Morgunblaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 22. júní 1960
MORCUNRIAÐIh
17
Námsstyrkir erlendis
MENNTAMÁLARÁÐ íslands hefur lokið úthlutun á náms-
Styrkjum og lánum til íslenzkra námsmanna erlendis árið 1960.
Á fjárlögum 1960 eru veittar kr. 5.195.000,00 til almennra
styrkja og lána, auk kr. 120.000,00 tii söng- og tónlistarnáms.
í lánasjóði voru fyrir kr. 80.000,00. Alls voru því til ráðstöfunar
kr. 5.395.000,00. Þar af verða geymdar vegna 5 ára styrkja, sem
afgreiddir verða í sumar, kr. 360.000,00.
Upphæð sú, sem Menntamálaráð hafði til umráða nú, var
kr. 5.035.000.00.
Menntamálaráði hárust að* þessu sinni 377 umsóknir um
styrki eða lán (360 árið 1959). Þar af voru 227 frá námsfólki,
sem áður hafði hlotið stuðning (217 árið 1959), en 150 umsóknir
bárust frá nýjum umsækjendum.
Veittir hafa verið að þessu sinni styrkir og lán að fjárhæð
kr. 4.986.825.00. Eftir er fullnaðarafgreiðla á umsóknum nokk-
urra námsmanna, þar eð fullnægjandi vitneskja um nám þeirra
og próf var ekki fyrir hendi. Að öðru leyti er úthlutun lokið á
því fé, sem heimilt er að veita til styrkja og lána á þessu ári.
Meginregla við ákvörðun upphæðar styrkja og lána til hvers
einstaklings er að þessu sinni sú, að veita fasta upphæð, 15.000
kr. Þann stuðning fá allir þeir, sem dveljast í löndum, þar sem
þriggja mánaða yfirfærsla nemur 15 þús. kr. eða laégri upphæð,
en það er allur þorri styrkþega. Um námsmenn í dýrustu
dvalarlöndum, þar sem ársfjórðungsyfirfærsla er yfir 15 þús.
kr. gildir sú regla, að þeir fá stuðning sem samsvarar nákvæm-
lega þriggja mánaða yfirfærslu.
Skrá yfir styrkþega fer hér á eftir (1 merkir fullur styrkur
eða lán, kr. 15 þús., en yÁ helming upphæðarinnar):
FRAMHALDSSTYRKIR OG TILLÖGUR UM
Nafn Námsgrein Dvalarland
Agnaf Erlings^on, skipaverkfræði, Bretland
Agnar Ingólfsson, dýrafræði, Bretland
Alfrcð Flóki Nielsen, inálaralist, Daninörk
Aliua Elísabet Hansen, fiðluleikur, Þvzkaland
Andri ísaksson, sálarfræði, Frakkland
Arnþór Garðarsson, dýrafræði, Bretland
Árni G. Stefánsson, landafræði. Svíþjóð
Ásgeir H. Vilhjálmsson. vélfræði, Þýzkaland
Ástmar Guðm. Olafsson, auuglýsingateiknun, Noregur
Ástríður Skagan, fótaaðgerðir, Brctland
Baldur Elíasson, rafniagnsverkfræði, Sviss
Baldvin Gcstsson, vclaverkfræði, Þýzkaland
Bcncdikt Bogason, byggingavcrkfræði, Finnland
Benedikt Sigurðsson, lyfjafræði, Danniörk
Bergur Jónsson, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland
Birgir Guðmundsson. vélfræði, Svíþjóð
