Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. júní 1960 Til sölu skuldabréf kr. 100.000,00, með 1. veðr. í 2ja herb. íbúð, með hæst- um vöxtum á hverjum tíma Afföll eftir samkomulagi. i 17335. — Bókhald Tökum að okkur bókhald og skyld störf. Höfum opna skrifstofu. Uppl. í síma 11858, kl. 1—7 e.h. Trésmíði Vinn allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verkst. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Herbergi óskast í Vesturbænum, helzt á Melunum. Uppl. í síma 13639, eftir 7 á kvöldin. Afgreiðslustúlka helzt vön, óskast í mat- vöruverzlun. Upplýsingar í síma 12783. Mótorhjól, lítið og notað óskast til kaups. Á sama stað eru 3 reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 22632, milli kl. 7-—9 á kvöldin. Erum á götunni Hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19333, eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. og aðgangur að eldhúsi, til leigu. Upp- lýsingar að Miðtúni 50, kl. 1—7 í dag. Barnlaust kærustupar í dag er þriðjudagurinn 14. júní, 166. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.06 Síðdegisflæði kl. 21.30. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrjngmn. — L.æknavörður L.R (fyrir vitjanír). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Kvenfélag Háteigssóknar hefur hina árlegu kaffisölu í Sjómannaskólanum, sunnudaginn 19. júní. Safnaðarkonur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, komi því í borðsal skólans á laugardag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Vikuna 11.—17. júní verður nætur- vörður í Laugavegsapóteki. Sömu viku er næturlæknir 1 Hafnarfirði Kristján Jóhannesson, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—T og á sunnudög- um kl. i—4. Ljósastofa Hu.ítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—I e.h. Vestur-Islendingar: Gestamót Þjóð- ræknisfélagsins verður 1 Tjamarkaffi sunnudagskvöldið 19. þ.m. og hefst kl. 20.30. Þangað er boðið öllum Vestur-Islend ingum, sem hér eru staddir. J af nf ramt eru vinum þeirra og frændum heimil þátttaka á meðan hús- rúm leyfir. Leiðrétting. — I fréttinni um afreks- drengina ,sem birtizt hér á síðunni sl. laugardag, misritaðist heimilisfang Sig urðar Gunnarssonar. Sagt var að hann ætti heima að Teigavogi 9, en átti að vera Teigagerði 9. Frá Guðspekifélaginu: Þátttakend- ur í sumarskóla Guðspekifélagsins komi 1 Guðspekifélagshúsið og greiði skólagjald kr. 125,00, þriðjudag, mið- vikudag eða fimmtudag kl. 5—7 síðd. eða láti vita. Æskilegt að geta greitt án þess að þurfi að skipta. Öll Iist hefur tónlistina að fyrir- mynd. — Walter Horatio Pater. Fregnir um dauða minn eru stórlega orðum auknar. — Mark Twain. H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti- foss er á leið til Hamina. Fjallfoss er á leið til Rotterdam. Goðafoss fer 1 dag til Akureyrar og Eskifjarðar. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss og Reykjafoss eru á leið til Rvíkur. Sel- foss er á Akranesi. Tröllafoss er á leið til Antwerpen. Tungufoss er á leið til Arhus, Khafnar og Svíþjóðar. Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Khöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Eeimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er á leið til Riga. Askja er á leið til Italíu. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er á Akranesi. Jök ulfell er á Siglufirði. Dísarfell er vænt anlegt til Mántyluoto í dag. Litlafell fór í morgun til Norðurlandshafna. — Helgafell er á Seyðisfirði. Hamrafell er í Rvík. Hafskip hf.: — Laxá er á leið til Cork á Irlandi. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er i Bergen. Esja fer frá Akureyri 1 dag á vesturleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er 1 Rvík. Þyrill fór frá Rvík 11. þ.m. á- leiðis til Wismar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 1 kvöld til Rvíkur. Baldur fer frá Rvík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðar hafna. Flugféiag íslands hf.: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. ' Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. A morgun: til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Hingað til lands er kominn sænski óperusöngvarinn Sven Erik Vikström frá óperunni í Stokkhólmi, en hann fer sem kunnugt er með hlutverk Her- togans í Rigóletto í stað Niko- Iai Gedda, sem nú er farinn. Sven Erik Vikström er feld- skeri að menntun auk þess að vera tónlistarmaður, og vann við þá grein í átta ár. Jafn- 'ramt lék hann á fiðku bæði með danshljómsveitum og í revíum. Árið 1950 hóf hann nám í Óperuskólanum í Stokk hólmi og árið eftir í Óperettu- skólanum þar. Hann fékk styrk úr styrktarsjóði Kristin- ar Nilsen, sem var heimsfræg sænsk söngkona og fyrir skömmu fékk hann styrk, er kallaður er Konungsstyrkur eða Gústafs fimmta styrkur og er sá veittur til hinna ýmsu greina, jafnt listgreina sem vís indagreina. Þá hefur Vikström annazt skemmtiþætti í sænska útvarpinu svo og óperu- og óperettuþætti og leikið í öll- um óperum, sem hafa verið sýndar í sænska sjónvarpinu frá 1955 og sungið inn á plöt- ar. Er fréttamaður Mbl. náði tali af Sven Erik Vikström í gær, sagðist hann vera mjög hrifinn af því litla sem hann hefði séð af Islandi. Honum hefðu verið sýndar heitavatns lindir hér og íslendingar væru elskulegt og þægilegt fólk. Vikström er greinilega mjög alhliða söngmaður. Hann sagð ist syngja allt frá Óratoríum- músík til Rokk og Roll tón- listar. — Og þykir yður allar söng- greinarnar jafn skemmtilegar. — Ekki vil ég nú segja það. Mér fellur bezt við óperurnar, helzt óperur Mozarts. — Er góð aðsókn að óperu- sýningum í Stokkhólmi. — Sæmileg. Yfirleitt eru sýningar á hverju kvöldi, ým- ist ballett-, óperettu- eða ó- perusýningar. Sýningar á Ó- perunni Onioro eftir Birgir Blumdol, við texta Harry Martinssons, hafa verið sér- lega vel sóttar. Óperan er elektrónískt verk, höfundur- inn Blumdol nútímatónskáld um fertugt. Fjallar óperan um líf manna um borð í geim- fari, sem fer út af braut sinni »g þeysir út í geyminn. — Ekki veit ég hvort það er nýjabrumið á músíkinni eða að fólki þyki hún góð, sem veldur aðsókninni, en sýning- arnar eru nú orðnar 52 og allt- af uppselt. í fyrra var þessi ópera sýnd á Edinborgarhátíð inni, en í sumar verður hún sýnd I London og á Norður- löndum, og gerð af henni sjón- varpsupptaka. — Hvað taka margir þátt í sýningu á Onioro? — Átta einsöngvarar, kór og hljómsveit. — Er elektrónisk músík flutt þannig. — Nei, elektróníska músík- in er flutt á bandi, innan um aðra tónlist í óperunni. JÚMBÖ Á ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora óskar eftir lítilli, en snotri íbúð með símaafnotum. — Upplýsingar í síma 19223, kl. 6—8 í dag. Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir vinnu, helzt ráðs konustöðu. Tilb. merkt: — „Góð vinna“ sendist Mbl., fyrir fimmtudag. Kærustupar, barnlaus óska eftir 2ja herb. íbúð. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 24015, eftir hádegi. Júmbó varð meira en lítið undr- andi, þegar hann komst að raun um, að „steinninn“, sem hann stóð á, var raunverulega stór skjaldbaka. Og nú tók hún að krafla sig til lands ofur silalega. — Þarna vorum við svei mér hepp- in, Mikkí, kallaði Júmbó, þegar hann var kominn heilu og höldnu upp á ár- bakkann. — Gefstu ekki upp, telpa mín, nú kem ég og hjálpa þér! — Já, flýttu þér nú! veinaði Mikkí. — Ég er alveg að missa takið, stundi hún, þegar Júmbó loks komst til hennar. En það var allt í lagi, því að Júmbó var handfljótur að draga hana á land. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Keflavík — Suðurnes Alls konar gúmmíviðgerðir Hjólbarðaverkstæði Ármanns Björnssonar. Herbergi og eldunarpláss til leigu. — Upplýsingar í sima 32848. Bílskúr til sölu I'M NOTIN THE HABIT OF ACCEPTING MONEY UNLESS I KNONN WHAT IT'S FOR, MR. DERRICKj og flutnings, til sýnis á Hrísateig 43, eftir kl. 8 á kvöldin. 1 — Nú, hvað get ég gert fyrir svona Íelskulega gesti? — Þér hafið þeear gert of mikið. __ Ég er ekki vanur því að taka á moti peningum án þess að vita fyrir hvað, herra Derrick! — Ó, og þér skiptið ekki um skoð- un? — Nei, mér þykir það leitti — Ég óska yður þá til hamingju vinur minn! Þér hafið staðizt prólió!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.