Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. júní 1960 wnvCVNBLAÐlÐ 7 Hús og ''búðir Höfum m. a. til sölu: Stóra hæð í steinhúsi, norðar- lega, við Bergstaðastræti. 5 herb. nýtízku hæð við Ás- vallagötu. Vönduð harðviðar innrétting. Tvöfalt gler í gluggum. Fokheld 5 herb. hæð í Kópa- vogi, í steyptu húsi. Flatar- mál um 120 ferm. Útborgun 100 þús. kr. Eftirstöðvar til langs tíma og með lágum vöxtum. 118 ferm. hæð, tilbúin undir tréverk, á góðum stað, í Kópavogi. Geislahitun. Inn- gangur, hiti og þvottahús eru sér fyrir íbúðina, sem er á neðri hæð í 2ja hæða húsi. » 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum, á hitaveitusvæðinu. Ibúðirnar afhendast með hitalögn, fullgerðum stigum og göngum og öllu öðru sam eiginlegu, utan og innan húss fullgerðu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. SUNDBOLIR á born og fullorðna NÝTT ÚRVAL Marteini LAUGAVEG 31 Hurbir Innihurðir á járnum. Fyrir- liggjandi. — HÚSASMIÐJAN Súðavogi 3. — Sími 34195. Girðingaeíni Fyrirliggjandi. — HÚSASMIÐJAN Súðavogi 3. — Sími 34195. Fyrir sjó- mannadaginn Fallegir kjóiar. — Dragtir Tækifærisverð. — NOTAÐ og NÝTT Vésturgötu 16. Ketlavík Fyrir sjómannadaginn: Sumarkjólaefni, ný sending Fallegar tízku-blússur Verzl. Sigríðar Skúladóttur FOKHELDAR ÍBÚÐIR til sölu. Stærð: 5 hei’b. Verð 200 þúsund. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Jímar 15415 og 15414, heima. 5 herbergja íbúð við Bárugötu, til sölu eða í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. — Haraldur Guðmundsson lögf fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima Hef kaupanda að 4ra—5 herb. íbúðarhæð í steinhúsi, þarf ekki að vera laus fyrr en með haustinu. — Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstr. 4,2. hæð, sími 24753 Loftpressumaður óskast strax. — Almenna Byggingarfélagið hf. Borgartúni 7. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. I -------------------------- K A U P U M brotajárn og málma Hálft verð. — Sækjum 1 herbergi og eldhús til leigu fyrir reglusama stúlku, sem vildi sjá um fæði, þjóiustu og húshjálp, fyrir mann. Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 3614“, sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þ. m. — Húsnæði óskast til leigu, hentugt til að selja í ýmsa nýja og notaða muni, svo sem húsgögn o. fl. Tilboð merkt: „Hentugt — 3615“, sendist áígr. MbL, fyrir 17. þ. m. — Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Btlar til sýnis og sölu í dagt Opel Capitan ’57 einkabíil. Skipti hugsanleg á góðum Chevrolet 1955. Opel Caravan ’55 Verð kr. 75 þúsund. Skoda ’56, í góðu lagi. Vauxhall ’49 Sérstaklega góður. Ford, Taxi ’58 óuppgerður. Skipti hugsan leg á 4ra—5 manna bíl. — Dodge ’53, Pick-up Bílar til sýnis daglega. — Bílar með afborgunum. Gamla bíl asalan Kalkofnsvegi. — Simi 15812. Opel Caravan ’59, ’60 Opel Rekord ’59, ’60 óskast strax. Oifreiðasalan Njájsg. 40 — Sími 11420. TIL SöLU: Nýleg 2ja herb. ibúðarhæð 60 ferm., með svölum við Hjallaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, með sér inng. og sér hitaveitu, við Frakka stig. Lítil útborgun. 2ja herb. kjallaraíb-' * með sér inngangi og sér hita, hita- veita að koma við Hrísateig. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hitaveitu, við Drápuhlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mánagötu. 2ja herb. risíbúð við Máva- .hlíð. Lítið hús, 2ja herb. íbúð, við Sogaveg. Útb. 45 þúsund. 3ja herb. risíbúð með sér hita veitu, við Bjarnarstíg. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Sólheima. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð- ir í bænum. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum og margt fleira. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. íbúðir til sölu 3 herbergja íbúð við Njáls- götu. — 4 herbergja íbúð við Hrísateig 2 herbergja íbúð við Hrísateig 5 herbergja íbúð við Kirkju- teig. 4 herbergja jarðhæð við * Kirkjuteig. 2 herbergja jarðhæð með hita lögn og milliveggjum. 