Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. júní 1960 MORCTJNnr 4 ÐIÐ 19 LAUGARASSBIO — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiða«alan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð. daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýnd kl. 1,30, 5 og 8,20 Stúlka óskast á skrifstofu hjá stóru innflutningsfyrirtæki. Góð laun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ieggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Sam- viskusöm — 3551“. Vélsmiðjan DYNJAIMDI Dugguvogi 13—15 — Sími 36270. (★> PLÚDÓ-SEXTETTINN LEIKUR .© STEBBI SYNGUR V etrargarðurinn Dansleikur I kvöld | The Holiday dancers \ skemmta í kvöld. RAGNAK BJARNASON með hljómsveitinni. Ssyngur s s Sími 35936. ! S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ) s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sími 19636. Borðið í leikhúskjallaranum í kvöld Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta. Ilatseðill kvöldsins Consomme Julienne ★ Steikt smálúðuflök a la Russe ★ Bouf a la Maise eða Papriku Schnitzel ★ Nougat-ís s s s s s s s s s s s s s s s s 's s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Grasfræ Garðáburður Skordýralyf Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19775. 34-3-33 Þungavinnuvélar BEZT ÁÐ 4VCLÝS 4 í MORGVmiLAÐiyV 4 Sími 2-33-33. Dansleikur í kvold kL 21 KK — sextettinn Söngvarar: Ellý og Öðinn IIMGÓLFSCAFÉ DANSAÐ í síðdegiskaffitímanum í dag kl. 3—5. — DISKÓ leikur. GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Silli stjórnar. — K. J. kvartettinn leikur. Ókeypis aðgangur. — Dansað til kl. 11,30 Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Iðnó þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 3,30 s.d. — Dagskrá: KJARAMÁLIN — Nauðsynlegt að félagsmenn fjölmenni, sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin Hestaþing í Borgarfirði Þeir hestaeigendur sem vilja sýna kynbótahross (tamin eða ótamin) á væntanlegu fjórðungsmóti hestamanna, sem háð verður á Ferjukotsbökkum dagana 16. og 17. júní n.k. tilkynni það á þar til gerð eyðublöð hjá Birni Gunnlaugssyni, Laugaveg 48, fyrir 15. þ.m. — Við kl. 1-—7 daglega. Hestamannafélagið Fákur Mótatimbur til sölu eru 4—5 þús. fet af lítið notuðu og vel með förnu mótatimbri 1x6“ og 1x4“. — Upplýsingar í síma 32261.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.