Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 1
24 síður 9ftt 47. árgangur 124. tbl. — Fimmtudagur 2. júní 1960 Prentsmiðia MorgUiiblaðsins k finnast í fjölda- röfum í Tvr Ankara, Tyrklandi, 1. júní. — (Reuter). —¦ TALSMAÐUR byltingar- stjórnarinnar í Tyrklandi sagði í dag að fundizt hafi í fjöldagröfum og frystigeymsl um lík myrtra andstæðinga Menderes-stjórnarinnar. — S^gði hann að hugsanlegt væri að einhverjir meðlimir ríkisstjórnar Menderes hlytu dauðadóm fyrir morð. Sagði hann að fimm af æðstu yfir- mönnum hersins hefði verið vikið úr embætti og biðu dóms, og að um 400 þing- Uppþot í Póllandi VARSJÁ, 1. júní (Reuter). — Lögreglan notaði táragas og kylfur til að dreifa hópi 5000 manna sem söfnuðust saman í borginni Zielona Gora sl. mánudag til að mótmæla trú- arbragða-aðgerðum ríkisstjórn arinnar. Þurfti að senda að- stoðar lögreglulið frá Poznan, sem er í um 100 km fjarlægð, til að ráða við mannf jöldann. '• Kom til mikilla átaka á göt- um borgarinnar og var fjöldi manns handtekinn. Uppþotsmenn kveiktu í tveim lögreglubifreiðum, og gerðu tilraun til að hertaka lögreglustöð borgarinnar. Þetta er í annað sinn á stutt um tíma sem kemur til átaka í Póllandi vegna trúarbragða. I Síðast kom til átaka 27. apríl / í borginni Nowa Huta í suður 7 Póllandi, þar sem 2—3000 1 manna hópur barðist við lög- I regluna, eftir að borgaryfir- í völdin höfðu fyrirskipað að i krossmark nokkurt yrði fjar- \ lægt. menn, fylgismenn Menderes, og morðum. Ef það kæmi í ljós að einhverjir þeirra væru sekir, yrðu þeir dregnir fyrir dóm, og ef til vill dæmdjr til dauða. Allatli sagði að þeir af yfir- mönnum hersins, sem handtekn- ir hafi verið, verði kærðir fyrir herdómstól fyrir að gefa fyrir- skipanir um að skjóta á óbreytta Framh. á bls. 23. hefðu verið handteknir. Lík stúdenta Ertugrul Allatli höfuðsmaður hélt í dag fund með blaðamönn- um og kvaðst tala fyrir hönd byltingarnefndar hersins og rik- isstjórnarinnar. Sagði hann að flest líkanna sem fundust hafi verið af stúdentum, en vildi ekki gefa upp hve mörg lík sé um að ræða. „Eg get ekki sagt hve marga þeir drápu", sagði Allatli. „Lík hafa fundizt bæði í Ankara og í Miklagarði, sum þeirra í fjölda- gröfum, en sum líkanna í Mikla- garði fundust í frystigeymslum." Hann sagði að verið vær^ að rannsaka málið, og ekki væru öll kurl komin til grafar, þess vegna væri ekki unnt að segja nánar frá því. Abyrgðin rannsökuð Rannsóknarnefnd vinnur að því að athuga hverja ábyrgð Menderes, Bayar forseti og fleiri fyrrverandi stjórnarmenn bæru á meintum stjórnarskrárbrotum Ogurlegt mannt'ión °uerto Montt, Chile, 31. mat. — Ljóst er, að miklu f leiri i hafa látið lífið í náttúruham- í förunum í Chile en áður var ætlað. í bcrginni Valdivia einni munu 7—10 þús. manns hafa farizt, en í þessari boig bjuggu um 50 þús. manns. — Borgin er nú undir nær þriggja metra djúpu vatni. — Hún sökk bókstaflega í jarð- skjálftunum. Moskvuutvarpið œrist vegna lofs um Pasternak LONDON 1. júní (Reuter). MOSKVUÚTVARPH) sagði í kvöld að þegar Pasternak hafi verið veitt Nobelsverðlaunin, hafi það verið af stjórnmálaleg- um ástæðum og tilraun til að slá rýrð á gildi rússneskra bók- mennta, sem hann ætti enga að- ild að. Var skýrt frá þessu í útvarps- sendingu til Bretlands. Varðandi lof það, er brezka út- varpið bar á Boris Pasternak við andlát hans, sagði rússneska út- varpið: „Þrátt fyrir hina miklu og mörgu bókmenntalegu galla Danir hervœðast gegn landhelgisbrjótum hans, voru bækur hans prent- aðar í Sovétríkjunum, þótt birt- ing þeirra yki ekki lesenda- fjölda þeirra tímarita, sem sög- urnar birtust í. Pasternak skildi það sjálfur, og auðsjáanlega miklu betur en verjendur hans hjá brezka útvarpinu, að honum hafði ekki tekizt að ná samúð lesendanna, þess vegna sneri hann sér að því að þýða verk erlendra höfunda". Sagði Moskvu útvarpið að ummæli brezka útvarpsins um Pasternak væru andrússneskur áróður. Þetta væri tilraun til að rægja rússnesku