Bjarni Kristinsson, lyfjafræði, Danmörk
Björgvin Vilmundarson, milliríkjaviðskipti, Bandaríkin
Björn Jónatan Emilsson, búsagcrðarlist, Þýzkaland
Björn Olafs, húsagerðarlist, Frakkland
Björn Stefánsson, búnaðarhagfræði, Noregur
Bragi Ingólfsson, efnaverkfræði, Þýzkaland
Davíð Atli Ásbergs, efnafræði, Þýzkaland
Edward Júlíus Sólnes, byggingavcrkfræði, Danmörk
Egill Sigurðsson, vcðurfræði, Þýzkaland
Einar Guðmundsson, vélaverkfræði, Þýzkaland
Elín H. Ásmundsdóttir, sjúkraleikfimi, Svíþjóð
Elsa G. Vilmundardóttir, landafræði. Svíþjóð
Eyjólfur Busk, tannlækningar, Þýzkaland
Eyjólfur G. Þorbjörnsson, veðurfræði, Noregur
Eyþór 0. Þórhallsson, tannlækningar, Þýzkaland
Friðgeir Grímsson, vélaverkfræði, Þýzkaland
Friðleifur Stefánsson, tannlækningar, Þýkaland
Friðrik P. Pálmason, landbúnaðarvísindi, Danmörk
Geirharður J. Þorsteinsson, húsagcrðarlist, Þýzkaland
Gísli Sigfrcðsson, byggingavcrkfræði, Danmörk
Gísli Sigurðsson, efnafræði, Austurríki
Grétar H. Oskarsson, f lugvélavcrkfræði, Þýzkaland
Grímhildur Bragadóttir, tannlækniugar, Þýzkaland
Guðbjartur S. Guglaugsson, hagnýt myndlist, Austurríkl
Guðmundur M. J. Björnsson, mælingavcrkfr., Þýzkaland
Guðinundur Guðmundsson, eðlisfræði. Svíþjóð
Guðmundur K. Guðmundsson, húsagcrðarlist, Þýzkaland
Guðmundur B. I. Halldórsson, byggingavcrgfr., Danmörk
Guðmundur Jónasson, byggingafræði, Danmörk
Guðinundur Jónsson, verðurfræði, Þýzkaland
Guðiuundur E. Magnússon, þjóðhagfræði, Svíþjóð
Guðmundur Þ. Pálsson, húsngerðarlist, Svíþjóð
Guðmundur Samúelsson, húsagcrðarlist. Þýzkaland
Guðmundur Þ. Vigfússon, liagfræði, Þýzkaland
Guðni Þorsteinsson, fiskifræði, Þýzkaland
Guðrún Karen Bicltvedt, lyfjafræði, Noregur
Guðrún Ó. Jónsdóttir, húsagerðarlist, Danmörk
Guðrún T. Sigurðardóttir, sálarfræði, Danmörk
Gunnar H. Ágústsson, byggingaverkfr., Þýzkaland
Gunnar Ámuridason, rafmagnsfræði, Þýzkaland
Gunnar I. Baldvinsson, byggingaverkfr.. Danmörk
Gunnar Finnbogason, skógrækt, Noregur
Cunnar Ö. Gunnarsson, vélfræði, Þýzkaland
Gunnar M. Jónasson, húsagerðarlist, Finnland
Cunnar Jónsson, fiskifræði, Þýzkaland
Gunnar Ólafsson, landbúnaðarvísindi, Noregur
Gunnar Hans Pálsson, byggingaverkfr., Danmörk
Gunnlaugur R. Jónsson, dýralækningar. Danmörk
Gunnlaugur Skúlason, dýralækningar, Þýzkaland
Gylfi Ásmundsson, sálarfræði, Bretland
Gylfi Isaksson, byggingaverkfræði, Þýzkaland
Gylfi Guðnason, stærðfræði, Danmörk
Gylfi Reykdal, liúsagerðarlist. Italía
Hafstcinn Kristinsson. mjólkurfræði. Danmörk
