Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. júní 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hús og Ibúðir TIL, SÖLU: 2ja herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Stór íbúð með sér inngangi og sér hitalögn. 2ja herb. nýuppgcrð íbúð á 1. hæð í steinhúsi, við Mið- stræti. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi við Bjarnarstíg. 4ra herb. risibúð í steinhúsi við Karfavog. 3ja herb. rúmgóð og björt íbúð í kjallara, við Karfa- vog. 5 herb. nýtízku íbúð með sér þvottaherbergi, við Álf- heima. Tvöfalt gler í glugg um, harðviðar-innrétting, o. fleira. 5 herb. hæð ásamt bílskúr, við Bollagötu. 5 herb. hæð ásamt bílskúr við Snorrabraut. 5 herb. hæð, 164 ferm., með sér inngangi og bílskúr, við Hofteig. 5 herb. nýtízku hæð við Álf- heima. Efri hæð méð sér inngangi, um 150 ferm. 7 herb. hæð í nýlegu stein- húsi, með sér inngangi, sér hitalögn, á hitaveitusvæð- inu. Hæðin er um 192 ferm. Nýr bílskúr fylgir. 4ra herb. vönduð hæð við Sigtún, 135 fermetra. Heilt hús við Bergstaðastræti, 2 hæðir og geymslukjallari. Á hvorri hæð er 3-ja herb. íbúð. Húsið er villubygging, nálægt Barónsstíg. Vandað hús, hæð, ris og kjall- ari ásamt stórum verkstæð- isskúr, í Smáíbúðahverfinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. 3ja berb. ibúð 110 ferm., mjög sólrík, í nýju húsi, á góðum stað við Hverfisgötu, til sölu. Hita- veita. Útb. aðeins 150 þús. Tilvalin fyrir læknastofur, skrifstofur, hárgreiðslustof- ur o. fl. — 3ja herb. íbúð og 1 í kjall- ara, í mjög góðu standi, við Hringbraut. Hitaveita. 4ra herb. íbúð í góðu steinhúsi við Hverfisgötu. Hitaveita. Útb. kr. 175 þús. 3ja herb. íbúðir í nýju húsi við Bræðraborgarstíg og Bergstaðastr. Sér hitaveita. 4ra herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk eða tilbúin, við Grandaveg. Sér hita- veita. Sér inngangur. 3ja herb. mjög snotur rishæð við Sigluvog. 4ra herb. íbúðarhæð í Norður mýri. 5 herb. neðri hæð, sem ný, við Kambsveg. Allt sér. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð, á hitaveitusvæðinu æskileg. 5 herb. íbúðarhæðir við Löngu hlíð, Grænuhlíð, Barmahlið og víðar. 4ra herb. íbúðarhæð og 4 herb. í risi, í Hlíðunum. Sér inngangur. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúð, sem ný, ásamt herb. í risi, á 2. hæð við Hj arðarhaga. Einbýlishús í bænum og í Kópavogi, af ýmsum stærð- um. 2ja og 3ja herb. kjallaraibúðir (lítið niðurgrafnar), í nýju húsi, við Rauðalæk. Harð- viðar-innrétting. Útb. í þeirri stærri um kr. 100 þús. og kr. 75 þús. í þeirri minni. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. 5 herb. íbúð við Flókagötu. til sölu. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu í Hlíðunum 2ja til 5 herb<^gja íbúðir, 70 til 160 ferm., =um ar með sér inngangi og sér hita. í Kópavogi 5 herbergja og tvö eldhús á sömu hæð. Selst í einu eða tvennu lagi. Einbýlishús. Útborgun frá 200 þúsund. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. — Lítil útborgun. 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu í gamla bænum. 3ja herbergja íbúð í Vestur- bænum. Skipti koma til greina. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu 3ja herb. efri hæð við Skipa- sund, sér hiti, stórar svalir, bílskúr. 3ja lierb. jarðhæð (algerlega ofanjarðar), við Rauðagerði ný íbúð með sér hita, sér inngangi og sér þvottahúsi. 4ra herb. jarðhæð við Goð- heima. Stærð 130 ferm. sér inngangur, sér hitakerfi. 