Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. maí 1960 MORGUNBLAÐIB 7 L'iiið inn Á Laugavegi 51, 1. hæð er til sölu eftirfarandi mjög svo eigulegir hlutir. Silver-Cross barnavagn, mjög vandað og skemmtilegt barnarúm, burða taska og barnagrind. — Hag- stætt verð. Verður til sýnis eftir kl. 6, næstu daga. Logsuðutæki =:HÉÐINN = Vélaverzlun Dömupeysur og blússur Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17. Sími 15188. Amerískir telpukjólar Lækkað verð. — Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17. Sími 15188. Fiskibátar til sölu 26 rúmlesta fiskibátur með 220 hestafla G.M. vél, í góðu lagi og 3% rúmlesta trillubát- ur með 25-hestafIa Albin-vél. Gott verð. — Magnús Jensson h.f. Tjarnargötu 3. Sími 14174. Bifvélavirkjar eða menn, vanir bílavið- gerðum óskast. SPINDILL h.f. Rauðará. — Sími 13976. Nýlegur aiesel vörubill til sölu. - SPINDILL h.f. Rauðará. — Sími 13976. Finnskur lyfjafræðingur Stúlka, er vinnur í Laugavegs Apwáteki, óskar að taka á leigu herbergi með eitthvað af hús- gögnum. Upplýsingar í sima apóteksins 2-40-49. Málningar- penslar Nýkomið ágætt úrval. Geysir hi. Veiðarfæradeildin. Vængjadælur 1”, iv*”. Fyrirliggjandi. Geysir hf. Veiðarfæradeildin. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. GRÉTAR SIVERTSEN Sími 32591 og 32131. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.ft. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Mjaðmabelti Allar stærðir og gerðir. ú Austurstræti 1. Utanborðsmótorar Tveir utanborðsmótorar til sölu, annar 12 hestafla Arke- metes, lítið notaður, og 2 ha. Penta. Uppl. í síma 14804 — (föstudag). — Nýja Blikksmiðjan. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppi kl. 11—12 f.h. og 8—9. IVfargeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9 Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimanr.astig 9. Sími 15385. TIL SÖLU: Einbýlishús Stærri húseignir, verzlunar- og iðnaðarhúsnæði og 2ja— 8 herb. íbúðir i bænum. Gott steinhús með verkstæðis- húsnæði, á eignarlóð á Hólmavík, fyrir sanngjarnt verð. — Nokkrar jarðir, o. m. fleira. Kýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Hús — Ibúðir Sala 2ja herbergja íbúð við Karla- götu. íbúðin er rúmgóð og ný standsett. Útb. 200 þús. Skipti á 5 herbergja íbúð kemur til greina. 2ja herbergja íbúðir við Skipa sund, Mosgerði og víðar. — Útborganir 100—200 þúsund 3ja herbergja íbúð við Hraun teig. íbúðin er í kjallara, 84 ferm. Verð 300 þús. Útb. 150 þúsund. 3ja herbergja íbúð við Hrísa- teig. íbúðin er á 1. hæð, í góðu ásigkomulagi. Verð 350 þús. Útb. 200 þús. 4ra herbergja íbúð i nýju húsi við Laugarnesveg. íbúðin er mjög skemmtileg. Verð 490 þúsund. 5 herbergja íbúð með bílskúr við Melhaga. Sér hitaveita, sér inngangur, ræktuð lóð. íbúðin er í mjög góðu ásig- komulagi. Fjölmargar aðrar íbúðir og hús til sölu. Skipti 4ra he-hergja íbúð við Bald- ursgötu, fyrir 2ja—3ja her- bergja íbúð á hitaveitusvæð inu. — 5 herbergja íbúð við Holtsgötu fyrir 4—5 herbergja íbúð í nýju húsi.' Einbýlishús við Háagerði, 5 herbergi og bílskúrsréttindi, fyrir 4ra herbergja íbúð með bílskúr eða vinnuplássi helzt á hitaveitusvæðinu. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÖNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Rósól Crem er sólkrem með A-vitamíni, fyrir unga og gamla. Hreinsar, mýkir, græðir og eyðir hrukk um. — Notist við öll tækifæri, sérlega gott á kvöldin. Höfnm kaupendur að Höfum kaupendur að 3ja til 5 herb. íbúðum, nýlegum eða þá í góðu standi. — Góðar útborganir. Höfum kaupendur að einbýlis húsum, á góðum stöðum. Eignaskipti. — Góð íbúð í Laugarneshverfi óskast í skiptum fyrir einbýlishús í Smáibúðarhverfi. — Margs konar önnur skipti á húsum og ibúðum. imrnmm rflSTEIEMIR g Austuxstr. 10, 5. h. Simi 24850 1^49« /Nrf vi * ^2983. TIL SÖLU Ódýrar 2ja og 3ja herb. íbúðir 2 herb. ibúðir við Drápuhlið, Efstasund, Melabraut og Skúlagötu. 3 herb. rishæð við Fífu- hvammsveg. — Svalir. 3 herb. íbúð við Rauðagerði. Sér inngangur. Sér hiti og þvottahús. 3 herb. íbúð við Hlíðarveg. 3 herb. einbýlishús við Suður landsbraut. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Holtagerði. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. 7/7 sölu 3ja herb. ibúð við Frakkastíg. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð í kjallara við Rauðalæk. Allt sér. 6 herb. hús við Skipasund. — Forskallað með stórum bíl- skúr. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. 5 herb. stór hæð, alveg sér, með ræktaðri og afgirtri lóð, á góðum stað á Seltjarn arnesi með mjög góðum skilmálum, ef samið er strax. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. Færanlegar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879 7/7 sölu Ný 5 herb. íbúðarhæð við '"'leppsveg, til greina koma skipti á 3ja—4ra herb. íbúð 5 herb. íbúðarhæí við Drápu- hlíð. Sér inngangur, sér hitaveita. Ný 147 ferm. 6 herb. íbúðar- hæð við Kópavogsbraut, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Rauðalæk, sér inngangur, sér hiti: 4ra herb. rishæð við Þorfinns götu. Hitaveita. Nýleg 120 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Eskihlíð ásamt 1 herb. í kjallara. Ný, Iítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð við Goðheima. Ný 5 herb íbúðarhæð við Álf heima. Áhvílandi 230 þús. til 15 ára, með 7% vöxtum. 3ja herb íbúðarhæð við Frakkastíg, sér inngangur, sér hiti. Glæsileg ný 3ja herb. íbúðar- hæð við Kleppsveg. Svalir móti suðri. Sér þvottahús á hæðinni. Tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski- hlið, ásamt 1 herb. í risi. 3ja herb. íbúðarhæð við Fram nesveg, ásamt 1 herb. í kjall ara. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig, sér inngangur, sér hiti. 1. veðréttur laus. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hraunteig, sér inngangur, sér hiti, ræktuð og girt lóð, tvöfalt gler í gluggum. Út- borgun kr. 75 þúsund. Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Bergþórugötu. í smiðum 2ja og 3ja herb. íbúðir á hita- veitusvæði í Vesturbænum. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt fullfrá- gengið. Sér hiti fyrir hverja ibúð. 3ja herb. íbúðarhæð við Stóra gerði. Selst tilbúin undir tréverk. 3ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. Selst tilbúin und ir tréverk. Fokheld 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. 5 herb. íbúð við Nýbýlaveg. Selst tilbúin undir tréverk. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Ennfremur raðhús í smíðum við Hvassaleiti, Hlíðarveg, Löngubrekku, Sólheima og víðar. IGNASALAI • R EY Kd A V í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. Steypuhrærivél til sölu, mjög þægileg í flutn- ingi á tveim dekkjum með spili. — Fylgt getur vír, gálgi og 5 hjólbörur. — Gött verð, ef samið er strax. — Upp). í síma 2336, Keflavík, eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.