Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. júní 1960 MORni’NfíLAÐIÐ 11 Skortur á lyfja frœðingum Verðlaunaklukkan, sem i haust mun prýða stofu hingeyings. Verðlaun fyrir fegrun húsakynna Á SÍÐASTLIÐNUM vetri gaf Bændafélag Þingeyjarsýslu út áskorun till félagsmanna sinna um að vinna sem ötullegast að því að mála og prýða húsakynni sín, bæði utan og innan dyra. Stjómendum Málningaverk- Jón M. Guðmunds- son form. „Þor- steins Injrólfs- sonaru AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lagsins Þorsteins Ingólfssonar var haldinn í Hlégarði miðviku- daginn 8. júní. Hófst hann kl. 21 með því að fráfarandi formaður setti fundinn og bauð fundar- menn velkomna sérstaklega Matthias Á. Matthiesen alþingis- mann, sem var gestur félagsins. smiðjunnar Hörpu fannst hér um merkilega og þarfa nýjung að ræða og vildu láta í ljós áhuga sinn með því að gefa verðlaun þeim bónda í Þingeyjarsýslu, er fram úr skaraði í þessum efnum. Verðlaunin eru stór og glæsi- leg veggkiukka, fagurlega út- skorin og gullbúin með 24 kar- ata gulli. Er klukkan smíðuð í Svíþjóð, en Vilhelm Norðfjörð úrsmiður hefur haft milligöngu um útvegun hermar. Verður hún væntanlega veitt síðla sumars og munu forráðamenn bændafélags- ins dæma um hver gripinn skuli hljóta. — Stjórn málningarverk- smiðjunnar Hörpu hefur mikinn hug á að kynna fólki sem bezt eiginleika málingarvara, sem nú eru á markaðinum, og hefur lið- sinnt um val lita og tegunda. Nú er í bigerð að senda á hvert sveitaheimili leiðbeininga- og litabók, sem gera mætti mönn- um hægara um vik með litaval, en það er reynsla þeirra, sem annast söiu á málningarvörum INNAN skamms munu hinir ný- útskrifuðu stúdentar setja upp hvítu húfuna og fagna einum merkasta áfanga á menntabraut sinni á stúdentavísu. Þegar þeirri gleði er lokið, blasir al- vara lífsins við á nýjan leik, því að þá er kominn tími til þess að taka ákvörðun um framtíðina. Mörgum veitist næsta erfitt að ákveða, hvaða námsgrein þeir eigi að ieggja stund á, því að úr mörgu er að selja. Oft heyr- ist minnzt á það, að sumar náms- greinar háskólanna geti ekki tryggt þeim, er þær stunda, ör- ugga lífsafkomu að námi loknu hér á Iandi, vegna lélegra at- vinnumöugleika og lágs kaup- gjalds. Hvað sem réttmæti slíkra fullyrðinga líður, þá er þó víst, að ein námsgrein, sem býður upp á góð kjör og örugga vinnu þeim til handa, er ljúka námi i henni, hefur verið vanrækt af íslenzkum stúdentum. Hér er átt við lyfjafræði. Síðastliðin 10—20 ár hefur hörgull á lyfjafræðingum mjög háð eðlilegri starfsemi íslenzkra apóteka. Ekki hefur reynzt nokk- ur vegur að útvega lyfjafræðinga til starfa úti á landi ,og í Reykja- vík hefur jafnan verið skortur á úti um sveitir landsins, að fólk geri sér ekki nægilega grein fyr- ir hvaða litir fari bezt við mis- munandi gerðir húsa. Er bókin prýdd myndum af nokrum húsa- gerðum ásamt tillögum um lita- val í hverju tilfelli. Harpa hefur um árabil látið fara fram rannsóknir á erlend- um málningarvörum og full- komnað efnasamsetningu þeirra, svo að þær kæmu að sem beztum notum fyrir íslenzka staðhætti. Með þessum rannsóknum hefur tekizt að auka endingarþol