5 herb. íbúð á efstu hæð við Rauðalæk. Stærð 143 ferm. 1—7 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. íbúðir og raðhús í smíðum, fokheld og lengra komin. Ufgerðarmenn Vélbáíar til sölu: 9 lesta vélbátur, 3ja ára með Kelvin-diesel, 44 ha. Atlas dýptarmælir, línuspil. 12 lesta nýr vélbátur með 83 ha. diesel-vél, Simrad mæl- ir, mjög vandaður og vel útbúinn bátur. 18 og 22ja lesta bátar, 3ja og 5 ára, í mjög góðu standi. 39 lesta nýlegur bátur, með 1 árs gamalli vél. Höfum til sölu vélbáta með og án veiðarfæra, 7 til 100 lesta Höfum ennfremur til sölu nokkra trillubáta. IÍ7BGIBGÍR FáSTEIGNlIU Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850 13428 og eftir kl. 7, 33983. Hafnarfjörður Til sölu 130 ferm., uppsteypt neðri hæð við Arnarhraun. Verður 5 herb. íbúð og kjall arapláss. Sér inngangur. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764,, 10—12 og 5—7. TIL SÖLU: Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð um 116 ferm., með tveimur geymslum, í Vesturbænum. Laus nú þegar. Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir, fullgerðar og langt komnar. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bæn- um. Raðhús og 3, 4 og 5 herb. hæðir í smíðum, í bænum. Húseignir og íbúðir í Kópa- vogskaupstað, o. m. fleira. ýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546 7/7 sölu Hús og íbúðir í smíðum. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í bænum og nágrenni í Kópavogi, á Seltjarnar- nesi. Seljast fokheldar eða lengra komnar, eftir sam- komulagi. — Einnig raðliús. Fullgerðar íbúðir í bænum og nágrenni. Einnig í Kópa- vogi og á Seltjarnarnesi. 2ja herb. íbúðir í Hlíðum, í Vogum, í Teigum, við Laugaveg og víðar. 3ja herb. íbúðir við Skipasund við Sólheima, við Lang- holtsveg, við Holtsgötu, við Nýlendugötu, við Njáls götu, við Reykjavíkurveg, í Teigum. 4ra og 5 herb. íbúðir. Mikið úrval. — Einnig heilar og hálfar hús- eignir. Útgerðarmenn Höfum mikið úrval af góðum bátum og af flestum stærð. um. Talið við okkur strax. Austurstræti 14, III. hæð. Sími 14120. Pósthólf 34 TIL SÖLU: 5 herb ibúð við Sogaveg. Skipti á minni íbúð æskileg. 4ra herb ibúð við Njálsgötu. Útborgun 50 þús. og 50 þús. í haust. Ibúðin er laus til íbúðar strax. 3ja herb ibúð við Þingholtsbraut í Kópa- vogi. Verð 290 þús. Útborgun 100 þúsund. 2/o herb ibúð við Snorrabraut. — Verð 265 þúsund. Trillubátur 6% tonn yfirbyggður að aft- an og framan, með 30 ha. vél og línuspili. Engin útborgun. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegí 27. — Sími 14226 Fasteignir til sölu 2 herb. falleg íbúð á 2. hæð við Melabraut. Tilbúin und ir tréverk. Allt saman eig- inlegt múrverk búið. 3 herb. nýleg íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Hlégerði. — íbúðin er með vönduðum harðviðarinnréttingum. — Góð áhvílandi lán til 18 og 20 ára. 4 herb. góð risíbúð við Víði- mel. Svalir. Sér hitaveita. — Góð áhvílandi lán. 4 herb. íbúð á 2. hæð í Vestur enda við Stóragerði. Allt sameiginlegt fullfrágengið, 5 herb. íbúð á 2. hæð í vestur- enda við Álfheima. — Góð áhvílandi lán. Bílskúrsrétt- ur. 6 herb., ný íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. íbúðir i smiðum 3 og 4 herb. íbúðir í Vestur- bænum. Tilbúnar undir tré- verk. Allt sameinginlegt múrverk fylgir. 4 og 6 herb. fokheldar hæðir við "lelabraut og Vallar- braut. Fokheld raðhús 5 og 7 herb. í Kópavogi, við Skeiðarvog, Hvassaleiti og Laugalæk. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrL Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignasviðskipti AusturstrSeti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. 7/7 sölu Til sölu Nýleg húseign við Laugarnes veg. I húsinu eru tvær íbúð- ir, 2ja og 5 herb. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. íbúðin er ca. 80 ferm. Lítið niðurgrafin og í mjög góðu standi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. Til greina kemur að taka góðan bíl upp í út- borgun. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. íbúðir við Njáls- götu. Útborgun kr. 100 þús. 4ra herb. íbúðir á Hrauns- holti. Góðir skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð við Sól- velli í Garðahreppi. — Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. 4ra herb. íbúðarhæð við Hrefnugötu. Bílskúr. 3ja—4ra herb. íbúðir í Heim- unum. 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum í Kópavogskaupstað. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guim. Þorsteinsson Nýkomnar dragtir 7/8 sídd. Verð kr. 1395,00. Vesturveri. Ný 6 herb. íbúðarhæð við Borgarholtsbraut. Sér inn- gangur. Sér hiti. 120 ferm. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Sér inngangur. Sér hitaveita. Bílskúrsrétt- indi fylgja. Glæsileg ný 5 herb. íbúð við Álfheima, svalir móti suðri. 5 herb. íbúðarhæð í timbur- húsi, við Bergstaðastræti. Ásamt 2 herbergjum í risi. Bílskúrsréttindi fylgja. Ný 4ra herb. jarðhæð við Gnoðarvog. Sér inngangur, sér hiti, tvöfalt gler í glugg um. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Holtagerði. Sér inngangur, Sér hiti, sér þvottahús, á hæðinni. 110 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Bólstaðarhlíð. Sér inng., sér hiti. 3ja herb. enda-íbúð, við Eski- hlíð, ásamt 1 herb. í risi, hitaveita. 1. veðréttur laus. Ný 100 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. Sér hitaveita, harðviðar hurðir, tvöfalt gler í gluggum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Breiðholtsveg. Útborgun kr. 50 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Verð kr. 220 þúsund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Klepps«veg. Sér þvottahús, tvöfalt gler í gluggum. 2ja herb. íbúðarhæð við Snorrabraut. Verð kr. 265 þúsund. / smiðum 1 herb. og eldhús við Sólheima sér inngangur, sér hiti, selst tilbúið undir tréverk. 2ja og 3ja herb. íbúðir á hita- veitusvæði, í Vesturbænum. Seljast tilbúnar undir tré- verk. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stórágerði. Seljast tilbúnar undir tréverk. Fokheld 4ra herb. kjallara- íbúð. Útborgun kr. 70 þús. Hagstætt lán áhvílandi. 5 herb. jarðhæð við Nýbýla- veg. Allt sér. Selst tilbúið undir tréverk. 6 herb. íbúíTvið Hlíðarveg. — Selst tilbúin undir tréverk. Væg útborgun. Hagstætt lán áhvílandi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Kleppsveg. Seljast fok- heldar með miðstöð og til- búnar undir tréverk. i IGNASALA • R E Y K J A V í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. 7/7 sölu m.a. 5 herb. hæð, alveg sér, við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Útborgun mjög hagstæð. 5 herb. 160 ferm. 2. hæð, í Hlíðunum. Glæsilegt útsýni. Skipti á 4ra herb. hæð koma til greina. m í smíðum á Seltjamarnesi: — Hæðir, frá 100—140 ferm. — Sumarbústaður í Lögbergs- landi. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. hæð. Fasteigna- og lögfræðistofan Tjarnarg. 10. Sími 19729.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.