Halldór Gíslason, efnafræði, Þýzkalandd
Halldór Vilhjálmsson, tannlækningar, Þýzkaland
Hans Wolfgang Haraldsson, liagfræði, Brctland
Haukur Fríinannsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Haukur Guðlaugsson, orgellcikur, Þýzkaland
Haukur Kristinsson, cfnaverkfræði, Þýzkaland
Haukur Viktorsson. húsagerðarlist, Þýzkaland
Hákon Torfason. rafmagnsverkfræði, Þýzkaland
Hclga B. Sveinbjörnsdóttir, auglýsingatciknun, Svíþjóð
Helga Vilhjálmsdóttir, Jyfjafræði, Danmörk
Helgi Hjálmarsson, húsagcrðarlist, Þýzkaland
Helgi Ó. Sigvaldason, vélaverkfræði, DanmÖrk
Hermann F. Jörundsson, byggingafræði, Danmörk
Héðinn Jónsson. fornlcifafræði. Frakkland
Ilildur Knútsdóttir, þýzka og bókmcnntir, Þýzkaland
Hilmar Olafsson, húsagerðarlist, Þýzkaland
Hjalti Kristgeirsson, almenn liagfræði, Ungvcrjaland
Hjörlcifur Guttormsson, líffræði, Þýzkaland
Hólmfríður A. Sigurðardóttir, garðyrkja, Danmörk
Hólmgeir Björnsson, jarðræktarfræði, Svíþjóð
Hreggviður Þorgeirsson. raffræði. Svíþjóð
Hreinn Jónasson, rafmagnsfræði, Þýzkaland
LÁN:
Styrk. Lán
V, %
Vc %
% %
i
% y2
Vc i
Vc y*
Vc %
i
% %
1 i
1 i
Vc %
1
% %
1
y. %
% %
Vc %
% %
1
% y*
1
% %
% %
Vz %
x
% %
Vc %
%
i
%
1 i
Vc %
%
Vc %
% %
i
% %
%
Vc %
i
Vc %
%
%
%
Vc %
Vc %
Vc %
%
%
%
%
% %
% %
Vx %
i
i
i
% %
i
% %
% %
% %
Vc %
i
% y»
i
i
i
i
% %
i
% Vc
i
% %
%
% %
% %
y* %
Vs %
y*
%
% %
i
% %
% %
Nafn Námsgrein Dvalarland Styrft. Lán
Hörður Einarsson, tannlækningar, Þýzkaland
Hörður Kristinsson, grasafræði, Þýzkaland
Inga H. Hákonardóttir, rússneska og enska, Bandaríkin
Ingi F. Axelsson, liúsagerðarlist, Þýzkaland
Ingibjörg Stephensen, talkennsla, Bretland
Jakob Jakobsson. tannlækningar. Þýzkaland
Jakob Jónsson, verkfræði, Svíþjóð
Jóliann Sverrir Jónsson, tannlækningar, ÞýzkaTand
Jóhann Már Marlusson, verkfræði, Daninörk
Jóhanna Jóhanncsdóttir, tónlistaruppeldi, Þýzkalandf
Jóhannes G. Sigvaldason, landbúnaðarvísindi, Danmörk
Jón Ó. Ásmundsson, franska, Frakkland
Jón B. Einarsson. mjólkurfræði. Noregur
Jón S. Guðnason, húsagerðarlist, Þýzkaland
Jón I. E. Hannesson, enska, Bretland
Jón Haraldsson, húsagcrðarlist, Noregur
Jón T. Haraldsson, sagnfræði, Noregur
Jón S. Jónsson, tónsmíðar, Bandarikin
Jón Kristinsson, húsagerðarlist, Holland
Jón Sigurhjörnsson, söngur. Italía
Jón S. Snœbjörnsson, tannlækningar, ÞýzkaTand
Jóna K. Brynjólfsdóttir, sálarfræði, Danmörk
Jónas Bjarnason, efnafræði, Þýzkaland
Jónas Frimannsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Karl Guðbrandsson, lyfjafræði, Danmörk