þjóðina og gefa í skyn að hún væri sneydd bók- menntalegri smekkvísi og dóm- greind. Slikar útvarpssendingav væru sízt til þess að auka vin- áttu og skilning milli Breta og Rússa. A LEIÐ A HÆSTA TIND VERALDAR Enn hefur Everest-fjallið verið sigrað, og að þessu sinni norðan frá. Tveir Kínverjar, Wang Fu-chou og Chu Yin-hua og Tíbet- búinn Konbu, luku nýlega því afreksverki að klifa fjallið, sem á máli inn- fæddra heitir Chomo Lung- ma. Segja Kínverjar að kommúnistiskri þjálfun og guðmóði byltingarinnar sé að þakka árangurinn! Sjö ár eru síðan þeir Hillary og Tensing, sem voru í leiðangri Sir John Hunt, klifu Everest fyrstir manna. — Myndin sýnir Kínverjana á leið á tindinn. -flH i Stjórnar- kreppa? Kawpmannahöfn, 1. júní. — Einkaskeyti til Mbl. — 1 UMRÆÐUM i danska þinginu um utanríkismál lýsti Jens Otto Krag utanríkisráðherra því yfir að ríkisstjórnin áliti sanngjarnt að komið verði á tólf mílna fisk- veiðilögsögu við Grænland og Færeyjar og muni stjórnin stefna að því marki. NÝ EFTIRLITSSKIP Varnarmálaráðherrann, Poul Hansen, fór í gær fram á það að fjárhagsnefndin veitti 34 milljónir danskra króna (187V2 millj. ísl. kr.) til smíða á tveim nýjum eftirlitsskipum, sem væru búin þyrlum og að auki 8 millj tveggja annarra eftirlitsskipa. Fær landhelgisgæzlan því fyr- ir árslok 1963 fjögur ný 1345 lesta eftirlitsskip, sem munu ganga 18 Vz mílu og verða tvær þyrlur á hverju skipi. Þessi nýju skip skapa mjög bætt skilyrði til eftirlits og björgunarstarfa við Grænland. Undanfarið hefur talsvert bor- ið á því að erlend fiskiskip hafi farið inn fyrir þriggja milna landhelgi Dana við vesturströnd Jótlands, en þar hafa óvopnaðir vélbátar landhelgisgæzlunnar haft eftirlit. Nú er ákveðið að reyna að koma í veg fyrir þessi Iandhelgisbrot með því að láta fallbyssubáta flotans taka við ónir d. kr. til að ljúka smíðigæzlunni. HELSINGFORS, 1. juní (NTB). — Kekkonen forseti boðaði í dag Kustra Eskola, talsmann bændaf lokksins í finnska þinginu, á sinn fund, og fól honum að athuga mögu leikana á þvi á hvern hátt ýmsir hinna þingflokkanna gætu hugsað sér þátttöku í ríkisstjórninni. Astæðan fyrir þessu er sú að við atkvæðagreiðslu í þing inu í dag út af fyrirspurn sosíaldem-'- ->ta um ríkisjárn- brautirnar, var samþykkt til- laga, þar sem sagt er að þing- ið álíti það æskilegt að kom- ið verði nú þegar ' fót ríkis- sí.jórn sem hefur stuðning meirihluta þingsins. Japanir mótmæla varnarsáttmála TOKIO, 1. júní (NTB, Reuter). — Þingmenn sósialista í báðum deildum japanska þingsins, hafa samþykkt samhljóða að segja af sér þingmennsku til að mótmæla á þann hátt samþykkt varnar- sáttmála Japans og Bandarikj- anna. . Þessi mótmæli komu samtím- is þvi að eitt helzta dagblað í Japan, Asahi Shimbun, skorar á Nobusuke Kishi að fara þess á leit við Eisenhower forseta að hann fresti heimsókn sinni til Japan, en áætlað er að forsetinn komi þangað 19. júní n.k. Þingmenn sósíalista, sem eru ákveðnir andstæðingar varnar- sáttmálans, vona að með því að hverfa af þingi, geti þeir leyst upp þingið og neytt stjórnina til að segja af sér. Sósialistar hafa 225 þingsæti í neðri deild, en demókratar, sem fara með ríkis- stjórn, 286. Varnarsáttmálinn hef ur þegar verið samþykktur í neðri deild, og er í'honum gert ráð fyrir að Bandaríkin hafi á- fram herstöðvar í Japan næstu tíu árin. Burt með U-2 Dagblaðið Asahi Shimbun seg« ir að ádeilunum á Kishi forsæt- isráðherra muni ekki linna fyrir komu Eisenhowers og ástandið geti versnað. I annari grein segir blaðið að rikisstjórnin ætti að óska eftir þvi að Bandaríkjamenn flyttu burt U-2 flugvélar sínar frá Jap- an til að draga úr ótta japönsku þjóðarinnar um gagnráðstafanir frá hendi Rússa. Hins vegar sagði blaðið að Malinovski marskálkur ætti að draga til baka fyrirskip- un sína um að eldflaugum verði skotið á hverja þá flugstöð er erlendar flugvélar notuðu til flugs yfir rússneskt landsvæði. Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.