Morgunblaðið - 26.05.1960, Side 4

Morgunblaðið - 26.05.1960, Side 4
4 M O R C V V fí f 4 »r» Fimmtudagur 26. mai 1960 Stúlka óskast í sælgætisgerð, unglingur kemur ekki til greina. Upp- lýsingar á Suðurgötu 15, 1. hæð, sími 17694. Keflavík Til leigu að Vailartúni 8, 2 herb. og aðg. að eldhúsi, ef óskað er. — Upplýsingar eftir kl. 8. — Keflavík — Ytri-Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax eða um mán- aðarmót. Uppl. í síma 1881 Ytri-Njarðvík. Keflavík Óska eftir íbúð til leigu, 2 ti' 4 herb. og eldhús. Upp- lýsingar í síma 1849. 2 stúlkur óska eftir íbúð. Tilb. óskast send á afgr. Mbl., fyrir 1. júni, — merkt: „3501“. Ungan mann vantar íbúð strax. Uppl. alla virka daga til kl. 7 e.h. i síma 24731. — Tek að mér að skafa og lakka útihurð- ir. — Sími 33281. — Sumarbústaður óskast til leigu } Hveragerði, í % mán., í júlí eða ágúst. Tilb. merkt: „Góð leiga — 3811“ sendist Mbl. — Útlenzk stúlka óskar eftir vinnu kl. 9—5, 5 daga í viku. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3815“. Notuð borðstofuhúsgögn til sölu á Fjólugötú 23. — Gott verð. — Til sölu tvö karlmannsreiðhjól og eitt dömu. Skúlagata 56. — Sími 14373. Barnavagn óskast til kaups. — Upplýs ingar í síma 18696. Telpa óskast til að gæta 2ja drengja í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 14291. Herbergi til leigu með innbyggðum skápum, fyrir reglusaman mann. —• Uppl., Goðheimum 11. Halló! — Bændur! Ég er 11 ára, röskur strák- ur og langar í sveit. Uppl., í síma 23434. í d»g er fimmtudagurian, 36. imí, 146. dagur ársins. Árdegisflæði kl. #5:5*. Síddegisflæði kl. 18:13. Vikuna 21.—27. maí er næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Sömu viku verður næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannsson, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. ÁHEIT 09 GJAFIR Lamaði pilturinn í Hafnarfirði, afh. MW.: — G.S. og G.G. 200,00 kr.; O.E. 100,00 krónur. Lamaði íþróttamaður, afh. Mbl.r — S. 100,00 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — H.S. 010,00 kr.; A.B.Þ. Hafnarfirði 50,00 kr; G.A. 700,00 kr; E.J.G. 30,00 kr; Þ.J. 50,00 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — J.G.U. kr. 300,00. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamr), er á san\a stað kl. 18—8. — Sími 15030. I.O.O.F. 1 = 1425278 J/4 = Lokaf. Sálarrannsóknarfélag islands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í dag (upp- stigningardag) kl. 4 síðd. Fundurinn er helgaður minningu látinna. Flutt verða tvö stutt erindi. Arni Jónsson, óperu- söngvari, syngur. Félagsmenn eru beðn ir að athuga breyttan fundartíma, og koma stundvíslega. Minningarsjóður Margrétar Guðna- dóttur: — A samkomu í Fíladelfíu í kvöld kl. 8,30 verður minnt á Minn- ingarsjóð Margrétar Guðnadóttur og tekin fóm í samkomunni til styrktar sjóðnum eins og gert hefur verið þenn- an dag, mörg undanfarin ár. A sam- komunni tala Magnús Guðnason frá Kirkjulækjarkoti og Kristín Sæmunds. Tvísöngur: Leifur Pálsson og frú. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir framan Austurbæjarskólann í dag kl. 3 e.h. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Barnaheimilið Vorboðinn: Þeir sem óska að koma börnum til dvalar á barnaheimilið í Rauðhólum í sumar afhendi umsóknir fyrir börnin sunnu- daginn 29. maí kl. 2—7 í skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar í Alþýðuhúsinu. Kefla víkurkirk ja: — Fermingarguðs- þjónusta kl. 1:30 e.h. — Séra Björn Jónsson. 1 Z 4 y— ■ u ■ » t 9 10 ■ 1» u ■ ■" ■ “ /t m L Lárétt: — 1 málminum — 6 svardaga — 7 lífsförunautnum — 10 vegur — 11 gælunafn — 12 sérhljóðar — 14 skammstöfun — 15 ílát — 18 sallanum. Lóðrétt: — 1 á þessari síðu — 2 áhald — 3 spil — 4 ástundun — 5 mergð — 8 skrifa — 9 nýjan — 13 fugl — 16 einkennisstafir — 17 frumefni. