Morgunblaðið - 26.05.1960, Page 15

Morgunblaðið - 26.05.1960, Page 15
1 Fimmtudagur 26. maí 1960 MORGUNBLAÐIB 15 * Skípstjórnarmenn á námskeiði Vilja aaka kennslu í iðnskólonam Frá fundi rafvirkjameistara ÞESSIR alvarlegu menn eru allt skipstjórnarmenn á bátaflotan- um. Þeir eru að búa sig undir síldarveiðina fyrir Norðurlandi. Myndin er tekin af þeim á nám- skeiði, sem nú stendur yfir hér í bæntim og haldið er á vegum Fiskiféjags Islands. Námskeiðið er haldið til þess að veita skip- Ferming Keflav'tk og Reynivallaprestak. Ferming í Keflavíkurkirkju kl. 1,30 (Prestur: Séra Björn Jónsson) Drengir: Albert Olafsson, Miðtúni 1 Asmundur B. Cornelius, Sunnubr. 8 Asm. S. Jónsson, Þórustíg 22, Y.-Njv. Borgar U. Olafsson, Asabraut 4 Guðm. Ingi Benediktsson, Kirkjuv. 29 Guðm. M. Herbertsson, Vallarg. 9 Halldóp Björnsson, Sóltúni 12 Helgi V. Jónsson, Holtsg. 32, Y-Njv. Ingólfur A. Guðjónsson, Vatnesvegi 30 Jóhannes D. Halldórsson, Hringbr. 91 Kristmundur Baldursson, Lyngholti 14 Sigurbjörn Ingólfsson, Sunnubr. 16 Sigurður Sævar Matthíasson, Hr.br. 76 Sigurður Þorgeirsson, Hafnarg. 71 Unnar Kristinsson, Kirkjuv. 37 Valur G. Þorgeirsson, Norðurtúni 4 Þórir G. Ingason, Tjarnarg. 22 Stúlkur: Björk Straumfj. Ingólfsd., Baldursg. 2 Elín Inga Olafsd., Asabraut 4 Guðný M. Guðmundsd., Faxabr. 3 Guðríður O. Vestm. Nikulásd., Hr.br. 65 Hildur Louise Clark, Sólbakka, Bergi Olafía K. G. Sigurbergsd., Sóltúni 10 Palla Ingibj. Baldvinsd., Vesturg. 17 Hannveig Þorvarðardóttir, Grænási 2, Keflavíkurflugvelli. Unnur M. Sigurðard., Smáratúni 10 Þorgerður J. Guðmundsd., Faxabr. 3 Þórunn M. Jóhannsd., Hólabr. 2 Ferming að Saurbæ í Reynivallapresta- kalli á uppstigningardag Drengir: Guðmundur Albertsson, Eilífsdal Jón Hjartarson, Eyri Þórir H. Hermannsson, Eyrarkoti Stúlkur: Guðbjörg G. Sigurjónsdóttir, Miðdal Hulda Þorsteinsdóttir, Miðdal Kristín B. Þorkelsdóttir, Utskálahamri Lilja Sigfúsdóttir, Morastöðum. stjórum upplýsingar um meö- íerð og notkun fiskileitartækja, einkum asdiktækjanna. Kristj- án Júlíusson loftskeytamaður hjá Landhelgisgæzlunni veitir námskeiði þessu forstöðu. Hef- ur hann haldið fyrirlestra um hagnýta notkun tækjanna og ann að þeim viðvíkjandi. Umboðs- menn hafa annazt lýsingu á þeim viðgerðum, sem hægt er að fram kvæma á tækjunum úti í sjó. Þá hafa nokkrir þjóðkunnir afla- menn sagt frá reynzlu sinni við notkun asdiktækja, þeir, Eggert Gíslason á Víði II., Gunn- Afmælissöng- skemmtun Alþýðukórsins ALÞÝÐUKÓRINN SVÍR átti 10 ára starfsafmæli á síðastliðnum vetri. I tilefni þess verður hald- inn afmælissamsöngur í Austur- bæjarbíói föstudaginn 27. maí. A efnisskránni eru íslenzk lög og messa í G-dúr eftir Franz Schu- bert fyrir blandaðan kór, ein- söngvara og strokhljómsveit. Dr. Hallgrímur Helgason er stjórnandi kórsins, en einsöngv-^ arar Guðrún Tómasdóttir, Einar Sturluson og Hjálmar Kjartans- son. Strengjasveit Sinfóníuhljóm sveitar íslands leikur undir. Sigursveinn D. Kristinsson var fyrsti söngstjóri kórsins og aðal- hvatamaður að stofnun hans, en núverandi formaður kórsins Hall- dór Guðmúndsson hefir gegnt for mannsstörfum helming starfstím- ans eða um 5 ára skeið. ar Magnússon á Hafnfirðingi og Gunnar Hermannsson á Eldborg. — Allir þessir menn hafa mikla reynzlu í notkun asdiktækja á síldveiðum og náð miklum ár- angri. Skipstjórnarmenn á nám- skeiðinu hafa sjálfir allir meiri og minni reyzlu í notkun fiski- leitartækja, en alltaf má læra af öðrum í þeim efnum. Hafa nú alls 355 skipstjórnarmenn sótt slík námskeið á undanförnum tveim árum, en þá byrjaði Fiski- félagið að halda slík námskeið og hefur Kristján Júlíusson jafnan veitt þeim forstöðu. Myndin var tekin á námskeiðinu fynr nokkr- um dögum, en þá kom þangað .lakob Jakobsson fiskifræðingur, og sagði frá síldveiðum og síldar- rannsóknum og sýndi skugga- myndir til skýringar. AÐALFUNDUR Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík var haldinn 16. þ. m. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar og kom þar fram, að starfsemi fé- lagsins hefir verið all umfangs- mikil á árinu. Félagsmönnum fjölgaði um 14 á árinu og er nú svo komið að nær allir starfandi rafvirkjameistarar í bænum eru i félaginu. Gjaldkeri gerði grein fyrir hag félagsins og er hagur þess með ágætum. Út stjórn áttu að ganga Johan Rönning og Finn ur B. Kristjánsson, en voru báð ir endurkjörnir. Stjórn félagsins skipa nú: Árni Brynjólfsson, form., Vilberg Guðmundsson, rit- ari og Johan Rönning, gjaldkeri. Varamenn: Ólafur Jensen, Sigur- oddur Mgnússon og Finnur B. Kristjánss. Eftirfarandi ályktan ir voru samþykktar á fundinum: Aðalfundur F.L.R.R., haldinn í Reykjavík, 16. maí 1960, lítur svo á að vegna hinnar öru þróun- ar, sem orðið hefur í atvinnulfi þjóðarinnar, sé ástæða til að taka iðníræðsluna til gaumgæfilegrar endurskoðunar, með það fyrir augum að auka kennslu nema í iðnskólum. Sérstaklega er þessi endurskoðun brýn vegna hinna yngri starfsgreina. Þá lýsir fund urinn ánægju sinni yfir því að hafinn er undirbúningur að stofn un meistaraskóla, og væntir þess að ekki dragist að hrinda því máii í framkvæmd. Aðalfundur F.L.R.R., haldinn í Reykjavík, 16. maí 1960 lýsir ánægju sinni yfir þeim mikils- verða áfanga, er náðst heíur með enlurskoðun löggildingarskilyrða rafvirkjameistara í Reykjavík. Treystir fundurinn því, að for- ustumenn Rafmagnsveitu Reykj» víkur sjái svo um að eftir ragl- unum sé að öllu leyti farið og F.L.R R., gefin kostur á að fylgj- ast með framkvæmdinni. Aðalfundur F.L.R.R., haldinn í Reykjavík 16. maí 1960, telur sér staka ástæðu til að þakka ríkis- stjórninni nýsetta og bætta lög- gjöf um álagningu og innheimtu söluskatts, þar eð löggjöf sú og framkvæmd er gilti hér um áður reyndist bæði ósanngjörn og til þess fallin að skapa misrétti og verða fjötur um fót vissum at- vinnugreinum. Aðalfundur F.L.R.R., haldinn I Reykjavík 16. maí 1960, fagnar þeirri ákvörðun viðskiptamálaráð herra, að skipa nefnd til þess að semja reglur varðandi útboð og ti.boð og telur mjög þýðingar- mikið, að slíkar reglur séu til. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur fellur niður í kvöld. — Æ.t. Stúkan Frón nr. 227 Fundur i kvöld kl. 20,30. — Venjuleg fundarstörf. Upplestur og ? ? — Kaffi eftir fund. — Æ.t. Císli Einarsson béraðsdomslögmaður. Malf/uiningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19^31. Bifreiðir Kostakjör Af sérstökum ástæðum hefi ég til sölu 2 nýjar Fiat bifreiðir, eina Chevrolet ’55 fólksbifreíð og eina Ford ’59 tolksbifreið. Bifreiðirnar verða til sýnis við Laugaveg 178 (næsta hús við Shell á Suðurlandsbraut) frá kl. 9 á laugardaginn 28. maí. Þórður Júlíusson * Sími 17455 99 PETER EfAIK“ skyrtan ER KOMIIM A MARKA ÐIIMIM s í \ ,,PETER HAIK“ skyrtan hefur upp á alveg nýtt snið s að bjóða, hún er kjörin í ferðalög og alls konar útivistir á sumrin. \ : \ \ í é VILJIR ÞU VERA „SMART“ KAUPIR ÞÚ „PETER HAIK" SKYRTUMA IMVTT SIMIÐ - GOTT VERÐ KAUPMENN — KAUPFÉLÖG — sölusími er 1897».

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.