera svo heppion ***> «wk»«l á þig hérna! ..,¦¦¦. Leggðu frá þér, byssuna, Maggi! Ha, ha. Fyrst ætla ég að ná rnér niðri á blaðamanninumj sem' kora mér í fangelsið! A þér, Kobbi! Og ekker* *k*l hindra mig í bví, ekkert!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.