Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.05.1960, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. maí 1960 Hestamannafélagið Hörður Hesfafamning Harðarfélagar sem vilja koma hestum í tamningu nú í sumar iáti einhvern úr stjórn félagsins vita um það fyrir 8. júní n.k. Stjórn Harðar Hannyrðaverzlunin REFILL Seljum næstu daga ódýrann lopa og ísl. ullar- garn. — Hentugt í kuldahosur fyrir börn í sveitina. Hannyrðaverzlunin REFILL Aðalstræti 12 Vöruflutningar Reykjavík — Akureyri AUSTURLAND Egilsstaðir — Seyðisfjörður — Reyðarfjörður — Eskifjörður — Neskaupstaður. Afgreiðsla í Reykjavík í Sendíbílastöðinni Þröstur h.f. Sími 22175. — ATH.: Vörumóttaka hefst á mánudag 30. maí. Ragnar Gunnarsson Garðeigendur Tökum að okkur að slá gras- fleti. — Vélknúnar sláttuvél- ar. — Fljót og vönduð vinna Sanngjarnt verð. Garðsláttur H.f. Sími 11147 Uinir landskunnu MEOPTA sjónaukar KOYO Tékkóslovctkíu eru komnir aftur í stærðunum. 8X30 og 7X50 P! I i .lil&ILsiAígiga I 1 2 Jjoil-JCulíJcltea Tannkrem. Adalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands verður haldinn í Tjarnar- café, uppi, þriðjudaginn 31. • mai kl. 20,30. — Venjuleg að- alfundarstörf. STJÓRNIN Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda hefst í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 30. maí, kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísL fiskframleiðenda Verzlunarstarf Afgreiðslustúlka óskast. Þarf helzt að vera vön verzlunarstörfum. Uppl. í verzluninni á morgun (mánudag). Aðalstræti 4 h.f. Litið einbýlishúi til sölu, ódýrt. Laust strax. — Upplýsingar i Álfheimum 3, 1. hæð, kl. 4—8 í dag. Ekki svarað í sima. Contaflex Super t Ný myndavél (single lens reflex, 35 m.m.), til sölu. — Zeiss Tessar f/2,8 linsa. Syn- chro-Compur lokari. Innbyggð ur ljósmælir. Sjálftakari. Verð kr. 7500,00. Uppi. Karfavogi 46, símj 33651. Orðsending frá kirkjugörðunum í Reykjavík Þeir sem aitla að láta okkur annast hirð- ingu á grafreitum sínum í sumar, hafi samband við skrifstofu okkar eigi síðar en 4. júní. Blómapöntunum, sem berast eftir þann tíma verður ekki hægt að sinna nema að litlu leyti. ennsla K E N N S L A Þeir, sem ætla að koma rneð verkefni til þýðingar, eru bepinir áð koma með þau með nægjleg um fyrirvara végna mikijs ann- ríkis Við kennslu. Dr. Ottó Arn- áldur Magriússon (áðúr Weg), Grettisgötu 44-A. — Sími 15082. Snmkomur j Hjálpræðisherii.n I í dag kl. 11: Helgunarsamkoma i kl. 16: Útisamkoma é Lækjar- j torgi, kl, 20,30: Hjálpræðissam- koma. Majór Svava, Gísladóttir stjórnar, Allir vell^omnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12 — Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Bræðraborgarstígur 34 Almenn samkoma kl. Allir velkomnir. 8,30. Fíladelfía , Bænasamkoma kl. 4. Almenn * samkoma kl. 8,30. Haraldur Guð- jónsson og Ásgrímur Stefánsson, tala. Ailir veikomnir! Corkoustic (A)rnstrong Perfex * m P.M. Hljúðcinangriinar- plölur Fyrirliggjandi Áhrifamiklar og skrautlegar þ. þORGRIMSSON & CO. Borgartúni, 7 Sími 2 22 35 NÝTT SOS. 4. HEFTI 1960 íslenzkur togari bjargar áhiifn Bahia Blaaca greiðslunnar og Utanáskriftin er: Einn sögulegástl átburður, er hér gerðist á stríðsárunum. ítarleg frá- sögn af ferð þýzka skipsins Bahia Blanca, • björgurt áhafnarinnar, ög d.völ Þjóðverjanna hér á íslandi. Þegar Bretar komu fundu þeir lengi vel ekki eirin Þjóðverjann óg segir frá dvöl hans sem vínriumanns á bæ einrim fyrir austan fjall. — Kaupið nýtt SOS! Þeir, sem ekki þekkja ritið en vilja kynnast því, geta skrifað til af- fengið eldri hefti senda ókeypis, — NÍTT SOS, Pósthólf 195, Vestmannaeyjum, .HARKABURINN Hafnarstræti 5 '' W‘ I HRINGUNUM FRÁ Cs (J HAf NARSTH A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.