Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1*2. júní 1960 17 MORCinsnr aðio Jón Magriússon frá M/ðse// 80 ára JÓN er orðinn útitekinn og veð- urbarinn, því er hann „sjaldséð- ur í hverri ös“. Jón hafði stuttan ómagaháls, matvinnungur frá 8 ára aldri. f æsku var honum kennt þetta: Vinnan er Guð og Guð er vinnan. Um trú Jóns í nefndri frásögn veit ég ekkert En, lifað hefir hann samkvæmt þessu. Jón ekur í bifreið í sínar „segl- búðir“ að morgni dags og heim aftur að kvöldlagi. Verður ókunn í DAG 12. júni er sjötugur, einn af uppeldisfélögum mínum og vinur frá barnæsku. Magnús bóndi að Nýlendu við Hvalsnes á Miðnesi, Hákonarson hins orð- heppna að allra sögn, bónda í Ný lendu um 40 ára skeið, Tómas- sonar, einnig bónda að Nýlendu um áratugi, Hákonarsonar lög- réttumanns í Kirkjuvogi í Höfn- um, Vilhjálmssonar í Kotvogi. __ Móðir Magnúsar en kona Hákon- ar í Nýlendu var myndar og gæða kona, Guðný Einarsdóttir frá Rifshalakoti í Holtum, Gíslason- ar frá Ásólfsstöðum í Þjórsár- dal. Magnús er heitinn eftir merkis bóndanum og prúðmenninu Magn úsi Bajarna Stefánssyni í Klöpp á Miðnesi, sem dó 17. janúar á því ári, sem Magnús Hákonarson fæddist. Hann ólst svo upp í glöð- um hópi unglinga um aldamóta skeiðið, þegar vel þurfti að halda á öllu, og man hann því vel tvenna tímana. Vel kunni Magnús að velja sér konu, er það Guðrún Steingríms- dóttir Steingrímssonar, sem lengi bjó í Stóra Nýjabæ í Krísuvík. Þar er Guðrún fædd og gekk íyrstu sporin þar sem jarðvegur er þrunginn af heitu vatni og brennisteini. Ung stúlka varð Guðrún þerna frú Valgerðar og Einars skálds Benediktssonar, fyrst hér heima og svo í Englandi, stöðu sinnar vegna hafði Guðrún oft tækifæri til að hlusta á sam- ræður Einars við merka menn um listir, skáldskap og fleira, sem á góma bar. Vegna greindar hennar og góðrar athygli, varð vera hennar á því heimili tals- verður skóli. Eigi veit ég hvort Magnús er Ibúmaður, því hann fullyrðir að allt, sem vel kann að vera í þeirri grein, sé konunni að þakka, en víst er, að fram undir 1920, var ein kýr mjólkandi í Nýlendu, en nú eru þær að minnsta kosti sjö í fjósi. En Ijóst er líka, að bæði nafn og framtak lögréttu- mannsins lifir með ættinni, því Hákon sonur þeirra er driffjöður allra framkvæmda á heimilinu og innir það allt af hendi með dugnaði, hagsýni og sóma, ei þó hægð og stillingu, sem aldrei ber út af, mun það vera ættar- mót. Annars eru sjö börn þeirra hjóna, hvert öðru betur gefið. Má segja að því tillagi til begg. ætta, sé prýðilega skilað. Heitasta hugðarefni Magnúsar held ég vera að stýra hestum, reiðhestum á landi, því hann var' ótrauður ferðamaður, en siglu- Ihestum á sjó. Var það á tíma ára- skipanna opnu, mun honum hafa tekizt það með ágætum að há- seta sögn. Tvisvar hefur Magnús komizt í beinan lífsháska á sjó, en bjargast úr báðum, með þeim hætti, sem skráður er í bókum. Jafnan er Magnús glaður og reif- ur heim að sækja, enda hafa margir átt ánægjustund á gest- risnis heimili þeirra hjóna. Ég vil að endingu þakká þér gott samstarf, alla tryggð þína, trúmennsku og áreiðanleik, og um mönnum á að telja þetta til góðra og mikilla efna. Fleiri vita aðrar ástæður. Vinstri fótur Jóns fylgir skrokknum sárnauðugur og tilneyddur, en má ei undan icomast. í vinnustólnum með segl og kaðla