Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. maí 1960 Sólrík stofa f með svölum til leigu í Þingholtsstræti 33, hentug fyrir eldri konu eða mann, 6 sem borðar úti í bæ. Sími 11955. Reiðhjól Drengja-reiðhjól til sölu. — Uppl. x síma 23759. Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 13809, í dag. — Kennaranema vantar vinnu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjud., merkt: „3947“. — Vinna Stúlka, helzt vön vetlinga- saumi, getur fengið atvinnu strax. — Upplýsingar í síma 32097. — Amerískir kjólar og hattar til sölu, á Suður- landsbraut 39, vestanverðu við Volvo. — Til leigu 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 1. júní, — merkt: „Reglusamt — 3511“. — Telpa — 10—11 ára telpa óskast til að gæta drengs á 2. ári, nokkra tíma á dag. (Verðum í sveit í júlí og ágúst). — Sími 35682. Múrarar! — Tilboð óskast í að múrhúða að utan 2ja h. hús í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 35847 og 34711 eftir kl. 20. Húseigendur Vil taka á leigu 2ja—4ra herbergja íbúð. — Sími 10080. — íbúð. — Til leigu er góð 3ja herb. íbúð frá 15. júní n. k. Fyrirframgr. nauðsyn leg. Tilb. sendist Mbl., fyr- ir 1. júní merkt: „íbúð — 3496“. — Frímerki. — J. S. Kvaran , (bús. í Kaupm.höfn), kaup ir ísl. frímerki hæsta verði. Dvel í Úthlíð 7, Rvík. Til viðtals kl. 18—20 í síma 15607. — Varphænur Nókkur stykki til sölu strax. — Verð 30 kr. pr. st. Upplýsingar 11257. íbúð óskast 2ja*-~3ja herb. Fátt í heim- ili. — Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 19884. Hef húsnæði til leigu í sveit, er mjög hentugt fyr ir barnaheimili. — Upplýs- ingar í síma 16107. í dag er sunnudagurinn 29. maí, 149. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 07 :43. Síðdegisflæði kl. 20:00. Vikuna 28. maí til 3. júní verður næturvörður í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 28. maí til 3. júní er Olafur Einarsson, sími 50952. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L.H. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. I.O.O.F. 3 = 1425308 = Lokaf. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Sólfaxi er væntanlegur kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaupmh. og Osló. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag væntanlegur til baka kl. 22:30 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glasgow og K^upmh. kl. 08:00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug í dag: Til Ak- ureyrar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. — A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs hafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla og Askja eru í Reykjavík. Hafskip: — Laxá er á Siglufirði. H.f. Jöklar: — Drangjökull er í Rott erdam. — Langjökull er á leið til Aust- ur-Þýzkalands. — Vatnajökull er í Leningrad. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer á morgun frá Kotka til Ventspils. — Arnarfell fór í gær frá Kaupmanna- höfn til Hull. — Jökulfell fer á morgun frá Rostock til Hamborgar. — Dísarfell fer í dag frá Hofsósi til Kalmar. — Litlafeíl er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er væntanlegt á morgun til Leningrad. — Hamrafell átti að fara frá Batum í gær til Islands. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: - K.P. kr. 50,00. - M E SS U R - Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árd. í dag. — Heimilispresturinn. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. — Asmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Kynn- ingarfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 30. maí kl. 8:30 e.h. í Tjarnarcafé uppi. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, flytur erindi. Kvikmynda sýning. Kaffidrykkja. — Vinsamlegast takið fiieð ykkur félagsmenn. Þakkarávarp frá bazarnefnd Styrkt- arfélags Vangefinna: — Nefndin flytur öllum þeim, sem hafa unnið að undir- búningi bazarsins svo og öllum hinum mörgu, sem keyptu muni þar, sínar innilegustu þakkir. — Bazarnefndin. Frá Kvenfélaginu Hvítabandið: — Bazar verður haldinn ánudaginn 30. maí kl. 2 e.h. í Fornhaga 8. 1 2. * m m ? t 9 fo n JJT /fr 1? u lL J Lárétt: — 1 fuglar — 6 spil — 7 bútaður sundur — 10 fljót — 11 elska — 12 greinir — 14 dvali — 15 sorg — 18 eldiviðurinn. Lóðrétt: — 1 hætta — 2 sprota — 3 gælunafn — 4 gefa upp sakir — 5 minnka — 8 vofur ■— 9 furðuverki — 13 beita — 16 fanga mark — 17 einkennisstafir. ifjjiHj §1 m m .......illiií Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari er kominn heim til að syngja titilhlutverkið í Rígólettó eftir Verdi. Svo sem kunnoigt er hefur hann dvalizt í Vínarborg um nokkurn tíma — þeirri tón- listarinnar borg, þar sem- börnin drekka í sig músik með móðurmjólkinni. — Það var nauðsynlegt fyrir mig að fara þetta, sagði Guðmundur, er blm. gat stöðvað hann í önnum í Þjóðleikhúsinu. — Þegar maður hefur verið eins lengi í gangi og ég hafði verið, er nauðsynlegt að fara og láta einhvern skamma mann fyrir allar vitleysurnar, sem maður gerir og er jafnvel hættur að taka eftir. Annars var ég aðallega að hlusta — hlusta — hlusta og söng dálítið í tímtum. — Hverja ber hæst í Vín- arborg núna? — Blessaður vertu, það yrði efni í heila símaskrá, ef ég færi að telja upp þá sem eru framúrskarandi Sá, sem ekki elskar land 'itt, geíur ekkert elskað. — Byron. þar. Staatsóperan í Vínar- borg er svo stórkostleg stofnun, að því lýsa engin orð -— eða hljómsveitin, Wiener Philharmoniker — hún er þeirra stolt og óskap- lega góð. í Óperunni eru á ellefta hundrað fastráð- inna starfsmanna og auk þess meira og minna af auka kröftum, og alltaf koncertar og óperusýningar. — Og alltaf jafn vel sótt? — Já, já alltaf yfirfullt. Það er alveg makalaust hvað Vínarbúar sækja alla koncerta. — Er þá ekki aðgangur ódýr. — Já, sennilega er ódýr- ara að sækja Vínaróperuna en flestar aðrar stórar óper- ur. En það er dýrt miðað við kaup. Þó er hægt að fá miða fyrir sem svarar 22—23 kr. ísl. á stað, sem sézt ágætlega frá — ja, hægt sagði ég — en það er nokkuð mikið sagt, þeir eru til — eru prentaðir, en hreint ekki hægt að fá þá nema með því að vaka fleiri nætur. — Ert þú ekki á Ieið utan aftur að halda hljómleika? — Jú, ég á víst að syngja með einhverri stúlku, sem ég veit varla hvað heitir, eða hver er. Þannig er :að borgarstjórinn í Vín gengst alltaf fyrir um fimmtán hljómleikum, þegar aðal tón listar „Sæsoninni“ er Iokið og verður þetta einn slíkur koncert. Síðan kem ég heim, sennilega í ágústlok, með alla fjölskylduna, sem nú liggur í sólinni í Vín meðan ég gleypi norðangoluna. — Og hvað tekur hér við? — O, — ætli- það verði ekki eitthvað svipað og ver- ið hefur. JUMBO Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora Á leiðinni mættu þau hr. Leó. Þau heilsuðu honum kurteislega og sögðu: — Indælt veður í dag, hr. Leó. Og honum þótti þetta líka ágætis sunnu- dagsveðui;, en hann hleypti brúnum, þegar hann sá tvíblaða árina hans Júmbós. Ég skal fara varlega, herra Leó, sagði Júmbó, — ég .... ég tók hana eiginlega bara með til þess að eiga hægara með .... ja, til þess að eiga auðveldara með að líta eftir æðar- ungunum. — Hæ, sagði hr. Leó, — verið þið við bakkann, þar sem þið getið nað til botns — og verið þið varkár! Ég reiði mig á þig, Mikkí — og góða skemrntun! Og svo hélt hr. Leó leið- ar sinnar. — Æ, hvíslaði Júmbó. Jakob blaðamaður l'á?.A5 TH£ rampaging flood watbrs BEGIN TO RECEDE. Eftir Peter Hoffman BUT, INSIDE A GTRANDED RAILROAD CAR, THE CHANGE IN THE ELEMENTS GOBS UNNOTICED. Þegar sólin brýzt pegnum regnský- 3n, blasir eyðileggingin við og vatns- ilóðið tekur að fjara út. En enginn í járnbrautinni tekur eiur veöurfars- breytingunni. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.