Karl K. Svcinsson, tannlækningar, Þýzkaland
Kctill Ingólfsson. eðlisfræði. Sviss
Kjartan R. Gislason, þýzka, Þýzkaland
Kristinn V. Hallgríinsson, hagfræði, Bretland
Kristín Gústavsdóttir, félagsmálafræði, Svíþjóð
Kristján Kristjánsson, prentteikningar, Danmörk
Kristján B. Olafsson, bókmenntasaga, Svíþjóð
Kristján Sæmundsson, jarðfræði, Þýzkaland
Lcifur Magnússon, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland
Loftur Guttormsson, sagnfræði, Frakkland
Lúther G. Sigurðsson, iðnfræði, Daninörk
Maggi J. Jónsson, byggingafræði, Svíþjóð
Marinó Þ. Guðmundsson, danska, Danmörk
Mattliias Eggertsson, búfræði, Noregur
Mattliías Matthiasson, vélfræði, Danmörk
Narfi Hjörleifsson. byggingafræði. Danmörk
Oddur Benediktsson, vélavcrkfræði, Bandarikin
Olga J. Pétursdóttir,* sjúkraleikfimi, Þýzkaland
Ormar Þ. Guðmundsson, húsagerðarlist, Þýzkaland
Bragi B. O. Hjaltason, radar- og sjónvarpsfræði, Brctland
Ottó J. Björnsson, tryggingafræði, Danntörk
Olafur Eiriksson, vélfræði, Þýzkaland
Olafur Jónsson, bókmenntasaga, Svíþjóð
Olafur R. Jónsson, stjórnvisindi, Bandaríkin
Olafur Þ. Jónsson, söngur, Austurríki
Olafur Sigurðsson, húsagerðarlist, Þýzkaland
Olafur Stephensen, fræðslu- og kynningartækni, Bandar.
Omar Arnason, tryggingafræði, Danmörk
Oskar H. Mariusson, efnafræði, Þýzkaland
Páll Olafsson. byggingaverkfræði. Þýzkaland
Páll R. Pálsson, tannlækningar, Þýzkaland
Pálinar Olason, húsagerðarlist, Italia
Pálmi Lárusson, byggingaverkfræði, Sviþjóð
Pétur Eiríksson, þjóðhagfræði, Þýzkaland
Pétur Rögnvaldsson, kvikmyndatækni, Bandaríkin
Pétur Stefánsson, byggingavcrkfræði, Þýzkaland
Ragnar K. Stcfánsson, eðlisfræði. Svíþjóð
Reynir G. Karlsson, íþróttafræði, Þýzkaland
Rolf F. Arnason, byggingafræði, Noregur
Rúnar M. Vagnsson, fiskifræði, Þýzkaland
Sigfinnur Sigurðsson, stjórnlagafræði, Þýzkaland
Sigmundur Freysteinsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Sigríður P. Erlingsdóttir, franskar bókmcnntir, I'rakkland
Sigríður L. Guðmundsdóttir. sagnfræði, Noregur
Sigrún Guðjónsdóttir, grasafræði, Svíþjóð
Sigurberg II. Elentínusson, byggingaverkfræði, Þýzkaland
Sigurbjörn Ingþórsson, bassafiðla, Þýzkaland
Sigurður K. L. Benediktsson, flugvclaverkfræði, Þýzkaland
Sigurður Briem, rafmagnsvcrkfræði, Svíþjóð
Sigurður Einarsson, byggingafræði, Danmörk
Sigurður Guðmundsson, byggingariðnfræði, Danmörk
Sigurður Gústavsson. þjóðliagfræði, Þýzkaland
Sigurður B. Jóhanncsson, efnafræði, Þýzkaland
