Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 6
6 MORCUISBLAÐIÐ Föstudagur 10. júní 1960 Landakotsspítali eignast röntgentœki af nýjustu gerð Sérstakt öryggi gegn geislunarhættu Á LAU GARDAGINN fynr hvítasunnu voru tekin í notk- un ný og mjög fullkomin röntgentæki í Landakotsspít- alanum í Reykjavík. Frétta- maður og ljósmyndari Mbí gerðu ferð sína í spítalann nú í vikunni til að líta á tæki þessi og kynna þau fyrir les- endum. Það be*ta valið Dr. med. Bjarni Jónsson tók á móti okkur á spítalanum og sagði okkur frá aðdraganda þess að fest voru kaup á hinum nýju tækjum. Röntgendeild spítalans tók til starfa árið 1935, búin þeim tækjum, sem bezt voru fáanleg á þeim tíma. Hafa verið skoðaðir um 38000 sjúklingar með þeim. Nú eftir 25 ár voru þessi tæki orðin úrelt og farin að bila og því ráðizt í að endurnýja verk- færi deildarinnar frá grunni. Var horfið að því ráði, þó dýrt væri, sagði dr. Bjari, að afla þeirra tækja, sem bezt finnast á heims- markaðinum í dag, og eru tækin, sem keypt voru, fullkomnustu tæki sinnar tegundar, sem nú eru framleidd. Voru þau sett upp fyr ir nokkru og hefur starfsfólk deildarinnar fengið æfingu í með ferð þeirra. Hafa tækin reynzt í alla staði eins og lofað var. Nú kynnti dr. Bjarni okkur fyr ir röntgenlækni spítalans, Ólafi Jóhannssyni. Hefur hann lagt stund á röntgenlækningar sl. 20 ár og verið forstöðumaður rönt- gendeildar Landakotsspítalans síðan 1950. Sýndi Ólafur okkur nú hin nýju tæki og útskýrði þau. Fljótteknar myndir Nýju tækin eru tvö röntgen- borð, sem tengd eru einni rönt- genvél og stjórnborði. Með rönt- gen vélinni er hægt að taka mynd ir á 3/1000 úr sek. Er þannig mögulegt að stytta til muna þann tíma, sem sjúklingar og röntgen- starfsfólk er í röntgengeislum. Röntgenvélin er búin selenium straumventlum, sem aldrei bila í stað „ventilröra" á eldri vélum og er það þessu mikið hagræði. Lamparnir huldir hlífum Frá stjórnarborðinu má stjórna fjórum vinnustöðum eða röntgenlömpum. Eru þrír lampar 1 notkun þegar. Röntgenlamparn- ir eru af sérstakri og nýrri gerð, með minni brennipunkti en áður og verða myndir því gleggri. Lamparnir eru sérstaklega huld- ir hlífum til að verja sjúklinga og starfsfólk gegn svonefndri sekunder geislun. Myndmagnari Þá eru tækin útbúin mynd- magnara, sem hægt er að beina sérstaklega að hverjum þeim bletti, sem ástæða þykir til að rannsaka sérstaklega. Sjötug i gær: Hjálmfríður Jónafans- dótfir, Hnífsdal í GÆR átti frú Hjálmfríður Jónatansdóttir, Búð í Hnífsdal sjötugsafmæli. Hún er fædd í Barðsvík á Ströndum og hefur lengstum átt heima norður í Grunnavíkurhreppi. Hjálmfríður er tvígift. Fyrri maður hennar var Stefán Sig- mundsson og áttu þau heimili á Oddsflöt í Grunnavík. Áttu þau tvö börn, Júlíönu og Jósep, sem bæði eru á lífi. Seinni maður hennar er Vagn Guðmundsson, sem lengstum bjó í Furufirði á Ströndum. Fluttu þau fyrir nokkrum árum vestur í Búð í Hnífsdal og hafa búið þar síðan. Á heimiii þeirra Hjálmfríðar og Vagns hefur jafnan ríkt hin mesta gestrisni, enda eru þau hjón bæði hjartahlý og góðar manneskjur. Vinir Hjálmfríðar og heimilis hennar óska henni og skylduliði hennar til hamingju með sjötugsafmælið. Því miður hefur hún verið heilsutæp síðustu árin. En börn hennar og eigin- maður hafa þá reynzt henni sann ir og einlægir vinir. Gamall kunningi. , Aðalröngtenborðið er útbúið til að gera seríuskoðanir bæði yf- ir borði og undir. Er borðið sjálft og tæki þess mjög hreifanleg og hægt að halla því allt að 45 gráð- ur. Þá getur það einnig verið í lóðréttri stöðu. Sjúklingurinn stendur þá á fótskemli, sem hægt er að hækka og lækka að vild. Hitt