Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 1
24 síður ifgwMaWlí 47. árgangur 131. tbl. — Sunnudagur 12. júní 1960 Prentsmiðia Morgunblaðsins Okyrrð enn í Tókíó Hagerty heldur heim með leynd Tóikíó, 11. júní. — (Reuter). — KISHI, forsætísráðherra Jap- ans, lét orð falla um það í dag, að alþjóðakommúnism- ínn stæði að baki óspektum þeim, sem urðu við komu Hagertys, blaðafulltrúa Eis- enhowers Bandaríkjaforseta, til Tókíó í gær. — Hagerty ræddi í dag við japanska stjórnarherra um heimsókn forsetans og nokkrar breyt- ingar á dagskrá hennar. — Um 20 þúsund stúdentar og verkamenn héldu áfram and- mælum sínum gegn öryggis- sáttmálanum margrædda og forsetaheimsókninni í dag — fóru í flokkum um göturnar og söfnuðust saman við þirig- húsið, bústað Kishis forsætis- ráðherra og bandaríska sendí- ráðið. Báru þeir spjöld, sem m. a. var á letrað: „Farðu heim, Hagerty r" og: „Við Karskur kvenmaÖur Montelimar, Frakklandi, 10. júní. (Reuter) ÞA» geröist í dag, að lítil 2ja hreyfla flugvél var á leið frá Baleareyjum und- an Spánarströnd til Genfar, að flugmaðurinn missti með vitund — og vélin varð stjórnlaus í 6.000 feta hæð. -•- 1 flugvélinni voru sex far þegar, þar af ein kona. Vél- in hrapaði ótt — en þá var það konan, frú Emilie Julien, 40 ára hótelstýra i Zermatt í Sviss, sem tókst að komast í stjórnklefann — og ná stjórn á flugvél- inni. Var hún þá komin nið ur í 900 fet, svo að ekki mátti miklu muna. — Kon- an hefur flugmannspróf1. bjóðum Eisenhower ekki vel- kominn!" — Hagerty hélt síð- degis með leynd frá Tókíó. Fór hann með flugvél frá bandarískum herflugvelli nærri borginni — til Anchor- age í Alaska. — Brottför hans var jafn-kyrrlát eins og stormasamt var við komu hans í gær. ¦Ar 200 þús. ungmenni Nefnd sú, sem stofnuð hefir verið af samtökum kaupsýslu- manna, til þess að tryggja for- setanum góðar móttökur, hefir gert áætlanir um að stefna sam- an um 200 þúsund ungmennum úr ýmsum æskulýðssamtökum Framhald á bls. 23. Formannuráð- stefnunni luuk í gær FORMANNARÁÐSTEFNA Sjálf stæðisflokksins hélt áfram í gær kl. 2 e.h. Áður höfðu fundarmenn snætt saman hádegisverð. í gær héldu áfram umræður um skipulagsmál flokksins og var gert ráð fyrir að ráðstefnunni lyki í gærkvöldi. Mesta flugslysið í Ástralíu — 29 manns tórust, er Fokker Friendship hrapabi í sjó nibur MACKAY, Astralíu, 11. júní (Reuter).- — Tveggja hreyfla flug vél af gerðinni Fokker Friend- ship frá flugfélaginu Trans- Australia Airlines hvarf skyndi- lega í gær, er hún hafði hring- sólað 45 minútur yfir flugvell- iiiiim hér, sem lokaður var vegna þoku. í flugvélinni voru 25 far- þegar og fjögurra manna áhöfn. Hún hafði nægilegt eldsneyti til þriggja stunda flugs. Leitarskip fundu flak flugvél- SAS greiðir IAT A 300.000 s.kr. sekt SÆNSKA blaðið „Dagens Nyheter" skýrir frá því, að tíu af helztu flugfélögum heimsins, þar á meðal skandinaviska flugsamsteyp an SAS, hafi gengizt inn á að greiða sekt til IATA, al þjóða-sambands flugfélaga, samtals 200 þúsund sterl- ingspund. Er hér um að ræða sektir vegna brota á samþykktum IATA, en umrædd flugfélög Aöfðu tekið lægri fargjöld á vissum flugleiðum, en gilda skulu, samkvæmt á- kvörðunum IATA. — Segir blaðið, að sektargreið&ur SAS eins muni nema um 300 þús. sænskum krónum. arinnar um 5 klst. eftir að sam- bandslaust var við hana — hafði hún hrapað í sjó niður rúma 6 km lírúsjeff skrifar föður Powers flug- manns London, 11. júní (Reuter). RÚSSNESKA fréttastofan Tass upplysti í dag, að Nikita Krú- sjeff, forsætisráðherra, vilji gjarna leýfa föður Francis Pow- ers, bandariska njósnaflugmanns ins, að sjá son sinn, eins og hann hafi farið fram á — ef faðirinn vilji koma til Sovétríkjanna. Oliver Powers skrifaði fyrir nokkru Krúsjeff og