Sigurður Jónsson, vélfræði, Danmörk
Siguruður Þ. Kárason, iðnfræði, Danmörk
Sigurður P. Kristjánsson, byggingafræði, Danmörk
Sigurður Sigfússon, vélaverkfræði, Danmörk
Sigurður O. Stcingrimsson, tónlist, Austurríki
Sigurlaug Sæmundsdóttir, húsagerðarlist, Þýzkaland
Sigurþór Tóinasson, byggingaverkfræði, Danmörk
Stefán I. Hcrmannsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Stefán Jónsson, húsagerðarlist, Danmörk
Stcfán H. Sigfússon, alþm. búvisindi, Danmörk
Stcingrimur T. Þorleifsson, byggingafræði, Sviþjóð
Steinunn A. Einarsdóttir, enska. Bretland
Steinunn Marteinsdóttir, liagnýt myndlist, Þýzkaland
Svava Ágústsdóttir, húsagcrðarlist, Þýzkaland
Sveinn Guðmundsson. rafinagnsverkfræði, Þýzkaland
Svend Aago Malmberg, haffræði, Þýzkaland
Sverrir Haraldsson, hagnýt myndlist, Þýzkaland
Sverrir Vilhjálmsson, matariðnfræði, Bandarikin
Trausti Ríkarðsson, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland
Tryggvi Sigurb j arnarson, rafmagnsvcrkfræði, Þýzkaland
Ulfar Haraldsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Ulfur Árnason, náttúrufræði, Svíþjóð
Ulfur Sigurmundsson, þjóðhagfræði, Þýzkaland
Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræði, Danmörk
Valdimar R. Vilhjálmss., skrúðgarðabyggingalist, Danmörk
Viðar Alfreðsson, tónlist, Þýzkaland
Vigdís Hallgrímsdóttir, eðlisfræði, Svíþjóð
Vilhelm H. Lúðviksson, lyfjafræði, Danmörk
Vilhjálinur Þ. Bergsson, málaralist, Danmörk
Vilhjálmur Þorláksson, byggingaverkfræði, Þýzkaland
Zíta K. Bcncdiktsdóttir, fiðluleikur, Danmörk
Þorkell G. Guðmundsson, liúsgagnatciknun, Danmörk
Þorkell Sigurbjörnsson, tónsmiðar, Bandaríkin
Þorleifur Matthíasson, tannlækningar, Þýzkaland
Þorsteinu Helgason. byggingavcrkfræði, Bandaríkin
Þorsteinn Þorsteinsson, cska, Bretland
Þorstcinn H. Þorstcinsson, tannlækningar, Þýzkaland
Þorvaldur Sig. Þorvaldsson, húsagerðarlist, Danmörk
Þór Aðalstcinsson. byggingavcrkfræði, Þýzkaland
Þór E. Jakobsson, veðurfræði. Noregur
Þóra Þorleifsdóttir, bókavarzla, Noregur
Þórarinn Pétursson, tannlækningar, Bandarikin
Þórður O. Sigurðsson, spænska og latina, Brctland
Þórir Hilmarsson, byggingaverkfræði, Danmörk
Þórir Sigurðsson, cðlisfræði, Sviþjóð
% V*
% %
i
i
i
% %
y. %
%
i
y. %
% y.
% %
% %
% %
y* %
i
%
% %
i
i
i
%
y2 y*
y2
i
% Vz
% %
y2 Vz
i
% %
y* %
% y.
%
% %
% Vs
% Vz
y. Vc
% %
% Vz
V. y2
i
i %
y* %
% %
Vz
% %
i
% Vz
Vc
y2 Vc
1
%
Vt
« Vz
% Vz
1
% %
y* Vc
% Vc
% Vc
% Vc
% Vc
% y2
% Vs
i
% Vc
% %
% %
y.
