Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. júní 1960 MORGVTSBTAÐIÐ 7 Hæá og ris alls 6 herb. íbúð, mjög rúm- góð, er til sölu í nýlegu timb urhúsi, í Skjólunum. Útb. 200 þús kr. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu í sama húsi. Útb. um 100 þús. kr. Nánari uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAK Austurstræti 9. — Simi 14400. Hús og íbúðir til sölu: 5 herb. hæð, 164 ferm. neðri hæð með sér inngangi, við Hofteig. Bílskúr fylgir. 5 herh. hæS um 160 ferm. við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Útborgun um 200 þús. kr. 7 herb. hæð á hitaveitusvæð- inu. Sér inngangur, sér hiti og bílskúr. Einbýlishús við Kambsveg. Húsið er úr timbri múrhúð- að utan og innan, hæð og kjallari. 4ra herb. íbúð er á hæðinni og eitt herb. og eld hús í kjallara. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk á hitaveitu- svæðinu. 3ja herb. íbúð á IV. hæð í fjöl- býlishúsi við Eskihlíð. Sól- rík íbúð með svölum og góðu útsýni. Verð 360 þús. Útborgun 160 þús. kr. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti Stór hæð, 5 herb. er til sölu, fokheld, í Kópavogi. Út borgun 100 þús. kr. Eftir- stöðvarnar mega greiðast á 5—8 árum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein- húsi við Miðstræti. Ibúðin er nýuppgerð. Laus strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. 7/7 sölu Við Miðbæinn, 1. hæð í ný- legu húsi. Hentugt fyrir heildsölu, skrifstofur eða lækningastofur. 4ra herbergja hæð við Njáls- götu. Útb. 100 þúsund. 3ja herbergja hæð við Braga- götu. Laus strax. Tvær íbúðir á sömu hæð í Kópavogi, 2ja og 3ja her- bergja, sér hiti, inngangur og þvottahús. Hægt að nota sem eina 140 ferm. íbúð. — Skiptí á 2ja eða 3ja her- bergja íbúð kemur til greina 2ja herbergja íbúðir til sölu, víðs vegar um bæinn. Enn- fremur heil og hálf hús og hæðir, 3ja—8 herbergja, á hitaveitusvæði. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala. Laufásvegi 2. — Simi 19960. Sporifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gtgn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastig 9. Sími 15385. Hus í Höfðabverfi óskast keypt. Haralcjur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Veitingabús á Hellissandi til sölu. Lítil útb. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu m.a. 45 ferm. 2ja herb. sumarbú- staður í Lögbergslandi, ás. stórri lóð. Húsið er hlaðið og vel einangrað. Rafmagn og vatn. Víðsýnt. 3ja herb. íbúð við Hverfis— götu. Hagstæði lán áhvíl- andi. 3ja herb. nýja íbúð við Njáls- götu. Sér hiti. 3ja herb. mjög góða kjallart- íbúð við Rauðalæk. Sér inn- gangur, sér kynding, tvöfalt gler. Skipti á 5 herb. íbúð koma til greina. 6 herb. íbúð á tveimur hæðum í forskölluðu timburhúsi, við Skipasund. Stór bílskúr. Á Seltjarnarnesi 5 herb., 160 ferm. hæð. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús, stór- ar geymslur í kjallara, sér afgirt og ræktuð lóð. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. í Hlíðunum, 160 ferm., stór- glæsileg 2. hæð. Mjög gott útsýni. Áhvílandi lán með lágum vöxtum. Laus til íbúð ar nú þegar. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Simi 19729. 7/7 sölu Hús og íbúðir í smíðum. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir, í Háaleitishverfi í Kópavogi, og á Seltjarnarnesi. Seljast fokh., tilbúnar undir tré- verk eða lengra komnar, eft ir samkomulagi. Einnig rað- hús. — Útgerðarmenn Höfum mikið af góðum bátum af eftirtöldum stærðum. 8 tonna, 12 tonna, 14 tonna, l5 tonna, 16 tonna, 17 tonna, 18 tonna, 19 tonna, 20 tonna, 21, tonna, 22 tonna, 25 tonna, 26 tonna, 27 tonna, 31 tonna, 36 tonna, 38 tonna 40 tonna, 42 tonna, 43 tonna, 51 tonna, 52 tonna, 56 tonna 58 tonna, 65 tonna, 92 tonna Einnig trillubáta. 1 tonn, 1% tonn, 2 tonn, 2% tonn, 3 tonn, 5 tonn, 6 tonn. Austurstræti 14, III. hæð. Sími 14120. Pósthólf 34 TIL SÖLU: Einbýlisbús steinhús, 80 fermetra, — 1 hæð og ris við Melgerði. Útborgun helzt 150 þús. Má greiðast í tvennu lagi. Skifti á tveggja herbergja í- búðarhæð í Reykjavík eða Kópavogskaupstað æskileg. Ný þriggja til f jögra herbergja íbúð með sérhita, á þriðju hæð við Goðheima. Laus strax. Útborgun helzt um ' 200 þús. kr. Sex herbergja íbúð, efri hæð og ris við Stórholt. Sölu- verð 460 þús. Útborgun 250 þús. Ný vöndiuð fjögra herbergja íbúðarhæð við Ljósheima. Ný fjögra herbergja íbúðar- hæð í Vesturbænum. Nýleg fjögra herbergja íbúð- arhæð, algjörlega sér með bílskúr við Silfurtún. Hag- kvæmt verð. Tveggja, þriggja, fjögra, fimm sex, sjö og átta herbergja. