Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.06.1960, Blaðsíða 24
Íbróttasíðan er á bls. 22. m 0¥ðtttt ÚU arpsumrœðurnar Sjá bls. 8 og 10. 124. tbl. — Fimmtudagur 2. júní 1960 Verða öll hús I Reykjavlk, Kópavogi og Hafnarfirði hituð með jarðhita eftir tíu ár? Mælitæki fyrir vatn og gufu. Gylfi snéri af Græn- landsmiðum vegna íss FIMM holur hafa verið bor- aðar með stóra bornum í dalnum ofan Hveragerðis, 400—1200 m. djúpar. Full- komnar afkastamælingar hafa aðeins verið gerðar á tveimur aflmestu holunum. Önnur reyndist vera tæp 80 tonn af gufu og 300 tonn af vatni, en hin 95 tonn af gufu og 200 tonn af vatni á klst. Samkvæmt hitamælingum virðist 180—200 stiga heitt vatn streyma inn í holurnar, sem síðan breytist í gufu. Þessar upplýsingar gáfu verk- fræðingar jarðhitadeildar raf- orkumálaskrifstofunnar, þeir dr. Gunnar Böðvarsson og Sveinn S. Einarsson, m .a. er fjárveitinga- nefnd, raforkumálaráðherra, annar horgarstjórinn í Reykja- vík og fleiri aðilar fóru austur fyrir fjall fyrir skömmu, í tilefni þess að lokið er í bili borunum í Hengilssvæðinu og stóri borinn fluttur til Krýsu- víkur. Gufuveita frá Krýsuvík Við þetta tækifæri skýrði dr. Gunnar Böðvarsson í nokkrum orðum frá hugmynd sinni um lagningu gufuveitu frá Krýsuvík til Reykjavíkur um Hafnarfjörð og Kópavog. Taldi hann að á þann hátt myndi hitaverðið til notenda verða innan við helm- ing þess verðs, sem hiti kostar í dag úr kolum og olíu í V.- Evrópulöndunum. 1 skýrslu dr. Gunnars seg- ir m .a. að gera megi fastlega ráð fyrir því, að innan 10 ára verði fyrir hendi möguleikar til þess að hita alla byggð í Reykjavík, Kópavogi og Hafn arfirði með jarðvarma. Þessu merki megi sumpart ná með áframhaldandi borunum í og við Reykjavík og sumpart með varmaveitu frá Krýsu- vík að Hengli. Gufustöð i Hveragerði Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri skýrði gestum frá byrjun- aráætlun sem unnið er að, 15000 kw jarðgufuknúins orkuvers, eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu. Benti hann á að á þessu stigi gæti það reynzt viðráðanlegra hér á suðvestur- landi ,en að virkja jökulárnar austanfjalls. Holurnar á Hengilsvæðinu eru boraðar í tvenns konar tilgangi, í rannsóknarskyni og til fram- leiðslu á virkjunarhæfri gufu og Þingvallanefnd n kjörin í »ær í GÆR fór fram í sameinuðu þingi kosning þriggja alþingis- manna í Þingvallanefnd, er hafa skal fyrir Alþingis hönd yfir- stjórn hins friðlýsta svæðis á Þingvöllum o. fl. í nefndina voru kosnir þeir Sigurður Bjarnason, Emil Jónsson og Hermann Jónas- son. Ekki Komu fram uppástung ur um fleiri menn, og voru þe&sir því sjálfkjörnir. vatni. Meðan á borun stendur er fylgst með hitabreytingum á mismunandi dýpi, jarðlögin greind, gufu- og vatnsstraumur mældur, tekin sýnishorn af loft- tegundum og vatni o. s. frv. og loks eru holunrar látnar blása stöðugt vikum og mánuðum sam- an til að kanna hvort breyting- ar sé að vænta á afköstum þeirra í GÆRDAG um klukkan 4 sýndi 13 ára drengur mikið snarræði og dirfsku vestur við Selsvör, er hann bjagaði bíl frá eyðilegg- ingu. Forsaga málsins er sú