Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 8
8 MORCVHBT AfílÐ Fimmtudagur 9. júní 1960 Ælyktanir ársþings iðnrekenda um hagsmunamá iðnaöarins EFTIRFARANDI tillögur voru m. a. samþykktar á ársþingi iðn- rekenda, sem haldið var dagana 7.—14. maí 1960. Endurskoðun vinnulöggjafar. Ársþingið ítrekar fyrri áskor- anir á Alþingi að endurskoða nú þegar lög um stéttarfélög og vinnudeilur oig leyfir ásþingið sér að benda á, að núverandi skipan þessara mála getur reynzt hættuleg efnahagslífi þjóðarinn- ar og löggjafarsamkundunni til vansa. Sérstaklega álítur þingið nauð synlegt, að breytt sé ákvæðum laganna á þann hátt, að vinnu- stöðvun sé því aðeins heirml,- að meirihluti atkvðisbærra felags- manna viðkomandi félags hafi samþykkt hana með leynilegri atkvæðagreiðslu. Rannsóknamái. Ársþing iðnrekenda 1960 álít- Ur að drög þau að frumvarpi til laga um rannsóknir í þágu at- vinnuveganna mundu, ef atSJög- um verða, vera til bóta frá nú- verandi fyrirkomulagi. Ársþingið vill ítreka samþykkt sína frá fyrra ári, áð það telur óheppilegt, að ríkisvaldið taki að sér alla forsjá um rannsóknir í þágu iðnað,arins. Tekir það brýna nauðsyn, að heimilt verði að rannsóknaráð feli öðrum að- ilum en rannsóknarstofnunum ríkisins ákveðin verkefni til úr- lausnar, innlendum eða erlend- um, sem til þess hafa sérstaka aðstöðu. Ársþingið telur réttmætt, að fjár til rannsóknarstarfa í þágu iðnaðarins verði aflað að ein- hverju leyti hjá iðnaðinum og jafnframt 'með skattlagningu hinna ýmsu happdrætta í land inu á sama hátt og Happdrætti Háskóla íslands nú greiðir hluta af hagnaði sínum til rannsóknar- starfa. Þá telur ársþingið nauðsyn legt að meðan ekki hafa verið samþykkt ný lög um rannsóknir verði hafizt handa um að koma á samstarfi milli F.Í.I. og Iðn- aðardeildar Atvinnudeildar Há- skólans. Endurkaup hráefna- og fram leiðsluvíxla iðnaðarins. Ársþing iðnrekenda 1960, viR enn einu sinni skora á ríkisstjórn ina að hlutast til um, að Seðla- bankinn endurkaupi hráefna- og framleiðsluvíxla iðnaðarins. Átelur þingið harðlega, að rík isstjórnir þær er verið hafa við völd síðan tillaga Sveins Guð- mundssonar um þetta efni var samþykkt, skuli allar hafa virt ótvíræðan vilja Alþingis að vett ugi. Iðnlánasjóður. Ársþing iðnrekenda 1960 skór- ar á iðnaðarmálaráðherra að hlutast til um, að Iðnlánasjóður verði efldur svo að hann verði fær um að gegna hlutverki sínu sem stofftlánasjóður iðnaðarins. Til greina kemur í þessu sam- bandi framlag úr ríkissjóði auk útvegunar á lánum á innlendum eða erlendum markaði, sem næmu ekki minna en 30 m. kr. til að byrja með. Erlend lán til iðnaðarins. Ársþing iðnrekenda 1960 skor- ar á ríkistjórnina að setja hið fyrsta almennar reglur um er- lendar lántökur íðnaðarfyrir- tækja til lengri tíma en eins árs, I þannig að iðnaðurinn geti hag- nýtt sér hagkvæma lánsmögu- leika erlendis til vélakaupa og anna'rrar fjárfestingar. Geymslufé og viðskiptalán. Ársþing iðnrekenda 1960 krefst þess, að geymslufé