4 herbergja íbúð við Barma- hlíð. Vélbátur, 28 tonna, til sölu. — Skuldabréf Höfum kaupanda að ríkis- tryggðum skuldabréfum. — Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. 3. hæð. Sími eftir kl. 5 12469 Hús — íbúðir Sala 2ja herbergja íbúð í Norður- mýri. — 3ja herbergja íbúð við Hrísa- teig. 3ja herbergja íbúð við Ný- lendugötu. Útb. 60 þúsund. 4ra herbergja íbúð við Njáls- götu. Útb. 100 þúsund. Auk þess fjöldi íbúða víðsveg ar um bæinn. Skipti Úrval af húsum og íbúðum í makaskiptum. Sktár yfir eignir ,;^sia frammi. — Kaupendu, Hef kaupendur að íbúðum, með góðar útborganir. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Austurstræti 12. Höfum kaupendur að 5 her- bergja íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í suð-vesturbænum. — Mikil útborgun. Höfum kaupanda að tveim íbúðum í sama húsi. Ennfremur óskast minni og stærri íbúðir, í skiftum eða beinni sölu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Máiflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu m.a. 4 herbergja íbúð á góðum stað við Njálsgötu. Ódýr veiðijörð í nágrenni bæj arins. — Fasteigna- og lögfræðiskrifstofa Klapparstíg 26. Sími 11858. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Frakkastíg. Sér hitaveita. 3ja herb. mjög skemmtileg íbúð í Vesturbænum. Allt sér. Skipti á stórri 4ra eða 5 herb. íbúð koma til greina. 3ja herb. nýleg kjallaraíbúð við Rauðalæk. Fokheldar 4ra og 6 herb. íbúð ir á bezta stað á Seltjarnar nesi. — Fasteigna- og lögfrœðistotan Tjarnargötu 10. Simi 19729. Eldhúsvaskur fil sölu Tvöfaldur bandarískur eldhús vaskur með áföstum skápum, er til sölu í Mjóuhlíð 4 (sími 11587). Verð kr. 8.000,00. Stúlka óskast Þvottahúsið FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Bifreiðar til sölu Volkswagen 1958 lítið ekinn. Fiat 1100 sendibíll 1957 Chevrolet, 2ja dyra 1953 (Hard-top). — Chevrolet 1955 Jeppi 1942 með kerru og varahlutum. Vauxhall 1947 Hillmann 1950 Austin A-90 1955 Bifreiiasala Stefáns Grettisg. 46 — Sími 12640 íbúðir óskast Höíum kaupanda að tveim 3ja—4ra herb. íbúð- um, í sama húsi. Útborgun kr. 500 þúsund Höfum kaupanda að góðu einb.'lishúsi. Má vera í Smáíbúðahverfi. — Mikil útborgun. — Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúðarhæð, með 1. veðrétt lausan. Útborg un kr. 300 þúsund. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæði. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð. Má vera jarðhæð, ’ "’zt nýrri eða ný- legri. Útborgun kr. 200—250 þúsund. HÖfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Útborgun kr. 150—200 þúsund. IIGNASALAI • REYKJAVIK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. íbúðir til sölu Raðhús við Skeiðarvog, tilbú- ið undir tréverk. 6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð, 144 ferm. 2 herb., góð íbúð í kjallara. Bílskúrsréttur. Raðhús við Hvassaleiti. Fok- helt. 2 hæðir, 7 herb. og bíl- skúr. Lítil útborgun og góð lán. Parhús við Hlíðarveg. 6 lierb. íbúð ' 2 hæðum, 150 ferm. Tilbúið undir tréverk. Mjög hagstæð lán áhvílandi. 4 herb. íbúð í góðu standi við Framnesveg. Allt sér. 4 herb. einbýlishús við Berg- staðastræti. 4 herb. einbýlishús, járnvarið timburhús, við Þrastargötu. Fokheldar 4—6 herb. hæðir á Seltjarnarnesi. 3 og 4 herb. íbúðir í smíðum i Vesturbænum. 3 herb. íbúðir við Stóragerði, tilbúnar undir málningu. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignasviðskipti Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Til sölu Glæsilegt einbýlishús ásamt bílskúr, í Kópavogi. Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Snorrabraut. Fokheld 3ja herb. kjallaraibúð með hitalögn, við Brekku- gerði. 3ja herb. íbúðarhæð, tilbúin undir tréverk, við Berg- staðastræti. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smiðum, í Kópavogi. Sumarbústaður við Lögberg. Slefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Ægisgötu 10. — Simi 19764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.