Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 1
24 síður 47. árgangur 129. tbl. — Föstudagur 10. júní 1960 Prentsmiðia MorgunblaSsins Eisenhower í lífshættu? ef hann kemurtil Japan Tókló, Formðsu, London, 9. júní — (Reuter) — STJÓRNARANDSTAÐAN, jafnaðarmenn, hefur lýst þvi yfir, að hún muni beita valdi, ef nauðsyn kref ji, til að koma í veg fyrir, að framlenging varnarsamningsins milli Jap- ans og Bandaríkjanna veröi samþykkt í þinginu. Þegar hafa 125 þingmenn flokksins í neðri deild sagt af sér þing- mennsku og jafnaðarmenn sækja ekki fundi hinnar sér- stöku nefndar efri deildarinn- ar, sem fjallar um málið. Ríkisstjórnin hefur ákveðið, að lokaatkvæðagreiðsla um málið iari fram 15. júní og það verði tekið til endanlegrar afgreiðslu í efri deild þingsins þann sama dag. Stjórn hinna vinstri sinnuðu stúdentasamtaka hefur ákveðið að fylgja dæmi venkalýðsfélag- anna og safnast saman til mót- mælafundar fyrir framan þing- húsið 15. júní, er atkvæðagreiðsl- an fer fram. En gert er ráð fyrir að um 20 þús. meðlimir verka- lýðsfélaga verði saman komnir á mótmælafundi, þegar Hagerty biaðafulltrúi Eisenhowers kem- ur til Japan. Verða mótmælafundir fyrir fxaman gistihúsið, sem hann dvelst anna. í og sendiráð Bandaríkj- Þingmaður stjórnarflokksins segir af sér Einn af þingmönnum stjórnar- flokksins hefur sagt af sér þing- mennsku á þeim grundvelli, að sem sannur Búddhatrúarmaður geti hann ekki verið samþykkur varnarsamningnum. Kishi, forsætisráðherra, sagði í sjónvarpsviðtali í dag, að mis- munandi skoðanir stjórnmála- flokkanna ætti að ræða í þing- inu en ekki með hávaða utan Fiam. á bls. 2. ísland tapaði 0:4 Sjá íþóttir, bls. 22. Er Suslov að hrifsa völdin af Krúsjeff? i Í i i ?!? HARRISON E. Salisbury, einn kunnasti fréttamaður New York Times, hefur ritað grein í blað sitt, þar sem hann segir, að ástæðan fyrir reiði- köstum Krúsjeffs upp á síð- kastið sé mjög hörð valdabar- átta í Kreml. Úrslita í þessari baráttu telur hann þó ekki að vænta fyrr en eftir nokkrar vikur eða mánuði. Salisbury segir, að höfuðand- stæðingur Krúsjeffs í deilunum sé stalinistinn Mikhail Suslov, en honum hefur tekizt að auka svo áhrif sín að hann hefur nokkrum sinnum haft meirihluta mið- stjórnar kommúnistaflokksins Mikliail Suslov. Argentína heimtai Eichmann aftur TEL AVIV, 9. júní (Reuter) — Rikisstjórn Argentínu hefur harð lega mótmælt brottflutningi nazistaforingjans Adolfs Eich- manns og krafizt þess, að honum verði skilað aftur. Segist stjórn-_ in ella kæra málið til Sameinuðu þjóðanna. ísraelsmenn segja, að tilkynn- ing Argentínu hafi komið þeim mjög á óvart. Sagði talsmaður stjórnarinnar í kvöld, að orðsend ing Argentínu yrði athuguð gaumgæfilega og rædd á stjórn- arfundi á laugardag. Sendiherr* Argentínu í fsrael, Rodolfo Arias, hefur verið kall- aður heim, en utanríkisráðuneyti Argentínu neitar ?