máln- ingarinnar og telja stjórnendur verksmiðjunnar að það ætti ein- mitt að geta orðið mönnum auk- in hvatning til fegrunar híbýla sinna. Líta forráðamenn Hörpu svo á, að enda þótt verðlaunaklukk- an komi að þessu sinni í hlut Þingeyinga, þá sé þessari sam- keppni um fegrun og viðhald mannvirkja þar með ekki lokið heldur verði síðar efnt til svip- aðra verðlaunagjafa í öðrum landshlutum. þeim. Því hefur orðið að grípa til þess bragðs að ráða erlenda lyfjafræðinga að apótekum hér, og undanfarin ár hefur háum upphæðum í erlendum gjaldeyri verið varið i kaupgreiðslur til þeirra. Ástandið var betra, með- an danskir lyfjafræðingar feng- ust enn til landsins ,en upp á síðkastið hefur helzt verið um Finna að ræða, og þá einkum sænsk-finna, vegna málsins. Þetta er að sjálfsögðu hið mesta ófr'emdarástand, sem auð- velt ætti að vera að bæta úr, ef fleiri íslenzkir stúdentar legðu út í lyfjafræðinám en verið hefur. Vonandi verður sú raunin á, því að námið er tiltölulega stutt, at- vinnuhorfur mjög góðar og launakjör með ágætum. Fyrir tveimur árum komst Apótekarafélag Islands að sam- komulagi við Lyfjafræðingaskól- ann í Kaupmannahöfn og danska fræðslumálaráðuneytið um lyfja- fræðinám Islendinga í Kaup- mannahöfn. I Danmörku er nám- inu þannig hagað ,að fyrri hluta þess (2 ár) vinna nemendurnir í apóteki. Þá taka menn próf upp í lyfjafræðiskólann og loka- próf þaðan eftir þriggja vetra nám, svo að námstíminn verður alls fimm ár. Samkvæmt sam- komulaginu geta íslenzkir nem- endur unnið fyrsta árið á íslandi, en annað árið í Danmörku. Að þeim undirbúningi loknum geta þeir svo hafið nám við lyfja- fræðiskólann. Þótt neiuendur verði að Ijúka síðara starfsárinu í Danmörku, þá hefur það þann ótvíræða kost í för með sér, að nemendur þjálfast í mólinu, sem er mjög mikilvægt, þegar skóla- námið er hafið. Þetta leyfi Apótekarafélags ís- lands, til þess að taka nemendur að Lyfjafræðingaskólanum í Kaupmannahöfn, ætti að stuðla að auknum áhuga íslenzkra námsmanna á þessari fræðigrem. Eins og áður getur, eru launa- kjör lyfjafræðinga góð, því að þeir fá sama kaup og verkfræð- ingar. Þeir stúdentar (úr stærðfræði- deild), sem áhuga kynnu að hafa * á lyfjafræðinámi, eru beðnir að hafa samband við Apótekaráfé- lag Islands (sín t 1 54 07) hið allra fyrsta. Væntanlegir nem- endur þyrftu að hefja námið eins fljótt og unnt er, og í síðasta lagi hinn 1. ágúst. Skólaslit í Hollum MYKJUNESI, í maí. — Barna- skólanum að Laugalandi var slit ið nýlega. Hófst athöfnin með því að sunginn var sálmur. Þá flutti Sæmundur Guðmundsson, skólastjóri, ræðu og drap á það helzta í starfsemi skólans í vet- ur. Alls sóttu skólann 74 börn á aldrinum 7—13 ára og luku 11 börn fullnaðarþrófi. íþróttanámskeið var haldið á vegum skólans í desember, þar sem sundlaug er á staðnum gétur sundkennsla farið fram og er sundprófum loklð. Söngur var kenndur að staðaldri, kennari séra Hannes Guðmundsson. Þá var kennd danska í efsta bekkn- um, einnig voru dansæfingar og kvikmyndasýningar, því skólinn á nýja sýningarvél í félagi við ýms félög í sveitunum, sem reka skólann. Er skólastjóri hafði lokið ræðu sinni flutti