Vz %
i
y* %
% ya
% Vz
%
% %
y2 y2
% %
y2 %
%
%
y2 Vc
i
i i
i
y. Vc
% y2
% Vc
i
%
Vc
i
%
%
i
Vz %
%
%
Vc Vc
% Vs
Vc Vc
1
Vc Vc
1
Vc Vc
Vc Vc
Vc %
%
1
V* %
y2 %
%
X
1
% %
% %
% %
%
% Vc
Nafn Námsgrein Dvalarland Styck. Látt
Órn Ilelgason, sálarfræði, Noregur %
Örn Olafsson. þjóðhagfræði. Þýzkaland % %
Óruólfur Hall, húsagerðarlist, Þýzkaland % %
NÝIR STYRKIR OG TILLLÖGUR UM LÁN
Nafn Námsgrein Dvalarland Styrk. Lán
Agnar Þór Höskuldsson, tryggingafræði, Danmörk 1
Albina Hulda Thordarson, húsagerðarlist, Danmörk 1
Ari Sigurbjörn Baldvinsson, byggingafræði, Svíþjóð 1
Arinbjörn Jóhannsson Kúld, landbúnaðarfræði, Noregur 1
Atli Heimir Sveinsson, tónsmíðar, Þýzkaland 1
Auður Torfadóttir, þýzka, Þýzkaland 1
Axel Wilhelm Theódórs, eðlisfræði, Þýzkaland 1
Ágúst Karlsson, rafmagnsfræði, Þýzkaland 1
Álfrún Gunnlaugsdóttir, spænska, Spánn 1
Árni Egilsson, bassafiðla, Þýzkaland 1
Ásdís Þorsteinsdóttir, fiðluleikur, Þýzkaland 1
Bergsteinn Þór Gizurarson, byggingaverkfr., Danmörk 1
Bernharð S. Haraldsson, þýzka, Þýzkaland 1
Birgir ísfeld Karlsson, rússneska, Rússland yz
Biami Kjartansson, mjólkurfræði, Noregur 1
Björn Dagbjartsson, verkfræði, Þýzkaland 1
Björn Ólafsson, efnafræði, Þýzkaland 1
Björn Einar Þorláksson, mjólkurfræði, Noregur 1
Bragi Jóhannesson, mælingaverkfræði, Þýzkaland 1
Bragi Jónsson, vélfræði, Danmörk 1
Bryndís Schram, balletdans, Bretland y&
Davíð Trausti Arnljótsson, verkfræði, Ítalía 1
Davíð Erlingsson, goðafræði, Svíþjóð yA
Egill Gunnlaugsson, dýralækningar, Þýzkaland 1
Eiríkur Skjöldur Þorkelsson, mjólkurfræði, Noregur 1
Elías Björn Halldórsson, svartlist, Danmörk 1
Elín Ólafsdóttir, efnafræði, Bretland 1
Erna Þorbjörg Tryggvadóttir, veðurfræði, Þýzkaland 1
Eyborg Guðmundsdóttir, málaralist, Frakkland 1
Filippus Björgvinsson, hagfræði, Bretland 1
Freysteinn Sigurðsson, jarðeðlisfræði, Þýzkaland 1
Friðrik Valdimar Sigfússon, enska, Bretland 1
Garðar Ingvarsson, þjóðhagfræði, Þýzkaland 1
Gísli Jakob Alfreðsson, leiklist, Þýzkaland 1
Guðbergur H. Auðunsson, auglýsingateiknun, Danmörk 1
Guðmundur Arason, byggingaverkfræði, Noregur 1
Guðmundur Ágústsson, hagfræði, Þýzkaland y^
Guðmundur Ólafsson, rafmagnstækni, Þýzkaland 1
Guðmundur S. Thorgrímsson, rafmagnsfræði, Noregur 1
Guðmundur Þorsteinsson, eðlisfræði, Þýzkaland 1
Guðrún Blöndal, rannsóknarstörf, Bandaríkin 1
Guðrún Einarsdóttir, franska, Frakkland 1
Guðrún Sveinbjarnardóttir, hagfræði, Bretland 1
Gunnar Jónsson, tannlækningar, Þýzkaland 1
Gunnar Þór Ólafsson, hagfræði, Þýzkaland 1
Hallfreður Örn Eiríksson, þjóðfræði, Tékkóslóvakfa y^
Halldór Jónsson, byggingaverkfræði, Þýzkaland 1
Hallveig S. Thorlacius, slavnesk mál, Svíþjóð 1
Haraldur Antonsson, búvísindi, Noregur 1
Haukur Jóhannsson, verkfræði, Tékkóslóvakíu %
Helga Guðrún Eysteinsdóttir, danska, Danmörk y^
Helga Heiður Hannesdóttir, balletdans, Þýzkaland 1
