Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 5
Supnudagur 12. júní 1960 MORGUNLLABIÐ 5 Meðal farþega, sein stigu út úr Hrímfaxa aðfaranótt föstu- dagsins var roskinn maður, hvítur fyrir hærum, sem var að koma úr sinni fyrstu ferð út fyrir landsteinana. Var þar kominn Höskuldur Eyjólfsson, bóndi á Hofsstöð- um í Hálsasveit, en hann fór utan fyrir nokkru á hesta- mannamót í Frankfurt. Fór hann þá einnig fljúgandi og var það hans fyrsta flugferð. Höskuldur var hinn hress- asti eftir ferðalagið. — Ég kveið nú hálfvegis fyrir að fljúga, en það var ástæðulaust, sagði hann, er blaðamaður hitti hann að máli. — Hver voru tildrög þess að þú fórst þessa ferð? — Þetta hefur staðið til í nokkurn tíma. Þýzkur maður, sem ég átti nokkur viðskipti við hafði boðið mér til Þýzka- lands, en það dróst, enda fór hann að sjá betur að nokkuð yrði ferðin dýr. En þá kom til sögunnar annar Þjóðverji, stór í sér, sem skoraði mjög á mig að láta verða af ferðinni. — Hvert er álit þitt á hesta- flutningunum? — Ég breytti töluvert um skoðun á því máli í þessari ferð. Ég hafði verið vantrú- aður á það, en eftir að ég hef séð við hver kostakjör þeir búa, hefur mér snúizt hugur. Áhugi á þeim er brennandi, ekki sízt meðal unglinga, enda er mikið gert fyrir börnin og unglingana í þeim efnum. Mættum við taka það til fyrir- myndar og gera meira af því að leyfa börnum á hestbak, þegar þau biðja um það. — Hvað voru margir hestar á mótinu? — Það munu hafa verið um 100 íslenzkir hestar. Þeir áttu að vera fleiri, en það hafði komið upp einhver veiki í þeim, slæmska í hálsi með nasarennsli, svo að menn út um sveitir voru ragir við að koma með hesta sína á veik- indasvæðið. — Hvernig var mótinu hag- að? — Aðalmótið var um hvíta- hálfstökk. En þegar þeir sjá góðan gang eru þeir hrifnir af, t.d. var þarna ein rauð- stjörnótt hryssa, sem við lét- um frá okkur í fyrra. Hún er afskaplega náttúrugeng og tölti fallega og þá sögðu marg- ir: — já svona hest vildi ég fá. — Þeir hafa líka þá trú þarna í Þýzkalandi, að alls ekki megi snerta fax né tagl á dróg unum. Það Iá við þær drægju taglið, ógreitt, og faxið var niðri í augum á þeim. Við fór- um að greiða úr þessu og flétta eins og hér er gert og sýna þeim hvernig ætti að þrífa þetta, sumir voru fegnir en aðrir kærðu sig hreint ekkert um það, vildu hafa þá sem villtasta á að líta. Þá hafa þeir líka haft þá trú að is- lenzka hesta þurfi ekki að járna þar úti. Fyrsta utanferðin sunnuna, laugardag og sunnu- dag, en undirbúningur fór fram alla vikuna. Einn dagur- inn var t.d. eingöngu fyrir börn. Um helgina fóru fram hindrunarhlaup, veðreiðar og sýningar á margskonar kúnst- um. — Tókuð þið þátt í nokkru af þessu? — Já, já — við vorum reynd ar dálítið ragir við að taka þátt í hindrunarhlaupinu, því að þarna voru allskyns gryfj- ur, girðingar og gígar, þvers og kruss, en við létum okkur hafa það og stóðum okkur bara vel. — Enginn dottið af baki? — Nei, aldrei, en það var alls ekki alltaf hlaupið að því að sitja bykkjurnar. En einn daginn var tveimur íslezkum hestum með skrautlegum ak- tygjium beitt fyrir léttikerru, sem 1 sátu Gunnar Bjarnason og Búi Petersen, auk öku- manns með langt keyri, — sá var frægur tamningamaður. Rétt á eftir riðum við Páll í Varmahlíð og Vignir Guð- mundsson á gæðingum. Eeiðin lá til borgarstjórans í heim- sókn. Þar var skálað í Rínar- vínum og þeir héldu ræður sem gátu. Vorum við svo leyst ir út með skjaldarmerkjum og myndabókum. — Halda hestarnir töltinu og skeiðinu eftir að þeir hata verið úti? — Nei, biddu fyrir þér, ekki nema eðlið sé svo ríkt í skepn unum, að ekki sé hægt að kæfa það. Þetta er enginn gangur hjá þeim, brokk og — Halda Þjóðverjarnir stofninum við? — Þeir vilja það, en gengur misjafnlega. Okkur Páli virt- ust