borðið er svonefnt höfuð- borð. Er það einkum ætlað til rannsókna á höfuðkúpunni. Tæki þess öll eru mjög færanleg og ætíð hægt að beina geislunum beint að þeim bletti, sem lýsa þarf sérstaklega. Þá hefur röntgendeild spítal- ans einnig fengið mæli af geiger- gerð til mælinga á röntgengeisl- um til öryggis fyrir starfsfólk og sjúklinga. Einnig hefur starfs- fólkið á sér sérstakar filmur til mælinga á röntgengeislum er það er við vinnu sína. Að því er Ólafur læknir tjáði okkur eru tæki þessi hin beztu, sem nú eru fáanleg, enda verð þeirra eftir því, og kostuðu þau um tvær milljónir ísl. kr. Vöruhappdrœtti SÍBS í 6. flokki 1960 Kr. 200.000.00 13434 Kr. 100.000.00 64666 Kr. 50.000.00 5704 Kr. 10.000.00 10367 13516 14880 16874 23106 34029 37209 39678 43168 47284 48490 50157 Kr. 5.000.00 5126 8097 8389 8498 19880 26168 31097 33656 34233 36526 38920 41319 53356 54939 62776 1991 6033 18080 24221 33158 39766 44714 50831 61240 2561 12701 18933 27146 35439 41552 46589 54059 61533 Kr, 2594 13377 19621 29580 36384 42185 47082 56311 62060 . 1.000.00 2617 3438 13466 13869 19923 19984 29685 29961 37085 37907 43569 44186 48089 48957 56907 57051 63118 4824 16051 22870 30137 38921 44539 50566 59719 5286 16164 24108 32999 39674 44654 50601 60357 Eftirfarandi númer hlutu vinning hvert: 500 króna 53 68 191 200 345 354 443 473 479 481 735 757 827 942 956 973 1012 1133 1169 1253 1285 1648 1677 1889 1923 1969 2119 2259 2342 2467 2492 2554 2806 3019 3111 3146 3152 3154 3249 3465 3496 3622 3827 4095 4106 4153 4104 4254 4352 4352 4383 4521 4573 4790 4977 4979 5001 5118 5142 5318 5366 5426 5474 5511 5590 5626 5637 5707 5786 5858 5896 5947 5949 6020 6229 6326 6366 6405 6439 6478 6522 6662 6819 6892 6980 7050 7097 7125 7173 7180 7420 7426 7498 7633 7674 7708 8041 8104 8117 8472 9064 9069 9512 9611 9985 10275 10663 10729 11599 11616 12054 12111 12634 12693 13037 13149 13708 13930 14584 14755 15257 15440 15797 15886 16473 16601 17025 17087 17687 17756 17488 17514 18075 18128 18445 18466 19050 19170 20021 20125 20596 20615 20890 20905 21400 21504 21908 21933 22424 22639 23127 23153 23844 23898 24388 24599 25145 25146 25668 25694 25972 25994 26421 26511 27322 27324 28684 28720 29075 29090 29683 29689 28279 28323 29927 30020 30598 30630 31109 31309 8536 8615 8797 9184 9197 9296 9684 9735 9753 10533 10580 10601 10 846 10876 10946 11676 11713 1783 12261 12263 12387 12740 12749 12819 13362 13479 13502 14083 14115 14201 14807 14817 14857 15487 15520 15718 15935 16155 16256 16650 16712 16729 17158 17217 17245 17792 17814 17902 17515 17547 17602 18205 18253 18331 18707 18751 18803 19425 19609 19624 20182 20464 20498 20623 20627 20644 20929 21095 21164 21595 21641 21777 21942 22229 22280 22764 22822 22840 23292 23350 23389 24057 24175 24202 24678 24722 24877 25155 25221 25478 25734 25793 25846 26039 26177 26248 26548 27096 27107 27614 27783 28007 28830 28890 28924 29349 29369 29520 8798 8873 9336 9388 9799 9985 10615 10651 10977 11505 11847 12011 12558 12579 12988 13003 13521 13565 14358 14549 15058 15300 15751 15758 16339 16458 16907 16939 17251 17263 18010 18060 17655 17666 18369 18428 18892 18965 19678 19871 20505 20550 20722 20778 21207 21282 21799 21867 22302 22397 23020 23112 23546 23720 24272 24353 24879 24892 25507 25620 25945 25963 26258 26419 27148 27165 28147 28165 28975 28991 29535 29607 29732 29748 29796 29900 29905 28341 28346 28473 28502 28658 30072 30206 30218 30527 30553 30669 30754 30927 30995 31057 31352 31830 31855 31881 32428 32486 32946 33302 33844 34760 35417 35640 36220 36644 36879 37217 37380 37579 38209 38759 39571 40307 41248 41834 42422 