bað hann að láta son sinn lausan og leyfa hon um að hverfa aftur til fjölskyldu sinnar. — Nú hefir Krúsjeff svar að þessu bréfi eins og fyrr segir, samkvæmt frásögn Tass. Eichmann skal dœmdur í ísrael — segir Ben-Gurion í bréfi til Argentínuforseta Buenos Aires, Arg. 11. júní (Reuter). í BRÉFI, sem David-Ben- Gurion, forsætisráðherra fs- raels, hefir skrifað Frondizi Argentínuforseta út af Eich- mann-málinu og afhent var hér í gærkvöldi, biður hann forsetann að taka til greina hve „djúp ör sál Gyðingsins beri" eftir fjöldamorð Gyð- inga á Hitlerstímanum. Hann segir og, að hundruð Gyð- inga hafi sett sér það tak- mark í lífinu „að færa þann mann, sem ábyrgur er fyr- ir slíkum glæpum, dæ,ma- lausum í sögunni, fyrir dóm Gyðingaþjóðarinnar — dóm sem hvergi væri hægt að fella nema hér í fsrael". Ben-Gurion skírskotar til forsetans að láta ekki þetta mál spilla góðri sambúð ríkj- anna. Hann kveðst ekki vilja gera lítið úr því lögbroti, sem ísraelsku sjálfboðalið- arnir hafi framið, er þeir færðu Eichmann með leynd frá Argentínu en hann sé hins vegar viss um, að flestir hljóti að skilja, að þeir hafi haft ríkan siðferðislegan rétt til að gera það, sem þeir gerðu. Eigi að síður kveðst hann vilja beiðast afsökunar af heilum hug á þeim lög- brotum, sem framin hafi verið gegn Argentínu. frá flugvellinum. í dag hafa fund izt iík nokkurra "hinna 29, sem með flugvélinni voru, en meðal farþega voru níu börn. • Þetta er mesta flugslys, sem orðið hefir í Astralíu — og hið fyrsta síðan 1951, þegar DeHavill and-flugvél hrapaði í vesturhluta Ástralíu og fimm mann fórust. — Trans-Australia Airlines var stofnað árið 1946 og hefir síðan annazt inanlandsflug, án þess að nokkurt slys hafi orðið á fólki — þar til nú. I Fyrirhuguð för Eisenhowers Bandaríkjaforseta til Austur- 7 Asíu hefir verið aðalfréttaefni heimsblaðanna og sókn hans undanfarið — þá fyrst og fremst heim- til Japans. — F»r- setinn kemur til Filippseyja á þriðjudag, fer til Formósu á laugardag, kcmur við á Okin- awa á sunnudag á leið sinni , til Japans — og lýkur för sinni með heimsókn til Suður- Kóreu annan miðvikudag. — Myndin hér að ofan var tekin fyrir þrem árum, er Kishi, forsætisráðherra Japans var í Bandaríkjunum — nánar til- tekið, er þeir Eisenhower léku golf hinn 19. júní 1957. En Eisenhower kemur nú einmitt til Japans 19. þ.m. Sparifjáraukn- ing heldur áfram — Nýtt sparifé i ma'imánubi nam 37,5 milljónum krónum SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði ser í gær, hefur sparifé lands- manna enn aukizt og nam aukningin í viðskiptabönkun- um einum 37,5 rmlljónum ki. á síðastl. mánuði. Eins og greint var frá hér í blaðinu ekki alls fyrir löngu, breyttist þróunin í þessum efn- um mjög til hins betra, eftir að efnahagsstefnu núverndi ríkis- stjórnar fór að gæta. Fram að þeim tíma höfðu sparifjárinni- stæður um alllangt skeið minnk- að til muna, vegna vaxandi van- trúar almennings á gildi krónunn ar, sem stöðugt rýrnaði og þar með einnig allar innistæður fólks. Þegar gerðar höfðu verið ráðstafanir, til þess að skrá gengi krónunnar rétt og tryggja stöðugt verðgildi hennar — en slíkt var einmitt gert að viðreisnarðgerðum rikissljornariniiar — var lagð- ur grundvöllur að stöðvun, þessarar óheillaþróunar. Arangur ráðstafananna hefur ekki látið á sér standa, því að í stað þess, að innistæður rýrnuðu í janúarmánuði um 13,8 millj. kr. — hafa þær tvo síðustu mánuði aukizt um 43,6 og 37,5 millj. kr. Þessi farsælu umskipti eru vissu lega ánægjulegur vottur um að viðreisnaraðgerðir ríkisstjórnar- innar beri þann árangur, sem til vár ætlazt, og að trú almennings á verðgildi íslenzku krónunnar hafi verið endurvakir jyndið 200 mcfrano

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.