Helgi Guðjón Samúelsson, byggingaverkfræði, Þýzkal. 1
Hildegunn Bieltvedt, híbýlafræði, Danmörk 1
Hilmar Sigurðsson, byggingaverkfræði, Danmörk 1
Hjálmar Vilhjálmsson, dýrafræði, Bretland 1
Hróbjartur Hróbjartsson, húsagerðarlist, Þýzkaland 1
Huldar Smári Ásmundsson, sálarfræði, Frakkland 1
Ingimar Jónsson, íþróttafræði, Þýzkaland yz
Ingólfur Hclgason, húsagerðarlist, Bretland 1
Ingólfur Kristjánsson, vélfræði, Bandaríkin 1
Ingólfur Majasson, húsgagnateiknun, Danmörk 1
Ingvar Hallsteinsson, prentverkfræði, Bandaríkin 1
Jón Einar Böðvarsson, iðnaðarverkfræði, Bandaríkin X
Jón Gamalíelsson, raffræði, Noregur 1
Jón Baldvin Hannibalsson, hagfræði, Bretlandi 1
Jón Birgir Jónsson, byggingaverkfræði, Danmörk 1
Jón Ólafsson, tannlækningar, Þýzkaland 1
Jón Rögnvaldsson, verkfræði, Þýzkaland 1
Jón Þór Þórhallsson, eðlisfræði, Þýzkaland 1
Jónas Elíasson, verkfræði, Danmörk f
Jónas Kristjánsson, mannfélagsfræði, Þýzkaland 1
Jósef Magnússon, flautuleikur, Bretland 1
Jörgen Ingi Hansen, byggingafræði, Danmörk 1
Kjartan G. Jóhannsson, byggingaverkfræði, Svíþjóð 1
Kolbrún Ragnarsdóttir, húsagerðarlist, Noregur 1
Kristbjörg Þ. Kjeld, leiklist, Danmörk 1
Kristín Halldórsdóttir Eyfells, sálarfræði, Bandaríkin 1
Kristján Jónsson, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland 1
Kristmundur Æ. Halldórsson, stærðfræði, Þýzkaland y^
Kristófer Magnússon, iðnfræði, Danmörk 1
Líney Skúladóttir, rússneska, Rússland yz
Magni Guðmundsson, byggingafræði, Svíþjóð 1
Markús Ármann Einarsson, veðurfræði, Noregur 1
Ólafur Gíslason, byggingaverkfræði, Danmörk 1
Ólafur Árni Stefánsson, garðyrkjufræði, Þýzkaland 1
Ólafur Friðrik Þórhallsson, radiotækni, Bandarikin 1
Páll Pálsson (Pampichler), hljómsveitastjórn, Þýzkaland 1
Pálmar Árni Sigurbergsson, hljóðfærasmíði, Svíþjóð 1
Pétur Bjarnason, efnaverkfræði, Þýzkaland 1
Pétur Örn Sigtryggsson, búfjárfræði, Noregur 1
Rafn Friðþjófsson Johnson, verzlunarhagfræði, Bandaríkin 1
Ragnar Arnalds, heimspeki, Svíþjóð 1
Ragnar Ásgeir Ragnarsson, hótelrekstur, Sviss 1
Samúel Ásgeirsson, byggingaverkfræði, Þýzkaland 1
Elísabeth Sibyl Urbancic, kirkjutónlist, Austurríki 1
Sigfús Thorarensen, byggingaverkfræði, Danmörk 1
Signý Thoroddsen, sálarfræði, Danmörk 1
Sighvatur Snæbjörnsson, dýralækningar, Noregur 1
Sigríður Pálmadóttir, tónlistarkennsla, Þýzkaland 1
Sigríður Þorvaldsdóttir, leiklist, Bandaríkin 1
Sigurjón Jóhannsson, húsagerðarlist, Ítalía 1
Sigurveig Iljaltested, söngur, Austurríki 1
Skúli Magnússon, kínversk heimspeki, Kína y^
Snorri Sveinn Friðriksson, myndlist, Svíþjóð 1
Snæbjörg Snæbjörnsdóttir, söngur, Austurríki 1
Stefán Briem, eðlisfræði, Danmörk 1
Steinarr Jakobsson, rafmagnsverkfræði, Þýzkaland 1
Steinunn Stefánsdóttir, listasaga, Þýzkaland y^
Svanbjörn Sigurðsson, rafmagnsfræði, Danmörk 1
Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræði, Þýzkaland 1
