Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUTSBÍ AÐIÐ Sunnudagúr 12. júní 1960 Til sölu Volkswagen sendiferðabíll, model ’54. — Upplýsingar Barmahlíð 32, kjallari. íbúð 2—3 herb. og eldhús óskast sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla. Sími 10114. Klæðskeri — Aukavinna Klæðskeri óskast til að sníða, í aukavinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Aukavinna — 3725“. Keflavík Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. Reykjanesv. 8. 2 herb. og eldhús óskast strax. Tvö fullorðin í heimili. Upplýsingar í síma 33689. Mig vantar múrara til að pússa íbúð í blokk. Upplýsingar í síma 33808. Kaupakona óskast Fullorðin stúlka óskast í upavinnu austur á land. Uppl. í síma 17658. Chevrolet-eigendur Til sölu Chevrolet-mótor „Standard", minni gerð, á mod. ’42-’47. Tækifærisverð Uppl. í dag í síma 35733. Nýtízku sófasett til sölu vegna flutninga. — Uppl. í síma 12043. Aukastarf Skrifstofustúlka óskast um tíma kl. 5—7 síðd. Uppl. á þeim tíma á mánudaginn í síma 23510. Get tekið nokkra menn í fast fæði. Hringið í síma 23902. Bílskúr úr timbri til sölu, til flutnings. Uppl. í símum 12584 og 17523, eftir helgi. Jarðýía til leigu Vanir menn. — Jarðvinnsl an s/f. — Símar 36369 og 33982. — ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum-ódýrara að augiysa í Morgunblaðinu en i öðrum blöðum. — Sjötug verður mánudaginn 13. júní Kristjana Benediktsdóttir, öldugötu 41, Reykjavík. Þann dag verður hún stödd að Faxa- skjóli 14. 70 ára er í dag Magnús Hákon- arson úvegsbóndi, Nýlendu, Mið nesi. Hann dvelst í dag á Lauga- teigi 12, Reykjavík. 50 ára verður 20. júní n.k. Sig- rún Sigurjónsdóttir, Nesvegi 17. Þann dag mun hún dveljast á Hringbraut 15, Hafnarfirði Sjötugur er í dag Sveinbjörn Einarsson, húsasmíðameistari, Laugarnesvegi 100. 1 dag er snnnudagurlnn 12. j*-í 164. da*jur ársins. Árdegisflæði kl. 07.18, Síðdegisflæði kl. 19.42 Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hrínginn. — Læknavörður L..EL (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Símí 15030. Vikuna 11.—17. júní verður nætur- vörður í Laugavegsapóteki. Sömu viku er næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannesson, simi 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hv ítahandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Orðsending til 25 ára stúdenta. — Lagt verður af stað í ferðalag • frá Menntaskólanum kl. 11 f.h. mánudag- inn 13. juní. Menn mæti við skólaupp- sögn kl. 1,45 miðvikudaginn 15. júní. Aðgöngumiðar að dansleiknum 16. júní hafa verið pantaðir, en ætlazt er til að viðkomandi nálgist þá sjálfur, þegar aðgöngumiðasala hefst. Dansleikur hefst kl. 7, en 25 ára stúdentar eru beðnir að mæta kl. 6 að Hótel Borg. Flugfélag Islands hf.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:40 1 dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Hrím- faxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í *dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna eyja. A morgun til Akureyrar, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. H.f. Jöklar: — Drangajökull er á leið til Osló. Langjökull er á leið til Islands. Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er á leið til Riga. Askja er á leið til Italíu. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Ak- ureyri. Arnarfell er i Rvík. Jökulfell er á leið til Siglufjarðar. Dísarfell er á leið til Mantyluoto. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Hcjgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell kemur í dag til Rvíkur. Árnað heilla í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Sigrid A. Felzmann og Ingvi ö. Guðmundsson. Heimili ungu hjónanna er að Grænuhlíð 10. Á Hvítasunnudag voru gefin saman í Neskirkju af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Svanhildur Hilmarsdóttir, skrifstofustúlka og Friðsteinn Ólafur Friðsteinsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er í Eskihlíð 16A. (Ljósm.: Kaldal). Gefin voru saman í hjónaband 4. júní sl. ungfrú Birna Frederik- sen, Lindargötu 50 og Bjarni Stefánsson, Sólvallagötu 11. Brúð hjónin tóku sér far með Gull- fossi til útlanda sama dag. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Ásgrímsdóttir, Miklubraut 16 og stud. polyt Jón Dalmann Þorsteinsson, Skógum, Rang. Væna konu, hver hlýtur hana hún er miklu meira virði en perlur. Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. Þrennt er, sem mér virðist undur- samlegt, og fernt, sem ég skil eigi: vegur arnarinnar um loftið, vegur höggormsins yfir klettinn, vegur skipsins um reginhaf og vegur manns hjá konu. Ur Orðskviðum Salómós. Tíu vinsælustu lögin í kosningum þeim, sem efnt var til sl. fimmtudagskvöld meðal gesta Sjálfstæðishúss- ins um vinsælustu dægurlögin voru eftirfarandi tíu lög kosin vinsælust: 1. Stairway to heav en. 2. Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig. 3. Mustafa. i. Step by step. 5. Lonely blue boy. 6. Sweet nothing. 7. Stuck on you. 8. What in the world has come over you. 9. Way down yonder in New Orleans. 10. Fame and fortune. Þátttaka í kosningum var mikil og mæltist þessi ný- breytni vel fyrir. Verður efnt til samskonar kosninga síðar og röð vinsælustu laganna þá eflaust orðinn önnur. Mun Morgunblaðið skíra frá þeim úrslitum þegar þar að kemur. JÚMBÖ Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora Júmbó kastaðist upp á annan stór- an stein .... búmm .... og þar sat hann sem fastast. — Komdu og hjálp- aðu mér, Júmbó! æpti Mikkí, — en flýttu þér, því að ég get ekki stanzað! En um leið og borðið barst undir gamalt tré, fékk hún hugmynd. Hún krækti handfangi sólhlífarinnar um eina greinina og hélt dauðahaldi í hana, þegar borðið flaut áfram undan fótum hennar. Þarna hékk nú Mikkí litla yfir æð- andi öldunum, en nokkru ofar í ánni reyndi Júmbó að halda jafnvægi á stóra steininum. — Úhú! hrópaði hann, — steinninn hreyfist .... hvað á ég að gera, Mikkí? Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Kom inn! Dyrnar eru enn ólæst- ar! — Jæja. þetta voru ánægiuleg við- brigði! Fögur kona í stað enn eins sendisveins! Og hverju má Rod Derr- ick þakka heiðurinn af þessari a- nægjulegu heimsókn? — Jakob, sjáðu! Hano að kyssa á hönd mína! — Eg horfi á!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.