Guðlaugur Jóhannes- son kennari ræðu og talaði til barnanna og Benedikt Guðjóns- son í Nefsholti, form. skóla- nefndar flutti ræðu. Að lokum voru sungin ættjarðarljóð, en síð an sezt að kaffidrykkju. í sambandi við skólaslitin var haldin sýning á handavinnu nena enda. Voru þar margir góðir smíðisgripir og athyglisverðar teikningar. Margt gesta var við statt athöfn þessa, er var hin ánægjulegasta. Skólinn að Lauga landi hefur nú starfað í tvo vet- ur við ágætan orðstír. Nú hefst vorskóli fyrir 7—9 ára börn og stendur í hálfan mánuð. — M.G. Vélbátar til sölu 12 lesta vélbátur með Kelvin-dieselvél frá 1958. 17 lesta vélbátur í góðu standi, nýr Simrad mælir, dragnótaspil fylgir, útborgun aðeins kr. 50 þús. 18 lesta vélbátur með nýlegum humarútbúnaði, drag- nótaspil fylgir. 19 lesta vélbátur með lfnuveiðarfærum og dragnóta- spili, Simard mælir, lukar klæddum með plast- plötum. 22ja lesta vélbátur danskbyggður 4ra ára í fyrsta flokks ástandi. Fundarstjóri var kjörinn Karl Halldórsson, en fundarritari Magnús Jónasson. Að loknum aðalfundarstörfum voru rædd skipulagsmál kjör- dæmisins og hin nýju viðhorf sem hafa skapazt vegna kjör- dæmabreytingarinnar. Alþingis- maðurinn reifaði málið en að því loknu hófust almennar umræð- ur. Kom þar fram að nauðsyn- legt er að endurskipuleggja starf- ið á svæðinu. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan Bjarg Höfðatúni 8 — Sími 17184 28 lesta vélbátur, nýuppbyggður, góð dieselvél mjðg hagkvæm kjör. 39 lesta vélbátur með nýrri dieselvél, góð spil og mælir 43ja lesta vélbátur, nýlegur með 2ja áfa gamalli dies- elvél viðurkenndur sem góður sjóbátur, bátur og allur vélabúnaður í fyrsta flokks ástandi. 52ja lesta véJbátur, með miklum og góðum veiðar- færum bæði línu og þorskaneta og rekneta, allt í mjög góðu ástandi. 100 lesta véiskip með öllum veiðarfærum, línu, þorska- Stjórnarkjör fór þannig að for- maður var endurkjörinn Jón M. Guðmundsson Reykjum en með- stjórnendur þessir menn: Magnús Jónasson Stardal, Oddur Andrés- son Neðri-Hálsi, Asbjörn Sigur- jónsson Álafossi, Páll Ölafsson Brautarholti, Sigsteinn Pálsson Blikastöðum og Karl Halldórsson Mörk. Endurskoðendur voru kjörnir Haraldur Sigvaldason Brúarlandi og Jónas Magnússon Stardal. Þá var kjörið 15 manna full- trúaráð á félagssvæðinu, en for maður þess er Ólafur Bjarnason Brautarholti. Fundurinn var fjölmennur og ánægjulegur í alla staði. Húsmæður — Husraðendur Við viljum vekja athygli yðar á að þér þurfið ekki að hreifa tepp in á gólfinu né hræðast að sápu- lögur falli á húsgögnin. Við hrein gerum með nýjum vélum, sem hægt er að blanda með kemisk- um efnum fyrir allar tegundir af málningu og veggfóðri. Kappkostum að veita yður sem bezta þjónustu EGGJAHREINSUNIN Sími 1-97-15 neta og sildveiðiútbúnaði, tilbúinn á síldveiðar. Höfum ennfremur mörg fleiri skip og báta á skrá hjá okknr. Höfum kaupendur að vélbátum 60—80 lesta. Ef um nýleg skip er að ræða, þá er mikil útborgun fyrir hendi Hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Austurstræti 10, 5. hæð símar 13428 og 24850 eftir kl. 7, sími 33983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.