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 vinnuna — 6 eir — 7 saftina — 10 krá — 11 net — 12 SG — 14 fa — 15 akarn — 18 brokkið. Lóðrétt: — 1 vasks — 2 nefa — 3 nit — 4 úrin — 5 ábata — 8 argar — 9 nefni — 13 lak — 16 KO — 17 RK. Eimskipafélag islands h.f.: — Detti- foss fór frá Patreksfirði í gær til Akra- ness pg Reykjavíkur. — Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss er í Riga. — Gullfoss er á leið til Kaupmh. — Lag- arfoss er á leið til New York. — Reykja foss fór frá Gautaborg í gær til Odense — Selfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fór frá Hólmavík í gær, væntaniegur til Rvíkur um hádegi í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er vænt anJeg til Reykjavíkur í dag. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er í Kotka. — Arnarfell er í Rostock. — Jökulfell er á leið til Rostock. — Dís- arfell losar á Austfjöröum. — Litlafell kemur ti IRvíkur í dag. — Helgafell er á leið til Leningrad. — Hamrafell er*á leið til Batum. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntan- ieg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osió, Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag Islands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag, væntan- legur aftur kl. 22:30 í kvöld. — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egiis- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — A morgun: Tii Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing>- eyrar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekia er 1 Reykjavík. — Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag. — Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. — Þyrili er í Reykjavík. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Gary Cooper var að skjóta þorparann í fótlegginn, — hann reyndi að flýja. Hver er munurinn á forseta og aðstoðarforseta? — Sex lífverðir á mótorhjóli. —o— Ég vissi ekki að þú hefðir verið svo hugrakkur að vinna til allra þessara heiðursmerkja, sagði kunningi hermannsins. — í>að er ekki von, svaraði hann, þessa stærstu fékk ég af misgáningi og hina fékk ég allar vegna þess að ég hafði fengið þá stóru. Þau voru í fyrstu bílferðinni. Hann ók út fyrir borgina, stöðv- aði bifreiðina á afskekktum vegi og sneri sér að stúlkunni, sem sat skjálfandi við hlið hans. —Vertu ekki hrædd, ég er ágætur strákur. — O, ég veit allt um þig, sagði hún skjálfrödduð. — Hvernig? —Hún mamma þvær skyrturn- ar þinar. Hátt ég kalla — hæðir fjalla! hrópið með til drottins halla. Mínum rómi, ljóssins ljómi! lyft þú upp að herrans dómi. Eg vii kvaka, ég vil vaka allt tii þess, þú vilt mig taka. Til þín hljóður, guð minn góður, græt ég eins og barn til móður. (Matthías Jochumsson: Hátt ég kalia). JTJMBÓ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora — Sjáðu svölurnar, sagði Mikkí, —• þær sitja á símalínunum — alveg eins og nótur .... geturðu sungið lagið, Júmbó? Hann reyndi, en sagði svo, að hann kynni ekki lagið — og .. .... alltaf, þegar ég ætla að fara að syngja einhverja nótuna, þá flýgur svalan leiðar sinnar! sagði hann. Mikkí hló. — Ég held nú, að þetta •hafi verið „Vögguljóð fílsins“, sagði hun svo. Þau héldu áfram, og brátt voru þau komin til búgarðsins hennar Karó- línu. — Hún stóð sjálf úti í dyrunum og tók brosandi á móti þeim. — Nei, sjáið þið nú bara! kallaði hún, — fær maður þá ekki gésti í dag — velkom- in, bæði tvö! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Jakob, ég trúi því varla að ég skuli vera svo heppinn aA á þig Leggðu frá þér, byssuna, Maggi! mér í fangelsið! Á þér, Kobbi! Og Ha, ha. Fyrst ætla ég að ná mér ekke>“ hirdra mig í bví, ekkert! hérna! niðri á blaðamanninum, sem kom

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.