Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. júní 1960 T&HIJS -ANS WH!NN FRÆÚI m GAMAN- Í«vLEIKLIR ^ WöÐ- LEIKHÚSSINS MÁKLO-V »BRAN3>0 GLEmTQBD MACHIKQ KSO Sýnd kl/5, 7 og 9,10 I Sími 16444 Lífsblekking 8. vika. Enginn staður \ fyrir villt dýr s' \ (Kein Platz fiir wilde Tiere). i ( Stórkostleg og víðfræg, ný, ( S þýzk stórmynd, tekin í litum S | af dýralífinu í Afríku af Dr. \ S Bernhard Grzimeks, heims- s \ frægum dýrafræðingi. Mynd- ) ( in hlaut fyrstu verðlaun á j S kvikmyndahátíðinni í Berlín S \ 1956. Mynd fyrir alla á öllum \ S aldri. — s | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | s s \ i Myndin sem allir hrósa og allir vilja sjá. Sýnd kí. 7 og 9,15 ) Víkingaforinginn i Hörkuspennandi sjóræningja- S mynd í litum. ) Bönnuð innan 12 ára. ^ Sýnd kl. 5. Notað Mótatimbur Óska eftir að kaupa ca eitt bílhlass af notuðu mótatimbri með sanngjörnu verði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Mótatimb ur — 3598“. HIN ÁRLEGA skógræktarferð Húnvetningafél. í Þórdísar- lund verður farin laugard. 11. júní. Þeir, sem hugsa sér að fara, hringi í símá 17060 kl. 7—9, miðvikud. og fimmtud. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Farið að Jaðri í kvöld kl. 8,30. Þátttaka tilkynnist í síma 24053. Æðsti templar. Stúkan Einingin Fundur í kvöld kl. 8,30. Síð- asti reglulegi fundur fyrir sum- arhléið. Hagnefnd sér um skemmtiatriðin. Framkvæmdar- nefndin mæti kl. 8,15. — Æ.t. Fólagslíl Frá Ferðafélagi Islands Gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld og annað kvöld kl. 8, frá Austurvelli. Félagar og aðr ir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. St Jörnubíó Sími 1-89-36. Á villidýraslóðum Afar spennandi, ný, ensk anerísk litmynd í Cinema- Scope, tekin í Afríku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚPAVOGS BIÓ Sími 19185. 13 stólar WALTER GILLER SUSANNE CRAMER oeorq THOMALLA; ! ) Sprenghlægileg ný þýzk gam- ^ ^ anmynd. í Sýnd kl. 9. i | Litli bróðir Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. • Hörður Olafsson og domtúlkur í ensku. lögfræðisknfstofa. skjalaþýðandi Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. Málflutningsskrifstoia JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögma ður Laugavegi 10. — Sími: 14934. Kennsla ENSK KONA með þýzkt og enskt háskólapróf óskar eftir að dvelja á íslenzku heimili frá miðjum júlí til síðari hluta ágúst (gegn greiðslu). Gæti veitt börnum eða framhaldssk.- nemendum tilsögn og kennslu í tungumalum. Vinsami. skrifið Dr. S. Turck, 84 Woodbine Rd., J Newcastle/Tyne 3, Gt. Br. Sáni 2-21-4U Svarfa blómið (The black orchid). ; Heimsfræg ný amerísk mynd. • s S Aðalhlutverk: • Sophia Loren S Anthony Quinn i kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Listahátíð Þjóðleikhússins Selda brúðurin Gestaleikur frá prag-óperunni Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. Rigoletto ópera eftir Verdi. Stjórnandi: Dr. V. Smetácek. Leikstjóri: Simon Edwardsen. Gestir: Nicolai Gedda, Stina Britta Melander og Sven Erik Vikström. Frumsýning föstud. 10. júní kl. 20. Næstu sýningar 11., 12., og 17. júní kl. 17. • UPPSELT á þrjár fyrstu sýningarnar. í Skálholfi Sýning 13. júní. Síðasta sinn. Fröken Julie Sýningar 14., 15. og 16. júní. SÝNJNG á leiktjaldalíkönúm, leikbúningum og búninga- teikningum í Kristalsalnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 11384 Heimsfræg verðlaunamynd: Götudrósin Cabiria (Le notti die Cabiria) Sérstaklega áhrifamikil og stórkostlega vel leikin, ný, ítölsk stórmynd. Þetta er ein frægasta kvikmynd, sem ítal- ir hafa gert og hefur hún hlot ið fjölda verðlauna, svo sem „Oscars-verðlaunin“ árið 1958 sem bezta erlenda kvikmynd- in í Bandaríkjunum. — Dansk ur texti. — Aðalhlutverk: Giulietta Masina en hún hlaut „Grand Prix“ í Cannes fyrir leik sinn í þess- ari mynd. — Leikstjóri er Federico Fellini, sem er einn frægasti leikstjóri sem nú er uppi, en nýjasta mynd hans „Ljúfa líf“ hlaut gullverðlaunin í Cannes í s.l. mánuði. — Bönnuð börnum innan 14 ára. kl. 5, 7 og 9. Æykjav Hafnarfjarðarbíói Sími 50249. Þúsund þýðir tónar i . Tusínd Helodier Grœna lyftan \ Sýning annað kvöld kl. 8,30 j Síðasta sinn. ^ Aðgöngumiðasalan er opin frá S l kl. 2. — Sími 13191. j LOFTUR h.f. LJÖSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72. PILTAR - €f þiií etqlð unmistuna pt ‘i éq hrinqana A/drfdn /is/ff'j/jqs ' stds'srrJrf/ 6 \ SVEINBJÖRN DAGFINSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa flafnarstr. 8, n. hæð. Sími lo407, 19113. Ireióaatöö alandó við Kolkofnsveg * Simi 18911 Midstöð allra lólksflulniniia JQHNS MARTI N Benpath GAftOY &RANASS LR!AOMANT|Sk i Fögur og brífandi þýzk músik ) \ og söngvamynd, tekin í litum. | i Aðalþlutverk: ) Bibi Johns Martin Benrath Gardy Granass Sýnd kl. 7 og 9 Samkosnur í KVÖLD miðvikudagskvöld, kl. 8,30 efnir Kristniboðsflokk- urinn Vorperla, til samkomu í Laugarneskirkju. Jóhannes Ólafs son kristniboðslæknir og Felix Ólafsson kristniboði og fleiri tala. — Einsöngur. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konso. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sumarást / gooM <0101 b, :S: * H uu ) Falleg og skemmtileg myrd • ( með Ijúfum lögum og léttum s ) sumarblæ. S kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Simi 50184. Fortunella prinsessa göfunnar ítölsk stórmynd. Aðalhlutverk: Giulictta Masina Alberto Sordi Handrit: Federico Fellini Sýnd kl. 7 og 9 Blaðaummæli: „La Stralla-Cabiria Fortun- ella“ — Politiken. Ibúðarskifti Vil skipta á stórri 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum, fyr- ir 3—4 herb. íbúðarhæð. Sala kemur til greina. Uppl. í sima 23347. — Renault 1955 til sölu í góðu lagi, nýir hjólbarð- ar, nokkrir varahlutir. Mik il útborgun, þá lágt verð. Til sýnis á Miklubraut 84, kl. 5—7. 10—11 ára telpa óskast til að gæta barns á 2. ári, hálfan daginn. Uppl. Ljós- heimum 4, 7. hæð, til vinstri Bátur ca. 1 tonn með góðri vél óskast. Upplýsingar í dag kl. 7—9 í síma 13824.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.