Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVNnr. AÐIO Miðvikudagur 8. júní 1960 Landbúnaðarjeppi Til sölu er nýlegur Gas landbúnaðarjeppi model 1959, ekinn um 10 þús. km. Upplýsingar gefur Magnús Kristjápsson Hvolsvelli Rangárvallasýslu. Vélsturtur stærðum og gerðum og lyfta 30 tonnum Þeim vörubílaeigepdum sem hafa hugsað sér að panta hjá okkur Vélsturtur nú á næstunni skal bent á eftirfarandi: Við flytjum vélsturtur inn aðeins eftir ákveðnum pönt- unum en höfum pær ekki á lager, afgreiðslutími er ca. 2 mánuðir. Kaupið það bezta sem heimsmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. — Umboðsmaður á Islandi KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27 — Símar: 12314 og 22675 Tökum að okkur að hreinsa Gólfteppi og dregla í heimahúsum Nýjustu aðferðir ★ hurrlireinsum r ^ x GÓLFTEPPI Þarf að hreinsa vel, ]>ví ekk- ert á heimili yðar kemst í nánari snertingu við óhreinindi en þau. Ábyrgð tekin á öllum tegundum og gerð- um gólfteppa við hreinsunina. Teppin endast betur Teppin hlaupa ekki Teppin láta ekki lit og hreinsunarefni okkar inniheldur varnarefni gegn möl . Áherzla lögð á góða þjónustu. Hafið samband við okkur sem fyrst PRIF H.F. Sími 35357 eru framleiddar í mörgum frá 3 til Húsgögn til sölu Þýzkur radiofónn Svefnsófi Þýzkur stofuskápur Amerískir lampar Reykborb Stólar —’ Málverk Skipholt 5, uppi. — Sími 10104 Skrifstofustúlka með verzlunarskóla eða hliðstæða menntun getur fengið atvinnu um næstu mánaðarmót við véla-bók- hald og önnur skrifstofustörf. Umsóknir er til greini aldur ásamt uppl. um fyrri störf sendist í pósthólf 1256 fyrir 15. þ.m. merkt: ,,Skrifstofustúlka — 3385“. Drengjafrakkar -;- Fallegir + Ódýrir orw Snorrabraut 38. Sumarvinna Stúlka með kennara- og stúdentsmenntun óskar eftir ATVINNU yfir sumarmánuðina. Tilboð merkt: „Rösk — 3586“ sendist blaðinu fyrir hádegi laugar- dag. 2/o herb. íhúð Til sölu er 2ja herb. íbúð í góðum kjallara í einbýlis- húsi við Brattagerði. íbúðin er í smíðum. Selst með hitalögn. Frágengin að utan. Allt sameiginlegt múr- húðað. Verð og útborgun getur orðið samkomulag. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson, Laugavegi 27. Sími 14226 og frá kl. 19—20,30 sími 34087. Til sölu er 3-4000 ferm. land í fallegu hrauni milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Hér er um óvenjulega glæsilega byggingarlóð að ræða. Tilboð- um sé skilað á afgr. Morgun. blaðsins merkt. TOR Vélar og tæki til múrhúðunar og steypuvinnu t. d. Múrsprautur margar stærðir. Steypudœlur Leitið nánari uppl. um verð og afgreiðslutíma. Egill Árnason Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. K.S.I. FRAMi K.R.R. Dynamó Hioskva — Fram Leika á Laugardalsvellinum kl. 8,45 e. h. Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Hanries Sígurðsson, Guðbjörn Jónsson Miðasala á Melavelli í dag kl. 1—6. á Laugardalsvellmum kl. 7. Tekst Fram að skora hjá snillingnum Jaschin NEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.