Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 31. maí 1960 MORGUNnr 4ÐIB Trésmiðir óskast til starfa hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Uppl. í síma 16706 kl. 7—8 næstu kvöld. Vélvirkjar og menn vanir vélavinnu geta fengið atvinnu hjá oss. HEutafélagið Hamar Kona ábyggileg og rösk, óskast til afgreiðslustarfa á veitingastofu um óákveðinn tíma. Stuttar vaktir. Hentugt fyrir húsmæður. Hátt kaup. Uppl. í síma 24552. Til leigu í nýju húsi í Austurbænum (Holtunum) 150 ferm. skrifstofu og íager, eða iðnaðarhúsnæði. Væntanleg- ur leigutaki getur ráðið innréttingu sjálfur. Tilboð merkt: „Holtin — 3524“ sendist á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Borðskinnur Höfum fengið borð-kantlista og hornlista af ýmsum gerðum. lUálning & Járnvörur hf. Laugavegi 23 — Sími 12876. Veizlunoihúsnæði — Iðnnðmhúsnæði Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi ásamt húsnæði með lager- og vinnsluplássi og frystiklef- um er til söiu. Iðnaðarhús nýbyggt við Dugguvog er til sölu. Fastei gn a vi ðski pti BALDVIN JÓNSSON, hrl., Sími 15545 — Austurstræti 12. íslenzk frímerki í P Ö K K U M 25 — 50 — 100 — 150 — 200 — 250 — 300. (difíerent Icelandic starnps in packets). Frímerltjasalan Lækjargötu 6A. Halló! Halló! Góð kaup á Laufásveginum Kápufilt 75/—, Tvistefni 10/—, Gardínuefni 10/—, meterinn, Drengjahúfur 35/—, Prjonagarn 10/—, hespan,Herraskyrtur allskonar 75—, Barnapeysur frá 20/—. m. m. fl. Komið og sjáið, eitthvað fyrir alla. SKYNDISALAN, Laufásvegi 58. Kona óskast strax — hálfan daginn. Þvottahúsið ÆGIR Stefnuljós, stefnuljósarofar, sjálfvirkir Púströr og hljóðdeyfar. Flautnir ýmsar gerðir, (loft- flautur). Lakk í sprautukönnum. Málmsparsl Samfellur. Útvarpsstengur. Tjakkar og felgulyklar. Bremsurofar og ljósarofar, margar gerðir. Hjóldælur Vatnsdælur Bifreiðalökk Vatnspappír Slípiskífur Glitgler, ýmsar gerðir. Bremsuborðar og stýris- endar o. m. fl. H. Jónsson £■ Cc Brautarholti 22, sími 22255 4 herbergja ca. 100 fermetra íbúðarhæð á skemmtilegum stað í Kópa- vogi til sölu. Laus strax. Til gréina gæti komið að taka lít- inn bíl ipp í útborgun. Uppl. í síma 23799. 7/7 sölu Polaroid 150A Ijósmyndavél með flashi. Myndin er tilbúin úr vélinni 60 sek. eftir að hún er tekin. Einnig Philips segul- bandstæki. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 10614. Veizlumatur Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat. — Smurt brauð og snittur. Ingibjörg Karlsdóttir Steingrímur Karlsson Simi 36066 og 14981. Varahlutir Stefnuljósalugtir, ýmsar gerðir Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar Afiiurlugtir: Glitgler Útispeglar, ýmsar gerðir Bremsuljósarofar — Sendúm um allt land -— Gisii Júnsson & Co. Véla- og varahlutaverzlun ÆgisgÖtu 10, sími 11740 Vauxhall ‘SS Til sölú í dag á kr. 65 þús. Tækifærisverð. UaiBíimm Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Volvo Station ‘SS Lítið ekinn og mjýg góður, til sýnis og sölu. tóal BÍLASALAN Ingolfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðarár- porti í dag kl. 1—3. TilboÖin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd Varnarliðseigna. Til leigu 2 lítil skriístofuherbergi til leigu í Austur- stræti. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Austurstræti 3383“. TiJboð óskasf í nokkrar pk-k-up jeppa og vörubifreiðir er verða til sýnis miðvikud. 1. júní kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstöfu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Simi 15300 Ægisgbtu 4 SKÁPALAMIB SKÁPALÆSINGAR SKAPAHÖLDUB SKAPASKRAR PLASTLISTAR skothurðarjArn ALTANLÆSING AR Til sölu Tilboð óskast í Caterpillar D/6 m/skóflu og International TD-9 m/krana. Tæki þessi verð til sýnis í Rauðarái porti miðvikudaginn 1. júní kl. 1 -3. Tilboðin verða oþnúð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Söiunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í nokkrar rafsuðuvélar er verða tjl sýnis í Rauðarár- porti í dag kl. 1—3. Tilboðin verða opnúð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. Vandaður sumarbústaður á fegursta stað við Þing- vallavatn. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. sem gefur nánari upplýsingar. Til sölu Afgreiðsluskúr við Vesturgötu 2 (áður benzínaf- greiðsla Shell h.f.) er til söiu til brottflutnings. Uppl. gefur malflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu) Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.