Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.05.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 31. maí 1960 MORCVISBL AÐIÐ 21 Öryggi * Sparneytni THEMOBLOC Lofthitunarkatlar GEY8ER Miðstöðvarkatlar SIIN-RAY ☆ Hagkvæm verð Félagslíi Landslið karla í handknattleik Æfing í íþróttahúsi Háskólans í kvöld kl. 9. Mætið allir. Látið þetta berast. — * Laadliðsnefndin. Frá Ferðafélagi íslands Gróðursetningarferð £ Heið- mörk í kvöld og fimmtudags- kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Félag ar og aðrir eru beðnir um að fjöl menna. Frá Ferðafélagi íslands Þrjár ferðir um Hvítasunnuna. Á Snæfellsjökul, £ Þórsmörk, í Landmannalaugar. Uppl. í skrif- stofu félagsins, símar 19533 og 11798. — Vatnaskógur Efnt verður til dvalar í Vatna skógi fyrir meðlimi £ unglinga- deildum KFUM. Þátttökugjald 200 kr. með ferðum. Tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld, helzt milli kl. 5 og 7. — K.F.U.M. Farfuglar — Ferðafólk Hvítasunnuferðin er í Þórs- mörk, 4.—6. júní. Pantaðir far- miðar óskast sóttir í skrifstofuna í síðasta lagi á fimmtudagskvöld, annars seldir öðrum. Skrifstofan að Lindargötu 50 er opin mið- viku-, fimmtu- og föstudagskvöld kl. 8,30—10. Sími 15937. — Nefndin. Úlfar Jacobsen. Ferðaskrifstofa. Austurstræti 9. — Sími 13499. Kynnist landinu. — Ferðir um hvítasunnuna. Kjölur, Hveravell- ir, Kerlingafjöll. — Þórsmörk, Breiðafjarðaeyjar, Snæfellsnes. Gist að Búðum. — Veitingar á staðnum. Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alitaf fallegar hendur. Vegna flutnings á hleðslustöð okkar Borgartúni 1 eru allir þeir sem eiga rafgeyma í hleðslu eða geymslu beðnir um að sækja þá í siðasta lagi fyrir næstu helgi. Ný sending Enskar kápur og dragtir MARKADURIiNM Laugaveg 89. Heimdallur hefur gert áæflun um ferðalög félagsins í sumar 1. Hvítasunnuferð á Snæfellsnes Lagt verður af stað frá Reykjavík kl. 2 e. h. á laugardag og ekið vestur að Arnarstapa, en þar verður tjaldað. Á hvítasunnudag verður gengið á jökulinn en um kvöldið verða Lón- drangar og aðrir merkir staðír þar í grennd skoðaðir. Á mánudag verður ekið til Hellis- sands, út í Rif og gengið fyrir Ólafsvíkurenni og síðan ekið frá Ólafsvík til Reykjavíkur. 2. Þórsmerkurferð 25. júní Lagt af stað frá Reykjavík kl. 2 e. h. á laugar- dag. Ekið austur í Þórsmörk. Fyrri hluta 3unnudags Verður gengið um mörkina, m. a. á Valahnúk, Sleppugil, Stóra-Enda og víðar. Farið verður úr Þórsmörk kl. 3 og ekið um Markarfljótsaura og Fljótshlíð til Reykja- /íkur. Allar ndnari upplýsingar d skrifstofu Heimdallar Sími 1-71-02 HEIMDALLUR F. US.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.