það, sem bank arnir taka vegna innflutnings á efnivörum til iðnaðar verði fellt niður. Þar sem engir vextir' eru greiddir af geymslufé, en þeir hafa hækkað um eða yfir 50%, auka ákvæðin um það stórlega á fjárhagserfiðleika fyrirtækj- anna. Auk þess dregur geymslu- ,féð úr því hagræði, sem innlend 'iðnfyrirtæki geta haft af erlend- um viðskiptalánum til stutts tíma en eðlilegt er, að slík viðskipta- lán séu frjáls. Verðbréfamarkaður. Ársþingið telur það mjög að- kallandi nauðsyn að stofnaður verði frjáls verðbréfamarkaðúr þar sem hann er þýðingarmikill grundvöllur heilbrgiðs atvinnu- lífs. Vill ársþingið fela stjórn F. í. I. að leíta samstarfs við Verzl- unarráð íslands um að hrinda máli þessu af stað. Skattamál. Ársþing iðnrekenda 1960 telur frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á útsvarsálögunum spor í rétta átt og væntir þýss, að það verði lögfest á yfirstand- andi Alþingi. Þingið fagnar breyt ingu þeirri, sem gerð hefur verið á tekjuskattslögunum, en leggur jafnframt ríka áherzlu- á, að á næsta Alþingi verði staðið við marggefin loforð um heildar- endurskoðun og lagfæringu á skattgreiðslum atvinnufyrirtækja sem miði að því að tryggja þeim möguleika til nauðsynlegrar end- urnýjunar og aukningar atvinnu tækjanna til hagsbóta fyrir þjóð- arheildina. í þessu sambandi leggur þingið áherzlu á eftirfarandi: 1. Að ákveðið verði í lögunum hámark þess hundraðshluta af skattskyldum tekjum, sem taka megi af fyrirtækjunum í skatta og útsvör. Bendir þingið á, að samanlagðir skattar og útsvör fyrirtækja í nágrannalöndunum eru frá 37—50% af tekjum fyrir tækjanna. 2. Að öll atvinnufyrirtæki, hvaða rekstrarformi, sem þau lúta skuli háð sömu reglum um skatt- og útsvarsálagningu. Gildi þetta einnig um öll fyrirtæki ríkis- og bæjarfálaga. Jafnrétti í skattamálum milli allra fyrir- tækja hefur .þá grundvallarþýð- ingu, að afkoma fyrirtækja sýnir . þá svo ekki verður um villzt, hvaða rekstrarform er þjóðhags- lega hagkvæmast í hverju til- felli. 3. Hlutafélög þurfi aldrei að greiða skatt af úthlutuðum arði, heldur sé arðurinn aðeins skatt- lagður hjá einstaklingunum, þannig að um tvísköttun verði eigi að ræða. 4. Að fyrirtækjum, sem upp- fylla viss skilyrði verði heimil- verði sameinuð í eina fjárheimtu bréfa. 5. Tekjuskattur og tekjuútsvör verði sameinuð í eina fjárheimtu og skiptist þær tekjur síðan milli ríkis, bæjar- og sveitarfélaga. Jafnframt verði allt álagningar-, og innheimtukerfið gert einfald-1 ara en nú er. 6. Leyfðar verði afskriftir af iðnaðarvélum í samræmi við end, í Ludwigsburg-kjallaranum. Dr. Pcíll Bsólfsson: Stuttgart MEÐ næturlestinni frá Leip- zig til Wúrttenberg. Ferðinni er heitið til Stuttgart. Þar búa islenzkir vinir okkar, og þar er kollega minn frá Leipzig- tímanum, Hermann Keller, organleikari við Stifts-kirkj- una og útgefandi mjög merkra bóka um músik. Stuttgart er byggð á mörgum hæðum og djúpum dal og er hin fegursta, en erfið yfirferðar vegna þess hvað hún er