Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2. júní 1960 MORC.riSRl AÐIÐ 21 Bílar án útborgunar Buick 1947 Hudson 1947 Packard 1947 Hudson 1952 International 1952 Standard 10 1938 Austin 10 1939 De Soto ’40 Austin vörubifreið 1947 Ford sendiferðabifreið '42 Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146. Sængur með gæsadún og blönd- uðum dún Koddar ★ Silkidamask í sængurver Sængurveraléreft mislitt. — Sumarkjólaefni mikið úrval — Sloppanælon vatterað — Gardínuefni mjög mikið úrval Storesefni br. 130 og 160 cm. Dívanteppi Vesturgötu 4. Fyrir Hv'itasunnuna Bakpokar Tjöld o. fl. — o. fl. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa Klein Baldursgötu 14 Létt vinna Stúlka eða lcona, sem gæti lánað 50 þúsund krónur til 5 ára gegri fullkominni tryggingu í fasteign og jöfnum afborgunum ásamt bankavöxtum • getur fengið létta og þægilega innivinnu (ekki sauma- vinna) hálfan eða allan daginn hj.á gömlu og vel þekktu fyrivtæki hér í Reykjavík. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 3533“, fyrir 6. júní. Penmgalán Get lánað kr. 100—200.000.00 til 5 ára gegn góðu fasteignaveði. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og upplýsingar um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Peningalán — 3978“, fyrir n.k. föstudagskvöld. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Stúlka 18 ára eða eldri eða stúlka vön afgreiðslu- störfum gengur að öðru jöfnu fyrir. Hólsbúð Hringbraut 13 — Hafnarfirði tivítari þvofturf Nýja Sparr er mildara, freyðir betur, þvær betur og er ódýrara. Sparr gerir þvottinn bragglegri, bjartari, ilmandi, og hvítan eins og hrím á haustmorgni. Sparr inniheldur C M C, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr inniheldur Hrímhvítu, æm hefur þann eiginleika að breyta hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum sólarinnar í sýnilega bláhvíta geisla, sem gera hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Sparr er ódýrt. Kynnið yður verð- tnuninn á Sparr og erlendum þvottaefnum og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr upp frá því. Sparið og notið Sparr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.