Sveinbjörn Sigurðsson, byggingafræði, Noregur 1
Sverrir G. W. Schopka, efnafræði, Þýzkaland 1
Unnur Skúladóttir, fiskifræði, Bretland 1
Úlfur Hjörvar, franska, Frakkland 1
Valgerður Stefánsson, eðlisfræði, Svíþjóð 1
Viðar Garðarsson, mjólkurfræði, Noregur 1
Vilhjálmur Hjálmarsson, húsagerðarlist, Bretland 1
Þorsteinn G. Þorsteinsson, byggingaverkfræði, Danmörk 1
Þór Eyfeld Magnússon, fornleifafræði, Svíþjóð 1
Þóra Gíslason, listasaga, Svíþjóð 1
Þórður H. Ólafsson, húsagerðarlist, Þýzkaland 1
Þórólfur S. Sigurðsson, húsagerðarlist, Finnland 1
Örn Helgason, eðlisfræði, Danmörk 1
Agreíningur varð um eitt atriði í
úthlutunarreglum þessum. Af því til-
efni lét minnihlutinn, Baldvin Tryggva
son og Vilhjálmur Þ. Gíslason, bóka
ef tirf arandi:
„Við úthlutun þá, sem nú hefur far-
ið fram á námsstyrkjum og námslán-
um, hefur verið fylgt sömu reglum og
að undanförnu, að því undanskildu,
að meirihluti Menntamálaráðs hefur
breytt reglunum um upphæð styrkja
og lána til hinna einstöku námsmanna.
Þessi breyting orsakar það, að sumir
námsmenn fá upphæðir, sem nema
fjögurra mánaða yfirfærslu. Þar sem
með þessum reglum er verið að mis-
muna námsmönnum eftir því 1 hvaða
landi þeir stunda nám, þá greiðu.n við
ekki atkvæði með fyrrnefndri breyt-
ingu, enda hefur menntamálaráðherra
lýst sig andvígan þessari breytingu.
Þar sem einnig hefur verið samþykkt
í Menntamálaráði að endurskoða allar
úthlutunarreglurnar þá sjáum við
ekki ástæðu til að gera þessa einu
breytingu nú, þar sem líklegt er, að
öllum úhlutunarreglunum verði breytt
síðar á þessu ári“.
Meirihluti ráðsins, Helgi Sæmunds-
son, Kristján Benediktsson og Magnús
Kjartansson, lét bóka eftirfarandi:
„Gengisbreytingin hefur í för með
sér stóraukinn námskostnað Islendinga
erlendis, og mikil hætta er á að sú
breyting komi í veg fyrir að gáfaðir
en efnalitlir nemendur geti stundað
framhaldsnám. Það er augljós skylda
Menntamálaráðs að reyria að sporna
gegn slíkri þróun, sem bæði væri
ranglát og hættuleg þjóðinni, með því
að veita námsstyrki og námslán fyrst
og fremst vel gefnum og dugandi nem-
endum sem hafa hug á að ljúka námi
í þarflegum greinum, en geta ekki
staðizt kostnað af eigin rammleik, er
nauðsynlegt að Menntamálaráð breyti
úthlutunarreglum sínum með tilliti til
þess. Reglum þessum verður þó að-
eins breytt í áföngum, því nemendur
þeir sem nú stunda nám erlendis hafa
reiknað með ákveðinni aðstoð á náms-
tíma sínum, og Menntamálaráð er sið-
ferðilega skuldbundið til að veita þá
aðstoð ef það fær nægilegar fjárveit-
ingar til þess.
Með úthlutuninni í ár er gerð ein
breyting til þess að auðvelda skynsam-
legri og réttlátari úthlutunarreglur.
Gengið var út frá einni upphæð til
allra námsmanna, 15.000 kr. i hlut (en
nemendur 1 löndum þar sem náms-
kostnaður er mikill fengu að þessu
sinni „dýrtíðaruppbót", þannig að eng
Framhald á bls. 23.