í höndum, er Jón „laus við land“. Gjálpin við súðina, fisk- urinn sjóðvitlaus og skapsmunir skipverja í bezta lagi. — Rokinn upp á útsunnan „hver andskot- inn“. Svartfuglinn á stað til hafs óska að þú megir lengi lifa og vel, með kærum ástvinum þín um. Guð blessi þig. — knörrinn sömuleiðis fyrir full- um seglum, liggur á 3ja og 5 planka í dekki. „Marrar í mörgu tré“. Allt í lagi, — kominn á frjálsan sjó. Segl dregin í hnút, augnablik. í dag er drengurinn gestur Ár- nesinga. Virðir fyrir sér Eyrar- bakka flóann í blíðviðri sumars- ins og vetrgrnóttina, þegar storm urinn reitti hafið til reiði. Hefur fyrir sér í hljóði kvæði það, er Fornólfur leggux í munn ög- mundi biskupi: „Mér hefir verið um ævi ár ægis þekkur leikur; þó að ýfðist Gýmir grár ég gerðumst aldri smeikur". Nú hvert í — Sundið lokað „albrima". Brimlöðrið sleikir fætur afmælisbarnsins, sneri frá hættunni og sér þá sólina gilla háfjallabrúnir; undrast og lýtur aftur á landbrimið. Já, já: „Bára blá að bjargi stynur, bjargið und- ir. Ég kveð þennan aldna haförn áttræðan í flýti. Ég er að fara til Færeyja til að kaupa gamlan „kútter“, ef fært þykir. — Tala þá við þig í haust. — Kveðjur. Gamall sjómaður. Magnús Þórarinsson. Atvinna Reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar við fjölbreytileg sölustörf hjá stóru fyrirtæki. Upp- lýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Röskur — 3550“. Skaftfellingafélagið í Reykjavík hefur í hyggju að efna til hópferðar hinn 20.—24. júlí um Landmannaleið austur í Skaftafellssýslu. — Þátt- taka tilkynnist fyrir 25. þ. m. í síma 12548, 17297 eða 33141. STJÓRNIN Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Ábyggileg — 3635“. Stuðlar hf. Aðalfundur Stuðla h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé uppi á morgun, mánudaginn 13. þ. m. kl. 5 e. h. Á dagskrá eru venjuleg aðaifundarstörf. STJÓRNIN. MELAVÖLLUR ÍSLANDSMÓT II. DEILD 1 kvöld kl. 20,30 keppa Þróttur — ÍB ísafjarðar Dómari: Hörður Óskarssou Línuverðir: Guðjón Einarsson, Gunnar Sigurðsson MÓATNEFNDIN PILTAR ~ EFÞlÐ EIGI0 UNNUSTtlNA ÞÁ Á ÉC HRINGANA / Magnús Bjarni Hákon- arsson sjötugur Einbýlishús Eitt stærsta og glæsilegasta raðhús í bænum á mjög skemmtilegum stað til sölu, alls 10 herb. með tilh. — Selzt tilbúið undir tréverk og fullfrágengið után, þó ekki málað. — Á efri hæð, sem er 95 ferm. eru 3 stofur, getur einnig verið ein stofa rúmir 70 ferm., eldhús, hall og snyrting. — Á hæðinni eru 4 svefnherbergi og bað. í kjallara 3 herb. snyrtiherb., geymslur, þvottahús og miðstöðvarherbergi. Innbyggður bilskúr er á 1. hæð, 3 svalir, þar af ein- ar stórar og rúmgóðar. Geislahitun er og má stilla hitann sérstaklega fyrir hverja hæð og hvert herb. Húsið er alls um 700 rúmm., vel einangrað og vand- að að allri byggingu. Austurstræti 10, 5. hæð Símar 13428 og 24850 og eftir kl. 7, sími 33983 Blöndunartœki fyrir eldhús margar gerðir nýkomnar. A. JÓHANNSSON og SMITH h.f. Brautarholti 4 — Sími 24244. Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast að stóru fyrirtæki. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Rösk — 3634“. Einnig amerískir sundbolir Verð frá kr. 510.00 MHKAÐURINN Hafnarstræti 5 Hattar Leðurhanzkar Franskir hálsklútar *mi hi ii im u Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.