að utan við verksmiðjuhús Péturs Snæ- land við Vesturgötu 71 stóð sendiferðabíll. Kveikjuláslykl- arnir höfðu verið skildir eftir í bílnum og hann opinn. Litlir snáðar voru á götunni og fóru Kjörínn formaöur á fundi i Hels- inki HELSINKI, 1. júní: — Hér í borg stendur nú yfir fundur í Norðurlandasamtökum veitinga- og gistihúsaeigenda. Eru þar mörg mál til umræðu er snerta hagsmuni þessara samtaka. í dag fór fram kjör formanns og hlaut kosningu Lúðvig Hjálm- týsson framkvæmdastjóri frá Reykjavík. Byrjaði vel LAXVEIÐIN fór vel af stað í Norðurá í gær. Fyrir há- degi höfðu veiðzt þar 7 laxar. Einn þeirra var 10 punda, Ífimm 8 punda og sá sjöundi 6 punda. Tveir laxanna veidd ust á flugu. Á þessu veiði- svæði voru fjórar stengur. Töldu laxveiðimennirnir út- litið sérlega gott. Tveir nýrunnir Fréttaritari blaðsins símaði í gær eftirfarandi um fyrsta daginn, sem leyfilegt var að veiða í Laxá í Þingeyjar- sýslu: í morgun kl. 6 þegar veið- in mátti hefjast, stóðu tveir laxveiðimenn á bakkanum í suðvestan golu og bezta veðri. Aðeins eru leyfðar tvær stengur í Laxamýrar- landi. . Áin er heldur vatnslítil og um hádegi, þegar ég hafði tal af laxveiðimönnunum, hafði Birgir Steingrímsson fengið tvo „nýrunna“, fallega laxa“, 15 punda hæng og 11 punda hrygnu, og sögðust laxveiði- mennirnir hafa séð fleiri og áttu von á einhverri veiði með kvöldinu. í rekstri. Eru mælingar þessar kostnaðarsamar og ýmsum erfið- leikum bundríar, þrýstingur á ferm. getur numið allt að 120000 kg. og magnið 80—100 tonn af gufu og 200—300 tonn af 100 st. heitu vatni á klst., sem mæla þarf. Einnig veldur það erfið- leikum að holurnar eru inni í miðri byggð, en nú hefur tekizt að leysa þann vanda, að láta þær blása án þess að óþægindum valdi. Með rannsóknum þessum er verið að kanna jarðhitasvæð- ið -sjálft og einnig afla upplýs- inga varðandi gerð véla og val efnis í þær síðar meir. þeir inn í bílinn. í mælaborði rifu þeir út alla takka og sneru öllu lauslegu. Allt í einu rauk bíllinn í gang. Fór hann með rykkjum og skrykkjum, hægt að vísu og pollarnir stukku út. En bíllinn hélt áfram stefndi ská- hallt yfir götuna, í áttina að sjáv arbakkanum. Ofan af honum er allhátt niður í stórgrýtta fjör- una við Selsvör. Son Péturs Snælands, Halldór, bar að í þessu. Hann var á reiðhjólinu sínu. Sá hann strax hver verða myndu örlög bílsins, ef hann færi fram af kambinum. Hann hjólaði bílinn uppi, stökk af reið hjólinu, upp í bílinn og sneri kveikjuláslyklinum, — og bíll- inn nam staðar samstundis. Átti hann þá aðeins 2 metra ófarna fram af kambinum. Try««;vi Svein- björnsson lætur af störfum TRYGGVI Sveinbjörnsson sendi- ráðunautur við sendiráð íslands í Kaupmannahöfn, sem starfað hefur við sendiráðið frá stofnun þess árið 1920, mun bráðlega láta af starfi fyrir aldurssakir. Við starfi Tryggva tekur Páll Ásg. Tryggvason, deildarstjóri í utanríkisráðuríeytinu. Þá hefur Hörður Helgason, sendiráðunautur, sem starfað hef ur við sendiráð íslands í París undanfarin ár, tekið við starfi i utanríkisráðuneytinu Stormar og þokur hamla STORMAR og þokur hafa haml að mjög hvalveiðunum