Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIh Þíiðjudagur 31. maí 1960' Bílleyfi fyrir Opel (Caravan), eða sambæri- ■ legum bíl, til sölu. Tilboð 1 sendist afgr. Mbl., fyrir mið 9 vikudagskvöld, merkt: „S. 8 H. — 3522“. Gott herbergi óskast fyrir reglusaman karlmann 8 sem næst Miðbænum. Get 8 lánað síma. Fyrirframgr. ef 8 óskað er. Tilb. sendist afgr. 8 Mbl., merkt: „3521“. íbúð óskast til leigu Verkstjóri óskar eftir 3ja J til 4ra herb. íbúð strax. — 8 Þrennt í heimili. Tilb. send I ist Mbl., merkt. „3954“. « Stúlka með verzlunar- skólamenntun, vön algeng- 8 um skrifstofustörfum, ósk- B ar eftir atvinnu nú þegar. B Uppl. í síma 15639. Til sölu nýtízku sófasett. — Verð 8 kr. 7.500,00. Uppl. í síma 8 12043 eða Grettisgötu 73, 2. 8 hæð. —• '■"* Danskt eikarskrifborð útskorið, 150x80 cm., vand B að, til sölu á Bárug. 6. Á B sama stað ný Remington B skrifstofuritvél. Barnavagn Góður Silver-Cross barna- fl vagn tii sölu. — Stærri B gerð. — Upplýsingar í 8 síma 14120. — Húsasmíðanemi. Vil taka B nema í húsasmíði. Uppl. um 9 fyrri störf og aldur, sendist fl Mbl., fyrir 3. júní, merkt: B „Stundvísi nr. 1010 — 3956“ ■ Tvær stúlkur vilja taka 1 að sér að gæta barna á B kvöldin. Uppl. í síma 50056 fl eftir nl. 4,30 síðdegis. B 2 herb. og eldhús til leigu 9 til 1. okt. Tilb. leggist inn fl á afgr. blaðsins merkt: — 9 „Góður staður — 3526“. 9 Tækifærisverð Fallegur stofuskápur og lít 8 ill bókaskápur til sölu á 9 Skeggjagötu 14, kjallara. fl Vélritun Tek að mér vélritun. Uppl. fl frá kl. 1—3 næstu daga á 1 Grettisgötu 51, 1. hæð. Stór stofa ásamt eldhúsi til leigu í Miðbænum. Tilb. 1 sendist Mbl., fyrir 4. júní, 9 merkt: „Sólríkt — 3952“. 9 Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar að Samtúni 12 1 eftir kl. 8 í kvöld. Til leigu í sumar 1—2 herbergi og eldhús. — ■ Uppl. í síma 17274. J í dag er þriðjudagurinn 31. maí, 152. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.07. Síðdegisflæði kl. 2,1.25. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R (fyrir vitjanlr). er á sama stað kl. 18—8. — Simi 15030. R M R Föstud. 3-6-20-VS-Minn. Htb. Samúðarspjöld Minningarsjóðs Sigr- íðar Halldórsdóttur, eru afgreidd í Bókaverzlun Æskunnar 1 Kirkjuhvoli. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund miðvikudaginn 1. júní kl. 8,30 í Silfur- tunglinu. Fundarefni: Mót norrænna hjúkrunarkvenna í Reykjavík. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund .......... kr. 106,98 1 Bandaríkjadollar ....... — 38.10 1 Kanadadollar ........... — 38,68 100 Norskar krónur ....... — 533,90 100 Danskar krónur ....... — 551,35 100 Sænskar krónur........ — 736,70 100 finnsk mörk .......... — 11,90 100 N. franskir frankar .. — 776,90 10( Belgískir frankar .... — 76,42 100 Svissneskir frankar .. — 882,85 100 Gyllinl .............. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur .... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 1000 jLirur .............. — 61,38 100 Pesetar .............. — 63,50 100 Austurr. schillingar . — 146,40 100 Svissneskir frankar .. — 880,10 Sprækur enn í Lenvik. Próípredikanir Þriðjudaginn 31. maí kl. 17 flytja guðfræðikandidatarnir Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þórarinn Þórarinsson prófpredikanir sínar í Kapellu Háskólans. öllum er heimill aðgangur. I fi F u u ■ N a SKÝRINGAR Lárétt: — 1 holuna — 6 hafði á brott með sér — 7 huluna — 10 guð — 11 nisti — 12 til — 14 ó- þekktur — 15 ástundunin — 18 eftirsjáin. Lóðrétt: — 1 gefa frá sér hljóð — 2 vont veður — 3 auð — 4 bætt um við — 5 stjórnina —8 húðin — 9 vil gera — 13 vendi — 16 samhljóðar — 17 greinir. Lausn síðustiu krossgátu Lárétt: — 1 hrafnar — 6 nía — 7 sagaður — 10 kná — 11 ann — 12 ið — 14 dá — 15 angur — 18 brennið. Lóðrét: — 1 háski — 2 anga — 3 fía — 4 náða — 5 rýrna — 8 andar — 9 undra — 13 agn — 16 NE — 17 UN. ggg -lijj' ÁHEIT og GJAFIR Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: — Gamalt áheit frá konu krönur 50,00. Bágstöddu hjönin, afh. Mbl.: — NN [ krónur 200,00. j Áheit og gjafir á Strandarkirkju, af- í hent Mbl.: — AG 100, DH 100, EV 25, GG 100, Þakklát 392.75, AS 50, Ingi- | gerSur Jóhannsd. 