mishæðótt. Næt- urferðin frá Leipzig var óró- leg. Klukkan 1:30 var bank- að á klefadyrnar: „Passkont- roll“. Það var austur-þýzka lögreglan. Jú, allt í lagi, góða ferð! Eftir fuglsblund vaknar maður aftur við það að lestin stendur kyrr. Skrítið að vakna við engan hávaða. En svona er það til sjós: maður hrekkur upp við það að vélin gengur ekki lengur. Aftur blundur. Bankað. Það er vestur-þýzka lögreglan: „Passkontroll". ,,Er um við komin „yfir um“? spyr ég. „Jawohl meini Herr!“ svarar lögreglan. Og ég, sem tók ekkert eftir því þegar við fórum yfir járntjaldið! En svo svaf maður vært þar til kom á stöðina í Stuttgart. Um árið 950 fara fyrst sög- ur af þessum stað, sem þá var kallaður Stuetgarten í dalnum Nesenbachtal. Ekki kann ég að rekja söguna lengra. En nú er hér ein blómlegasta og ríkasta borg Vestur-Þýzkalands. Það sem vekur athygli mína^strax, er hinn mikli og ofsalega hraði bílaakstur um borgina. Þykist ég hvergi hafa séð ann- að eins, enda eins og um kapp- akstur sé að ræða! — Við bú- um á því músikalskasta hóteli, sem hugsast getur, „Hotel Waldhorn". En eigandinn heit- ir Kussmaul. Hótel þetta er uppi á Degerlach-hæðinni, rétt hjá hinum mikla sjónvarps- turni, sem er á þriðja hundrað metra hár, eins og flaggstöng, með veitingahúsi í um 200 m hæð, sem myndar eins og kúlu á stönginni. Þetta er eitt glæsi legasta fyrirtæki, sem ég hef séð um ævina, enda þakkaði ég gott boð, þegar mér var boðið í lyftunni upp. Ég fór hvergi! Þarna nálægt „Hotel Waldhorn" búa þau Hilmar Ólafsson og frú Rannveig Kristinsdóttir, frænka konunn ar, góðu búi að kalla má. Hann stundar nám hér, arkitektur, en um 20 íslendingar var mér sagt að stunduðu hér nám. Þau hjónin sýndu okkur alla borgina, og litli Himmi (Hil- mar), 2ja ára sonur þeirra, var alltaf með í förinni. Við vorum nú ekki alltaf sam- mála við Himmi, t.d. á söfn- um. Himma þótti ekkert var- ið í sumt sem okkur hinum þótti mikilsvert. Blessað barn- ið. Skyldi hann muna það síð- ar að við þræluðum honum með okkur til Ludwigsburg til að sjá mesta barokslot Þýzkalands, og fórum með hann í gegn um öll herberg- in?! Þetta slot er stórmerki- legt. Þar bjuggu konungarn- ir i Wúrttenberg, og meðal þeirra Wilhelm, eða hvað hann hét, sá sem Napóleon gerði að konungi á sínum tíma. Hann vóg 420 ensk pund kaupsverð þeirraa. Ársþingið fagnar vaxandi skiln ji á því, að aukning framleiðslu framleiðni er skilyrði bættra skjara og veka athygli á því, mikið veltur á, að skattar og svör dragi ekki úr vilja manna framkvæmda og aukinnar rðmætasköpunar. Stóreignaskatturinn. Þar sem hæstiréttur hefur nú þegar ómerkt framkvæmd skatt yfirvalda á ýmsum þýðingarmikl um ákvæðum stóreignaskattslag- anna og skatturinn kemur nú enn misjafnar niður á hin ýmsu rekstrarform fyrirtækja, skorar Framhald á bls. 11. og drottningin 320 pund. Hannj lét gera sér skrifborð með sér-| stakrí innréttingu fyrir mag- an, svo að hann kæmist fyrirj við borðið. Napoleon á að hafal sagt, að hann hefði aldrei trú-1 að því fyrr, að húðin hefði | jafnmikla þenslu möguleika.j „Þetta voru myndarhjón" sagði safnvörðurinn alvarlega.1 Þarna er tunna í kjallaranumj sem tekur 90.000 'potta af víni.J Skál! ___i__!