ð uppiýsa hvort það er fyrir fullt og allt ða einungis skemmri tima. Dagblaðið Maariv í ísrael sagði Framh. á bls. 2. Ni xon sigrar Brown í próf- kosningum SAN FRANCISCO, 9. júní (Nri.B) Það virðist styrkja Nixon vara- forseta mjög í forsetakosningun- um sem framundan eru, að hann hefur unnið sigur yfir Brown foringja demokrata í Kaiiforníu. í prófkosningum sem fram fóru í gær í fylkinu, hefur Nixon feng ið 966 þús. atkvæði en Brown 875 þús. Kemur þetta mönnum á óvart því að skammt er liðið síðan Brown vann frægan kosn- ingasigur í ríkisstjórakosningum í Kaliforníu. Sigur Nixons verð- ur þó ekki eins mikill þegar það er athugað, að annar demokrati hefur hlotið 411 þús. atkv. og er heildaratkvæðatala demokrata því enn talsvert hærri en at- kvæðatala Nixons. Tölur þessar voru ekki endanlegar. Eftir var að telja í nokkrum kjördeildum en og ekki við því að búast að hlutföllin breyttust. Landvarnír í góou lagi WASHINGTON, 9. júní. Reuter: Eisenhower kallaði nokkra helztu foringja republikanaflokksins á sinn fund í Hvíta húsinu í morg- un vegna ýmissa ummæla Nelson Rockefellers í gær, þar sem hann gagnrýndi landvarnarstefnu Eisenhowers. Eftir fundinn sagði Eisenhow- er, að hann væri þess fullviss, að landvarnir Bapdaríkjanna væru í góðu lagi. i i ?*? með sér í andstöðu við Krúsjeff. Telur greinarhöfundur, að Krús- jeff sé orðinn svo hræddur við staiinistana, að hann þori ekki annað en taka meira tillit til stefnu þeirra. Örðugleikar Krúsjeffs virðast hafa farið vaxandi síðustu man- uði og telur Salisbury, að fyrstu merki um verulegan ósigur Krúsjeffs hafi verið þegar nán- asta samstarfsmanni hans og vini, Aleksei Kirichenko var vik- ið úr miðstjórn kommúnista- flokksins. Einnig telur Salisbury sýnt, að Mikoyan hafi misst áhrif og telur hann ýmis rök benda til þess, m. a. nokkur um- mæli Krúsjeffs. Þúsundir stúdenta og ann- arra andstæðinga varnar- samning'sins milli Japans og Bandaríkjanna, söfnuðust fyrir nokkru saman og sett- ust á götuna fyrir franaan hús Kishis forsætisráðherra. Þeir kröfðust þess að hann segði af sér og varnarsamn- ingnum yrði sagt upp. Er myndin tekin þar sein lögreglumenn eru uð' reyna að telja stúdentana á að fara burt. Þegar þeir tóku ekki óskir lögreglunnaar til greina voru þeir fjarlægðír meS valdi. Ný stjórnarskrá ANKARA, 9. júní. (Reuter): — Bráðabirgðastjórnarskrá hefur verið lögð fyrir forseta Tyrk- lands, Gursel hershöfðingja og á hann að hafa samþykkt stjórnar- skrána fyrir 13. júní. Einstök atriði stjórnarskrárinn ar verða ekki tilkynnt fyrr en hún hefir verið samþykkt. J Kommúnistaflokkurinn sömu skoðunar og Hendrik Ottósson ÞÍóðviljinn segir „hernámssinna með Mbl. i broddi tylkingar" hóta löndum sínum morbil í GÆR undirstrikari Þjóðvilj- inn hin alræmdu íimmæli Hendriks Ottósonar á dögun- um um það, að ekkert væri athugavert við það, þótt Rússar réðust á isiand og dræpu þriðjung landsmanna. Um þetta mál skrifar blaðið bæð'i á útsíðu og í leiðara og með Morgunblaðið í broddi fylkingar". Þar með hefur Þjóðviljinn opinberlega játað, að Hendrik talaði { nafni kommúnista- flokksins eða a. m. k., að flokkurinn taki undir ummæli hans og geri þau að sínum. Þá hafa menn það svart á hvítu. Stefna kommúnista- finnst allt gott og blessað við flokks fslands er hin sama og skoðanir Hendriks. Þjóðviljinn er jafnvel sínu hraustlegri en Hendrik, því að hann segir: „Þeir einu ís- lendingar, sem hóta löndum sínum morði með athöfnum sínum, eru hernámssinnar kommúnistaflokka allra ann- arra landa. AIHr glæpir eru réttmætir, ef þeir þjóna þeim göfuga tilgangi að útbreiða kommúnismann, þar á meðal árás á íslendinga, þótt hún kostaði þriðjung þeirra lífið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.