Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 24
V EÐ RIÐ Sjá veðurkort á bLs. 2. 129. tbl. — Föstudagur 10. júní 1960 KO N GO Sjá bls. 13. ti Guðmundur Gislason með annað veika lambið. Sennilega sýking á 40 býlum Samið um sölu á 224 þús. tunnum af Norðurl.síld I UM hvítasunnuhelgina kom Guðmundur Gíslason, lækmr í Tilraunastöðinni á Keldum, norðan úr Þingeyjarsýsiu með tvö lömb til rannsóknar, vegna sérkennilegs lamba- sjúkdóms, sem borið hefur á á bæjum í Suður-Þingeyjar- sýslu. Bólgna unglömbin á liðamótum og stirðna og hair þetta þeim svo mjög, þó þau drepist ekki af því, að þau vanþrífast og ná ekki pðlileg- um þroska. Að haustinu er kjöt af þessum lömbum ekki söluhæft, ef veikin er á háu stigi. Tíðindamaður blaðsins leitaði frétta af þessum lambasjúkdómi hjá Guðmundi Gislasyni. Segir hann að fyrst hafi fengizt upp- lýsingar um veikina í fé á þess- um slóðum 1954. Þegar nann fór Heimsókn Riíss- ons nthuguð SKÝRSLA Hinriks Jónsson- I ar, sýslumanns, um för Hjart ar 'hreppstjóra á Sandi út í rússneska togarann, sem þar birtist á dögunum, hefur nú borizt dómsmálaráðuneytinu í hendur og er þar í athugun. Er Mbl. átti tal við ráðuneyt- ið í gaer var ekkert frekar um þetta mál að segja á þessu stigi. að kynna sér þetta nánar og láta fylgjast með líffæraskemmdum í sláturhúsinu á Húsavík kom í ljós að allmikil sýking var í fé í héraðinu og dreifð víðá um sveitirnar. Allt að 5% lambanna veikist Síðastliðin tvö haust hafa þann ig fundizt skemmdir sem benda til sýkingar af þessari veiki í dilkaskrokkum frá 40 býJum. All- ir eru bæir þessir á svæðinu milli Skjálfandafljóts og Jökulsár. Hef ur Guðmundur getað fylgzt með dreifingu sjúkdómsins í slátur- Thor Thors afhendir hókagjöf WASHINGTON, 9. júní. — í dag afhentu sendiherrar Norðurland- anna í Bandaríkjunum Eisen- hower forseta að gjöf bókaflokk- inn „Skandinavía í gær og í dag". Forsetinn gat ekki tekið sjálfur á móti gjöfinni vegna mikilla anna um þessar mundir, en ritari utanríkisráðuneytisins, Wiiey Buchanan, þakkaði fyrir gjöfina. Thor Thors, sendiherra íslands, hafði orð fyrir hinum norrænu sendiherrum. Hann sagði að bókagjöfin væri viðurkennmg Norðurlanda á því mikla hlut- verki Bandaríkjanna á árunum eftir stríðið að stuðla að fram- gangi frelsisins. Hann sagði einnig að Norðurlöndin hefðu gefið 2700 eintök af bókaflokki þessum til bókasafna í Banda- ríkjunum, en í þessum bókum er fjöldi greina og mynda frá N orðurlöndunum. GERÐIR hafa verið fyrirfram- samningar um sölu á 120 þúsund tunnum af saltaðri síld til Sovét- ríkjanna, þar af er heimilt að aí- greiða frá Norðurlandi ailt að 80 þúsund tunnur. Er það sama magn og endanlega var samið um sl. ár. Þá hafa verið undirritaðir samningar um sölu á rúmlega 85 þúsund tunnum til Svíþjóðar. Er þetta um 25 þúsund tunnum meira magn en samið var um við Svía á sl. ári. Finnar munu kaupa svipað magn og sl. ár eða um 51 þúsund tunnur. Einnig hefur tekizt að gera fyrirframsamninga við Vestur- Þjóðverja um sölu á 5.000 tunn- um af Norðurlandssíld og 2.300 tunnum af Suðurlandssíld, en þangað hefur sáralítið verið selt eftir styrjöldina. Gert er ráð fyrir að til Dan- merkur verði seldar um 3.000 tunnur, sem er svipað magn og sl. ár. Undanfarið hafa samningaum- leitanir farið fram við önnur lönd, sem til greina koma sem kaupendur íslenzkrar saltsíldar, --------------------- lamba- S-Þing. lömbum og alloft fengið upplýs- ingar um sjúkdómstilfelli frá sláturhúsum, án þess að bænd- urnir hafi orðið varir við þau Framhald á bls. 23. 