hér við laríd að undanförnu. í gær hafði veður lægt, en í kjölfar þess skall á svarta þoka á veiði svæðinu og sá vart út fyrir borðstokkinn. í gær voru liðnir 10 dagar frá því að hvalveiðivertíðin hófst og voru þá komnir á land alls 27 hvalir. UM Hvítasunnuna efna ungir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyj- um til vormóts. Verða haldnar tvær samkomur, sú fyrri á laug- ardagseftirmiðdag en sú seinni á sunnudagskvöld. Á báðum þess- um samkomum verða fluttir þætt MIKILL ís er nú víða á fjarlæg- ari miðum íslenzku togaranna. í gær sagði Mbl. frá ísbreiðunni á Nýfundnalandsmiðum og að- stæður til veiða við syðri hluta A-Grænlands munu sízt betri. Á hinum svonefndu Syðri-Fylk- ismiðum er mjög mikill hafís og nær ísbreiðan frá Tingmiarmiut suður fyrir Hvarf, lengst um 120 mílur út frá ströndinni, að því er Ólafiy K. Björnsson, loft- skeytamaður á Úranusi tjáði Mbl. i gærkveldi. Kvöldfagnaður fyrir finnska blaðamenn í DAG klukkan 6,30 koma hing- að í heimsókn 38 finnskir blaða- menn og dvelja hérlendis til 6. júní. Finnlandsvinafélagið Suomi hefir í tilefni af komu blaða- mannanna kvöldfagnað í Tjarnar café í kvöld kl. 9. Sýnir Guð- mundur Einarsson frá Miðdal þar kvikmynd sína frá Heklu- gosinu ásamt fleiri kvikmyndum í litum víðs vegar af landinu. — Ennfremur verður dansað. Allir Finnar, sem dvelja hér eru boðn- ir á kvöldfagnaðinn og meðlim- ir Finnlandsvinafélagsins Suomi hafa ókeypis aðgang. ir úr revíunni „Eitt lauf“ og þeir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason munu flytja hinn vin- sæla skemmtiþátt sinn. Eftir mið nætti á sunnudag verður stiginn dans. Mjög verður vandað til þessa vormóts. Sagði hann, að Patreksfjarðar togarinn Gylfi hafði byrjað að veiða við A-Grænland ekki alls fyrir löngu, en snéri aftur heim á leið vegna ísreksins. Ólafur Jó hannesson snéri einnig frá Syðri-Fylkismiðum og fór norð- ur með ströndinni. Syðst við Vesturströnd Græn- lands er mikill ís, m.a. á Juliane hábs-flóanum þar sem islenzku togararnir veiða oft. Nokkrir íslenzkir togarar eru að veiðum norðar undan vesturströndinni og hafa fengið sæmilegan afla síðustu dagana. Þar sagði Olafur, að væru all- ir færeysku togararnir að Jó- hannesi Paturssyni einum undan skyldum — og veiddu þeir allir í salt. Portugalskir, þýzkir og rússneskir togarar eru þar einnig. Rússneskt móðurskip undan V-Grænlandi á dögunum og brezka verksmiðjuskipið Fair try I. er einnig þar. Vormót að Flíiðum UNGIR Sjálfstæðismenn efna til vormóts aff Flúðum í Hruna- mannahreppi að kvöldi annars í hvítasunnu. — Nánar verður get- ið um mótið síðar. Hvítasunmiferð ENN eru nokkur sæti laus í Hvítasunnuferð Heimdallar og Stefnis á Snæfellsnesið. Farið verður frá Valhöll kl. 2 á laugar- dag og komið til baka á mánu- dagskvöld. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Heimdallar í Valhöll milli 2—6 (sími: 17102) og í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- firði milli 8—9 i dag og á morg- un. Snarróður drengur bjargnr bíl Vormót ungra Sjálf- stœBismanna í Eyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.