Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1960 Óska að leigja 3—5 herb. íbúð í Hafnarfirði eða ná- grenni. Tilb. merkt: „J. O. —3588“, sendist Mbl., sem fyrst. — 7% ríkistr. skuldabréf Vil kaupa 80—120 þús ríkis skuldabréf 62. Tilb. sendist fyrir laugard., merkt: — „3597“. — Nýleg sýningarvél 16 m.m., fyrir tal og tón, óskast til kaups. Tilb., .er greini teg. og verð, sendist M1'!., merkt. „Ú m. — 3599“ Stúlka vön skrifst,- og vtrzlunar- störfum, óskar eftir vinnu, júlí-mán. Upplýsingar í síma 16267. — Atvinna óskast Er vanur akstri stórra bif- reiða. Hef meira-próf. Tilb. merkt: „Atvinna — 3603“, sendist Mbl., fyrir 13. þ.m. íbúð óskast til leigu 1—2 herbergi og eldhús. — Upplýsingar í síma 36487. Geymsla, skóvinnustofa Húsnæði til leigu, vel stað- sett fyrir skóvinnustofu. — Uppl. í síma 34129. Keflavík Sem nýtt mótatimbur 2000 fet, til sölu 1x6 og 1x4. — Uppl. í síma 2211. Dugleg stúlka eða kona óskast á gott sveitaheimili, í 2 til 3 mánuði. Uppl. í síma 32149, eftir kl. 6, næstu kvöld. Barnavagn óskast Upplýsingar í síma 35974. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgr., ef óskað er. — Upplýsingar í síma 15219, næstu daga. Vantar l-2ja herb. íbúð strax. Tvennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 33134, í dag. Vélstjóri Vanur vélstjóri óskar að komast á góðan síldarbát, í sumar. Tilb. leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Vanur — 3603“. — Stór, amerísk hulsuborvél til sölu. — Véiin er ný. — Verð kr. 20 þús. Upplýsing- ar i síma 33019 eftir kl. 7. Gjaldeyris -og innfl leyfi fyrir bíl frá Vestur-Þýzka- landi til sölu. Tilb. merkt: „Strax — 3536“, leggist inn á afgr. Mbl. í dag er miðvikudagurinn, S. júní, 160. dag:ur ársins. Árdegisflæði kl. 04:04. Síðdegisflæði kl. 16:32. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Símí 15030. Vikuna 4.—10. júní verður næturvörð ur í Ingólfsapóteki. Vikuna 4.—10. júní verður nætur- læknir i Hafnarfirði Olafur Olafsson, sími 50536, 6. jún er næturlæknir Bjarni Snæbjörnsson, sími 50745. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. RMR Föstud. 10-6-20-VS-Mt-Htb. Kristniboðssamkoma verður haldin í Laugarneskirkju í kvöld kl. 8,30. Hinn nývígði kristniboðslæknir Jóhannes Olafsson talar. Einnig talar Felix Ol- afsson kristniboði. Allir velkomnir. — Tekið verður á móti gjöfum til kristni- boðsins í Konsó. Kvenfélagið Aldan biður þær konur, sem á sjómannadaginn vilja gefa kök- ur og hjálpa til við framleiðslu að láta vita í símum: 11045 og 34855, í dag og á morgun. Frá sjómannskonum: — Eins og að undanförnu verður kaffisala á sjó- mannadaginn 12. júní í Sjálfstæðis- húsinu. Við heitum á sjómannskonur og aðra velunnara að gefa kökur og hjálpa til við afgreiðsluna á sunnudag- inn. Kvenfélag Neskirkju: — Konur sem kosnar voru 1 kaffinefnd fyrir kaffi- dag félagsins, vinsamlegast mæti í fé- lagsheimilinu kl. 9 í kvöld, miðviku- dag. TIL FORELDRA 7 ÁRA BARNA: — Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyr- ir þeim börnum fæddum 1953, sem ekki komu til innritunar og prófs í barnaskólum bæjarins í sl. mánuði. Tekið verður á móti upplýsingum, í dag, 8. júní, í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti eða í síma 15378. Árnoð heilla 80 ára er í dag Júníus Jónsson frá Rútsstöðum nú til heimilis að Álfheimum 13. Stefanía Jónsdóttir frá Norð- firði nú til heimilis að Heiðar- gerði 51, er sextug í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Ein- arsdóttir, Glaðheimum 8 og Stein grímur Gautur Kristjánsson, stud. jur. Gefin voru saman í hjónaband í gær ungfrú Jóhanna Jórunn Einarsdóttir (Einars B. Guð- mundssonar, hæstar.lögm.) og stud. jur. Ólafur B. Thors (Hil- mars heitins Thors lögfr.). — Lárétt: — 1 sjávargróður — 6 kona — 7 líkamshlutann — 10 slæm — 11 stilla — 12 samhljóð- ar — 14 tveir eins — 15 vitlausa — 18 dýrið. Lóðrétt: — 1 getur tekið við — 2 vitleysa — 3 ný — 4 hafir hend- ur í hári — 5 maður — 8 kom fyrr í heiminn — 9 ögnin — 13 fugl — 16 flan — 17 fangamark. Heimili ungu hjónanna er að Víðimel 27. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Steinunn Aðal- steinsdóttir, Eskihlíð 14 og Guð- mundur Aðalsteinsson, Hofsvalla götu 15. Gefin voru saman í hjónaband 2. júní, af séra Óskari J. Þor- lákssym, Kristín G. Stefánsdóttir, Ingólfsstræti 7B og Estes C. Mahaney, U.S.A. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Ingólfs- stræti 7B. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Birni Jónssyni í Keflavík, ungfrú Kristín Matt- híasdóttir frá Laufási í Garði og Kjartan Ólason, vélvirki frá Siglufirði. — Heimili ungu hjón- anna er að Lyngholti 7, Keflavík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Aldís Sigurðardóttir, af- greiðslumær, Drápuhlíð 17 og Kristófer Gunnarsson, sjómaður, Leifsgötu 8. Ása gekk um stræti. — Far vel fley — heyrði hún fögur læti, — við Sikiley. Fögrum tjöldum slógu þeir undir Sámsey. Ása gekk í lundinn, sá hún þrælinn bundinn. „Ása litla, leystu mig, ég skal ekki svíkja þig“. „Eg þori ekki að leysa þig, eg veit ei, nema þú svíkir mig**. „Viti það kóngurinn ríki, hvorugt annað svíki‘*. Leysti hún bönd af hans hönd og svo fjötur af hans fót. „Níu hef ég farið lönd, tíu hef eg svikið sprund. Nú ertu hin ellefta. — Far vel fley — þér skal eg aldrei sleppa“. — Við Sikiley. Fögrum tjöldum slógu þeir undir Sámsey. Ur Fornum Dönsum: Asukvæði. Eimskipafélag ísland h.f.: — Detti- foss er í Uddevalla. — Fjallfoss fór frá Seyðisfirði .í gær til Faxaflóahafna. — Goðafoss er 1 Rvík. — Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmh. — Lagarfoss fór frá New York í gær til Rvíkur. —. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Rotterdam. — Selfoss er í Rvík. —. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 4. til Hull. — Tungufoss fer í frá Rvík til Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar- hafna. — Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. — Herðu- breið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Rvík. — Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Sölvensborg. — Askja er í Keflavík. Hafskip: — Laxá er á leið frá Sauð- árkróki til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Drangjökull er í Kefla vík. — Langjökull er í Gautaborg. — Vatnajökull fór 4. þ.m. frá Kaupmh. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er vænt anlegt til Reyðarf jarðar 9. þ.m. — Arnarfell er í Rvík. — Jökulfell fer í dag frá Haugasundi til Dale og Bygg- stad. — Dísarfell fór í gær frá Stral- sund til Kalmar. — Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. — Helgafell fór 5. þ.m. frá Leningrad til Islands. — Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 13. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í dag, væntan- legur til baka kl. 23:55 í kvöld. — Gull faxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 1 fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — A morgun: til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarð- ar, Kópaskers, Patreksf jarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 08:15. — Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New York kl. 00:30. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ......... kr. 106,98 1 Bandaríkjadollar ....... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 38,56 100 Norskar krónur ........ — 533,90 100 Danskar krónur ........ — 551,35 100 Sænskar krónur ........ — 737,40 100 finnsk mörk .......... — 11,90 1(K Belgískir frankar .... — 76 42 100 Svissneskir frankar .. — 882,85 JÚMBÖ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora — Á ég að segja þér nokkuð, Mikkí, sagði Júmbó, — nú þegar býflugurn- ar eru ekki lengur heima, þá get ég vel farið upp eftir aftur og náð í dálítið af hunangi .... Teddi hefir gefið okkur leyfi til þess. Mikkí litla geislaði og varð öll eitt brot, þegar Júmbó kom aftur skömmu síðar með hunangið. — Að þú skyld- ir þora þetta, Júmbó! hrópaði hun hrifin. — Þetta held ég að bragðist nú aldeilis vel! — Strax og við erum búin að borða leggjum við af stað í langferð, sagði Júmbó. — Það þýðir víst lítið að ætia að bíða eftir honum Tedda, ef við eigum að komast eitthvað, áður en við þurfum að fara heim aftur. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Löng og rennileg bifreið nemur staðar, og hefst hér ný blaðasaga, sem byggð ér á raunverulegum viðburð- um. Bifreiðinni er ekið á stað aft- ur .... — Heyrið þér, ég er benzínlaus, ég kæri mig ekki um þetta .... .... Hundrað dollara seðilinn!?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.