____ Hermann Keller tók vel ál móti okkur. Hann er nú að| gefa út píanósónötur DominicoJ Scarlatti, hins ítalska meist- ara. Hann var eins og Bachj og Hándel fæddur árið 1685, j ef ég man rétt. Keller er haf-<i sjór af |róðleik um allt sem| að músik lýtur, og hann er sí- starfandi að útgáfum, og einnaj mest virti tónvísindamaður íj Þýzkalandi. Hann hefur með- al annars samið ágæta bók umj orgelverk Besles og aðra um| píanósónötur Beethovens. Ogl einnig verk hinna gömlu meistj ara fyrir Bachs tíma hefurl hann gefið út. Synir hans tveir J höfðu heimsótt fsland eftirj stríðið og létu mikið af því, sem þeir höfðu séð þar. Hanní gaf mér nýja bók eftir sig um| Scarlatti að skilnaði. Er súj bók, þótt lítil sé, hin merki- legasta. Eitt er það til í þessari borg, sem mikla athygli vekur, en það er tónleika-höll ein mikil, sem heitir „Liederhalle". Er höll þesei talin bezt allra hljómleiksala hvað akustikstíl snertir. Því miður hittist svo á, að ég gat ekki hlustað á tónleika í þessari höll. En í henni eru salir svo prýðilegir, að vart munu aðrir slíkir fyr- irfinnast. Eins er höllin at- hyglisverð að utan og mjög nýstárleg í alla staði. ___;__;____ Við heyrðum „Töfraflaut- una“ í óperunni, ágæt upp- færsla. Sérstaklega var Wind- gassen stórfínn í hlutverki Tamino. En Papageno var' miklu betri hjá Kristni Halls-| syni í Þjóðleikhúsinu. Gerdi Albrecht stjórnaði sérlega vel,1 og virtist mér hann hinn ágæt-1 asti dirigent. Alveg'er Mozart ódrepandi. Það er ég viss um„ að þegar Wagner verður fyriri bí, þá blómstrar Mo'zart ennþá.i Allt er svo óþvingað, eðlilegt1 og sjálfsagt, án erfiðleika. Það' er ekki samið, heldur til orðið.J eins og fífillinn í brekkunni, en sá er munurinn að sá fífill verður aldrei að biðukollu! Mér er hugsað til þeirra, sem rembast eins og rjúpan við staurinn, og kreista út úr sér afkvæmunum — eða réttara sagt afskræmunum, og segja „hér er ég“! Max Reger hafði rétt fyrir sér þegar hann síð- ustu árin prédikaði nauðsyn þess að taka sér Mozart til fyrirmyndar. Með þessu er raunar sagt, að flestir sem fást við tónsmíðar, ættu að hætta þeirri iðju. Og má vera að satt sé. Ó, dýrðlegi Mozart! Þú ert sæll að kynnast ekki „elektrón ísku“ músikkinni, sem nú er að hefja göngu sína, útreiknað og andlaus. Og þó, hún hrópar til himins. Máske berst hávað- inn einnig upp í Elysium, til ykkar hinna stóru og ódauð- legu í listinni! Og þegar minnst er á þá storu og ódauð- legu minnist ég Thorvaldsens að nýju. En eftir hann er hin fagra og stolta standmynd af skáldinu Schiller á Schiller- 'torginu í Stuttgart, rétt hjá Stiftskirkjunni. Það fer ylur um mann þegar maður sér 'þetta mikla listaverk. fsland á 'sinn þátt í því, þótt enginn hér viti neitt um það! , P. í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.