Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 26. mal 1960 MORGVNBLAÐIÐ u Skrifstofuherbergi Höfum til leigu tvö skrifstofuherbergi. Upplýsingar í síma 35139. J. B. PÉTURSSOIV blikksmiðja, stáltunnugerð járnvöruverzlun Raðhús til sölu Mjög vandað og vel skipulagt raðhús (140 ferm., 6 herb.) við Sundlaugaveg er til sölu. Húsið er fok- helt og einangrað. Einangrunargler fylgir. Bílskúrs- réttur. Upplýsingar gefa: Uömenn Geir Hailgrímsson, Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tjarnargötu 16 — Sími 1-1164 og 2-2801. Biireiðostöðin Stefnir Vöruflutningar: Keykjavík — Akureyri — Austfirðir. Til viðbótar vöruflutningum milli Reykjavíkur og Akur eyrar tökum vér framvegis að okkur vöruflutninga til AUSTFJARÐA. AFGREIÐSEUSTAÐIR: Á Akureyri Bifreiðastöðin Stefnir I Reykjavík Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Á Seyðisfirði Karl Nielsen, kaupmaður Við Lagarfljótsbrú Sigurbjörn Brynjólfss. kaupm. Á Reyðarfirði Kristinn Magnússon, kaupm. Á Eskifirði Kaupfélagið Björk í Neskaupstað % Kaupfélagið Fram. Bifreiðastöðin Stefnir Herbergisstúlka óskast Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum bíl- um. — BÍLA-BÁTA & VERÐBRÉFASALAN Sími 23-900, Bergþórugötu 23. SALAN er hjá okkur BÍLA — BÁTA & VERÐBRÉFASALAN Simi 23-900, Bergþórugötu 23. Tilboð óskast um raflögn og símalögn í bamaskóla við Hamrahlíð. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora Traðarkotssundi 6 gegn 200 kr. skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Hinir landskunnu MEOPTA sjónaukar KOVO Tékkóslovokíu eru komnir aftur í stærðunum. 8X30 og 7X50 LTIBIJ LAIMDSBAIMKAIMS Laugardaginn 28. maí verður AUSTURBÆJARIJTIBIJ flutt af Klapparstíg 29 í ný húsakynni að LAUGAVEGI 77. Jafnframt eykur útibúið starfssvið sitt þannig, að það mun framvegis, auk venjulegra sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipta, annast kaup og sölu erlends gjaldeyris, inn- lendar og erlendar innheimtur og ábyrgðir, verðbréfavörzlu, útleigu geymsluhólfa og afnota af næturhólfi. Mun úti- búið yfirleitt gera sér far um að veita viðskiptamönnum sínum alla venjulega bankaþjónustu, innanlands og utan. Afgreiðslutími útibúsins verður virka daga kl. 10—15, og fyrir sparisjóðs og hlaupareikningsviðskipti, kl. 17—18,30. Laugardaga verður útibúið opið fyrir venjulega bankaþjónustu kl. 10—12,30. — SÍMI: 11600. Sama dag opnar bankinn nýtt útibú fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti að LAUGAVEGI 15. VEGAIUÓTAÚTIBÚ Afgreiðslutími Vegamóta útibús verður alla virka daga kl. 13—18,30 nema laugardaga kl. 10—12,30. SÍMI: 12258 og 11600. Viðskiptamönnum útibúsins á Klapparstíg er það í sjálfsvald sett, hvort þeir halda viðskiptum sínum áfram við Austurbæjarútibú í hinum nýju húsakynnum þess, eða flytja þau í Vegamótaútibúið á Laugavegi 15. Þeir, sem óska flutnings geta snúið sér til annars hvors útibúsins nú eða síðar, og munu starfsmenn útibúanna veita þeim alla nauðsynlega fyrirgreiðslu þar að lútandi. Jafnframt skal athygli vakin á því, að afgreiðslutími LANGHOLTSUTIBÍÚS að LANGHOLTSVEGI 43 breytist frá 28. þ. m. og verður virka daga kl. 10—12, 13—15 og 17—18,30. Laugardaga kl. 10—12,30. — SÍMI: 34796. LANDSBAIMKI ISLANDS Viðskiptabankl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.