30, Gamalt áheit 100, Þ.E. 2.500, Jóhanna 25, Onefnd- ur 200, Guðbjörg 10, G og nýtt áh. frá A 50, X 100, P 50, NN 20, og áh. 20. S.P. 150, GS 10, AA 50, AJ 25, Fríða 50, AG 100, EOK 2 áh. 100, HSI 60, SB 50, GSB 200, Olafur Einarsson 300, US 25, EK 100, NN 150, NN 100, SL 25, BB 270, NÖ 100, BO 100, Göm- ul kona 50, G. Arnfinns 30, S.P. 50, KS 50, Hulda 100, AHG 50, Þakklát kona 25, ESK 250, NN 600, HO 100, PS 100, GG 10, ÞSG 200, SG 50, Anna 50, NN 50, og áheit 100, JE afh. af Sigr. Guðmundsd., Hafnarfirði 100, ST 20, Guðbjörg 50, og áh. RE 250, Kristján 100, SE 50, NN 50, HJ 100, I og áh. 100, Inga 50, HGH 100, HS og ; IL 50, HT 50, Þakklát móðir 100, BHM ! 100, IÞ 100, Lára Jóhannesd. 250, SI 100, Þakklát móðir 25, Jón 250, Olaf- ur H 100, OHJ 100, MM 20, SS 500, TS 100, AL 10, SS 10, Skólapiltur 50, NN 500, NN 10, HRS 100, NT 25, Magnús og Jóna 100, Nýtt áh. frá G 50, Hulda 100, VV 100, Omerkt í bréfi 1000, KJ 500, NN 315, Anna Magga 50, AJ 75, SÞ 1000, GVA 10, AF 50, O- merkt áh. 20, Onefndur 50, Onefndur 100, GJ 50, NN 100, SO 50, OB 100, P 100, KHS 100, GHH 40, 77 100, MK 300, NN 500, Gömul kona 15, NH 10, GG 100, AC 200, Osk 25, EÞ 100, LÚðvík 25, Nonni 200, JJ 25, JE og VE 5. AJ 100, Kona 50, Gamalt áheit 100, Merkt 23 13, SG Vestmannaeyjum 500, EB 200, g. áh. JS 10. Erkibiskupinn af Kant- araborg, Geoffry Fisher, hef ur lýst því yfir að hann harmi mjög hið ólöglega at- hæfi sænsku kirkjunnar að vígja 3 konur til prests- starfa. Erkibiskupinn hefur sagt, að hann hafi nokkru áður en þessar prestsvígslur áttu sér stað, átt bréfaviðskipti við erkibiskup Svíþjóðar, Gunnar Hultgren og þeir hafi einnig hitzt til að ræða máiið. Sagði Fisher fyrir stuttu, að í janúar, þegar tilkynnt hefði verið að prestvígslurn ar stæðu fyrir dyrum, hefði hann birt opinberlega mót- mæli sín við Hultgren. Hefði hann tekið skýrt fram, að þótt enska kirkjan hefði ekki aðstæður til að blanda sér í málefni sænsku kirkjunnar, hlytu flestir meðlimir ensku kirkjunnar að harma þennan atburð og álíta hann ólöglegan. Með því að vígja sænskar konur til prests, efndi sænska kirkjan til mótstöðu við ensku kirkjuna. Þá sagði brezki erkibisk- upinn, að honum hefði fyrir löngu verið boðið að taka þátt í 350 ára afmælishátíð sænsku kirkjunnar í Lond- on og kvaðst hann vonast til að geta verið þar 19. júní. En þar sem nú á dögum væru alltaf dregnar alls kyns ályktanir af gerðum manna, vildi hann taka greinilega fram, að hann yrði viðstaddur þessa af- mælishátíð vegna þess eins, að sænska kirkjan í London hefði alltaf haft vinsamlega samskipti við ensku kirkj- una undanfarin 250 ár og vonaðist hann til að þau samskipti yrðu áfram hin sömu. JUMBO Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora Brátt sátu þau á árbakkanum og skyggndust um eftir Andra. Hann Brátt kom hann að landi og kjag- aði til þeirra. — Ó, sagði hann og hristi sig, — það er svo indælt úti i vatninu .... þið ættuð að bregða ykkur með. — Já„ en við höfum ekkert til þess að sigla á, sagði Júmbó dapurlega. — Komið með mér, sagði Andri, — ég veit, hvar við getum fundið allt, sem ykkur vantar .... komið, þessa leið. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Hú, þetta síðasta högg reið mér að íuilu. Mér finnst alltaf ég sjá Magga með uppréttar hendur, og þetta suð í eyruuum á mér fer vaxandi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.