42701 43139 43706 44218 44849 45067 45984 46372 47081 47542 47989 48904 49293 50226 50886 51542 52019 52626 53342 53814 54182 54887 55415 55957 32498 32622 32946 32984 33426 33520 34005 34179 34784 34952 35424 35452 35827 35956 36291 36326 36646 36663 36911 36958 37227 37274 37386 37412 37851 37875 38268 38269 38963 38972 39627 39746 40461 40487 41329 41421 41996 41997 42539 42570 42769 42863 43245 43260 43732 43778 44489 44566 44850 44853 45158 45219 45988 46030 46434 46487 47138 47154 47543 47607 48057 48202 48906 48913 49361 49464 50321 50369 50887 51000 51604 51659 52064 52138 52636 52640 53408 53454 53854 53881 54455 54488 54980 55210 55540 55695 56009 56022 32642 32653 33003 33157 33559 33577 34186 34377 35070 35160 35458 35468 36077 36109 36359 36476 36767 36769 37013 37077 37295 37308 37459 37468 37938 38007 38439 38537 38990 39058 39788 39881 40766 40859 41487 41526 42139 42208 42624 64628 42977 42983 43333 43574 43800 43912 44809 44817 44906 44976 45553 45035 46102 46147 46573 46597 47161 47216 47739 47820 48291 48421 48981 49017 49537 49991 50561 50611 51086 51213 51856 51924 52387 52412 52903 52957 5356353726 53968 53996 54568 54570 55220 55292 55701 55861 56048 56265 32708 33193 33667 34473 35193 35513 36156 36498 36811 37121 37321 37472 38080 38626 39071 39897 41019 41790 42257 42636 43016 43583 44043 44832 45043 45760 46215 46674 47344 47864 48477 49161 49999 50727 51344 51944 52418 53247 53757 54075 54709 55331 55883 56431 32747 33297 33778 34735 35289 35542 36212 36606 36871 37162 37344 37536 38089 38633 39451 39954 41138 41799 42289 42691 43092 43610 44062 44836 45060 45799 46330 46916 47445 47936 48602 49187 50032 50743 51360 51978 52577 53322 53779 54132 54857 55392 55922 56536 Framnald á bls. 23. Mynd þessi tekur 3 tíma og er ákaflega vel til hennar * Nú getur kvik- m^ndinjkomið Um það leyti, sem sagan „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“ eftir Jules Verne var flutt í útvarpinu við miklar vinsældir, minntist maður nokkur á það við Velvakanda að eiginlega væri það skylda kvikmyndahúsanna að fá kvik myndina, sem fyrir nokkrum árum var gerð eftir sögunni. Þá þýddi lítið að minnast á þetta, því kvikmyndin er gerð fyrir Todd-AO sýningar- vélar. En nú er komið nýtt bíó, Laugarásbió, sem getur sýnt slíkar myndir. Svo nú förum við að eigja möguleika á að fá að sjá þessa skemmti- legu mynd Velvakandi sá hana fyrir nokkrum árum í París. Mynd- in er alveg stórskemmtileg og aðalleikararnir tveir hreinustu perlur. Englendinginn, sem fer kringum jörðina, leikur enski leikarinn David Niven með smámunalegri og nostur samri kaldhæðni, sem er bráðskemmtileg. Og Paspart- out, þjón hans, leikur mexi- kanskur gamanleikari, sem ég man ekki lengur hvað heitir, en sem ekkert gefur Chaplin eftir. Þessi maður er frægur í Suður-Ameríku, en lítið annars staðar. vandað. Vonandi kemur hún fljótlega, nú þegar hægt er að sýna hana hér. •^^kirjltejarið meðjiafmð^ Úr því erum að tala um framhaldsleikrit í útvarpinu, ætla ég að koma á framfæri ý? FERDINAND ☆ erindi Elísabetar. Hún var ákaflega reið við Agnar Þórð- arson rithöfund, eða leikarana í útvarpsleikritinu hans ,Gengið fyrir Stapann', vegna meðferðarinnar á nafninu sínu. Þeir höfðu stöðugt ver- ið að tala um Elsabeti og önn- ur aðalpersónan aldrei verið nefnd annað en Elsabet. Við þetta vill hún ekki kannast, segir að því heiti ekki nokk- ur manneskja á íslandi. Eitthvað hlýtur höfundur- inn, sem er háskólalærður norrænumaður, að hafa fyrir sér í þessu og væri gaman að heyra hvernig á þessu Elsabet- arnafni stendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.