1 GÆR kynnti Ölafur Gunnars- son, sálfræðingur, prófessor Arvo Lehtovaara, sálfræðing frá Finn- landi, fyrir blaðamönnum. Við- staddir voru prófessorarnir dr. Simon Jóhann Ágústsson og dr. Matthías Jónasson. Prófessor Lehtovaara varð docent í sálfræði við háskólann í Helsingfors árið 1938 og hefur verið prófessor þar frá 1952. Prófessor Arvo Lehtovaara. en óvíst er ennþá um árangur af þeim tilraunum. Samkvæmt framansögðu má gera ráð fyrir samningum um allt að 224 þúsund tunnum af SAMKVÆMT upplýsingum vegamálaskrifstofunnar eru allir vegir nú færir til um- ferðar um sveitir landsins, nema um Fjarðarheiði, en þar hefur umferð takmarkazt um sinn vegna aurbleytu. Allir aðrir vegir opnuðust 2—3 vikum fyrr í sumar en nokkur undanfarin sumur. Má þakka það hve vel hefur vorað í ár. Snjór var miklu minni en undanfarna vetur, en hinsvegar var klaki meiri í jörðu, og við- gerðir því yíða mun meiri á veg- um vegna frosta og aurbleytu á snjólitlum vegum. 2—3 vikum fyrr Fjallvegir opnuðust sömuleiðís fyrr en venjulega, og eru nú flestir orðnir vel færir til um- ferðar. Þó er mönnum ráðlagt að fara ekki um Kaldadal fyrr en seinnihluta næstu viku, þar sem geysimikið hefur runnið úr veg- Hann hefur verið mikilvirtur á sviði ritstarfa og annarra menn- ingarmála og gefið út fjölda bóka um sálfræðileg efni. Hér flytur prófessor Lehto- vaara tvo fyrirlestra, annan á fulltrúaþingi kennarasamtak- anna og nefnist hann: Staða hag- nýtrar sálfræði í Finnlandi. Hinn fyrirlesturinn flytur prófessorinn í 1. kennslustofu háskólans kl. 20,30 í kvöld og fjallar hann um tilfinningalíf eineggja tvíbura, en á þessu sviði hefur prófessor- inn unnið að víðtækum rannsókn um árum saman. Prófessor Lehtovaara skýrði blaðamönnum frá mörgum þeim nýjungum, sem Finnar eru að taka upp í sambandi við starfs- fræðsiu og eru hinar merkustu. Þing SÍBS hefst í dag ÞING SÍBS hefst í dag kl. 2 e. h. Verður það að þessu sinni hald- ið að Vífilsstöðum, en SIBS var stofnað þar 1938. Þá eru á þessu ári liðin 50 ár frá því að Vífils- staðahælið tók til starfa. Norðurlandssíld eða sem svarar rúmlega 230 þúsund tunnum uppsöltuðum. Á sl. ári voru salt- aðar norðaniands og austqn sam- tals um 215 þúsund tunnur. inum, og viðgerð á honum verð- ur sennilega ekki lokið fyrr en seinnihluta vikunnar. Uxahryggjaleiðin er vel fær og sömuleiðis er umferð um Dragann ágæt. Leiðin inn á Hveravelli, sem venjulega er ekki fær fyrr en í júlí, er nú fær til umferðar, þó nokkrar skemmdir hafi orðið af völdum vatns. Möðrudalsöræfi opnuðust um sl. mánaðamót, en þau opnast venjulega ekki fyrr en upp úr miðjum júní. Þorskafjarðarheiði er sömuleiðis vel fær og nýi Vest fjarðavegurinn er nú ekinn dag- lega til ísafjarðar með vörur og fólk. James P. Mitchell. Verkalýðsmála- ráðlierra í heim- sókn VerkalýðsmáJaráðherra Bandar., JAMES P. Mitchell, er væntan- legur hingað til lands 15. júní n.k. Flytur hann fyrirlestur um skipan verkalýðsmála í Banda- ríkjunum 16. júní Verður fyrir- lesturinn fluttur í hátíðasal há- skólans og hefst kl. 6 e.h. Með Mitchell í förinni verða kona hans og tveir verkalýðs- málasérfræðingar. Mitchell hef ur verið verkalýðsmálaráðherra síðan 1953. Tilfinningalít eineggja tvíbura Formannaráðstefna Sjálfstæðisflokksins RÁÐSTEFNA flokksráðs og formanna Sjálfstæðisfélaganna hefst í Sjálfstæðishúsinu kl. 1.30 í dag. Fulltrúar á ráðstefnunni eru beðnir að vitja fulltrúa- skirteina í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu fyrir há- degi í dag. — Flestir fjallvegir færir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.