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum meðal annars á hitaveitusvæði. Fokhelt steinhús, um 150 ferm. við Gnoðavog og margt fl. f.ýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7.30—8.30 e.h. sími 18546 Hús — íbúðir Sala 2ja herbergja íbúð í Norður- mýri, 3ja herbergja kjallaraíbúð við Kvisthaga. 4ra herbergja íbúð við Njáls- götu. 3ja herbergja íbúð á hæð og 2ja herbergja í risi við Skipa- sund. 3ja herbergja fokheldur kjall- ari í Kópavogi. Skipti 5 herbergi og 2 eldhús við Kópavogsbraut, fyrir 3ja herbergja íbúð. 3ja herbergja íbúð við Hraun- teig, fyrir 4ra herbergja íbúð, o. m. fleira. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl., Sími 15545, Austurstræti 12. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 7/7 sölu og i skiptum Góð 3ja herb. íbúð í blokk við Eskihlíð. Hagstæðir skilmál ar. Skipti á snotru einbýlis- húsi í Kópavogi æskileg. 3ja herb. einbýlishús við Mel- gerði. Hagstæðir skilmálar. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík æskileg. 4ra herb. risíbúð við Njáls- götu. Lítil útborgun. Áhvíl- andi kr. 200 þús., til 10 ára með 7% vöxtum. Til greina kæmi að taka bil eða sum- arbústað upp í kaupin. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skeiðarvog. Selst tilb. und- ir tréverk og málningu. 3ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. Lítil útborgun. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði æskileg. 4ra herb. íbúðarhæð við Sól- velli í Garðahreppi. Skipti á einbýlishúsi eða íbúð í Reykjavík eða Kópavogi æskileg. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Cuðm. Þorsteinsson 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. Sér hiti. Stórar svalir. Útsýn yfir allan bæ- inn. 160 þús. kr. lán fylgir íbúðinni, til 13 ára með 7% vöxtum. 3ja herb. stór kjallaraíbúð við Hagamel. 3ja herb. skemmtileg kjallara- íbúð, við Hraunteig. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Reykjavíkurveg. Tvf*'- 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Efstasund. Tvær 2ja herb. ibúðir í sama húsi við Grettisgötu. Mikið af íbúðum í skiptum. — Bóka- og ritfangaverzlun í einu fjölmennasta úthverfi bæjarins. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14226 INNANMÁl OIUCC* Hópferðir Margir litir og gerðir i’ljót -igieiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Símar 32716 og 34307. Bill óskast (Fólks- eða sendiferðabíll), ekki eldri en árg. ’50, gegn greiðslu í góðum vörum á gamla verðinu. Upplýsingar í síma 17335. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 7/7 sölu 1 herb. "<g eldhús, við Sól- heima, selst tilb. undir tré- verk og málningu. 1 herb. og eldh. i kjallara, .við Rauðarárstíg. I tborgun 20— 30 þúsund. 2ja herb. íbúðarhæð við Snorrabraut. Hitaveita. Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Hitaveita. Ný 100 ferm. 3ja herb. jarð- hæð við Rauðagerði, sér inn gangur, sér hiti, sér þvotta- hús á hæðinni. Góð 3ja herb. íbúðarhæð við Hofteig, svalir móti suðri, hitaveita. 3ja herb/ íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Útborgun kr. 100 þúsund. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Holtagerði, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæð inni. 110 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. jarðhæð við Mél- gerði. Allt sér. Ný 5 herb. enda-íbúð í fjölbýl ishúsi við Álfheima, svalir móti suðri, tvöfalt gler í gluggum, áhvílandi 230 þús. til 15 ára, með 7% vöxtum. 120 ferm. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum, sér inng., sér hiti, bílskúrsréttindi fylgja. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Kleppsveg, hagstæð lán áhvílandi. Ný 140 ferm. 6 herb. ibúðar- hæð, við Borgarholtsbraut, sér inng., sér hiti, sér.þvotta hús á hæðinni. I smíðum 4ra, 5 og 6 herb. fokheldar ibúðir við Lindarbraut, sér inng., sér hiti og sér þvotta hús fyrir hverja íbúð. Fokheld 6 herb. raðhús við Hvassaleiti, stórar svalir, innbyggður bílskúr. 5 herb. jarðhæð við Nýbýla- veg, selst tilb. undir tréverk. Allt sér. 6 herb. parhús við Hlíðarveg. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúðir vi§ Stóra- gerði, seljast tilb. undir tré- verk. — ilGNASALAI • PEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. Rósól Crem er sólkrem með A-vitamini, fyrir unga og gamla. Hreinsar, mýkir, græðir og eyðir hrukk um. — Notist við öli tækiíæri, sérlega gott á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.