hryssurnar of stríðaldar til að það væri hægt. Hér er það minnsta kosti mál manna, að hryssur eignist síður folöld ef þær eru lengi feitar. — Til hvers fannst þér nú mest koma á þessari fyrstu ferð þinni um útlönd? — Þótt margt væri stór- merkilegt og fallegt, fannst mér mest til koma búgarðs, sem við heimsóttum. Þannig var að mætar maður og bú- garðseigandi kom og bauð okk ur að aka með okkur svo að við gætum séð seyi mest. Hann fór með okkur alveg að rússn eska yfirráðasvæðinu, um 300 km. leið, sýndi okkur marga hluti og bauð okkur síðan heim í ríki sitt. Það var stór- kostlegt. Til marks um víðáttu landareignarinnar má geta þess, að einn daginn fórum við á dýraveiðar, komum þar í lítið skógarhús, sem er 30 km. frá sjálfum búgarðinum en þá vorum við ekki nærri komnir út fyrir landamörk hans. Þarna er stórbú, fleiri tugir nautgripa, 18 íslenzkar hryss- ur og margir hestar, marg- háttaðir akrar, víngerð og raunar allt sem nöfnum tjáir að nefna, frá hinu stærsta til hins smæsta. Við Páll vorum þarna fyrst einir í forkunnar- yfirlæti og síðar kom Vignir. Hann varð eftir þegar við fór- um og mér sýndist á öllu að honum yrði ekki sleppt í bráð. SKÝRINGAR Eárétt: — 1 bíll — 6 blóm — 7 umgerðina — 10 nuggi — 11 grip deild — 12 verkfæri — 14 ósam- stæðir — 15 peningar — 18 fugl- ar.' Ljóðrétt: — 1 minnka — 2 mað ur — 3 handlegg — 4 fyrir utan — 5 ílát — 8 kjánar — 9 ormur — 13 fengið að erfðum (þí.) — 16 sérhljóðar — 17 flan. Hún horfði brosandi á hann og sagði: Getur þú sagt mér hver er munurinn á mér og Jersey- belju? — Nei, elskan mín, það veit ég ekki. — Hvað segirðu þá um að gift- ast slíkri kú? Hið sólhvíta ljós og hinn suðandi kliður eru systkini mín. — Gæti ég ekki fengið lykil að boxinu hérna, það er hrein- asta púl fyrir mig að komast á hverjum morgni hér inn til að þrífa. ★ Ég hef setiS og hlustað, og hafið kom til mín í líki ljóshærðrar konu. Ég sá nóttina nálgast, og hönd mín svaf meðan hjarta mitt vakti. Bridget, viltu giftast mér? spurði hrifinn ungvv*- rrtaðnr, ungu ríku ekkjuna. Og hún, sem ég elskaði hló og sagði: Ég er ekki til. Steinn Steinarr: Sumar sjó. Fyrir þjóöhátiðina 17. júni Til hársnyrtingar Shampoo fyrir feitt, þurrt og venjulegt hár. Lita-shampoo Háralitur Eight and Bright Hárskol Heimapermanent Hárlagningavökvi Hárnæring Hárspennur Hárklips Hárrúllur Hárnet Svefnhárnet Hárgreiður Hárburstar Burstagreiður ★ Til andlits- snyrtingar Augnaháralitur Augnabrúnalitur, litekta og mjúkir blýantar. Augnskuggar Augnháraburstar Augnhárabrettarar, með lit Gerfiaugnhár Hreinsunarkrem Andlitsvatn Andlitsmjólk Næringarkrem Næringarolía Vitamínkrem Húðsléttandi krem Dagkrem Náttkrem Make-up Steinpúður Eaust-púður Varalitir, f jölbreytt litaval, í tizkulitum. ★ Til hand- snyrtingar Naglalakkseyðir Naglabandaeyðir Naglabandamýkir Naglastyrkjandi Naglaþjalir Orangepinnar Eakkfyllir Naglalakk í tízkulitum, — fjöldi tegunda. ið Eakkherðir Naglalakksþurrkefni Gerfineglur Handáburður Handkrem ★ / baðvatnið Baðsalt, margar teg. Baðolía Freyðibað Furunálabað Vitamínbaðolía ★ Ettir baðið Baðpúður Baðilmvatn Svitastifti Spray Rollon og krem undir hendur, margar tégundir ★ Til fótsnyrtingar H-222 við fótraka Fótraspar Talcum ★ Fyrir þreytta fætur 18. júní Bactine cunDoqinn Bankastræti 7. Einhleyp kona óskar að leigja 2ja til 3ja herb. Ibúð Tilboð merkt: „7—9—13 — 3724“, sendist á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Ó D Ý R T ! Fallegar sumardragtir (Smásala) — Laugavegi 81 Vélskornar túnþökur Afgreiðum túnþökur í Breiðholtslandi rétt innan við Frystihúsin í Kópavogi alla virka daga frá kL 8—8. — Sendum einnig hem. Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22-8-22 og 19-7-75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.